Þjóðviljinn - 21.12.1951, Blaðsíða 8
Jólabazarinn í Listamannaskálannm kærður íyrir
éheiðarlega verziunarhæiti of lágt verð!
S.I. þrlðjudag var opnaður jólabazar í Listamannaskálanum
«g hafa þar einkum verið seltl leikföng sem eru miklu ódýrari
en annarsstaðar. Bazarinn hefur þessa daga margoft verið
heiðraður með heimsóknum lögreglunnar og í gær voru starfs-
menn hans kallaðir til yfirheyrslu á lögreglustöðinni og kærðir
fyrir —: ÓHEIÐARLEGAN VERZLXJNARMÁTA — þ. e. að
selja OF ÓDÝRT!!
Aðsókn að bazarnum varð
strax mikil og í fyrradag komu
ýmsir kaupsýslumenn og kynntu
sér rækilega verð á vörunum. I
gærmorgun voru starfsmenn
bazarsins kallaðir til yfir-
heyrslu á lögreglustöðina og
2>egar þeir höfðu leyst úr
spurningum lögreglustj. fengu
þeir að vita að bazarinn hefði
verið kærðir fyrir ÖHEIÐAR-
iLEGA VERZLUNARHÆTTI,
þ. e. að hafa og lágt vöruverð!
X.eikföng þessi og vörur eru
gamlar birgðir frá ýmsum fram
Jólapðsturinn
Bréfapóststofan verður opin vegna
móttöku jólapósts:
Föstudag kl. 9—20
Laugard. kl. 9—24
Sunnudag- kl. 9—12
Mánudag kl. 9—14 (aðf.d.)
Bréf, sem eiga að berast ú(t á að-
fangadag, þurfa að póstleggjast
fyrir kl. 24 laugardaginn 22. des-
ember. Það er hagkvæmast fyrir
alla að póstleggja jólabréfin sem
fyrst, en geyma það ekki fram
á síðustu stund.
leiðendum og kaupmönnum sem
hafa ekki á undanförnum ár-
um getað losað sig við þau.
Bazarinn hefur m. a. ávexti,
og í auglýsingu um daginn
skoraði hann á fólk að kynna
sér verðið og bera saman við
aðrar verzlanir. Nú munu smá-
salar hafa mælzt til þess að
bazarinn hætti að auglýsa á-
vextina!
Bretar taka sér
lögsögu yfir
Egyptum
Erskine hershöfðingi, yfir-
maður brezka setuliðsins í
Egyptalandi, tilkynnti í gær,
að hér eftir myndu Bretar líta
á alla vopnaða Egypta sem
fjandmenn sína. Segja frétta-
ritarar, að þetta þýði, að hér
eftir ætli brezka herstjórnin að
láta dæma og refsa Egyptum
sem Bretar handtaka.
Stjórn V erkamannaf élags
Húsavíkur sjálfkjörin
Húsavík. Frá fr'éttaritara Þjóðviljans.
Frestur til að skila framboðslistum til stjórnar- og
trúnaðarmannaráðskjörs í verkamannafélagi Húsavíkur
var útrunninn 18. þ. m. Einn listi kom fram og var því
listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs sjálfkjörinn. List-
inn er skipaður sömu mönnum og nú eiga sæti í stjórn
og trúnaðarmannaráði.
Til viðbótar þessu skeyti er rétt að geta þess, að
afturhaldið á Húsavík náði um skeið Verkamannafélagi
Húsavákur, en sameiningarmenn voru aftur kosnir í stjórn
þess í fyrra. Formaður þeirrar stjórnar, sem nú er sjálf-
kjörin, er Ásgeir Kristjánsson, varaformaður Arnór Kristj-
ánsson.
Merkileg bók
Islenzkar gátur
Bókaútgáfan Skjaldbreið hefur
nýlega leyst af höndum ágætt
Jólaliefti
Þjóðviljans
I ár kemur jólalesbók Þjóð
viljans út í tvennu lagi, jóia
hefti og nýárshefti, 16 síður
í hvort sinn, eða 32 síður alls,
án auglýsinga. Jólaheftið verð-
ur borið út til lesenda á morg-
un. Af efni þess má nefna:
Magnús Kjartansson skrifar um
heimsókn í ungverska kola-
námu, Hendrik Ottósson skrif-
ar um Jól í Grimsby 1936, Jón-
as Árnason birtir kafla úr ó-
prentaðri bók, þá eru ljóð eftir
Jóhannes úr Kötlum og Þor-
stein Erlingsson, ' fjölmargar
þrautir, krossgáta, sk'áksaga o.
m. fi. I nýársheftinu birtist in.
a. frásöguþáttur eftir Þórberg
Þórðarson, smásaga eftii Ein-
ar Kristjánsson, Magnús Kiart-
ansson lýsir heimsókn á ung-
verskt samyrkjubú o. fl. — Á-
skrifendur eru beðnir að láta
afgreiðsluna vita ef heftir.
verða ekki borin til þeirra.
verk: gefið út aðra útgáfu af
hinu stórmerlca gátusafni Jóns
Árnasonar, landsbókavarðar, Is-
lenzkar j?átur.
