Þjóðviljinn - 20.01.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.01.1952, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 TOmsm m iflhSMi * Húsgögn: | Dívanar, stofuskápar, klæða-! :aMpar (sundurteknir), borð- stofuborð og stólar. Ásbrú, Grettisgötu 54. Enskríataeíni ; fyrirliggjandi. Sauma úr til- Jögðum efnum, einnig kven- |draktir. Geri við lireinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, : klæðskeri, Þórsgötu 26 a, ; sími 7748. Málverk, iitaðar ljósmyndir og vatns- litamyndjr til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Sioíuskápar, klæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Iðja h.f., Lækjarg. 10. Orval af smelcklegum brúð- argjöfum. ‘ ' Skerniágerðin Iðja, Lækjargötu 10. - •: -áTJJ ií u '■ Myndi.r ,og málverk ■ . r-rtil .tsekifærisgjafa. Verzlun G. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Munið kaííisöluna í Hafnárstræti 16. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, sími 81556 Iðjá h.f. l’Ódýrar rj’ksugur, verð kr. 928.00. Ljósakúlur í loft og ?r.:i .„»••. .Á .veggi. ;.! Skerjnagerðin Iðja h.f., Lækjargötu 10. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, srm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Allskgnar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntun. Axel Eyjójfsson, Skipholti 7, sími 80117.'" ” " ' Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Nýja sendibilastöðin. Aðalstræti 16 — Sími 1395 Athugið Tökum blautþvott, einnig gengið frá þvottinum. Sann- gja.rnt verð. Allar upplýsing- ar í síma 80534. Sækjum — Sendum. Rtvarpsviðgerðir Badíóviffinustofan, Laugaveg 166. Sendibílastöðin Þói SlMI 81148. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Simi 5113. Annast alla ljósmyndavinnu. ^Einnig myndatökur í heima- húsum og samkyæmum. — Gerir gamlar myndir sem nýjar. Lögíræ(5ingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Innrömmum málverk, .ljósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. Ragnar Ölafssoii- hæstaréttarlogmaðúr og 'lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYLGIfl Laufásveg 19. Sími 2656 i Otbreiðið >»o»'..’*o»o*oló)ki»6*o»:'*ö*'->*o*oio'«o*o*o»o«u»o*o*o»ó»o*o«o«o»o#o*oe6*c'»c*o«o*o*o*cfb*o«c*o#c«o«ofc«2 lo«o«o#c«c*o*o*o#c«j«o«o*^*o#o#o*oco*o»oco«c«o*o«o«o#oco*o«ð«oco*o«o*o«o«o«o#o#o#o«oco*o*c»o*o«..« oé !• GÓÐ 3—4 IIEEBERGJA *2 IBÚÐ liID' -• p ÓSKAST MEÐ VORINU. FYRIR- *.• PRAMGREIÐSLA EF NAUÐSYN- !* ! t- ■ legt er. TILBOÐ MERKT „ÍBÚÐ li ! :. ' ,i: — ’52“ SENDIST AFOREIÐSLU p ! BLAÐSINS. P ?2?2f2?2f2*2*0*0*0*0*c*c#c*o«o*o*o*o*o#o«o«o«c*c*oco*oco«o*c»o«o«c«a*oco#c«o«o*b*o*e*oco*o*o*o#c« Vélskóllnn í Reykjavík Kvenfélagið Keðjan Vélstjórafélag íslands ,I9S Árshátið r-0 1 félaganna verður haldin í Sjálfstfeðishúsinu Ifli LiO> 1- febrúar 1952. • DÖkk föt. Síðir kjólar. NEFNDIN. Minningar ur Framhald af 3. síðu alla og alltaf. Hér er friður og ró. Varstu hér upp úr hádeg- inu í dag? spurði ég. Ójá. Þegar mannfjöldinn var mestur. Mér varð svarafátt. Annars er óg í rauninni ekki Ameríkani nema að nafninu til, sagði hann. Heldur hvað? Foreldar mínir eru báðir rússneskir; bjuggu í Leníngrad til 1912. Þá varð faðir minn gjörsamlega atvinnulaus. Hann var hljóðfærasmiður. Hann tók sig upp nýkvæntur og fluttist til U.S.A. Ég