Þjóðviljinn - 11.01.1952, Page 3

Þjóðviljinn - 11.01.1952, Page 3
Föstudagur 11. jr.núar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 „VAXANDI ÁHUGI FYRIR KNATTSPYRNU UTUM LANDIГ segir Axel Andrésson Fyrir stuttu síöan hitti tíð- indamaður Iþróttasíðunnar Ax- ©1 Andrésson að máii, og bað hann að segja örlítið frá kennslustarfi sínu á s. 1. ári. Axel hefur sem kunnugt er verið farandkennari ef svc mætti segja í mörg ár á veg- um íþróttanna. Hefur kennsla. hans fyrst og fremst beinzt að knattspyrnu og svo hin síðari ár handboitaleik. Sá sem þetta ritar hefur att kost á að sjá umsagnir frá skólum og félög- um um áhrif og þýðingu þess- arar kennslu fyrir staðdna og fólkið sem tekur þátt í nám- skeiðum Axels. Er nú bezt að gefa Axei orðið: — Á s. 1. ári hef ég haldið niámskeið á 11 stöðum og hafa verið skráðir 1125 þátttakend- nr í þeim. — Mikill áhugi? — Hvar sem ég kem er á- huginn geysimikill og sannar það bezt þessi þátttökufjöldi sem mætir' svo vel á allar æf- ingar að undravert er. 1 þvi efni hefur mér ’íka borizt hjálp sem áður- var lii't þekkt en þaö er eldra fólkið, feður og mæður, sem eiga yngri nemendurna og hvetja þá til að sækja æfingarhar. Þetta er ómetanlegt fyrir i- þróttahreyfinguna i heild og þetta er ómetanlegt fyrir þjóð- félagið. Hvað hina eldri snertir er áberandi farið að gæta áhrifa Glímufélagið Ármann hefur tekið upp þá nýbreytni að halda handknattleiksmót á ann- an dag jóla, fyrir meistaraflokk kvenna og karla. Er ekki nema gott eitt um þá hugmjmd að segja þó undirrit- aður haldi því fram, að nóg sé fyrir af mótum og aukaleikjum og ekki á það bætandi, en þegar framkvæmd mótsins er slík, sem raun ber vitni, er vel athugandi hvort ekki er betra að hvíla sig um jólin. í almennum reglum Í.S.Í. um handknattleiksmót segir m. a. í 1. gr., að fylgt skulj reglum Iþróttasambands Islands um leiki og mót. ■ Hvort þeim aðilum, sem sáu um þetta mót var kunnugt um þetta atriði eða ekki, er ekki vel gott að segja um, þó verður maður að hallast að því, að svo hafi verið, en þeir aðeins leiiki sér að því, að fara í kring um lög og reglur l.S.l. Þegar svo^er, ber viðkomandi aðilubi vinsamlega að taka mál- ið til ahiarlegrar athugunar og gera annað tveggja, að leyfn ekki. framhald. á þessu jólamóti eða deyfa mótið aðeins með því skilyrði,, að farið sé að settum lögum fio'g reglum. ('■ Hirði ég ekki að ræða þetta frekar hér, 'en mun þess í stað telja upp nokkur atriði, sem ég -man eftir í augnablikinu, og umferðakennslunnar undanfar- in ár bæði i félögum og ekki síður frá skólum, t. d. bænda- og lýðskólum. — Fjölmennasta námskeiðið ? — Námskeiðið á Isafirði sóttu alls 220 manns, þar af 138 drengir á aldrinum undir 17 ára. Mættu aldrei færri en 190 á dag og var nemendum skipt niður í sveitir. Hófst kennslan kl. 10 f. h. og þá með iþá yngstu sem sumir komust jafnvel niður í 5 ára aldur, og stóð kennslan langt fram á kvöld, og þá með þeim eldri. Námskeiðinu la.uk með þverbrotin voru á umræddu móti. 1. Mótið var auglýst áður en leyfi var fengið fyrir því hjá stjórn H.K.R.R., en slíkt leyfi er nauðsynlegt, enda segir svo í 8 .gr. reglna I.S.I. um hand- Framhald á 7, síðu. Göngtimeiuiirnir fóru á miðvikudag Göngumenn ;þeir, sem valdir voru til að keppa á