Þjóðviljinn - 11.01.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.01.1952, Blaðsíða 5
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. jahúár 1952 Föstudagur 11. jsrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þJÓÐVIUBNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmuhdsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Biaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 linur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. AburSarverksmiðjan Bygging áburðarverksmiðju er eitt mesta hagsmunamál islenzku þjóðarinnar, ekki aðeins fyrir íslenzkan landbún- að, heldur gæti slík framleiðsla orðið mjög mikilvæg út- flutningsgrein íslendinga og fært stórfelldar gjaldeyris- tekjur. Qrka er næg hér á landi, fáist hún beizluð í stór- um stíl, og til áburðarframleiðslu þarf ekki að flytja inn hráefni nema að óverulegu leyti og við hagstæö skilyrði. Þær eru ófáar ræðurnar sem sósíalistar hafa haldið yfir afturhaldsþingmönnunum um áburðarverksmiðjumáliðog þá ekki sízt Einar Olgeirsson sem hefur verið óþreytandi við að leiða þingmönnum fyrir sjónir hina víðtæku mögu- leika íslenzkrar stóriðju. • En afturhaldsþingmönnum gengur:erfiðlega að skilja allt það sem stórt er í sniðum. Má bendá á það í því sam- bandi að 1942 flutti Vilhjálmur Þór frumvarp á þingi um byggingu áburðarverksmiðju á Akureyri og átti hún að framleiöa 1.200 tonn á ári!! Var sú tillaga auðvitað hin fáránlegasta vitleysa, þar sem ekki -var einu sinni um aö ræða nema brot af innanlandsþorf landsmanna. Þegar nýsköpunarstjórnin var mynduð var það hins vegar fyrsta verk nýbyggingarráðs fyrir atbeina sósíalista að skipa nefnd til að undirbúa stóriðju á áburöi. Var unnið mikið undirbúningsstarf, en það starf var hins vegar ekki hag- nýtt eftir aö afturhaldsflokkarnir treystu sér til að svíkja nýsköpunarstefnuna. Þó var ekki talið þorandi að leggja málið alveg á hill- una. Árið 1949 voru samþykkt lög um áburðarverksmiðju, og skyldi framleiðslugeta hennar miðuð við innanlands- þarfir. Kom þar til sama tregðan og áður, og eins hitt að erlendir auðhringar sem vissu um fyrirætlanir íslendinga kröfðust þess að ekkert yrði framleitt til útflutnings. Um svipað leyti voru samþykkt lög um sement^erkSmiðju, en það mál hafði þróazt á hliðstæðah hátt, 'ög var þar einnig aðeins miðao við innanlandsfi’amleiðslu. En nú um stundir er lagasetning á Aiþingi ekki einhlít til framkvæmda og svo fór einnig um þessi mál. Á þau komst enginn skriður í upphafi, og nú er svo komið aö algerlega hefur verið hætt við sementsvarksmiðjuna; marsjallstofnunin neitaði að leggja fram fé til hennar þegar til.átti að taka. Og einnig áburðarverksmiðjulögin virtust um skeiö ætla að verða haldlaust pappírsgagn. Það er ekki fyrr en landið er hernumið endanlega af bandarískum árásarher að verulegur skriður komst á fram kvæmdir í áburðarverksmiðjumálinu — eða öllu heldur ofsalegur áhugi Vilhjálms Þórs og sérfræðinga hans. Þá kom einnig í ljós að þessir aðilar hugsuðu sér aö láta verk- smiðjuna framleiða eitt öflugasta sprengiefni lieims, ammoníumnítrat, eingöngu, en það er mikið notað til hernaðar, en er auk þess notað sem áburður. Þessar aðferðir eru óneitanlega mjög tortryggilegar