er fæddur þar. Sérvitringur frá YVales, o. fi. Við urðum miklir mátar, ég og þessi skrafhreifi náungi. Og ékki leið' á löngu þar til talið barst að stjórnmálum. Mér til nokkurrar furðu var hann ekki meira en svo hrifinn af pólitík sinnar stjórnar. Hins vegar kvaðst hann ekki hafa neina ákveðna afstöðu í stjórn- málum yfirleitt. Ég spurði hann, hvað hann héldi um Sovétríkin, og hann svaraði: Ég er viss um, að það er ekki eins slæmt þar og bandarisku blöðin segja. Ég get vel hugsað að það sé jafn- vel gott að vera þar. Eru foreldrar þínir kommún- istar ? Nei. Þau vita livorki upp né nfður í pólitík cg hafa engan ábuga á sliku. Svo spurði hann mig, hverrar skoðunar ég væri. Ég dró upp úr vasa mínum , Dáily Worker“, eh hánn flýtti sér að segja: Stingtu því niður, í guðanna bænum; láttu engan sjá þig með þetta blað. hér,.... „Daily Worker" er málgagn kpmmúnistaflokksins brezka, að vísu nokkuð illa statt fjár- hagslega, en fremur erfitt að komast höndum yfir það nema snemma á morgnana, því- það selst upp óðar og það er komið út. ' Ég sagði honnm, að ég hcfði hugsað mór að'fara á Berlínar- mótið, sem ætti að hefjast eft- ir viku. Hann nam staðar og hugsaði sig um. Auðsjáanlega var hann á báðum áttum og virtist ekki geta komið upp orði á stund- inni; unz hann sagði: Fjandi er nú hart að geta ekki sleg- izt í för með þér. Því geturðu það ekki? spurði ég. En hann átti of skamman frítíma, og of litla peninga — og of mikið á hættu, ef honum skyldi svo ekki verða hleypl inn í U.S.A. aftur að mótinu loknu. Hann lét sér nægja Bretland — í þetta skipti. Hins vegar átti hann eftir að skoða sig um í Löndon, og þar sem hann kvaðst ekki liafa dottið ofan á annan betri fylgdar- mann en mig, ákváðum við. að ég skyldi sýna lionum eitthvað í borginni daginn eftir, þá síð- ustu klukkutíma sem ég hefð: til umráða, áður en lestin tæki mig til Harvvich. Það varð úr, að við skoðuð- um British Museum. Sá staður er að vísu ærið rannsóknar- efni, en ég reyndi að sýna manninum nokkra helztu gripi og hluti, sem ég vissi hvar voru og gat gengið að án fyr- irhafnar. Merkust þótti honum dagbók Scotts, síðasta opnan. er hann skrifaði dauðvona í jökulkijlda suðurheimskauts- ins. Á útleiðinni sýndi ég hon- um hina miklu hvelfingu lestr- arsalarins og gat þess þá m. a., að undir þessaci hvelfingu sumarferðalagi hefði íslenzkur fræðimaður og grúskari alið aldur sinn í rneira en hálfa öld, og sá væri enn á lífi, háaldraður. Dyravörðurinn heyrðj á tal okkar og greip fram í til samþykkis: Já, þér eigið náttúrlega við dr. Stefáns son. Vissulega. Hann var hér fyrir skömmu. Við þekkjum hann allir hór. Hann kemur árlega hingað í heimsókn. Merkilegur og sérkennilegur maður dr. Stefánsson. Öþrifnir menn Brétar, sagði Ameríkumaðurinn þegar við komum út á tröppur þessa stærst-a safns veraldarinnar og hann kom auga á blikkkrús, sem ætluð var til að drekka úr henni vatn, er bunaði úr ó- hreinlegum krana eða ljóns- kjafti við húsdyrnar. Hvers- vegna hafa þeir ekki gos- brunn? spuroi ferðamaðurinn gáttaður. Við höfnúm í „rússneskri“ bókaverzlun, sem er Éeint á móti aðaldyrum Britisli Muse- um. Moglen kvaðst,, geta les- ið þónokkuð í rúrsnesku, cg hann hafði gaman af að glugga þarna í bÉekur og blöð; ég hafði á hinn hóginn 'eRki