vetrarólym- píuleikunum i Osló í febrúar n. k. fóru með Gulífaxa á mið- vikudaginn. Eru þeir 5 að tölu og í fylgd með Tenmann norska skíðakennaranum sem hér hef- ur verið í vetur. Dveljast þeir í skíðaskála utan við Osló og ætla þeir sér að venjast landslaginu sem er mjög ólíkt því sem hér er, og breytir skógurinn þar mestu. Tenmann telur þessa göngu- menn mjög efnilega og álítur að þeir eigi að geta staðið sig eftir atvikum vel. Óneitanlega er eftirvæntingin mikil hór heima hvort þessi nýja keppnisgrein vor á ólym- pískum leikvangi svari þeim vonum sem Tenmann gerir sér um árangurinn. Brun- og svigkeppendur munu fara um 5. febrúar n.k. sýningu, og tóku þátt í henni 120 af nemendunum. Var góð- ur rómur gerður að sýning- unni. — Er ekki erfitt áð æfa í snjó og frosti á veturna? — Það er ekki svo slæmt. Snjórinn treðst og þegar hann er orðinn fulitroðinn er ágætt að. æfa á hjarninu. Fólkið er úti, það skemmtir sér og ekki eftir gefið þó hitinn úti verði 10—12 gráður undir frost- marki, og þannig var það á Núpsskóla. Þar var æft á hjarni í '10 gráða frosti. Áhrif in af þessum námskeiðum á skólum eru þau, samkvæmt yf- irlýsingum kennara: Fólkið verður friskara, rjótt í kinn- um og námfúsara. Það líðst engum, sem rólfær er, að sitja inni á þeim tíma sem æfing- arnar eiga að vera. Stundvun gengur þetta treglega fyrst, en þegar fólkið hefur fundið áhrifin af útiverunni, þarf ekki aí eggja það lengur. Skóla- stjórarnir segja líka að kvef sé útlægt úr skólunum mcðan námskeiðin standa yfir. Fólkið fær aukna matarlj'st og telja ráöskonurnar sig þurfa mun meiri mat handa nemendum meðan námskeiðin standa yfir. — Þú kennir lögin ? — Já, frá fyrstu tíð hef ég ta)?ð |það óaðski’.janlegt tað læra íþróttina og læra regl- urnar. Ég hef því alltaf á hverju námskeiði tíma með nemendum í lögum leiksins. Fer með þeim nokkrum sinn- um yfir hverja grein laganna og skýri þær. Að lokum læt ég þá ganga undir munnlegt próf sem ég kalla, og aldur hafa til þess. Ég álít að allir sem keppa eigi að lesa lögin. Þa'ð á að vera jafnsjálfsagt og að æfa. Til þess að fá að keppa ætti hver leikmaður að hafa farið í gegnum lögin nokkrum sinn- um með manni isem hefur kunnáttu til að útskýra þau. Þetta mundi hjálpa dómurun- um mjög mikið í þeirra þýð- ingarmikla og vandasama en þó vánþakkláta starfi; það mundi fyrirbyggja margan mis skilning milli dómara og leik- manna. Þetta mundi fegra leik- inn. ÖIl knattspyrnufélög ættu að taka þetta mál upp, og leggj.a áherzlu á þetta atri'ði sem Framh&ld á 7. síðu. JÖLAMÖT ARMANNS: „Ein lögleysa frá upp- hafi til enda“ MorgunblaHi og Tíminn fá málið - en segja tóia vitleysu Morgunblaðið og Tíminn fengu loks málið um áburðarverk- smiðjuna í gær, en viðbrögð þeirra eru furðuleg og tortryggileg. Þau taka ekkj upp neinar viti bornar umræður um málið, reyna ekkj að gera grein fyrir því hvers vegna verksmiðjan eigi að íramleiða sprengiefni, gera enga grein fyrir hinni geigvænlegu sprengingarhættu. 