Þjóðviljinn - 20.01.1952, Blaðsíða 1
Aðalfundur tðju
annað kvöld
Aðalfundur Iðju, félags verk-
smiðjufólks, er annað kvöld,
mánudaginn 21. jan.., í Lista-
'mannaökáianum og hefst kl.
8,30 e. h.
Djufélagar! Fjölmennið á
aðaifund félags ykkar.
ÁbuFðarverksmiðjuimi valinn stað-
ur a
íhaldið skoðanalaust um sprengi-
hættuna — Vilhjálmur Þór á
undanhaldi
Á bæjarráðsfundi í fyrradag var loks tekin til atkvæða-
greiðslu tillaga Guðmundar Vigfússonar um að bæjarráð s'kori
á stjórn áburðarverksmiðjunnar að framleiða ammoníumfosfat,
sem er hagkvæmasta áburðartegundin og auk þess ekki sprengi-
efni. Atkvæðagreiðslan varð næsta söguleg. Tillagan fékk eitt
atkvæði, en Ihaldið og AB-fulltrúinn sátu hjá, höfðu enga skoð-
un! Má vissulega spyrja hvert erindi þeir menn eigi í stjórn
bæjarins sem ekki geta myndað sér skoðanir um hin mikil-
vægustu mál.
Að þessari tillögu felldri
bar Guðmundur Vigfússon fram
aðra svohljóðandi:
„Bæjarráð samþykkir að
láta Áburðarverksmiðjunni
h.f. í té landsvæði undir
fyrirhugaða áburðarverk-
smiðju norðan í Ártúns-
höfða, en áskilur sér rétt til
að semja sérstaklega um Áclrrvriin íí IVfnro--
staðsetningu geymsluhúsa Fl-ölVUI 1111 d ITIUI g
fyrir framieiðsluna í hæfi-
legri fjarlægð frá verk-
smiðjunni og öðrum mann-
virkjum bæjarbúa.“
Þessári tillögu fylgdi AB-
maðurinn auk Guðmundar, en
Iháldið var enn skoðanalaust,
sat hjá!
Síðan var samþyk'kt að á-
burðarverksmiðjan skyldi fá
stað fyrir starfrækslu sína á
Ártúnshöfða, en hafnarstjórn-
inni falið að taka ákvörðun um
það, hvar velja skyldi geymsl-
unum stað, og að hve miklu
leyti verksmiðjan skyldi hafa
■afnot af Reykjavíkurhöfn.
Fyrir fundinum lá bréf
frá Vilhjálmi Þór, þar sem
hann lýsti yfir því að nú
þegar hefðu verið gerðar
ráðstafanir til þess að verk-
smif jan geti þcgar í upphafi
framleitt ammoníumfosfat
að nokkru leyti og síðar
skyldi sú framleiðsla aukin
á kostnað sprengiefnisins.
Er þarna um mikið nndan-
hald að ræða, og nauðsyn-
legt að því undanhaldi verði
fylgt rækifega eftir.
unblaðið
Eins og Þjóðviljinn hefur
skýrt frá ’flutti Ingólfur á Hellu
furðulega þvættingsræðu á
þingi þess efnis að engin
sprengihætta væri af- ammon-
íumnítrati. Jafnframt las hann
skýrslu eftir Ásgeir Þorsteins-
son og Jóliahnes Bjarnason um
þetta efni, og virtist Ingólfur
ekkert í skýrslunum skilja —
því þær fjölluðu einmitt um
það að um verulega sprengi-
hættu væri að íveða. I gær
endurtekur Morgunblaðið þvað-
ur Ingólfs og birtir falsaðan
útdrátt úr skýrslunum. Skal
hér með skorað á Morgunblað-
ið að birta skýrslurnar orðrétt-
ar svo að lesendúr blaðsins geti
sjálfir dæmt um hvað satt er
og rétt.
Túnisbúar rísa gegn ný-
lendukúgun Frakka
Lögreglan gerir morðárásir á hép-
göngur verkamanna og sfúdenta
Mikil ólga er í Túnis vegna kúgunarráðstafana frönsku
nýlendustjórnarvaldanna þar gegn forystumönnum þjóð-
frelsishreyfingarinnar og verkalýðssamtakanna.
Réðst lögregla hvað eftir annað á mannfjölda er safn-
aðist saman í höfuðborginni Túnis 1 gær og voru sjö
menn drepnir en 30 særöust mikið.
Voru það einkum stúdentar
og verkamenn Sem gengust
fyrir hópgöngum, mótmæltu
kúgunarráðstöfunum Frakka og
kröfðust sjálfstæðis fyrir Túnis.
Lögregla Frakka réðst einnig
að hópgöngu er 200 konur í
höfuðborginni fóru með sömu
kröfur á lofti og verkamenn og
stúdentar. Voru fimmtíu þeirra
fangelsaðar.
