Þjóðviljinn - 15.12.1951, Page 8

Þjóðviljinn - 15.12.1951, Page 8
Atvinimásíaiidið ú Bíldudal: ’M Dagana 4.—6. tles. fór fram á Bíldudal atvinnuleysisskráning íyrir nóvembermánuð 1951. Skráningin var eins og áður fram- kvæmd á vegum Verkaliýðsfélagsins „VARNAR“. Skráðir voru alls 18 einstaklingar, allt landverkafólk, með samtals 25 á framfteri sínu. ifa af á mánui Þar af voru: 7 fjölskyldu- menn með 24 á framfæri _ (þar af 16 börn)':i Vinnulaun þeirra á nóvember voru samtals kr. 6106,47, eða að meðaltali kr. £72,35, eða kr. 196,98 til fram- færslu hvers. einstaklings. 6 ein hleypir karlar: Vinnulaun í nóvember samtals kr. 6052,46, «ða kr. 1008,74 að méðaltali. 5 konur, þar af ein með 1 barn á framfæri: Vinnulaun í nóvember samtals kr. 2951,09, eða kr. 590,22 að meðaltali, eða til framfærslu hvers einstakl- ings kr. 491,85. TRUKA vant- ar dtjfr Svo sem kunnugt er hefur verið ákveðið að töframaðurinn TRUXA, sem beitti Reykvík- inga snjöllum brögðum á Sjó- mannadagskabarettinum í haust, komi hingað aftur seinna í vetur og haldi þá sjálf stæðar sýningar með dýrum og tilheyrandi. Nú hefur TRUXA •skrifað Þjóðviljanum bréf, neyð arkall, og biður blaðið safna fyrir sig dýrum. Gin- og klaufa veikin veldur því að hann má ekki koma með sýningardýr sín með sér. Dýrin sem Truxa vantar eru þessi: 3—6 kanarí- fuglar eða ondúlatar (einskon- ar p'áfagaukar), 1 eða tvær ung ar kanínur, 1 lítill hundur og 6 dúfur (helzt litlar turtildúf- ur). TRUXA heitir því að hand- leika dýrin eftir ströngustu dýraverndunarreglum, enda séu engar sérstakar raunir lagð ar fyrir dýrin. Ef einhverjir vilja leigja Truxa nefnd dýr þá skal til- kynna það til Einars Jónssonar Hallveigarstíg 8A. Alls voru samanlagðar tekjur hinna skráðu kr. 15110,02 og er sú upphæð framfærslueyrir hinna skráðu og skylduliðs þeirra, alls 43 einstaklinga, í einn mánuð. Talar sú staðreynd sínu máli og þarfnast ekki skýr inga. Heldur var þátttaka i skrán- ingunni meiri í þetta sinn en næstu mánuði á undan. Tekjur fjölskyldumanna hafa verið heldur minni en í október, tekj ur einhleypra aftur á móti nokkru hærri en þá. Vinna var almennust í Hraðfrystihúsinu við vinnslu á afla dragnótabát- anna, en þeirri veiði lauk í nóv- emberlok. Er óvíst hvort eða hvaðan þeir verða gerðir út á komandi vetrarvertíð. Um aðr- ar atvinnulíkur er allt í óvissu. 9 ára dreng vantar vitni Föstudaginn 7. þ.m., kl. 16.05 (5 mín. yfir 4) vildi þaö slys til í Sólvallastrætisvagni á við- komustaðnum hjá bæjarhúsun- um við Hringbraut, að 9 ára drengur varð með aðra hend- ina 'á milli við afturhurðina. Bifreiðarstjórinn tók ekki eftir þessu, en maður sem var í aft- ursætinu hljóp til og losaði drenginn. Talaði hann um að fara með drenginn á spítala, en stráksi hljóp burt þegar hann var kominn á áfangastað. Nú hefur komið í ljós að drengurinn muni missa fram- an af tveim fingrum vegna meiðslanna sem hann fékk, þurfa því þeir sem voru sjón- arvottar að atburðinum að tala við rannsóknarlögregluna, því undir því er komið hvort drengurinn getur fengið bætur fyrir meiðslin. Tilefnislaus synjun um ríkisborgararétt Þora þingmenn ekki að fylgja rétt- lætismáli af ótta við reiði Bjarna Ben? Þýzkum manni, Heinz Friedlánder, hefur ár eftir ár verjð synjað um íslenzkan ríkisborgararétt enda þótt hann fullnægi öllum þeim skilyrðum sem íslenzk lög setja fyrir veitingu þeirra réttinda. Áki Jakobsson gerði þetta' hrúga í stól sínum í efrideild hneykslismál að umræðuefni á Alþingi í gær, og skýrði frá að hvorki í allsherjarnefnd né á Alþingi hafi verið reynt að mæla gegn því að þessi maður ætti fyllsta rétt til borgara- réttar á íslandi, en fregnast hefði að þingmenn þyrðu ekki að fylgja málinu af ótta við reiði Bjarna Benediktssonar! Geröi Áki ítrekaðar tilraunir til að fá Bjarna inn í neöri deild til að ræða máUð í gær og skarst forseti deildarinnar í leikinn. en Bjarni sat eins og FískmagmS 1. ]an~31. okí. 343,9 smálesfir Fiskaflinn frá 1. janúar til 31. október 1951 varð alls 343.882 srriál. þar af síld 83.907 smál., en á sama tíma 1950 var fiskaflinn 271.538 smál. þar af síld 49.909 smál. og 1949 var aflinn 308. 