1 staðinn þyrla þau upp ósannindum og föls- unum. Verður sú afstaða ekki skilin á annan veg en þann að þessj blöð hafi fulla. samstöðu með Vilhjálmi Þór og hinum banda- rísku sérfræðingum hans en treysti sér að vonum ekki til að verja þann málstað með sómasamlegum rökum. Skulu nú ó- sannindi þessara blaða rakin lið fyrir lið. Hvers vegna ekki ammo- níumfosfat? Blöðin segja að það hafi verið ákveðið í lögum að verksmiðjan skyldi framleiða ammoníumnítrat. Þetta eru ósannindi; megin- grein laganna liljóðar svo: „Ríkisstjórninní er Iheimilt að láta reisa og reka verksmiðju með fullkomnustu vélum og öðrum nauðsynlegum útbúnaði til framleiðslu þessara áburðarefna: ammoniaks úr vatni og lofti, ammoníumr.ítrats, ammoníumfosfats. Stærð verksmiðjunnar skal miðuð við það að vinnslugeta hennar sé 5000—10.000 smálesta ársframleiðsia á köfnunarefni a. m. k., en framleiðslunni skal að öðru leyti hagað á þann hátt er ódýrastan má teíja en þó hagkvæman fyrir íslenzka jarðraekt. Jafnframt skal höfð hliðsjón af almennum þörfum landsins og notum fyrir þau hráefni sem verksmiðjan framleiðir á ýmsum stigum áburðar\innslunnar.“ Þarna eru aðeins nefndir þrir möguleikar í heimildarformi til 'þess að gefa sérfræðingum sem frjálsastar hendur, en það eru alþingismenn að sjál'fsögðu ekki á þessu sviði. En hvers vegna ákveða Vilhjálmur Þór og bandarískir ráðgjafar hans að fram- leiða hið hættulega sprengiefni, — gegn tillögum íslenzkra sér- fræðinga? Hvers vegna ekiki að framleiða ammoniumfosfat, sem einnig er nefnt í lögunum, og talið er hagkvæmara bæði fyrir is- lenZkan landbúnað og til útflutnings? Og ekki þarf að spyrja hvor framleiðslan sé í meira samræmi við „almennar þarfir landsins“. Hafnarstjóri tók af skarið Morgunblaðið segir í gær að „það hafi aldrej komið til orða“ að verksmiðjan yrði í miðri Reykjavík. Þetta eru vísvitandi ó- sannindi. Vilhjálmur Þór krafðist þess fyrst að verksmiðjan yrði við höfnina í miðri Reykjavík, en Valgeir Björnsson hafnarstjóri tók algerlega af skarið um að það kæmi ekki til mála að leiða svo geigvænlega hættu yfir bæinn. Þá var rætt um Seltjarnarnes, síðan um Kleppsholtið og nú um Ártúnshöfða. En enn heldur Vilhjálmur Þór fast við þá kröfu að leyft verði að skipa sprengi- efninu út í Reykjavíkurhöfn hömlu- og hindrunarlaust. Róðamenn Tímans missa vitið Ráðamenn Tímans virðast algerlega hafa glatað síðustu vit- glórunni í sambandi við þetta mál. Þeir segja í leiðara i gær: „Áburður þessi hefur notið mikilla og vaxandi vinsælda og hefur meira verið eftir honum spurt en nokkrum áburði öðrum. Ekki hefur orðið vart neinnar sprengihættu í sambandi við hann . . . Skraf kommúnista um þessa sprengihættu eru því meira og minna hugarórar." Það nægir að endurtaka að vitið virðist hafa týnzt hjá þessum mönnum sem hafa í höndum skýrslu Gunnars Böðvarssonar verk- fræðings og ættu að minnsta kosti nú að vita um örlög Texas City. Hvers vegna er gripið ti! iyganna? Það sýnir bezt sjúka samvizku stjórnarblaðanna að þau reyna bæði að ljúga þvi upp að sósíalistar scm á móti byggingu áburðar- verksmiðju. Aðstandendur þeirra vita þó fullvel að sósíalistar hafa frá upphafi yerið eindregnustu hvatamenn þeirrar fram- kvæmdar. En sósiaíistar vilja láta verksmiðjuna framleiða áburð, ekki sprengiefni. Þéir hafa borið fram tillögu um það í bæjarráði Reykjavíkur og lagt á það megináherzlu þar að verksmiðjan verði reist hér. AUt þetta vita stjórnarblöðin. En hvers vegna grípa þau til lyganna?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.