Þjóðviljinn - 24.11.1951, Side 7
wfm
Skautar
Kaupum og seljum skauta
og skautaskó. Staðgreiðsla.
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112, sími 81570.
Látið okkur
íitbúa brúðarvöndinn.
Blómaverzlunin EDEN
Bankastræti 7. Sími 5509.
Skautar
Kaupum sikíði, skauta og
aðrar vetrarsportvörur. Simi
6682. Fornsalan, Laugav. 47.
Mcaci-
nkjcúa-mmhkfli
L/lUGAi/EG 68
Góð fiðla ,,Steiner-copia“
til sölu.
S e 1 j u m
allskonar húsgögn undir
hálfvirði. Kaupum einnig
bókahillur, plötuspilara,
!! klæðaskápa. Staðgreiðsla,
Pakkliússalan,
Ingólfsstræti 11. Símj 4663
Myndir og málverk
til tækifærisgjafa
Verziun G. Sigurðssonar
Skólavörðustíg 28
Fataeíni
fyrirliggjandi. Sauma úr til-
lögðum efnum, einnig kven-
dráktir. Geri við hreinlegan
«
fatnað.
Gunnar Sæmundsson,
klæðskeri, Þórsgötu 26
Sími 7748.
Munið kafíisöluna
í Hafúárstræti 16.
Húsgögn:
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), borð-
stofuborð og stólar.
Ásbrú, Crettisgötu 54.
Iðja h.í.
Ódýrar og fallegar loftskál-
ar.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Iðfa h. f.,
Lækjar-
götu 10.
júrval af smekklegum brúð-
argöfum.
Skermagerðin íðja,
Lækjargötu 10.
Listmunir
j Guðmundar Einarssonar frá
{Miðdal ávallt í miklii úrvali.
Blómavérzlunin Eden,
Bankastrætj 7, sími 5509.
Daglega ný egg,
soðin og hrá.
Kaffisahin
Hafnarstræti 16
Iðja h.f.
Góðar ódýrar ljósaperur. —
Verð: 15\v 3,20, 20w 3.25.
25w 3,25, 30w 3,40, 40w 3.50,
60w 3.60, 75w 3,75, lOOw
4,50, 150w 5,75, 200w 7,85.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargöt.u 10.
Stofuskápar,
klæðaskápar, kommóður á-
vallt fyrirliggjandi. ,
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Kransar og
kistuskreytingar
Blómaverziimin Eden.i
Bankastræti 7. Sími 5509.
Rammalistar
(danskir) mjög vandaðir,
;! nýkomnir. — Innrömmunin, j
^Njálsgötu 44, sími 81762.
Múrari
óskar eftir atvinnu strax
eða seinna. Gæti lánað vinnu
í dálítinn tíma. Tilboð send-
| ist blaðinu fyrir 29. þ. m.,
merkt: „Góð kjör“.
Þ e i r ,
sem vilja láta mig smíða
steinhringa eða annað úr
brotagulli fyrir jól, þurfa að
koma með verkefnið sem
íyrst. Aðalbjörn Pétursson,
pillsmiður, Nýlendugötu 19B
sími 6809.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: .Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Dívanaviðgerðir
fljótt-og vel af hendi leystar.
Sæki pg sendi.
Sölvhólshverfi TX
beint á móti Sambandshúsinu
A.nnast alla ljósmyndavinnu
Einnig myndatökur í heima-
húsum og samkvæmum.
Gerir gamlar myndir sem
nýjar.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
ijhæð. Sími 1453.
AMPER H.F.,
raftækjavinnustofa,
Þingholtsstr. 21. sími 81556
Húsmæður!
Þvottadagurinn verður frí-
dagur, ef þér sepdið þvott-
inn til pkkar. Sækjum —
Sendum. ■— Þvottamiðstöðin,
Borgartúhi 3. Síriii 7260 og
7262. - . ... ■.
Nýja senðibílastöðin.
Aðalstræti 16. Sími 1395.
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélavið-
gerðir.
SYLGTA
Laufásveg 19. Sími 2656.
1
Virkið í norðri
! Áskriftasími 6470 — Póst-
j hólf 1063, Reykjavík
Landráðasamningurinn
á Alþingi
Framhald af 1. síðu.
hafsbandalagið væri ætlað til
„baráttu gegn kommúnisman-
um“. Einar sýndi fram á að
alveg eins og Hitler notaði
þetta vígorð um herferð naz-
ista gegn verkalýðshreyfingu
og hverri frjálsri hugsun, noti
nú Bandaríkjaauðvaldið og
þjónar þess það í sama til-
gangi.
Það er sósialisminn í heim-
inum, hin sósíalistíska verka-
lýðshreyfing, og frelsisbar-
átta nýlendu])jóðanna sem
Atlanzhafsbaiidalaginu er
stefnt gegn.
En það er vonlaust verk
að ætla að berja niður heims
hreyfingu alþýðustéttanna.
Bandaríkjunum og Atianz-
hafsbandalaginu tekst það
ekki fremur en Hitler. Það
tekst ekki fremur að berja
níður sósíalismann en Neró
tókst að berja niður krist-
indóminn.
Einar mótmælti harðlega
léttúðartali Stefáns Jóhanns er
hann sagði að „það kostaði
ekkert í beinum útgjöldum1' að
vera í Atlanzhafsbandalaginu,
og þingmennirnir „hefðu betri
sámvizk'ú“ • eftir að hafa gert
hernámssamninginn. Það mætti
. vera að Stofán Jóh. Stefánsson
hefði betri samvizku er hann
hefði stuðlað að því að ís-
lenzka þjóðin drægist með á
helvegi bandaríska auðvaldsins,
en alþýða Islands hefði nú þeg-
ar, á friðartímum, fengið for-
smekk af því hvað það kostar
, að- þjóðin hefur verið svikin á
vald' bandaríska auðvaldinu.