254 smál., þar af síld 68.822 smál. Fiskaflinn í október 1951 varð 14.204 smál., þar af síld 1.900 smál. en til samanburðar má geta þess að í október 1950 var fiskaflinn 13.815 smál., þar af síld 3.435 smál. Hagnýting aflans í ár var sem hér segir: (til samanburð- ar eru settar í aftari dálk töl- ur frá sama tíma 1950) Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að und- en hann er óslægður. Smálestir 1951 1950 38.585 27.384 84.874 48.433 60.093 97.703 6.482 475 ísvarinn fiskur Til frystingar . . Til söltunar Til herzlu .... I fiskimjölsverlc- smiðjur • • • • 67.320 45.810 Annað ............ 2.620 1.824 Síld til frystingar 4.351 5.091 Síld til röltunar 20.090 20.409 mskilinni síld og þeim fiski.VSíld t.il bræðslu 59^66 9A ^09 Menn teknir i Drottninguna beint úr vinms h;á Eimskip Gengið Irasnhjá á asmað hnndrað atvinnuleysingjum Þegar Drottningin lagöist aö bryggju í gærkvöld beiö hátt á annaö hundraö manna á hafnarbakkanum í von um aö fá vinnu. Flestir þessara manna hafa verkstjórinn valdi til að vinna í Drottningunni, höfðu margir komið beint úr vinnu hjá Eim- skip, þar sem þeir höfðu haft stöðuga vinnu undanfarnar vikur. Sagði verkamaður, sem talaði við Þjóðviljann í gær kvöldi, að ekki færri en tólf af þeim, sem fóru í Drottning- una hefðu komið beint frá því að vinna við Gullfoss og Goða- foss. verið atvinnulausir vikum og jafnvel mánuðum saman og sumir voru búnir að vera á vakki niður við höfn í allan gærdag í þeirri von, að fá vinnu við Drottninguna og þar með einhverjar tekjur fyrir jólin. Það vakti því mikla gremju verkamanna, að af þeim, sem þar til umræðu um málið var lokið. Þaö er eftirtektarvert, að á sama tíma og verið er að gefa ýmsum vægast sagt nazistasinn uðum Þjóðverjum íslenzk borg- araréttindi, skuli mönnum er flúðu blóðveldi Hitlers og hafa reynzt öllum er til þekkja jafn- vel og Heinz Friedlánder, neit- að um sama rétt vegna ein hverrar ofsóknarflugu í kolli Bjarna Benediktssonar. Og það er ekki stórmannlegt af Alþing ismönnum að láta Bjarna hald- ast uppi að þjóna lund sinni á þennan lfátt. Laugardagur 15. desember 1951 — 16. árgangur — 284. tölublað „¥iðreisn" þzííickkanna í framkvæmd: „Skilvísir menn hifa ekki getað staðið í skilum á þessn ári“ Otsvassinnheimfan lækkar úr 78,5% 1947 í 61% 1951 Borgarstjórinn í Reykjavík kvartaði sáran á síð- asta bæjarstjórnarfundi undan afleiðingunum af stjórn- arstefnu þríflokkanna á undanförnum árum. Kjör almennings hafa verið þrengd svo gengdarlaust að það er farið að bitna mjög tilfinninlega á innheimtu útsvaranna. Borgarstjórinn fullyrti að Reykvíkingar greiddu þrisv- ar til f jórum sipnum meira til ríkisins í tollum og skött- um en þeir greiddu. í útsvöfum til bæjarins. Þaðl þýðir að auk þeirra 64 millj. kr. sem þeim var gert að grenða til bæjarins í útsvörum á þessu ári hafa þeir greitt til ríkis- ins 200—300 millj. kr„ eða á’lögur ríkis og bæjar hafa samtals numið á 4. hundrað milljona. „Innheimfuaðferðir ríkisins, einkum á söluskattinum,“ sagðí borgarstjórinn, „liafa verið svo harkalegar að þær draga verulega úr útsvarsinnheimtunni. Skilvísir menn, sem alltaf hafa staðið í skilum \ið bæinn, liafa ekki get- að greitt á þessu ári og segjast liafa orðið að láta sölu- skattinn ganga fyrir, því annars væri loltað hjá sér skilyrðislaust.