Þetta verk kom fyrst út áriS
1887 og- var fyrsta bindi þjóðfræða
safns þess er þeir Jón Árnason
og: Ólafur Davíðsson höfðu sett
saman, en síðar komu þrjú bindi
í viðbót, með vikivökum, þulum
og skommtanaefnum. En lönfi-u
áður hafði Jón raunar lokiö höf-
uöverki sínu: útsáfu Islenzkra
þjóðsagna. Hann byrjaði unptur að
safna gátum, um 1850, og- vann
alltaf að því jafnframt þjóðsagna-
söfnuninni. Geta menn fonsið
mikla vitneskju ura þessi störf
hans í nýútkomnu safni bréfa til
hans og frá honum. En það var
stundum vi'ð ramman reip að
drapra.
Framan við liina nýju útgáfu
Skjaldljreiðar á Islenzkum prátum
er Formáli safnandans, sá er birt-
ist fyrir 1. útgáfu, þar sem hann
Eerir nokkra grein fyrir eðli og
söeu pátunnar, einnig fyrir söfn-
unarverki sínu. Síðan taka )?át-
urnar við, alls 1194 að tölu, lang-
flestar í bundnu máli, oe eru
Gátur Gestumblinda fyrstar. Aft-
ast eru síðan lausnir á öllum sát-
unum.
Bókin er 179 bls. að stærð, í
sama broti oe þjóðsÖEurnar. Bún-
injrur bókarinnar er íburðarlaus
en viðfelldinn. Þetta er ein þeirra
bóka sem óhætt er að mæla með
við livern læsan Islendingt
Iðgjaldahækk-
unm
lög
I Jíær var endanlesa sam-
þykkt í neðri deild frum-
varp ríkisstjórnarinnar um
hina EÍiurlegu hækkun
tryKKÍng:aK,ialdanna, er saKt
hefur veriS frá sér I blað-
inu. — Þeir Jónas Árna-
son ok Gylfi Þ. Gíslason
fluttu breytinKartill. sama
efnis og FinnboKi K. Valdi-
marsson flutti í efri deild,
um að jrjöldin yrðu áfram
samkvæmt ákvæðum jsrUd-
andi laKa og ríkissjóður á-
byrgist að rétta hallann
sem verða kynni í rekstri
tryffKinKanna, en stjórnarlið-
ið sameinaðist um að fella
tillöfTuna. —• Gjaldahælckun-
in er þannijr orðin að ÍÖK-
um.
Iransþing i upplausn
í gær gerðu 35 stjórnarþing-
menn Transþing óstarfhæft með
því að neita að sækja þing-
fundi nema stjórnarandstæðing-
ar biðji trúarleiðtogann Kash-
ani afsökunar á móðgandi um-
mælum, sem þeir hafi viðhaft
um hann. Enn halda 15 stjórn-
arandstöðuþingmenn og rit-
stjórar stjórnarandstöðublaða
kyrru fyrir í þinghúsinu og
segjast feiga víst að verða
myrtir ef þeir hætti sér þaðan
svo lengi sem Mossadegh verði
við völd.
þJÓÐVILHNN
Föstudagur 21. desember 1951 — 16. árgangur — 289. tölublað
Sfarlsemi Þjóðleikhússins:
20 leikrit — 344 sýningar og nm 162
þúsund leikhúsgestir
Frá því Þjóðleikhúsið tók til starfa hefur það sýnt 20 leiki
oog haft samtals 334 sýningar fyrir um 162 þús. gesti.