Allsherjarverkfallið sem
verkaiýðssamtök Túnis boðuðu
til varð algert í hafnarborgun-
um og kom þar hvað eftir
annað til átaka við lögregluna.
I höfuðborginni tókst ekki að
gera verkfallið algert, en mjög
miklar truflanir urðu af völd-
um þess.
Öflugt lögreglulið lokar nú
öllum vegum til höfuðborgar-
innar, og er talið líklegt að til
frekari óeirða komi.
l’Humanité, aðalniálgagn
Kommúnistaflokks Frakkiands,
ræðst harðlega að frönsku
stjórninni fyrir aðfarirnar gegn
þjóðfrelsishreyfingu Túnishúa,
þær aðfarir séu smánarblettur
á frönsku þjóðinni.
Sigurður Guðni Jónsson
Guðmundur Hansson
í dag fer fram minningarat-
höfn í Akraneskirkju um sjó-
menninga sem fórust með vb.
Val frá Akranesi, 5. þ. m.
Á bátnum voru:
Sigurður Guðni Jónsson, skip-
stjóri, Heiðarbraut 41 Akra-
nesi, 33 ára, lætur eftir sig
konu og 3 börn, 3ja, 5 og 7 ára.
Sveinn Traustason, 1. vél-
stjóri, 23ja ára, frá Hólmavík,
ókvæntur.
Ingimundur Traustason, II.
vélstjóri, bróðir Sveins, 18 ára,
ókvæntur, en þeir bræður voru
fyrirvinna móður sinnar sem
er ekkja.
Brynjólfur Önfjörð Kolbeins-
son, matsveinn, 22ja ára, frá
ísafirði, kvsentur og átti 2
börn, 4ra og 5 ára.
Guðmundur Hansson, háseti,
19 ára, frá Reykjavík, átti for-
eldra á lífi.
Sævar Sigurjónsson, háseti,
19 ára, Heiðarbraut 11, Akra-
nesi, ókvæntur, átti foreldra á
lífi.
Ný tilslökiim al-
þýðuherjaima
Fulltrúar alþýðuherjanna í
Panmúnjon urðu við þeirri
beiðni fulltrúa innrásarhersins
að undimefnd yrði skipuð til
þess að athuga fangabúðir
beggja aðila, aðbúnað fanga og
annað er snerti gæzlu þeirra.
Flugvélar innrásárhersins
höfðu orðið föngum úr eigin
liði að bana er þær gerðu á-
rás á fangabúðir í Norðar-Kór-
eu. —
Brynjólfur Önfjörð Kolbeinsson
Ingimundur Traustason
-I •
Sveinu Traustason
Sævar Sigurjónsson
AB-menn hlutiausir um
atvinnuleysismálin
Ríkisstjórnin neitar enn að gera nokkrar ráð-
stafanir til að aflétta neyðarástandinu
Það líður ekki sá þingfundur að sósíalistar knýi ékki á
ríkisstjórnina að gera ráðstafanir til að bæta ur atvánnu-
leysi því sem nú nær til þúsunda mar.na um land allt. í
gær bar Brynjólfur Bjarnason fram í efri deild tillög'u
um 100 millj. kr. framlag úr mótvirðissjóði og af greiðslu-
afgangi ríkissjóðs frá síðasta ári. Af þeirri upphæð yrði 40
milljónum varið til að lána bæjar- og sveitarfélögum til
atvinnu- og framleiðsluaukningar, en 60 milljónum til
byggingamála, ræktunar o. fl. Benti Brynjóifur á i fram-
sögu að ríkisstjórnin réði nú yfir 125 milljónum óráðstöf-
uðum í mótvirðissjcði og tekjuafgangurinn væri varlega
áætlaður 50 milljónir. Féð væri því fyrir hendi og þörfin
brýnni en nokkrii sinni fyrr og Alþingi gæti ekki með
nokkru móti komizt undan því að leysa vandamáiin.
Tillagan uih 40 milljónir til atvmnuaukningar í bæjar-
og sveitarfélögum v'ar borin upp sérstaklega að vifhöfðu
nafnakalli. Þá gerðust þau tíðindi að þingmenn AB-flokks-
ins í deildinni, Haraldur Guðmundsson og Hannibal Valdi-
marsson, höfðu enga skoðun eða áliuga á málinu, heldur
sátu hjá, en stjórnarþingmennirnir greidcíu að vaúda át-
kvæði á móti.
Stingur þessi framkoma AB-manna óþægilega í súíf við
skrif AB-blaðsins, en hins vegar er hún í samræmi við
það að ÁB-flokkurinn hefur ekki enn svarað neinu bréfi
sósíalista um samvinnu Reykjavíkurþingmanna í bará.i-
únni gegr. atvinnúleysinu.
Aðalíundur Sjómannafélags Reykjavíknz ez í dag
Aðaifundur Sjómannaféla;
eykjavíkur verður haldinn i
nó í dag og hefst kl. 2 e.h. samningana.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verður rætt um togara-