og gefa til kynna að það séu ekki fyrst og fremst hagsmunir íslenzks landbúnaðar sem vaka fyrir ráðamönnunum. Þjóðviljinn héfur skýrt frá því hve geigvænleg hætta. fylgir framleiöslu ammoníumnítrats. Hér hefur verið birt skýrsla sú sem Gunnar Böðvarsson verkfræðingur gerði fyrir bæjarráð um sprengiálirif ammoníumnítrats, en þar er þeim áhrifum jafnað viö áfleiðingar kjarnorkuspreng- ingar. Hér hefur verið birt frásögn um það þegar skip með ammoníumnítrati sprakk í hcfninni í Texas City, en það er eitt stórfelldasta slys sem sögur fara af; heil borg lagð- ist í rúst, mörg hundruð misstu lífið og þúsundir heilsuna. Þsssar staðreyndir eru óhagganlegar og óvéfengjanleg- ar, og með tilliti til þeirra hafa sósíalistar lagt til í bæjar- ráði að skoraö verði á stjórn áburðarverkspijðjunnar að framleiöa ammoníumfosfat í stað spi’engiefnisins. Sú á- buröartegund er algerlega hættulaus, og Ásgeir Þorsteins- son hefur fært fyrir því sterk rök í grein í Morgunblaðinu að hún sé einnig hagstæðari fyrir íslenzkan landbúnáð og til útflutnings. Hv.ers vegna er tillagan þá ekkí samþykkt umsvifalaust? Hver er ástæðan til þess að hér á að; framleiða sprengi- efni, þegar hægt er að framleiða hættulausan áburð sem auk þess virðist hagkvæmari? Þeirri spurnihgu er enh Ósvarað. Reykjavíkur 27. des. frá Osló. Sel- foss er á Akranesi.. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gær til N. Y. Vatnajökull fór frá N.Y. 2.1. til Reykjavíkur. Fastir liðir eins og; venjulegra. Kl. 15.30—16.30 Miðdeg; isútvarp.' — 18.15 Pralhbúrðark. í dönsku. 18.30 Is- ienzkukennsla; I. — 19.00 Þýzku>- um, ógurlegum snædyngjum: kennsia; II. fi. 19.25 Þingfréttir. Ný landafræði brotnandi fjallgarða úr vatni. . Og smám sanjan berast manni Sumir voru kannski farmr tu eyma þungar fregnir af æð. að imynda ser að Island hefði andi stonnföninl( geisandi eld- iyfzt úr sínu forna legi, og um> ógurlegnm snædyngjum: --------------- _ u. _ .............. sigldi hraðbyn í suðurveg. myrlcri( kuida, hel. Leikföng — Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka: Skildi eftir myrkur .og kulda og storm, og þættist vera ey í suðurhöfum. Uxu hér ekki ban- sævarins rak að landi, skemmd Arni Kristjánsson cand. mag. Og löskuð — öll nema eitt. Það fi>'tur frásögu eftir Einar Árna- sökk, en tómir bjarghringir son: A'damótahátíð Suður-Þing- 22.00 Fréttir og- veðurfregnir. 22.10 Ljóðalestrar: Auðun Bragi SveinS- son, Bragi Jónsson frá Hoftún- um, Helgi frá Súðavík og Sigfús Elíasson lesa frumort kvæði. 22.40 Tónleikar: Tommy Dorsey og hljómsveit hans (pl.). 23.00 Dag- anar og vínber undir gleri? b4ru;t að landi á fjar]ægum ^e- *: *“I Var ekki solskin her í bænum stöðum Qsr sor£?in kom ti] rík. 1901-. b) Elnar M. Jonsson flytur allt síðast liðið sumar? Mundi ls Skld°fe^r nútíðin horf- “^i^ G‘nnt^höíundinn KilrVIo hcifí^ 1S’ ÖKynaueS“ eV, nuciom norr Wennerberg. c) Gluntasongvar: nokkur maður Þe ]a s 1I1( tæknin vanmegnug, vísindin jakob Hafstein og Ágúst Bjarna- framar þo svo oliklega vildi óraunhæf _ Qg vjð terjumst son. Egill Bjarnason og Jón R. til að hann yrði a fer mm. nakin vlð tryllt náttúruöfl, fá- Kjartansson syngja (pl.). d) Ein- Var ekki jafnhrytt 1 nusum ^fclegar lífverur í grimmri ar Guðmundsson kennari fiytur okkar hvort sem viö nefndum veröld Dapurlegar minningar söguþátt eftir Ingivald Nikulás- árstíðina sumar eða vetur? Við fortímans gerast lifandi stað. son: Stúlkan við Litlueyrarána. vorum meira að segja næm - Jífí vor sjálfra. ^00 "" ----"" því hætt að drukkna af þvi veðrið var alltafjott. Sveita- H-n ^ kyrrg menn mundu aldrei framar verða úti. Ef kviknaði í hús- Allt kemur aftur — nema inu hjá okkur var eldurinn aht- hinir dauðu. Jafnvel græni lit- af slökktur á samri stund, því urinn , geymist undir fönnun- skráriok. það var sífellt logn. Það var um. Rafmagflið leiðist um kalda mikil hamingja — nema skíð- víra á nýjan leik, svo það er Loftieiðir h.f. in okkar undust og verptust í hægt að hita sér 'kaffi áður 1 das verður fiogið tii Akureyr- þurrum geymslunum, því snjór- en maður fer að sækja sér nr’ <. Hejllssands, Sauðárkróka, inn var hættur að komast ofan nýja rúðu í gluggann. En legu ,lg u ;ía'r ar ,og Vesbnannaeyja. Ur himnmum. Hann dagaði uppi landsms verður ekki breytt Akureyrar isafjarðar og Yestm- á miðri leið. En það var dögg fyrst um sinn. Heimskauts- eyja. ■ • , ; á grasi þegar sólin reis. Það baugurinn mun meira að segja yrði að endursemja landafræð- liggja að hjarta okkar um ina, gera nýja Islandslýsingu. skeið. Fomar íslandslýsingar * munu halda fullu gildi enn ísland enn á sínum stað nm hrið. Að vísu bráðnar haf- r, , , ., , „ - • ísinn af himninum. En snjór Svo hrokkvum við af svefm arinnar ^ úr *>nur a^cnanott- erna nott a þessari nyju suð- ■ k sem vari ma_ Hjonmrum Eygerð, Bjarn- urhafseyiu Það er kommn æð- , freðsdottur og Jom Johannessym, andi stormur. Við sváfum við Rauð ^trarsol ris up£ dog,g Viðimei 19, fæddist 15 marka dótt- , ~ ,™ „ jr hinn g þ m Ar = Jidv~ ■** . \ / f Hjónunuöi-. Hönnu N ffi ' Aðalstginsdóttur og Vaíi Fannau-, \ Skipasundi 53, fæddist 14 marka sonur á jóíanótt- ,* , , ,. og varpar dauðadæmdum geisl- oPna mðu, og hun fykur ut ^ yfír h]ð týnda ]and jitsins í veður og vind. Húsið, sem kannski var málað hvítt í sum- græna. En í kvöld deplar geim- , - ». . , urmn við okkur stjomuaugum ar svo það yrði meira í stu , , . . 1 • ... 'Sinum — hmum somu og lukt- við sohna er allt í einu orðið . , , . . . , , ., , „ , , , , n ust mn í himinmn þegar morg- hmktandi hjallur sem byst til , . . ' . » J unbjarmmn reis yfir eyjar suð- urhafsins. brottfarar af grunm sinum. Hver strengur, hvert stag er orðið pípandi blásturshljóðfæri, en hafið leikur undir á þungar trumbur. Hver snævöndurinn af öðrum hýðir hjá manni vegg- ina. En einhvers ^staðar á næstu grösum þreyta blikk- skjóla og bárujárnsplata með sér æðisgengið kapphlaup út á heimsenda. Báturinn sem svaf í ró hjá lóðum sínum vaknar við það að hann er orð- skiPadeiid inn leikfang i þeim höndum Hvassafell fer frá Stettin í dag , , • •, • i „v, áleiðis til Islands. Arnarfell er í sem ekki vilja honum annað en “ , , ,.,*•. Aabo. Jokulfell er a Akureyri. rifa hann í sundur til að sja Eimskip hvernig hann lítur út að inn- Brúarfoss kom tii Grimsby í an. Það er áreiðanlegt að em- gær; fer þaðan væntaniega á hver drukknar í nótt. Ein- morgun til London, Dettifoss fer hyers staðar verður