Þjóðviljinn - 15.12.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.12.1951, Blaðsíða 5
Sjómannafélagar: kjósið nýja forustu í félagi ykkar Laugardagur 15. désember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sæmundur Ólafsson forstjóri kexverksmiðjunnar Esju, einn aðalstuðningsmaður A-listans við stjórnarkjör í Sjómannafé- lagi Rvíkur, sendir frá sér nokkrar línur í AB-blaðinu í gær og tileinkar þær Magn- úsi Kjartanssyni ritstjóra Þjóð- viljans, en þann mann vir'ð- ist hann ætíð sjá fyrir sér, er hann tekur sér penna í hönd, af hverju sem þa'Ö nú er. Notar liann tækifærið til þess að senda honum nokkur „vel valin orð“, sennilega til þess að fylla upp í eyðurnar, því Sæmundi virðist harla erfitt að ræða hagsmunamál sjómanna og svara öllum þeim spurningum er ég lagði fyrir hann og full- trúa hans i stjórn SR s. 1. fimmtudag hér í Þjóðviljanum, en það, sem hann reynir aó svara, eru mest allt gamlar blekkingar, sem fyrir löngu er búið a'ð vísa til föðurhúsanna, en skal þó enn einu sinni tekið hér fyrir, ef vera skyldi að Sæmundur og hans nótar skildu eftir það að einhverju leyti bet- ur, hverjar eru helztu stað- reyndir í þeim efnum. Sæmundi verður ákaflega tíð- rætt um þá karfaveiðisamninga er Sjómannafélag Akureyrar gerði við útgerðarmenn á Ak- aureyri 19. apríl 1950, og tel- ur að þeir samningar séu upp- haf allrar ógæfu Sæmundar og Co í Sjómannafélagi Reýkjavík- ur. Nei, þessu er ekki þannig farið Sæmundur, upphaf al’rar ógæfu ykkar í Sjómannafé'agi Reykjavikur er það, að þið, sem stjórnað hafið félaginu, hafið stjórnað því í andstcðu við vilja starfandi sjómaiina, enda komnir úr öllum tengsium við þá. Þið hafið verið í and- stöðu við þá í öllum deilum og fylgt atvinnurekendum að málum; og þið hafi'ð ekki bor- ' ið gæfu til að sinna málefnum sjómanna sem skyidi, er til ykk ar liefur verið leita.ð. Þess vegna eru æ fleiri starfandi sjó- menn að sjá að þið eigið ekki heima í forustu félagsins og margir hverjir ekki í félaginu, og þar á meðal þú. En við- •víkjandi karfaveiðisamningun- um margumtöluðu, skal ég taka fram eftirfarandi staðreyndir sem þér ættu að vera nokkuð kunnar, sem manni er ár eftir ár hefur verið að ýrana sér inn í málefni sjómanna. Vorið 1950 vaknaði almennt áhugi hjá sjórnönnum og út- gerðarmönnum á Akureyrj fyr- ir því að rétt myndi vera að koma togaraflotanum á karfa- veiðar á ný mið, er fengin var vissa Ifvrir að væru mjög- auðug. Var með því gerð til- raun til þess að skapa arð- vænlega atvinnu fyrir togara- sjómenn á tímabili, sem löngum hefur verið æði dauft hjá þeim. Gert var ráð fyrir að karfi þessi yrði lagður upp til bræðslu. Engir samningar voru þá til um þessar veiðar og hofðu ekki verið til um margra ára bil, jafnvel ekki hjá hinni forsjálu Sjómannafélagsstjóru, sem Sæmundur telur vera. Sæ- mundur hefði eflaust viljað að sjómenn hefðu farið út á þess- ar veiðar sámningslausir. En s jómenn á Akureyri kusu held- ur að hafa samninga. Þess vegna varð hinn margumræddi gúanósamningur til. Helztu atriði hans voru þessi. Mánað- arkaup hélzt hið sama og í þágildandi ísfisk- og saltfisk- samningum. En sjómönnum skyldi greiða hins vegar %% af brúttóafla miðað við að eft- irfarandi verð skyldi lagt til grundv.: a. fyrir fisk í gúanó kr. 300.00 pr. tonn; b. fyrii saltfisk kr. 1600.00 pr. tn. vikt- að upp úr skipi; c. fyrir allt lýsi kr. 2.00 pr kíló samkvæmt viktarnótu fiskimatsmanns. Á skipunum skyldi vera 26 manns minnst nema á Jörundi er skyldi hafa 25 manns minnst. A5 öðru leýti giltu ákvæði