eins mikla gleði af þeim bókum, sem þar voru, því ég skildi ekki orð í málinu. En það var mér hinsvegar mikil áiiægja að lllusta á mann nokkurn, sem kom inn í bókaverzlunina með- an við stóðum ,þar við og fór fyrir einhverja tilviljun að talo yið okkur útlendijigana og af- greiðslumanninn. Bar nú margt á gómá. Það'skal tekíð’fram. nð við vörum allir fjórir sinn af hvferju þjóðerni. Afgreiðslu- maðurinn var júði, en kcmu- maðurinn, sem nánar skál frá sagt, var frá Wales. Sá var nokkuð við aldur, há- vaxinn, gráhærðúr og gráklædd úr, hásróma og lá hátt' rómur. Hann kvaðst kominn þarna til að biðjast leiðbeiningar á því. hvað hann retti að lesa í rúss- néskum , nýtgDkmenntum. Rúss- nesku íivaðst Íiaún •iíafa lært mestmegnis upp á eigjij jspýtur í tómstunduni. sínum. -Á sama hátt, kvaðst hafa lcynnt sér marxisma — og reyndar margt floira. Hann sagðist vera skóla- kennari og nota- hverja stund. sem liann gæti, til þess að aúka þekkingu sína. Vinir mín- ir sneru við mér baldnu, þegar ég varð marxisti, sagði hann. Líka 'fjölskylda mín. Og þegar ekki varð annað séð en ég gerði þetta af einskærum á- lnjga fyrir fróoleik, þá rátti fólk ekki annað orð yfir það en ég væri — sérvitringur. Kvaddi óg síðan Martin Mog- len, bandaríska Rússann, ein- hvern alúðlegasta mann, sem ég hef kynnzt. Hann var barns- legur og þroskaður í senn, frjálsmannlegur og kurteis og las dagblöð af gagnrýni. Hið síðastnefnda er furðu^ sjald- gæfur eiginleikj alþýðumanna í löndum múgsefjunar og kapí- taliski’a skrumara. Við Eyrarsund. Það voru liðin nærfellt tvö ár, síðan ég hafði komið til Danmerkur, og ýmislegt var breytt þar frá því sem var ár- ið 1949. I fljótu bragði virtist breytingin vera til batnaðar •— það var hægt að kaupa fleira, og færri vörutegundir voru skammtaðar. En verðlag var miklu hærra, bæði á matvör- um og fatnaði. Ferðamaður kynnist venjulega þessu tvennu öðru fremur, og svo náttúr- lega húsaleigunni, ef liann þarf að búa á hóteli. Og nú var ég sem sagt kcm- inn enn einu sinni til Hafnar. Þar beið ég eftir því einu að hópur félaga minna kæmj að heiman, og ég gæti slegizt í för með þeim til Þýzkalands. KENNSLA Þýzkukennsla [ í einkatímum og námskeið- J !>um. Áherzla lögð á fljóta j ! talæfingu. Edith Dajidistel,; íLaugaveg 55, uppi. • í ÍELAGSSfl Knattspyrnufélagið Víkingur ; heldur aðalfund sinn í Fé- ! lagsheimili verzlunarmannp, ÍVonarstræti 4, þriðjudaginn ; 29. þ. m. kl. 8,30 e. h. Stjornin, M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna hafnar laugardaginn 26. janúar Farþegar sæki farseðla á mánu dag og þrir judag n.k. Flutningur cslcast tilkynntur sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jez Zimsen, m til bæjarsjóös Reykjavíkur féllu í gjalddaga 2. þ. m. Gjaldseðlar hafa veriö sendir eigendum og for- ráöamönnum allra gjaldskyldra eigna, en reynsl- an hefur jafnan oröiö sú, aö allmargir seölar koma ekki í hendur réttum aöilum, einkum reikningar um gjöld af óbyggðum lóðum. Gjaldendum í Langholts- og Laugarásbyggö sr bont á aö greiða fasteignagjöldin til Útibús Lands bankans, Langholtsvegi 43. Opiö virka daga kl. 10—12 og 4—7, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—3. I I Skxifstofa borgarstjóia. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.