sveitamað- væntaníega frá New York á morg- ur tæpt staddur. Og hafísinn un til Reykjavíkur. Goðafoss er dregur landið uppi á nýjan í. Khöfn; fer þaðan 15. þ. m. tii leik. Ekkert slökkvilið ræður Leith Rvikul' Lagarfoss er í Antwerpen; fer þaðan til Hull og við neinn eld í slíkum ofsa. En það verður glimrandi skíða- 'færi upp úr þessu. Island er á sínum stað. Það þarf enga nýja landafræði þess vegna. Stormurinn þýtur í nóttinni. & Tæknin missir máttinn Svo fer maður á fætur í helju morgunsins, og býst til að hita kaffi. En það er ekk- ert rafmagn. Og hafi maður olíúkyndingu með rafmagns- mótor þá er ekki heldur hægt að kveikja upp: því fullkomn- ari sem tæknin er því meira ósjálfbjarga er manneskjan ef eitthvað ber út af. Hin eilífa grænka suðurhafseyjunnar er grafin undir hvitan snjó, kald- an, máttugan, endalausan. En hann hylur ekki aðeins jörö- ina — og hjörtun — heldur einnig himininn. Ský hans eru snæfjöll á reki. Það er haffs á lofti. Enginn veit frámar í hvaða átt sólina er að hitta. I gær voru gefin saman í hjónaband ung- frú Þuríður Guð mundsdóttir og Sæmundur Sig- urtryggvason. Heimili ungu hjón- anna er í Kamp Knox H10. — Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Elín Guðmundsdóttir og Jón Jóhannesson, sjómaður. Heim ili ungu hjónanna er Hringbraut 113. Á ganilársdag op- inberuðu ti'úlofun sína ungfrú Guð- ný Guðnadóttir og Einar Guðnason, Suðureyri við Súg- andafjörð. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. Simi 7911. Næturlæknir er i læknavarðstof- unni Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Kvöldvörður: María Hallgríms- dóttir. Næturvörður: Eggert Steinþórs- Gamall sjómaður skrifar um S j ó s I y s o g v a r n i r ge g n „Við skulum ekki þola það lengur að líf starfandi sjómanna sé minna metið en annarra" þei m Á síðustu áratugum hefur slysavörnum stórum vaxið ás- rnegin hér á landi, fyrir for- göngu og atbeina Slysavama- félags Islands. Þó em sjóslys alltof tíð ennþá eins og skýrsl- ur um það gefa glöggt til kynna. Er hægt að draga meira en orðið er úr þessum óhugnan- •legu slysum, og ef svo er, hverjar eru þá leiðirnar sem fara ber að því marki? Þingsályktunartillaga Stein- gríms Aðalsteinssonar um rannsókn á sjóslysum undan- genginna ára er eflaust mikil- vægt spor í rétta átt. Til- laga þessi með áorðnum breyt- ingum, eins og frá henni var gengið af Alþingi ætti einnig að gera sitt gagn, ef samvizku- samlega 'Verðiu- að rannsókn- unum unnið, og menn með sér- Áðalfimdur Verkalýðs- ög sjómanna- íélags Miðneshrepps Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps hélt aðalfund sinn um áramótin. Stjómin var öll endurkosin og er hún skipuð þessum mönn um: Formaður Páll Ó. Pálssson. Ritari: Margeir Sigurðsson. Gjaldkeri: Elías Ögmundsson. Meðstjórnendur: Jón Júlíus- son og Karl Bjarnason. Reykjavíkur. Reykjafoss kom til son' Framhald á 6. síðu. hafði hita og Ijós Vífilstaðalínan hefur verið í ólagi síðan aðfaranótt sl. laug- ardags og Vífilstaðahælið því ekki haft rafmagn frá Soginu. Margir hafa verið með á- hyggjur útaf Kíðan sjúkiingaþar en slíkur ótti hefur verið' á- stæðulaus, mð því er Þjóðvilj- anum v'ar tjáð í gær. Spítalinn hefur 100 ha. mótor sem gripið er