Þjóðviljinn fékk í gær frá
Guðlaugi Rósinkranz þjóðleik-
hússtjóra yfirlit yfir starfsemi
Þjóðleikhússins frá því það tók
að starfa. Hefur það sýnf þessi
leikrit:
Leikrit
Nýársnóttin
Fjalla-Eyvindur
fslandsklukkan
Brúðkaup Fígarós
Sýn- Leikhús-
ingar Restir
28
16
50
7
16 606
9 603
28 582
4 789
Góðar stundir
ritgerðasafn um tóm-
stundaiðju
4 770
19 266
5 676
1528
2 238
6 209
8176
10 52.0
4 634
295
16 523
1S605
4 699
4 439
2 953
Togararmr
Marz lagði af stað til Græn-
landsmiða á ísfisk í gær. Röð-
ull kom úr slipp í gærmorgun
og fór til Hafnarfjarðar. Geir
fór í slipp í gær, fer á ísfisk
í dag og mun sigla með aflann.
Egill Skailagrímsson fer á ís-
fiskveiðar á morgun, landar hér.
Jón Baldvinsson fór á ísfisk
í gær, siglir með aflann. Ing-
ólfur Arnarson kom úr siglingu
í fyrrakvöld, fer á ísfisk á
morgun. Karlsefni kom úr sigl-
ingu í fyrrinótt. Jón forseti
fór í slipp í gær, fer liklega á
ísfisk á morgun, Júní kom í
gær, fer í slipp. Júlí fór á ís-
, . - . - , tt c Gooar stundir er nær 300 bls.
fisk í fjrradag, landar i Hafn- ag stærð, í vænu broti. Frágangur
arfil'ði. allur virðist vandaður.
Bókfellsútgáfan hefur gefið út
ritgerðasafn er nefnist Góðar
stundir, þar sem 24 menn, flestir
alkunnir greina frá hjástundi
sínu. Símon Jóh. Ágústsson, próf.,
hefur annazt útgáfu bókarinnar,
og segir hann svo í formála:
,,Mér hefur lengi þótt girnilegt
til fróðieiks að kynnast viðhorfi
manna til þessara hugðarefna
þeirra (tómstundaiðjunnar), og
kom þá einkum til álita að fá| ^
nokkra menn til þess að gera
grein fyrir áhugastörfum sínum
OK lýsa gildi því, sem þau hafa
fyrir persónuþroska þeirra.
1 þessu skyni sneri ég mér síð-
astliðinn vetur til allmarp'ra
manna, sem mér var kunnugt um
að legðu mikla stund á ýmis tóm-
stundastörf, og árangurinn er
þetta ritgerðasafn11.
í ritið rita meðal annarra Magn-
ús Jónsson, próf., um að mála
sér til skemmtunar; Guðmund-
ur Arnlaugsson um skák; Ární
Friðriksson um frímerkjasöfnun;
Bjarni Ásgeirsson um að yrkja
sér til hugarhægðar; Þorsteinn
Jósefsson um ljósmyndatöku; Ós-
valdur Knúdsen um kvikmynda-
töku; Ólafur Friðriksson urn nátl-
útuskoðun; Sigurður frá Brún um
lausavísnasöfnun; Jón Eyþóvsscn
um landkönnun; Sören Sörenson
um sanskrít; Þórður á Mófells-
stöðum um smíðar í myrkri.
Svo er mörg iðjan sem maður-
inn.
Vinnan og Verhalýðurinn, nýtt hefti
Komið er út nýtt heftj af tímaritinu Vinnan og verkalýð-
urinn, september til desemberhefti þessa árgangs.
I heftinu eru þessar greinar:
Eggert Þorbjarnarson: Bar-
áttan fyrir atvinnu aðalverk-
efni verkalýðsfélaganna. Gunn-
ar Benediktssónh Verkalýðs-
hreyfingin drepur sig úr dróma.
Karl Sigurbergsson: Galdra-
stafur auðvaldsins gegn íslenzk-
um sjómönnum. Jóhann J. E.
Kúld: Kaupgjaldsbaráttan, þjóð
frelsið og fr'amtíðin. Einar
Bragi: Keflavík-London-Kaup-
mannahöfn-Stokkhólmur. Þor-
steinn Löve: Hugleiðingar á
Afmæii...... Jónas Áffnason:
Engey. Óvænt heimsókn í Arn-
arhvol. Hendrik Ottósson: 1.
maí 1923. Jón Óskai4: Frá Ber-
línarmótinu. Björn Bjarnason:
Af alþjóðavettvangi. Philip S.
Fonci1;; Jack London og undir-
heimalýður Lundúnaborgar. —
Óskar B. Bjarnason: Úr heimi
n'áttúruvísindanna. Þá er sagan
Blptað á laun. eftir Halldóru
B. Björnsson; Esperantóþáttur,
og kvæði eftir Jóhannes úr
Kötlum, Einar Beinteinsson og
Benedikt Gíslason. —1 Margar
myndir eru í biaðinu, og sitt-
hvað fleira.