“ Stjórnarstefna þríflokkanna undanfarið valdatímabil þeirra hefur verkað Jvannig á útsvarsinnheimtuna, að því er Gunnar Thoroddsen segir:: 1. des. 1947 höfðu verið innheimt 78% útsvaranna 1. des. 1948 höfðu verið innheimt 73,5% útsvaranna 1. des. 1949 höfðu verið innheimt 69% útsvaranca 1. des. 1950 höfðu verið innheimt 67% útsvaranna 1. des. 1951 þöfðu verið innheimí 61% útsvaranna sé miðað við eins og þau raunverulega urðu eftir auka- niðnrjöfnunina. Biiðir verða opnar til kL 10 r i Myndlistadeild Handíðaskólaes •/ tín ára í dag, laugardag, minnist Handíða- og myndlistaskólinn 10 ára starfsemi myndlistadeildar skólans, sem stofnuð var 1941. Fram til þess tíma var hér enginn fastur myndlistaskóli starfandi. Þeir, sem hugðu á nám í myndlistum eða listiðn- aði svo og þeir, sem ætluðu að gerast sérkennarar í teikn- un urðu að leita sérmenntunar sinnar erlendis. Myndlistadeildin starfar sem fastur dagskóli með allt að 5 stunda kennslu daglega í 8 mánuði á ári. Allir sem á þess- um tíu árum hafa búið sig undir sérkennarastarf í teikn- un í ísl. skólum, hafa hlotið menntun sína þar. Nálega allir, sem frá 1941 hafa lagt inn á braut mynlista, hafa þar fengið undirbúning sinn. Marg- ir þeirra hafa síðan farið utan til framhaldsnáms í erlendum listháskóla. Handíða- og myndlistaskól- inn er viffurkenndur af ríkinu sem kennaraskóli í teiknun og skyldum greinum. Nú hefur skólanum hlotnazt enn frekari viðurkenning af hálfu hins op- inbera, í því, að ráðuneytið hef ur tekið laun skólastjóra á fjár lög. Skólinn er til húsa á Grund- arstíg 2 A. — Þar eru vinnu- stofur til kennslu í listmálan, teiknun, vefnaði, leðurvinnu, tréskurði, myndmótun, málm- smíði, bókbandi. Nokkrar fleiri greinar eru þar einnig kenndar. Húsakynni eru mjög þröng, en notuð til hins ýtrasta. Er skól- anum mikil nauðsyn á auknu húsnæði. Kennaralið myndlistadeildar- innar hefur jafnan verið vel skipað. Aðalkennari deildarinn- ar fyrstu átta árin var Kurt Zier listm'álari og vann hann þar ágætt starf. Núverandi kennarar deildarinnar eru frú Tove Ólafsson myndhöggvari, listmálararnir Valtýr Péturs- son og Sigurður Sigurðsson, sem er yfirkennari deildarinn- ar. Ennfremur Bj. Th. Björns- son listfræðingur, sem kennir listasögu. Aukakennarar eru í nokkrum minni greinum. í vetur eru 22 nemendur í deildinni og hafa þeir aldrei verið fleiri. Nokkrir þeirra búa sig undir kennarastarf í teikn- un, aðrir munu leggja listiðnað fyrir sig og nokkrir hugsa til framhaldsnáma í myndlistum. Að meðtöldum þeim , sem stunda nám á síðdegis- og kvöldnámskeiðum skólans eru nemendur skólans nú alls hátt á þriðja huhdraði og bætast Sretar sfaðnir að Framhald af 1. siðu. um upplýsingum úr felustað á svæði, sem útlendingum er bönnuð umferð um af hernaðar ástæðum. Stúlkan beið hans í bifreið þar nærri og særðist liún er lögregluþjónarnir skutu á bifreiðina, þegar skötuhjúin reyndu að komast undan. Skorað á Bjjarrca Ben. Bjarni Benediktsson held- nr því fram í Morgunblað- inu í gær að Finnbogi Rút ur Valdimarsson hafi fals- að tilvitnun í Eisenhower án þess þó að gera nokkra tilraun til að sanna þá staðhæfingu. Er hér með skorað á ráðlierrann að staðfesta áburð sinn með því að birta þau ummæli Eisenhowers sem hann tel ur að fölsuð hafi verið, bæði á ensku og í sinni þýðingu. enn allmargir við eftir áramót- in á námskeiðum, er þá hef jast. Stefnir skólinn nú að því að auka og efla kennslu sína í listiðnaði. Forstöðumaður skólans er Lúðvík Guðmundsson; stofnaði hann skólann haustið 1939. Myndlistadeildin hefur þegar hlotið viðurkenningu margra kunnra, ágætra erlendra lista- skóla í ýmsum löndum m. t. í Bandaríkjunum, ítalíu, Frakk- landi, Svíþjóð, Danmörku, Nor- egi Bretlandi. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.