Þjóðviljinn - 15.12.1951, Page 7

Þjóðviljinn - 15.12.1951, Page 7
Laugardagur 15. desember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 w w IimihuiSir Trésmiðja Júlíusar Jónsson- ar, Langholtsveg 83, Sími 5283. Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi o. m. fl. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 81570. Borostofustólar og borðstofuborð ■ úr eik og birki. Sófaborð, arm-! stólar o. fl. Mjög lágt ver'ö. Alls-, konar húsgögn og innrétt-; ingar eftir pöntun. Axel Eyjólfsson, Skipholti 7, sími 80117. I Ð J A h.f. Nýkomnar mjög ódýrar ryk- sugur, verð kr. 928,00. — Ljósakúlur í loft og á veggi. Skcrmagerðin IÐJA li.f., Lækjargötu 10. M u n Í ð að við höfum efnið í jóla- fötin. Gerið svo vel vð at- huga verð og gæði. Möfum einnig nokkra drapplitaða rykfrakka úr alullar-gaber- dine (ódýrir). — Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Málverk, litaðar ljósmyndir, og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Látið okkur útbúa brúðarvöndinn. ! Blómaverzlunin EDEN Bankastræti 7. Sími 5509. Iðja h.f. jódýrar og fallegar loftskál- , ar. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. L i s t m u n i r Guðmundar Einarssonar frá Miðdal ávallt í miklu úrvali. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kransar og kistuskreytingar Blómaverziunin Edcn, Bankastræti 7. Sími 5509. Iðja h.f. ! Góðar ódýrar Ijósapefuí. — •Verð: 15w 3,20, 20w 3,25, ' 25w 3,25, 30w 3,40, 40w 3,50, 60w 3,60, 75w 3,75, lOOw 4,50, 150w 5,75, 200w 7,85. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Getum tekið frágangs-þvott fyrir jól. — Þvottahúsið EIMIE, Bröttugötu 3 a. Ljósmyndastofa Laugaveg 12 Húsmæður! Þvottadagurinn verður frí- ^ dagur, ef þér sendið þvott- inn til okkar. Sækjum — ’Sendum. — Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. Sími 7260 og 7262. Saumavélaviðgerðir — Skriistofuvélavið- gerðir. S yLGIA Laufásveg 19. Sími 2656. Útvarpsviðgerðir Badíévinnusfofan, Laugaveg 166. Innrömmum málverk, Ijósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, sími 81556 Lítið risherbergi til leigu. Upplýsingar í Mávahlíð 9. TIL SÖL9I sem ný svört kamgarnsföt. Verð kr. 800.00 og svartur vetrarfrakki, verð kr. 700.00, á grannan meðalmann. Snorrabraut 48, 3ja hæð. Ný íorvsta í Sjómannafclag Rvíkur Dívanaviðgerðir ! fljótt og vel af hendi leystar. Sæki og séndi. Sölvhólshverfi PX íbeintámóti Sambandshúsinu Nýja sendibíiastöðin. Aðalstræti 16. Sími 1395. Lögfræðingar: > Aki Jakobsson og Kristján ! Eiríksson, Laugaveg 27, 1. ’ hæð. Sími 1453. Þ e i r , sem vilja láta mig smíða steinhrihga eða annað úr brotagulli fyrir jól, þurfa að koma með verkefnið sem 'ju'st. Aðalbjörn Pétursson, <! fuilsmiður, Nýlendugötu 19B sími 6809. Ragnar Úlafsson . hæstaréttarlögmaður og lög- . giltur endurskoðandi: Lög- $ fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Sendibílastöðin h.f. ! Ingólfsstræti 11. Sími 5113. I Fast fæði, lausar máltíðir: Hádegisverður 11.30—1 —- kvöldverður 6—8. — ftíat- ■itoí'a Náttúrulækningafélags- ins, Skálholtsstíg 7. ekki kúgaðh inn á sjómern. — Sáttatij'cgurnar fyrri vpru vcrri at' því leyti. en með beiin mæ'tu Sæmundur og Co. Evlu liefur i.orizt neitt svar e'a skýring frá stjórn SR hvors vegna <jóm«..nn fá