til þegar rafmagn frá Sog- inu bregzt og getur spítala- byggingin þá fengið rafmagn. Hinsvegar eni nokkur hús er hjúkrunar og starfsfólk býr í og voru þau bæði ljós- og hitaiaus þar til fluttur var raf mótor frá Revkjavík í fyrra- dag og hafa því allir á Vífil- stöðum haft ljós og hita síðan. þekkingu á þessu sviði látnir framkvæma þær. Hörð sókn höfuð- orsök slysanua Það þarf engum getum að því að leiða, að hin harða sjósókn okkar Islendinga er höfuðorsök sjóslysanna sem hér verða. Ég vil taka það skýrt fram til að fyrirbyggja alian misskilning, að vegna hnattstöðu landsins hlýtur sjó- sókn héían að vera nokkuð hörð. En ofmörg dæmi em þó til um að stefnt hefur verið út í beinan voða í sjósókn- inni og það er fyrir þau til- felli sem verður að girða í framtíðinni, sé það hægt. Vcðurspár að engu hafðar Ég skal taka skýrt fram hvað ég á við. Þegar vélbátur sem sækir frá landi, heldur úr höfn til veiða þrátt fyrir veíurspá um rok eða jafnvel aftaka veður, þá á slíkt athæfi ekkert skylt við sjómennsku í þess orðs réttu merkingu, heldur er hér um að ræða glannaskap og á- byrgðarleysi sem þjóðfélagið verður að . gefa gaum að, og finna varair gegn. Komi slík- ur bátur aftur að landi, með alla menn heila innanborðs, sem er alltaf vafamál, þá hef- ur hann í flestum tilfellum orðið fyrir veiðarfæratjóni sem nemur þúsundum eða tugþús- undum króna verðmæti. . Slík sjósókn ve’dur því 1 beztu til- fellum fjárhagslegiun þjóðar- skaða, og í verri tilfellum manntjóni. Frændur okkar Norðmenn eru miklir sjósóknarar og einn- ig afburðasjómenn margir hverjir í þass orðs beztu merk- ingu. Ég hygg því að okkur væri hollt að kynna okkur háttu þeirra á þessu sviði. Norsk yfirvöld láta sér ekki nægja aðvörun um vont veð- ur gegnnm útvarp til sjó- manna sinna, heldur láta þau draga að hún svartan þríhyrn- ing við allar hafnir Noregs, sem viðvörun til sjófarenda þegar óveður er í nánd. Væri ekki athugandi að taka upp slíkt viðvörunarkerfi hér? Hin meðfædda hagsýni Nofðmanna hefur mótað sterkt útgerðar- menningu fiskiflota þeirra. Það er því miklu algengara hjá þeim en okkur að skipstjórar og útgerðarmenn spyrji sjálfa sig áður en lagt er út í tví- sýnu í hinni hörðu sjósókn, þessarar spumingar: Eru lík- ur til að róðurinn borgi sig? Svo meta þeir allar aðstæð- ur og haga sér samkvæmt feng- inni niðurstöðu. Reynslan um langt árabil segir sína sögu. Margfalt minna voiðarfæratjón hjá þeim en okkur. Hlutfallslega miklu færri sjóslys. En útgerð þeirra stendur jafnan traustari fótum. Þetta styður hvað annað og er áreiðanlega til eftirbreytni fyrir okkur íslendinga. Enn er sjó- mennsku þörf En þrátt fyrir góðan vilja er aldrei hægt að fyrirbyggja alveg, að fiskiflotinn lendi í aftaka veðrum á hafinu, stund- um skella þau á fyrirvaralít- ið eða fyrirvaralaust, jafnvel þvert ofan í allar veðurspár. En þegar svo ber undir reynir á sjómennskuna. Nokkur sjó- slys sem orðið hafa hér við Faxaflóa á vélskipaflotanum hafa orðið með þeim hætti að vert er að gefa gaum að. Það hefur skollið á aftaka suð- vestanveður meðan flotinn var á miðunum. Það er hleypt und- an roki og stórsjó á leið til lands. Sumir bátarnir eru knún- ir fullu afli kraftmikilla véla á