Einar ítrekaði þau ummæli
sín að varðandi hernámssamn-
inginn mættu íslenzkir aiþing-
ismenn ekki láta stjórnast af
því hvoru megiii samúð þeirra .
lægi með- þeim' öflum sem' nú
berjast uni yfirráðin í heimin-
um, heldur fyrst og fremst af
.þvi með hverju móti tækist að
' bjargg íslenzkú þjóðinni eí jiuð-
valdi heimsins tækist að köma
af stað þriðju heimsstyrjöld-
inni.
Jafnvel þeir sem vildu gera v
samning við Bandaríkin yrðu
að athuga að liægt. væri að gera
samning sem Islendingum væri
miklu hagstæðari. Því ætti Al-
bingi að visa þessum samningi
frá og neita að rœða um nýjan
samning meðan erlendur stór-
veidisher dvelur í landinu.
Bors:arnesi, frá fréttaritara
Þjóðviljans.
— Laugardagur 24. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7
I
4-!-4-4-4-4-!-4-!-4-4-b-:--t-r-b-i-^4~t44-4-4-r+44-H-b-b-b4-4-b4-:-4-+4-r4-4-H-
? Höfum fengið sýnishorn af mjög smekklegum
en jafnframt ódýrum
bókaskápum
í Getum selt nokkur stykki til afgreiöslu fyrir jól,
ef pantað er strax.
íslendiiigasagnaútgáfan h.f.,
Túngötu 7. — Símar 7508 og 81244.
ASvSnnHleysisbaráttan
Framhald af 1. siðu.
staðið og stendur enn að ríkis-
stjórnin knýji bankana til þess.
að lána frystihúsunum hærri:
upphæð út á fiskinn en ver-
ið hefur, til þess að geta staðið
uhdir nauðsynlegum greiðslum
til togaranna og þess fólks er
að vinnslunni ynni.
Er það skýlaus krafa alls
almennings að bankamir
veíti alla nauðsynlega aðstoð
t‘| hoss að unnt sé að bæta
úr hinu geigvænlega og vax-
andi atvinnuleysi bæði hér
í Reykjavík og úti um ailt
land, en það verður ekki
gert á annan hagfeldari og
skvnsamlegri hátt en þann>
að nægilega mikill hluti tog-
araaflans verði lagður á land
til vinnslu í frystihúsunum.
B.TAFNI FTDDAFI I/EGGTJR
UPP í IIAFNARFIRÐI I DAG
Seint í gærkvöld bárust
blaðinu þær fréttir úr Ilafn-
arfirði að togarinn Bjarni
riddari myndi leggja þar
upp nnkkurn afla í dag í
frvstihús og fara síðan á
ve'ðar aftur fyrir frystshús-
in þar.
I—!—!--!—!--i—i——!—!—!--í—!--!"!—!—I—!—I—!—!—!—!—3—í-
-H-4-4-4-4-4-H-H-J-4-4-
MUNIÐ
að síðasti frestur til að skila úrlausnum í
getraunasamkeppninni er á sunnudaginn,
25. nóvember.
íslendingasagnaátgáfan h.f.
Sogsvirkjimin.
Frá cg með laugardeginum 24. nóvember 1951
verðUi sú breyting á álagstakmörkun á veitusvæði
Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Sogsvirkjunarinn-
ar, að álagstakmörkun veröur einnig tekin upp á
laugavdögum cg sunnudögum á tímanum 10.45
—12.15.
Hverfaskipting verður sú sama og verið hefur,
en álagstakmörkun í hverfi fimmta hvern dag.
Álagstakmörkun 24. nóv. — 1. des. 1951.
StranmlaHst verður í hverfum kl. 10.45
-—12.15 sem hér segir:
Laugardag 24. nóv. 4. hluii.
Austurbærinn og miðbærinn milli Snorra-
b’ráutar og Aöalstrætis, Tjarnargötu,
Bjarkargötu aö vestan og Hringbrautar
að sunnan.
Sunnudag 25. nóv. 5. hluti.
Vesturbærinh frá Aöalstræti, Tjarnargctu
og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaða-
holtiö meö flugvállarsvæöinu, Vestur-
höfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Sei-
tjarnarnes fram eftir.
Mánudag 26. nóv. 1. hluti.
Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes.
Þriójudag 27. nóv. 2. hluti.
N ágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliöa-
ánna vestur að markalínu frá Flugskála-
vegi viö Viöeyjarsund, vestur aö Hlíðar-
fæti og þaöan til sjávar við Nauthólsvík í
Fossvogi. Laugarnesiö aö Sundlaugarvegi.
Árnes- og Rangárvallasýslur.
Miðvikudag 28. nóv. 3. hluii.
Hlíöarnar, Noröurmýri, Rauöarárholtið,
Túnin, Teigarnir, og svæðiö þar norö-
austur af.
Fimmtudag 29. nóv. 4. hluti.
Austurbærinn og miðbærinn milli Snorra-
brautar og Aöalstrætis, Tjarnargötu, 1
y Bjarkargötu aö vestan og HringbraUt 1
aö sunnan.
Föstudaq 30. nóv. 5. hluti.
Vesturbærinn frá Aöalstræti, Tjarnargötu
og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaða-
holtið með flugvallarsvæöinu, Vestur-
höfnin meö Örfirisey, Kaplaskjól og Sel-
tjarnarnes fram eftir.
Laugardag 1. des. 1. hluti.
Hafnarfjöröur og nágrenni, Reykjanes.
Straumurinn veröur rofinn skv. þessu
þegar og að svo miklu leyti, sem þörf
krefur.