Eigandi Vinnunnar og verka-
lýðsins er Útgáfufélag alþýðu
h.f. —
Óvænt heimsókn 13
Pabbi 36
Jón biskup Arason 12
Konu ofaukið 6
Söngbjallan 8
Flekkaðar hendur 16
Snædrottningin 16
Heiiög Jóhanna 23
Sölumaður deyr 13
Dansinn í Hruna
(lokaatriðið) 1
ímyndunarveikin 32
Rigoletto 29
Lénharður fógeti 12
Dóri 14
Hve gott og fagurt 10
Sýningar standa enn yfir á
því síðastnefnda, 1 æfingu eru
leilcritin „Gullna hliðið“ eftir
Davíð Stefánsson, frumsýnt 2.
jóladag, „Anna Christie" eftir
Eugen O’Neill, „Þess vegna
skiljum við“, eftir Guðmund
Kamban og „Sem yður þókn-
ast“ eftir W. Shakespeare.
Þjóðleikhússtjóra fórust að
lokum þannig orð:
„Af þessu yfiriíti mun öllum
Ijóst að Þjóðleikhúsið hefur
sett markið hátt, hvað snertir
val leikrita. Flest eru le’krit
þessi úr flokki úrvals leikbók-
mennta innlendra og erlenara
og eftir víðkunna og vinsæla
höfunda. Enda er það viður-
kennt af liinum beztu kunn-
áttumönnum á sviði leiklistai'-
ir.nar er hlutlaust líta á, að
Þjóðleikhúsið hafi með pýning-
um á svo mörgum úrvalsverk-
um þegar í byrjunarstarfi unr-
ið merkilegt menningarstarf og
bannig gegnt því hlutverki, sem
því frá upphafi var ætlað“.
794 tonn
Síðan ákveðið var að togarar
Bæjarútg. Reykjavíkur hæfu
veiðar til þess að landa aflan-
um í Reykjavík, hafa fjórir
togarar útgerðarinnar, b.v. Hall
veig Fróðadóttir, b.v. Jón Þor-
lákrson, b.v. Pétur Halldórsson
og b.v. Jón Baldvinsson, land-
að nér 794 tonnum til vinnslu
í frystihúsum, í salt og til harð
fiskverkunar.
Áramótafagnaður blaðamanna
Blaðamannafélag íslands hefur tekið upp þá venju að efna
til áramótadansleiks á gamlárskvöld fyrir félagsmenn og gesti
þeirra. I fyrra þótti dansleikur þessi takast hið bezta og luku
allir upp einum munnni um það, að hann hefðj verið óvenjulega
skemmtilegur og farið vel og prúðmannlega fram.
Áramótadansleikur félagsins
að þessu sinni verður með svip-
uðu sniði og í fyrra, haldinn í
Tjarnareafé á gamlárskvöld og
hefst kl. 9 síðdegis. Ýmislegt
smávegis verður til skemmtun-
ar, þótt ekki verði það kynnt
að sinni.
Félagið hefur aðgangseyri
svo lítinn sem framast er
unnt kostnaðar vegna, eða að-
eins 65,00 kr. miðinn, og munu
fáir dansleikir ódýrari á gaml-
árskvöld.
Vegna mikillar eftirspurnar
getur félagið því miður ekki
haft algerlega frjálsan aðgang
að dansleiknum, heldur fyrir
blaðamenn og gesti þeirra fyrst
og fremst, en auk þess verða
þeir, sem sóttu dansleikinn í
fyrra látnir sitja fyrir miðum.
Vegna aukins húsrýmis i Tjarn
arcafó geta þó nokkrir fleiri
komizt að, en þeir þurfa að
tala við einhvern af eftirtöld-
um blaðamönnum sem fyrst:
Sverri Þórðarson, Morgunblað-
inu, Ingólf Kristjánsson, Al-
þýðublaðinu, Thorolf Smith,
Vísi, Margréti Indriðadóttur,
fréttastofu útvarpsins, Andrés
Kristjánsson, Tímanum, eða
einhverja aðra blaðamenn, sem
vafalaust munu koma óskum
þeirra áleiðis.
BlaSamannaSélagið —
messa heilags Þorláks
BlagamannafélaK lslands heldur
fund að Hótel Borg kl. 1,30 e. h.
á messu heilags Þorláks. Fundar-
efni: Skýrsla um aðalfund Nor-
raéna blaðamannasambandsins. —
BypginítarfélaK blaðamanna.