þá- gildandi isfisk- og saltfisk- samninga. Samningur þessi gilti til 1. ágúst 1950 með eins mán- aðar uppsagnarfresti, en fram- lengdist óbreyttur með sama uppsagnarfresti, ef honum var ekki sagt upp þá. Samkvæmt þessum sanpvingi s.igldu alljr Akureyrartogararn- ir fram eftir sumri. Aflabrög'ð voru með ágætum, mest meguís karTi, en nokkuð var' saltáð. Hofðu sjómenn frá kr. 4.500 til 5000.00 á mánuði eða um kr. 150,00 á dag að meðaltali, en ekki kr. 100.00 eins og Sæ mundur heldur fram. Þessir samnmgar mörkuðu tímamót í sögu sjómannasamtakanna, og voru með þeim 'béztu þá, er' sjómenn höfðu við sína at- vinru. Upp á þessa samninga var stjúm SR boðið, en þeir 'höfn- uðu þeim. I stað þess ku.su þeir heldur að fara með sjó menn í Reykjavík út í verkfall á tíma scm þeim var mjög óhagstæður. Ekki var þar þó ein háran stök. Þegar út í verkfallið var komið, harói stjórn SR þá afstöðu eina að torvelda samninga á allan hátt moð þjónustu sinni vi'ð atvinnu- rekendur, og klaufalegum rnkstri devlunnar. Stóðu ]vei” eins og veggur gegn sjómönn- um og héldu þeirn utan gátta, héldu engah fund fyrr en þéir voru knúðir til þess og þá knúð ir til þess að taka sjómenn inn í samninganefndina, sem þeir síðan ráku úr nefndinni sam- kvæmt tillögu Sæmundar kex- verksmiðjuforstjóra á fundi er þeir héldu með landmönn- um og utanaðkomandi mönn- um í Listamannaskálanum, en kusu að vísu þá menn úr sjómannastétt í stað þeirra. sem sumir hverjir voru í andstóðu við stjórn SR á samaingafundum, en máttu sín einskis. Nokkrir þessara sjó- manna mæltvv illu lieilli með samningsuppkasti því, er sarr- þykkt var að lokum en margir þeirra voru varla komnir úr. á sjó eííir verkfalli'ð fy.'i i-n ]veir manna hæst töluðu vvn fánýti þeesara samninga. Þannig ber stjórn SR höfuð- ábyrgð á samningum þeirv er samþykktir voru, engvv svður rn sáttanei'nd, og hefði kúgað vipp a sjómonn enn verri sarcnvng- um cf sjómenn hefðu ekki spor.uað á móti því. Þannig mælti rtjórn SR með öðru sáíta tiltaoðinu, sem var fellt af sjó- möiinura. Þá sagði Sæmunduv oftirfarandi í Alþýðub’aðinu sá'uga 25. okt. 1950, dagm.n fyrir a'.kvæ'ðagreiðsluna, jafn- framt pvv, sem hann va-r kóf- svoitiur við að dásama, sátiu- tilboðið með annarlegum \út- reiknuigvm: „Ég er þevrrar skoðvmar að samningar við útgorðar- menn um lværri k.jö.- og lengri hvíldartíma en felst í tillögunni fávst ekki að sinni, þótt verkfallinvi yrðí haklið áfram og sem áhyrg- ur maður(!) vil ég ekki livetja félaga mína(!) til að Iialda áfram verkfalli, sem ég cr sannfærður um að færir sjómönnum ekkert í aðra hönd“. Ennfrcmur sagði hann i sama blaði: „Nú þegar þolanieg Iausn í deilunni er boðin fram, hamast þessar skepnur (það eru sjómennirnir að dónii greinarhöfundar) á móti þeirri lausn og hrópa fullum hálsi á 12 stunda hvíld“. Sjómenn höfnuðu þessu sátta tilboði þrátt fyrir hvatningu stjórnar SR. En stjórn SR tókst í næsta skipti að kúga inn á þá samningum þeim, sem gilda nú, illu heilli, einmitt þá er möguleikar voru á að koma fram flestöllum kröfum sjó- manna-, hefði stjórnin borið gæfu til að standa við hlið sjó- manna. T->essir samningar' eru stórgallaðir og stjórn SR bei höfuðábyrgo á því. Sjómenn höfðu ekki heldur farið marg- ar veiðiferðir þegar það kom í ljós. Stjórn SR fann það einn- ig og þess vegna þorði hún ekki annáð en að láta fai a fram atkvæoagreiðslu um það, hvort ekki skyldi segja þeun upp áöur en þeir höfða vcr- ið í gildi eittár. En petta varð ekki kvala- laust fvrir stjómina. í mai s. I. fengu flest verkalýðsfélög í Reykjavík samið um vísitölu- greiðslu .