undanhaldinu. Það’ eru til ofmörg dæmi um það að traust- ir og sterkir bátar hafa stung- izt niður á slíkri siglingu og ekki haft sig upp aftur. En fái góð sjómennska að njóta sin á sliku undanhaldi, er aflvél skipsins höfð í hægum gangi, en jafnhliða siglt með fokk- unni. Og ef vel er, á að nota lýsis- eða olíupoka, og sé hann bundinn aftan í skipið. Verði skip sem þannig er stjórnað fj’rir brotsjó, rífur það sig upp — þú'. sagði digur auðmaðurinn og íór . * , , i;i,f stynjandi úr útsaumaðri yfirhöfn sinni. Aðems hafið er Sjálfu ser hkt _ Þegs. bölyaður landsh6rnamaður( Hodsja néma það er dokknar eihtið a Nasreddín, hefur lcvalið okkur takmarka- atökilnum við að lyfta sjalfu jaiist. Hatin hefur komið á óró og suridr- sér ■ í hvitfyssandi hrannir, ungu í öllu landinu. Hugsaðu þér bara, varla var þessi flökku- kind fyrr komin i Horosan-héraðið en smiðirnir hættu að borga skatta og gisti- húsaeigendurnir neituðu að veita varðlið- inu ókeypis. Og það hrekkur ekki til! Þessi guðleys- ingi, þessi sonur syndarinnar var svo djarfur að fara inn í kvennabúr vinar míns og saurga eftirlætiskonu hans. Annar eins glæpamaður hefur -aldrei verið til! Mér þykir leitt að þessi bannsettur þorpari skyldi ekki reyna að komast inn í kvenna- búrið mitt. Þá hefði höfuð hans fyrir löngu verið fest á stöng á miðju torgi. úr honum auðveldlega í flest- um tilfellum, þar sem hitt skipið nær sér aldrei upp aft- ur. Hér er það som- skilur á mili góðrar og lélegrar sjó- mennsku. Öryggistæki — gömul en góð Einnig er það alkunna eða ætti að vera, að lengi er hægt að bjargast á vélbát sem and- æft er -upp í storm og sjó sé olíupoki notaður við fram- stefni, til þess að lægja brot- sjó. Þá getur einnig líf manna oltið á því að rekakkeri sé til um borð og menn hafi kunnáttu í meðferð . þess því þar sem nokkurt haf er til driftar á að vera hægt að halda vélbiluðum bát * upp í storm og sjó, sé það notað. I slíkum tilfellum ber líka að nota olíu- eða lýsispoka. Væri vel ef Slysavarnaféíagið pg Sjómannaskólinn légðust á eitt, og brýndu fyrir möhnum notkun þessara einföldu, en lífsnauðsynlegu öryggistækja. Á öld tækninnar mega menn ekki gleyma þessum gamla góða útbúnaði, sem bjargaði oft feðrum okkar og öfum úr helgreipum Ægis í aftakaveðr- um á lélegum fleytum. Þessi ntbúnaður verður því án allra ipulanbragða að vera til á hverjum einasta vélbát á vetr- arvertíð. Slysahæfttan á togurum Það var lengi trú manna hér á landi, að togari gæti ekki farizt á rúmsjó, ef skip og vél væru í fullkomnu lagi. En í aftakaveðrinu á Halanum vet- urinn 1925 leið þessi oftrú undir lok, er hin geigvænlegu sjóslys urðu þar. Síðan hefur það líka komið greinilega í ljós að fullrar aðgæzlu er þörf í meðferð þessara skipa, þó góð séu. Nýsköpunartogaramir eru mikil skip með sterkum vélum, en skrokkbygging skipanna er ekki það sterk að hún þoli, þeg- ar til lengdar lætur, að skipin séu knúin með fullu vélarafli móti aftakaveðri og stórsjó. Þetta þurfa skipstjórar þeirra að leggja sér vel á minni. Því með skynsamlegri aðgæzlu, þar sem sjómennskan fær að njóta sín, geta þessi skip sjálfsagt orðið sjóborgir. Þegar þessir togarar Jtomu til landsins gerðu margir sér vonir um að slys- um á