ekkert gr-; : l fyrir mjöl það sem unnið ei úr afla. Skýring Sæmundar á því hvers vegna 20% eru dreg- in af verði brúttóafla þegar siglt er með saltfisk, en út- gerð borgar ekki löndunarkostn að áður en mannakaup er út- reiknað, er fádæma barnaleg. Það er ein af yfirsjónum Sæ- mundar og Co, ef ekki þá sett inn í samningana með vilja. Þar stendur ósköp sakleysislega að þeirra dómi eftirfarandi í 3. gr. samninganna: „Nú er sallfiski úr veiði- för landað erlendis til sölu þar og skal þá greiða skip- verjum 19% af heildarsölu- verði fisks að frádregnum 20% af söluverði“. Ekki einu sinni tilgreint hvers vegna þessi 20% skuiu dregin frá sem þó er gert í ísfisksamningunum. Þetta tel- ur Sæmundur að sé brot á samningum félagsins við út- gerðarmenn og fer meira að segja i mál út af því við þá, stím hann telur þó í greiniuni að sé heldur hæpið að vinna. Samt telur hann rétt að fara i mál og láta dæma félagið. Þannig eru vinnubrögð hans og stjórnar SR. Nei, þetta er eitt af skemmdarverkum stjórn ar SR, við siðustu samninga og ekkert annao. Þess vegna eru sjómenn kaupdregnir um hundr- uð króna í hverri slíkri veiði- ferð, Svipuð eru tilsvör Sæmund- ar út af hinum mikla mun ii lýsisveroi, gæðaflokkanna. — Múnurirm á þeim ér frá 75 %" Skyndihappdrætti Æ F. 100000 til 90 s Sæmundur segir að Barnaskíði, \ barnastafir og barnabind- j ingar. Verzlunin Stígandi, J Laugaveg 53. — Sími 4683. í Vörubazarinn hefur mikið úrval af leik- föngum, jólakortum, spjöld- um og öðrum jólavörum o.. m. fl. — Allt með hálfvirði. | Vöruskipti koma einnig til! greina. Sparið peningana ogj verzlið við Vörubazarinn, J Traðarkotssundi 3. — Skíðanámskeið í Jóseísdai Skíðanámskeið í Jósefsdal. Eins og að undanförnu verð- ur skíðanámskeið haidið í Jósefsdal, milli jóla og ný- árs. Kennarar verða beztu skíðamenn félagsins. Upp- lýsingar gefur formaður deildarinnar, sími 2165. Stjórnin. Ármenningar Skíðamenn: Skíðaferð í Jósefsdal um helgina, farið verður á laug- ardag kl, 6, frá íþróttahús- inu við Lindargötu. Farmið- ar í Hellas. Stjórnin, allt lýsi só í 1. eða 2. fl. Því er hann þá að semja ut> 3. og 4. fl. greiðslur handa ojó- mönnum. Þessu er hins vega.r elúki .þannig varið,r_ töluvjert,, af lýt'v -hefftr farið* í’ 3. fl; á flnd* anf. ári og er það að mörgu af eðlilegum ástæðum, ekki all'.of af því að sjómenn vandi ekki vmnu sína eins og Bfemund-' ur viil vera láta. Þess vegna or eðlilegt að lýsið sé flokkao, en ekki eðlilegt að sjómenn fái mismunandi greiðslur af hinum mismunandi gæðaflokkum. Þær greiðslur eiga að vera þœr sömu, svo sem er fyrir annan afla. Sjómönnum þarf ekki að bregða um vörusvik eða slæma vinnu, og því engin ástæða að setja inn í samningana ákvæði, er teljast mega eins konar við- vörun eða refsiiig þeim til handa ems og Sæmundur vi‘l að sé. Sæmundur telur að félagi Stalín, eins og hann kailar hann, bafi hækkað lýsisverðíð. Ja, hvað hefur komið fyrir þig, Sæmnndur. Ekki hefftr kven- bílstjórinn þó haft svona áhrif á þig? En látum nú svo 'vera að þetta sé rétt hjá þér. Þá hefur þú þó gert þig sekan um að binda kaupgreiðslur sjó manna við verð, sem er helm ingi ægra en núverandi gang- verð og er það þjónusta þm við atvinnnurekendur, en ekki við r-jómenn. Ekki þorir Sæmundur cða stjórn SR að