Þjóðviljinn - 09.12.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.12.1951, Blaðsíða 6
3) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. desember 1951 - Fulltrúaráð verkalýðsíélaganrta í Heykjavík Sameíginlegur fundur meö stjórnum allra verkalýðsfélaga innan Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna verður haldinn mánudaginn 10. des. kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Fundarefni: ATVÍNNUMÁLIN FULLTRUARAÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA. Iðja, félag verksmiðjufélks Þeir Iðjufélagar, sem ætla sér að sækja um styrk úr sjúkrasjóði félags- ins á þessu ári, veröa áð senda um- sóknir sínar fyrir 15. þ. m. — Allar nánari upplýsingar í skrifstofunni. STJÓRNIN. Siníóníuhljómsveitin Ténleikar n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu. Viðfangsefni eftir Handel, Mozart, Prokofieff og Stravinski. Stjómandi dr. Urbancic. Einleikari Jórunn Viðar. Aðgöngumiðar seldir daglega frá kl. 1,15 í Þjóðleikhúsinu. Síðustu tónleikar á þessu ári. 1 Lesið þetta Lesið þetta Danslagakeppni 1952 S. K. T. hefur ákveðið að efna til ISLENZKRAR DANS- LAGAKEPPNI næsta ár eins og s.l. vor. Frestur til 'að skila handritum verður, að þessu sinni, veittur til 1. marz n.k. Tekin verða eingöngu ný lög eftir íslenzka höfunda. Dómnefnd, sú sama og s.l. vor, mun velja beztu lögin úr þeim sem berast. Verða svo þessi úr- valslög leikin á dansleikjum á vegum S. K. T. — vænt- anlega í aprílmánuði. Keppnin verður að þessu sinni sameiginleg fyrir bæðj ‘nýju og gömlu dansana. 600,00 400,00 og 300,00 króna aðalverðlaun verða veitt fyrir 3 beztu lögin og aukaverðlaun, 200,00 kr., fyrir hvert hinna laganna, sem leikin verða opinberlega. Réttur S. K. T. til útgáfu laganna er innifalinn. Eingöngu lög, sem „útsett“ eru, verða tekin með. Æskilegt er að hvert lag beri sérstakt nafn og skal það auðkennt með dulnefni höfundarins. Með hverju danslagi skal fylgja lokað umslag og innan í því miði með hinu rétta nafni höfundarins. Hver höfundur má senda eins mörg lög og hann óskar eftir og má nota jafh-mörg dulnefni og lög hans eru mörg. IJtanáskrift keppninnar er: Dans- lagakeppni S.K.T. 1952, pósthólf 501, Reykjavik. — S. K. T. hefur látið semja nokkra danslagatéxta, sem höfundum er heimilt að nota við samningu nýrra dans- Jaga. Má vitja textanna í BÓKABtJÐ ÆSKIJNNAR, Réykjavfk. Stjórn S.K.T. Bækur sem þið megið ekki gleyma ao útvega ykkur lyrir jólin eða gefa vinum ykkar í jólagjöf: FRELSISÁLFAN eftir Jóhannes ísr Kötlum síöasta bindið í sagnaflokknum um Ófeig Snorrason. — Skáldsaga um íslenzk örlög eftir einn af fremstu rithöíundum þjóðarinnar. Bók sem íslendingar ættu einmitt nú að lesa með athygli. VORKÖLD JORÐ ný skáldsaga eftir Ólaf Jóli. Signrðsson hugsuð sem framhald af Fjallinu og dra’umnum, en þó algerlega sjálf- stæð saga. — Ógleymanleg mynd af þeirri íslenzku sveitakonu sem hélt uppi þjóðfélaginu með hetjudug sínum í þúsund ár. — Viðburöarík og Ú fögur bók. Verulegt listaverk. Og rita nú fáir glæsilegri stíl og hreinni íslenzku en Ólafur Jóhann Sigurðsson. LJOÐ eftir Siglús Daðason Þetta unga skáld hefur strax vakiö á sér athygli meö vönduðum vinnu- brögðum og sérstæðum persónulegum ljóðastíl. Bókin er aðeins prentuð í 150 tölusettum og árituðum eintökum og meirihluti upplagsins er seld- ur. HÁSKOLAR MINIR eftir Maxím Gorki •ar Tramhald af Bamæska min og Jljá vandalausum. Stórbrotnasta sjálfs- ævisaga allra alcU- Bókmeimtalegur viðburður að þetta rit skuli allt vera komið út á íslenzku. Gleymið ekki heldnr bókum þótt þær séu frá árinu í fyrra eða jafnvel eldri — Eftir verðlagi nú ern þessar bækur orðnar mjög ódýrar: Ditta Marmsbarn I.-II. eftir Martin Andersen Nexö. Sagan af Dittu sem allir elska er henni kynnast. Hrífandi og átakanleg skáldsaga sem farið hefur sigurför um heiminn og alltaf er að vinna ný lönd. jóhatm Kristófer eftir nóbelsverðlaunaskáldið Romain Rolland. Tvö fyrstu bindin (I.-IV. á frönskunni) komin út. Ein fegursta skáld- saga sem nokkru sinni hefur verið rítuð. Fá eintök eftir. Sögur og smáleikri! eftir Halldór Stefánsson, einn fremsta smásagna- höf.und á íslandi. Hver vill fara á mis við að lesa þessar sögur? t?r landsuðri eítir lón prófessor Helgason. TTpplagið á þrotum. Kvæði eftir Snorra Hfartarson. Aðeins fáein eintök eftir. Fjaíla-Eyvindur, hið alkunna leikrit eftir lóbann Sigurjónsson. Bókin um ISína eftir Sverri Kristjánsson. bessi bók kom út fyrir jól- in í fyrra. í Kína gerist nú saga heimsins. LJÖÐASRFÁ eftir Fóhannes úr Fötlum. Heildarútgáfa í tveimur bind- rnn, Hver kýs sér betri jóíagjöf en ljóð þessa vinsæla þióðskálds? Allar þessar útgáfuhækur Heimskringlu, Rfiykhölts og Máls og menrt- ingar ciu á sérverði Sl! félagsmaima í Békafcúð Máls og meMtingar, Laugavegi !9. Auk afsláttarins fil félag&mauna, sem numið getur meira en árgjaldi Máls og monningar. rennur al!ur ágóði af bókabúðin.ni til útgáfustarfsemi félagsins og kemur þairnig Sélagsmönnum til góða. Fyrir utan oigin útgáfnfcækur hefur Bckafcúð Máls og menningar til sölu allar jðlabækur fzá öðrum útgefendum. • Félagsmenn Máls cg merirkingar! Aíhugíð hagnaðfnn af því að verzla í ykkar eigin bókabúð: Bóka- fcúð Máls og meitnmgar, Laugaveg 19. !ál og menning

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.