Þjóðviljinn - 12.01.1952, Page 1
Laugardagur 12. janúar 1952 — 17. árgangur — 9. tölublað
Veðurstofunni bárust engar
fréttir af hafís i gaer. Hvorki
frá skipuni né veðurathugunar-
stöðvum.
Æ'JSX ■'
Carlsen skipstjóri við loftskcytatœki sitt um borð í
Flying Enterprise
99Verst var a«$ horla á Flying
Enterprise Iiverfa I haíið"
„Verst leið mér, þegar ég horföi á Flying Enterprise
hverfa í hafið“, sagði danski skipstjórinn Kurt Carlsen í
gær, er hann var spurður um líðan sína í hálfs mánað-
ar hrakningum.
Brezkur her ræðst á
tvö þorp Egypto
Brezkt herlið hernam í gær tvö þorp Egypta og leit-
aði á íbúunum og í híbýlum þeirra.
ipp.!i' -------....
Sá sjötti reynir
stjérnarmyndan
Bidault, foringi kaþólskra,
gafst í gær upp við að reyna
áð mynda stjórn í Frakklandi
og sneri Auriol forseti sér þá
til Edgar Faure úr róttæka
fíokknum, sem var dómsmála-
ráðherra í fráfarandi stjórn.
Faure er sjá sjötti, sem Auriol
biður a3 leita fyrir sér um
möguleika á stjórnarmyndun.
Mófsagna-
kennd rœSa
Edens
Eden; utanrikisráðherra Bret-
lands, héit ræðu í Kólumbía
háskólanum í New York í gær.
Sagði hann í öðru orðinu að
styrjaldarhættan væri nú mun
minni en fyrir tveimur árum
en í hinu, að Vesturveldin yrðu
að hervæðast af kappi. Eden
sagðist álíta, að með lausn ein-
stakra vandamáia jafnóðum og
þau ber að höndum myndi tak-
ast að skapa skilyr'ði fyrir frið-
samlega sambúð sósíalistískra
landa og auðvaldslanda.
Rœða hernað
í Austur-Asíu
I gær hófust í Washington
viðræður milli herforingja frá
Bandaríkjunum, Bretlandi og
Frakklandi. Eiga þeir að semja
sameiginlega hernaðaráætlun
fyrir Suðaustur-Asíu, þar sem
Bretar heyja styrjöld á Mal-
akkaskaga og Frakkar í Indó
Kína.
Carlsen skipstjóri gekk í
gærmorgun á land í hafnar-
bænum Falmouth á suður-
strönd Englands ásamt Dency,
brezka stýrimanninum, sem
stökk um borð tií hans í rúm-
sjó, og skipstjóra dráttarbáts-
ir.s Turmoií, sem næstum tókst
að bjarga skipi Carisens.
Á bryggjunni tóku á móti
þeim borgarstjóri Falmouth,
flotamálafuiitrúi Danmerkur i
London og annað stórmenni.
Þaðan var ekið í prósessíu til
ráðhússins, þar sem hetjur
dagsins ávörpuðu mannfjöid-
ann, sem .safnast hafði sam-
an, nokkrum orðum.
Blaðamenn og ljósmyndarar
hópuðust síðan um Carlsen og
Déncy, létu rigna yfir þá
spurningum og mynduðu þá
frá öllum hliðum. Carlsen
sagðist hafa verið um kyrrt í
skipi sínu vegna þess að hon-
um hefði verið Ijóst að ef
hamingjan yrði honum hliðholl
væri hægt að bjarga því. Var
auðheyrt að hann furðaði á
því að vika skyldi líða áður
en dráttarbátur kom á vett-
vang.
Skipstjórinn sagðist framan-
af hafa nærzt á nýjársköku,
sem hann fann í geymslu mat-
sveinsins. Síðar tókst að koma
til hans matvælum frá banda-
rískum tundurspilli. Hann svaf
fjóra til sex klukkutíma í sól-
arhring á dýnu, sem hann var'ð
að skorða milli byrðings og
klefagóifs vegna hallans á skip-
inu.
Þegar þrýstingur af lofti og
sjó sprengdi upp hurðina á
stýrishúsinu með miklum gný,
Framhald á 7. síðu-
í gærmorgun fór 400 manna
brezk sveit í árásarprömmum
yfir ferskvatnsskurðinn, sem
liggur samhliða Súesskurðin-
um, og umkringdi þorpin.
Síðan voru allir ibúarnir
FaiigabuHii*
relstar I IJSA
Bandaríkjastjórn er að láta
býggja margar, smáár fanga-
búðir, sem eiga að rúma 3000
andstæ'ðinga utanríkisstefnu
stjórnarinnar, sem ákveðið hef-
ur verið að handtaka ,,ef á-
standið gerir það nauðsynlegt“.
Þar að auki er fyrirhugað að
endurbæta fangabúðirnar við
Tule Dage í Kaliforníu, þar
sem 20.000 Japanir voru hafð-
ir í haldi yfir stríðsárin.
Tassigny látinn
Jean de Lattre de Tassigny,
yfirhershöfðingi Frakka í ný-
lendustyrjöldinni í Indó Kína,
dó í gær í París af afleiðing-
um uppskurðar. Hann varð 62
ára gamall.
reknir út úr húsum sínum,
smalað saman á einn stað og
vopnaður vörður settur að
gæta þeirra. Leitað var á öll-
um karlmönnum og öllu rótað
til, brotið og bramlað í hverju
húsi.