togaraflotanum myndi fækka, borið samart við gömlu skipin. Það hlyti að vera minni hætta á, að menn tæki fyrir borð á svo stórum skipum, heyrði maður sagt. Og ætti áð andmæla þessu vildi hlutað- eigandi sjaldnast hlusta á rök- in. Sannleikurinn er liinsvegar sá, að slysáhættan er sízt minni á þessum skipum en þeim gömlu enda hefur það komið greini- lega í ljós nú að undanförnu. Staðreyndin er þessi: Eftir því sem skip verða stærri, taka þau á sig þyngri brotsjó og slysahættan verður meiri; Enda er haldið. áfram lengur við veiðar á nýsköpunartogurun- um heldur en þeim gömlu. Hér ci yvi mmmar aogæziu og strangra lagafyrirmæla, ef vel á að fara. Ofurkapp við veiðar Þáð má segja með fullri vissu, að mönnum sé nú að verða ljós sú geigvænlega slysahætta sem stafar af ofur- kappi skipstjóranna við þessar veiðar. Það er ekki forsvaran- legt að hafa menn við vinnu á þilfari þegar veður er orðið þannig að skipið getur tekið á sig brotsjó Jivenær sem er, En hversvegna er þetta þá gert? Hér er ekki um það að ræða, að skipstjórunum sé sama þó þeir missi menn sína útbvrðis. Nei, flestir þeirra munu taka sér það mjög nærri, sumir jafn- vel bíða þess aldrei bætur, hafi slík slys hent þá. En hvers vegna er þá haldið áfram við veiðarnar af sama brjálaða ofurkappinu, þrátt fyrir slysin? Orsakanna ber tvímælalaust að leita í menn- ingarleysi togaraútgerðarinnar. Allt frá upphafi þessarar út- gerðar hér á landi, hefur að- eins eitt sjónarmið verið ríkj- andi. Sjónarmið gróðans, hvaða fórnir sem það hefur kostað. Þetta sjónarmið hefur þó í framkvæmdinni gert sjálfri út- gerðinni meiri f járhagslegan skaða en nokkuð annað. Því einmitt í þeim veðrum þar sem slysin verða tíðast, verður einnig tjón á veiðarfærum margfalt, og veldur oft meiri skaða en gróða að hafast að. Og þó er haldið áfram án allr- ar miskunnar, vegna dutlunga stjómendanna og misskilinna gróðasjónarmiða. Þessari útgerð hefur verið látið haldast það uppi, að brjóta allar þjóðarvenjur og Framhald á 6. síðu. fyrir Norðurland Þingsályktunartillaga Áka Jakobssonar og þriggja ann- arra þingmanna um eftirlitsbát til landhelgisgæzlu og slysa- vörzlu fyrir Norðurlandi á vetrarvertíðinni var til fyrri umræðu á fundi sameinaðs þings í fyrradag. Rakti Áki í framsögu nauð- syn málsins og minnti á að Slysavarnafélagi Islands og slysavamadeildinni á Siglu- firði væri þetta mikið áhuga- efni og þá ekki síður fiski- mönnum norðanlands. Bjarni Ben. taldi ýmis tor- merki á því að af því gæti orð1- ið að hafa slíkan eftirlitsbát fyrir Norðurlandi, viðurkenndi þó að tillaga Áka og meðflutn- ingsmanna hans hefði ásamt öðru orðið til þess áð fjárveit- ing til landhelgisgæzlu var hækkuð yið 3. umr. fjárlaga, og kvað þingnefndina sem mál- ið fengi verða að gera sér þess grein livort sú aukning nægði til að halda úti sérstökum eft- irlitsbáti við Norðuriand. Guðrún A, Símonar farin utan Guðrún Á. Símonar söng- kona fór utan i gærmorgun og mun dveljast í Lundunum og víðar í vetur. Hún hefur dvalizt hér heima síðan í ágúst og haldið söng- skemmtanir í Reykjavík, Akur- eyri, Húsavík, Vestmannaeyj- um og á fleiri stöðum á land- inu. Einnig hefur hún sungið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.