•é/ram. Þessu áttu sjó- menn einnig fulla heimtingu á En atvinnurekendur voru á öðru máli. Ti] mála gat komið p.ð sjómerm fengju þennau sjálf sagða rétt með einu skilyrði: Að þeir framlengdu hina stórgölluðu samninga til næsta sumars um leið. — Stjóm SR beið ekki boðanna. Þarna vár tækifæri til þess að þjóra atvinnurekendum og það gerði liv.ii einnig. Málið var þannig lugt upp fvrir sjómenn en þcir. höfnuðu þessari lausn málsEu. Þeir vildu ekki una við n vgild- undi samumga mánvvði Je.igur en þrir þurftu -samkvæmt rV tt- nium tu að segja upp. Oskir sjómanna voru þvi ótviræðar. Þeir kröfðust að samrlg"m vrði sagt upp. Atkvæðagrvðsla var viðhcfð og mikill vneæi- hlu'i íij'kiianna greiddi því at- kvæ'i. Framvuiuan er því ena ný deila. Það finnst Sæmundi vera eðiilegt. Hann vill láta sjómenn vera i verkfalli árlega og helzt oftar ef það væri hægt. Þannig er ábyrgðartilfinningin hjá hon- um. Til þessarar deilu hefði ekki þu,rft að koma svona snemma hefði Sæmundur og Co borið gæfu til þess að stjórna verkfallinvv í fyrrahaust í sAn- ræmi við vilja og óskir sjó- manna, en ekki farið eftir hug- myndum atvinnurekenda. Fftir leynsluna af 'stjórn þessara herra, Sæmundar og Co, á uud- anförnum árum í kjaramáium sjómanna. ski’ja sjómenn það enn betur en áðvvr að ómögu- legt er að leiða kjaramál þevrra til farsælla lykta. án þess að silnpta um stjórn í félaginvv og j.að muuii þeir einnig gera ao 'pc-ssu svrn.. Þess Vegna kjósa þcir nu •*' ir B-lístann, iista starfandi sjómanna. Sigur B-ristans þýðir nýja stefnu í félaginu stefnu sigurs og baráitu. Orsakanna fyrir hinum slæmu saltfisksamningum er að leita annars sta'ðar en Sæ- mundur vill vera láta; þeirra er að leita í undanlátssemi stjórnar sR við atvinnvvrékend vvr og er ekki þeim að þakka að vam samningar voru Framhald á bls. 7. Hvað ber framtíðin í skauti sér? Hinn heimskunni rithöfundur George Orwell dregur upp áhrifamikla og lifandi mynd af því, hvernig um- horfs verði í heiminum árið 1984. Bókin er jafníramt spennandi og læsileg skáldsaga. — Hver vill ekki skyggnast inn í framííðina? Lesið því bókina STUÐLABERG h ’ .* FRELSISALFAN NY SKÁLDSÁGA EFTIR Jóhannes ur Iíötlum FRELSI8ÁLFAN er lokabindið af skáidverki Jó- manninum Ófeig Snorrason. Fyrri bækurnar eru hannesar úr Kötlum um bóndann og uppfinninga Dauðsmannsey og Siglingin mikla. Þetta bindi gerist í Ameríku og segir frá örlögum Öfeigs og annarra útflytjenda í hinu gagnólíka nýja umhverfi, bregður m. a. upp mynd af bónd- anum Ófeigi sem stóriðjuverkamanni. Bókin varpar ekki aðcins nýju ljósi á vestur- farir Islendinga heldur sýnir lvún hvernig lýstur saman andstæðum hins gamla íslenzka bænda- þjóðfélags í mynd Ófeigs og vélamenningu vest- urheims. lags í mynd Ófeigs og vóramenningu vesturheims. FRELSISÁLFAN, og skáldsaga Jóhannesar öll í lieild, vekur til margvíslegra hugleiðinga um fram- tíð liins forna íslenzka þjóðfélags sem nú er á „siglingunni miklu“ út í nýja gei'breytta lifnaðar- háttu. Dærni Sigurðar Ófeigsscnar vestan hafs er eitt af hættumerkjunum er skáldið dregur upp. 1 ss Ps *s ss ss ss S2 •S ss ss 1 o*- •o I ss ss ss . ss í I ÍS' mo : • 88- ■ . • • o •• , . • íslendingar ættu að lesa með athygli •: þessa skáldsögu Jóhannesar úr Kötlum. :• Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 19. Sími 5055. .^Omomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomc momomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomr-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.