minnast einu orði á farmannasamningana frá í sumar, enda varla von. Þa'ð er um þau mál, eins og mý- mörg önnur, sem þeir, þora ekki að jæða. En farmenn hafa feng ið reynslu af þeim og muuu liafa hliðsjón af því er þeir greiða atkvæði við stjóm-u- kjórið. Að lokum reynir hann að bera í bætifláka fyrir stjótn SR viðvíkjandi aðgerðárleysi hennar í kaupgreiðslumáLum bárasjómanna. En staðreyndn j' þcim málum er sú, að ár- lega ráða sjómenn sig á báta- fiotann til ýmisskonar veiða, svo sem eðlilegt er; að lokinni vertíð fengu þessir menn ekki greitt kaup sitt og hafa í hundr áðatali leitað aSfetoðar til Sjó- mannatélags Reýkjavíkur: -- Lausn hennar hefur verið að vísa málinu frá sér til lög- fræðinga. Verða •sjómenn ár- lega að greiða þeirri stétt manna :íflegan hluta af kaupi piúi, I: ,a|inars lítiö er, cg jainvel sErndúm án þestó að fá mál sín leiðrétt. telur að í okkrir útgerðW 'éníi, 5qjyi hai.ii, kallar komjníö.ií tæ ^inhuga séa í itópi þeirra er vðyrzt hafa sku’useigastir. Ekki v.;it y########################»#### - Frelsisálfan Framhald af 3. síðu. raunar stundum of skemmtileRa og torveldar okkur að lcomast til kotns í henni. Einnig verður vikið að hinum káta stílblæ verksins sem hefur orðið því persónulejtri sem lengra hefur liðið á það, og má heita hrein eign höfundar í þessu síðasta bindi. En þetta bíð ur sem sagt bæði meira rúms og betri tíma en við Þjóðviljinn ráðum ,-yfir -nú um skeið. B. B. 9 dagar eftir I Kærkvöld höfðu alls verið teknir 16400 miðar til sölu og eerð ijöfðu verið skii á 30.150,00 kr., en mikið vantaði þó á, að skilaerein vseri iióku almenn. I dae þurfa alllr þeir sem eitt- livað hafa selt af miðum, aö Kera skii fyrir þeim. Nú eru aðeins NIU daear eftir ok þess vegna verðum við að herða okkur ok talca á öilu, sem við eÍKum til, svo markinu verði náð í tæka tíð. MUNIÐ, að maret smátt Kerir eitt stórt! HAPPDRÆTTISVISA VI. Þó að lukka þin sé stór þykir engum skrýtið, að margur lífs þíns fimmkall fór fyrir heldur litið. En ef þú kaupir miða af mér muntu reyna Kaldur: tryKgist Króði, tjái ég, þér tvitughundraðfaldur. ég v’é Ii'áé hann á þar. Hinc ve;'íir oru nokkrir útgcróar- menn í Alþýðuflokkn.im og SjáKstæí tlokknum í þoirr.i hópi. En ekki bætir það neitt úr málinu þó deilt sé um það af hvaða flokki viðkomandi menn eru. Staðreyndin er sú sama fyrir það, og skylda Sjó- mannafélagsins er sú sama hvort sem útgerðarmaðurinn kallar sig kommúnista, krata eða eitthvað annað. Skylda Sjómannafélagsins er að að stoða sjómenn við þessi mál. Koma í veg fyrir að útgerð- armenn geti haldið uppteknum bætti, og munu sjómenn standa Jólin hyrja, RafskinRU|lUq&|xin. 1 n. slíkaiu. aogerðiiT gegn hverjum sem er. I öllum þcssum málum munu þeir menn er sltipa B-listann, starfandi sjómenn sjálfir, efla sjómannastéttina til baráttu gegn starfsemi forstjóranna innan félagsins og bera mál sjómanna til sigurs. — Þess vegna kjósa. allir félagar Sjó- mannafélagsins þann lista, hvort sem þeir eru starfandi á sjónum eða eru komnir í land fyrir aldurssakir og eru enn í félagiuu, en muna þá baráttu er þeir hafa háð gegn þessum öflum innan félagsins. Þess vegna allir eitt. Kjósið strax. Kjósið B-listann. 11. des. 1951. Sjómaður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.