Þjóðviljinn - 21.12.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.12.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. desember 1951 — ÞJÖÐVILJINN (5 RÁÐVANDUR PILTUR E B BEZTA DBENGIABÚKIN Gefið drengjunum þessa bók í jólagjöf. Lofið þeim að lesa um söguhetjuna, drenginn fátæka og umkomulausa, sem dreymdi stóra drauma um að verða mektugur og vel til efna. Og draumar hans rættust, er hann náði settu marki með góðum ásetningi og sínum beztu eiginleikum, heiðarleik og ráðvendni — Bókin er spennandi frá upp- hafi til enda, er 144 bls. og íkostar kr. 25,00. FRJÁLST LÍF eítir Hans Martin er aftur komin í bókabúðir. — Hún segir frá hollenzkum pilti, sem hverfur frá námi og leggur leið sína austur í Asíu — til Indlands, Jövu, Borneó, þar sem ástir, ævintýi'i og mannraunir bíða hans. En á leið sinni austur kynnist hann ungri Lundúnar-stúlku, og einn góðan veðurdag tek- ur hann sig upp, heldur heim til Evrópu og giftist stúlk- unni sinni, er hann ann hugástum. Áhrifamikil saga, þrungin fjöri og krafti og frásögnin bráðskemmtileg. Spennandi saga um ástir og ævintýri. 365 bls., og kost- ar kr. 40,00 innb. og 32,00 óbundin. — ÖDÝRASTA SKALDSAGAN Afgreiðsla í síma 3948 og 80844 ÚTGEFáNDI * V. Sfpldir jolabækur ÚTI í HEIMI eftir Dr. Jón Stefánsson, kr. 85,00 ÍÞRÓTTIR FORNMANNA eftir Björn Bjarnason, kr. 85,00. KVÆÐI OG KVIÐLINGAR eftir Káinn, 85,00 RIT EINARS JÓNSSONAR, kr. 125,00 REISUBÓK JÓNS INDÍAFARA, kr. 125.00 VÖRÐUR VIÐ VEGINN, eftir Ingólf Gíslason, kr. 75,00 FAÐIR MINN, kr. 80,00 ISLAND VIÐ ALDAHVÖRF, kr. 45,00 FORTÍÐ REYKJAVÍKUR eftir Árna Óla, kr. 60,00 4- Við seljum í das or 2 næstu daga: langódýrustu niðursoðnu apricosumar á kr. 13.50 pr. kg (5 kg dósir) bezta og iangódýrasta sælgætið í bænum jólatóbakið í mikiu úrvaii Jón Árnason: in Islenzkar gátur ER KOMIN í BÓKAVERZLANIR. Þessj bók er 2. útgáfan af hinu fræga gátusafni Jóns Árnasonar, sem safnaði þjóðsögunum: Bókin er í sama broti og þjóðsögurnar og með öllum sama frágangi og gamla útgáfan og ættu allir, sem eiga þjóð- sögurnar að eignast þetta safn líka. Gáturnar eru ákjósanlegar til skemmtunar fyrir unga og gamla. Það er tilvalin skemmtun í jólaleyfinu og skammdeginu að leika sér að gátum eins og í „gamla daga“. Gáturnar eru skemmfileg- asta jólabókin og skapar nýjan þátf i jólagleBinni á heimilunum. FÆST í ÖLLUM BÖKAVERZLU NUM. Eýiellskcr sagnir líl. eftiz Þéfð Tómassoci. er ómissandi hverjum manni, sem ann íslenzkum fræðum. BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSS0NAR Þefta en: alít merk rit i góffu bandi eg á hagstæðu verði. ÍZefið hókamÖBinum sígild • i r r jé « •• /» rit i jolagjor Bókfellsútgáfan Húsmæðrabókin eftir SIGEIDI NIELJOHNIUSDÓTTUR. er einhver bezta bók, sem út hefur komið um heimilisstörfin. Hver einasta húsmóðir mun fagna henni. BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.