Brezka herstjórnin segir, að
nærri þorpum þessum hafi und-
anfarið verið ráðizt á brezka
hermenn og hafi árásin á þau
verið gerð til að leita að vopn-
um. Segir hún, að fundizt hafi
skriðdrekasprengjur, skotfæri
og sprengiefni.
SpUMntj ógnar
tilveru USA
Herbert Hoover, fyrrverandi
forseti Bandaríkjanna, hefur
gert að umtalsefni þau fjöl-
mörgu hneyksli í opinberu lífi
landsins, sem uppvís hafa orðið
nýlega. Hann sagði, að ef fjár-
málaspillingin í stjórnardeild-
um og starfsliði forsetans yrði
ekki upprætt með rótum,
myndu Bandaríkin „rotna og
hrynja einsog önnur stórveldi
sögunnnar“.
Austurríki í uppnámi útaf
komu fasistaforingja
Allt er í uppnámi í Austurríki vegna heimkomu fas-
istaforingjans Starhembergs fursta.
ÁRSHÁTÍÐ
ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR
sem jafníramt verður sigurhátíð happdrættisins
★ Verður í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, hefst kl. 21,30
★ Allir þeir, sem seldu happdrættismiða eru beðnir að
skrifa sig á lista í'skrifstofunni, sem er opin kl. 2—7
daglega, til að tryggja sér aðgöngumiða.
★ DAGSKRÁRATRIÐI: — Ávarp: Einar Olgeirsson. —
Ræða: Guðmundur J. Guðmundsson. — Upplestur (úr
óprentaðri bók): Þórbergur Þórðarson. — Einnig fer
fram verðlaunaafhending, fjöldasöngur og margt fleira.
DANS.
A Féíagar! Fjölmennið!
Ósvífin afvmnukúgimartilraim Óðinsforsprakkanna:
HÓTA VERKAMÖNNUM ATVINNUMISSI.
EF ÞEIR SVÍKE EKKI DAGSBRÚN
Furstinn, sem hjálpaði Dolfuss
í valdaráni hans 1944 og lét
VesturveidafiIIaga
samþykkt
Þing SÞ samþykkti í gær til-
lögu Vesturveldanna um af-
vopnun með 42 atkv. gegn 5
en fulltrúar 7 ríkja sátu hjá.
Verkamannafélagið Dags- <j
brún lieldur félagsfund í >
Iðnó kl. 2 e.h. á morgun. }
2 Aðalumræðuefni fundar-
jjins er atvimudeysið. Þurfa
;; Dagsbrúnarmenn því að f jöl-
smeiin^, á fund þennan.
i i
,,heimavarnarlið“ sitt berja
niður verkalýðshreyfinguna í
blóðugum bardögum í verka-
mannahverfi Vínarborgar, hef-
ur búið í Argentínu en ákvað
að halda heim þegar hæstirétt-
ur Austurríkis úrskurðaði, að
honum bæri eignaréttur yfir
82 stórjarðeignum furstaættar-
innar.
Verkamenn sameinaðír.
í fyrsta skipti síðan stríði
lauk standa kommúnistar og
sósíaldemókratar í Austurríki
sameináðir í baráttunni gegn
því að furstinn fái tekið upp
sína fyrri iðju. Báðir flckkarn-
ir boðuðu til allsherjarverk-
falls í Austurríki á mánudag-
inn. Þúsundir verkamanna í
Vínarborg héldu mótmælafundi
útifyrir ráihúsjnu og þinghús-
inu.
Furstamálið hefur vakið úlf-
úð milli sósíaldemókrata og
þjóðflokksins, sem hafa stjórn-
að Austurríki -saman í sex ár.
Öðinsforsprakkarnir hafa
einmitt þessa dagana verið
staðnir að því að beita Dags-
brúnarverkamer.n, sem vinna
Iijá Reykjavíkurbæ, hinni ó-
svífnustu atvinnukúgun.
I sambandi við nndirbúning
Dagsbrúnarkosninganna, sem
verða í lok mánaðarins, liafa
erindrekar atvinnurekenda í
Óðni gengið á milli bæjarvinnu
rnanna til þess að fá þá til að
stilla upp Óðinslista í félaginu.
Hafa þeir undanfarna daga
verið að icyna að smala á
klíkufund, sem hálda átti í
gærkv'öldi I Holstein, til þess
að ganga frá uppstilíingu.
I smölunarferðum sínum fyr-
ir þcnnan fund, liafa Óðinsfor-
sprakkarnir gengið svo langt
að hóta einstökum mönnum
brottrekstri úr bæjarvinnunni,
ef ]ieir kæmú ekki á fundinn
og hjálpuðu til við sprengi-
lista atvinnurekenda.
Hér er um að ræða haturs-
fulla tilrauu til jicss að beita
v'erkamenn ofbeldi í skjóli þess
atvinnuleysis, sem húsbændur
Óðinsforsprakkanna háfa leitt
yfir v'erkalýðinn.
Hér er á ferðinni grímulaus
fasismi, sem stefnir að því að
mola verkalýðsfélögin og
heygja þau undir ok kúgar-
anna og ræna állan verkalýð
frumstæðustu mannréítindum.
En þeim skjátlast herfilega,
Iiúsbændunum, ef þeir lialda,
að íslenzkur verkalýður láti
kúga sig.
Reykvískur verkalýður mun
sameina krafta sína til sókn-
ar gegn atvinnuleysinu, gegn
atvinnukúgurunum.
Gunnar Thóroddsen, sem er
nýbúinn að klyfja Reykvíkinga
með 35 milljóna ankasköttum,
mun fá Óðinsforsprakkana sína
endursenda í Dagsbrúnarkosn-
ingunum. Dagsbrúiiarmenn láta
ekld beygja sig!