Þjóðviljinn - 23.01.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.01.1952, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 23. jarúar 1952 — 17. árgangur — 18. tölublað Fálagshmdi Æ. F. R. sem átti að hakla n.k. fimmtudagskvöld er frestað ['ar til n.k. mánudagskvöld. Stjórnin SsgurSur GuSrsason, formaSur Dagshrúnar: ASþingi hefur brugðizt við neyðar- ástandinu af fullkomnu alvöruleysi Lokaframlag Alþiiigis stð visa frá frum- varpinu um atvinnuleysisfryggingar! Þaö hefur nú enn einu sinni sýnt sig á Alþingi að þeir mann sem geta brauðfyllt sjálfa sig hafa lítinn skilning á -högum atvinnuleysingja sem búa viö neyð á heimilum sfnum, s agði Sigurður Guðnason formaður Dagsbrúnar á Alþingi í gær í alvarlegri og heitri ræðu. Ég minnist þess að ég var dreginn fyrir rétt fyrir nærri 20 árum, ákærður fyrir að hafa tekið þátt í óspektum, en einnig þá var hungur farið að sverfa að verkamönn- um. Ég var yfirheyrður af virðulegum embættismanni; og hann sagði við mig: Ekki skil ég í yður Sigurður með sex börn að fara niður í bæ, taka þátt í óspektum og geta átt á hættu að vera drepinn. Og hann sagði þetta satt maðurinn, hann skildi þetta ekki frekar en Alþingi nú. Hann sldldi ekki að atvinnulaus maður meö hungur á heimili sínu er reiðubúinn til að fórna jafnvel lífi og heilsu til að aflétta neyðinni og stuðla að því að aðrir þui'fi ekki aö búa viö hungur og vonleysi. En mér finnst aö Alþingi ætti að reyna aö skilja þetta. Frumvarp Sigurðar Guðna- sonar um atvinnuleysistrygg- ingar kom loks til 2. umræðu í neðri deild í gær, rúmum mán- uði eftir að nefndin skilaði áliti sínu um málið. Hafíi nefndin þríklofnað, eins og áð- ur hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, Jónas Árnason vildi einn láta samþykkja frumvarp- ið, stjórnarflokkarnir vildu láta drepa það með frávísun. til ríkisstjórnarinnar en Gýlfi Þ. Gísiason vildi láta kjósa enn eina nefnd. Jónas Árnason flutti fram- söguræðu fyrir nefndaráliti sínu í gær. Ég fór niður að höfn í fyrradag, sagði hann. Á áttunda tímanum fóru verkamenn að drífa að úr Srarsæl! fram- En berast fregnir um kosn- ingasigra bandalags kommún- ista og annarra vinstriflokka í Indlandi. Við kosningar til al- ríkisþingsins í 'kjördæmi í fylk- inu Travaneore sigraði fram- 'bjóðandi vinstribandalagsins, P. T. 'Punnose. Hann' fékk 158.430 atkvæði, hclmingi fleiri en frambjóðandi Þjóðþings- flokksins og sexfalt fleiri en frambjóðandi sósíaldemókrata. Kosningasigur sinn vann Punnosb við hin erfiðustu skil- yrði, gat hann engan þátt tek- ið í kosningabaráttunni vegna þess að hann ihefur lengi orð- ið að fara liuldu höfði. Fyrir- skipun var gefin út um hand- töku hans fyrir stjórnmála- starfsemi þegar kommúnista- flokknum var bannað að starfa í Travancore en það bann er enh í gildi. öllum áttum og fyrir kl. 8 var orðin miki] fylkiug verkamanna meðfram hafn- arbakkanum. Síðan komu verkstjórarnir að velja úr þá sem ættu að fá að vinna. Það voru óvenjumörg skip í höfninni, en mér fannst fylkingin lítið liafa minnltað þegar búið var að velja úr þá sem vinnu fengu. Hinir gengu burt, sumir heim til sín, aðrir í Verkamannaskýl- ið. Ég fylgdist með upp í Verkamannaskýli og tal.tði rið atvinnuleysingjana. Margir sögðust ekki hafa fengið handtak síðan fyrir jól. Mjög margir þeirra búa í lélegu húsnæði, utan hita- veitusvæðisins, og alþingis- menn ættu að renna gruu i hversu lífvænlegt er i slík- um íbúðum fyrir fjÖlskyla- ur sem ekki hafa fé til að kaupa olíu eða kol, hvernrg ungum börnurn líður þegar hitinn er ef til vill undir frostmarki dögum saman á heimilum þeirra. Og nú ber- ast fregnir ura að hungur- NeriMla vlsssð firá Stalfii Italska stjórnin hefur vikið .skáídinu Pablo Neruda frá Chile úr landi á ítalíu. Neruda var lengi í utanríkisþjónustu lands sins og .>p!!Sí! var einn af þingmönnum kommúnista á þinginu í Chile er hanr. varð áð flýja land til að komast hjá handtöku cft- ir að Chile- stjórn ’’,hafði Pablo Neruda bannað kommúnistaflokkinn til að fá lán í Bandaríkjunum. Neruda er tvímælalaust kunn- asta núlifandi ljóðaskáld spænskumælandi þjcða. vofan sé farin að leggja undir sig alþýðuheimilin. — Ég skoraði á Alþingismenn í nefndaráliti mínu að fara niður í Verkamannaskýli eina morgunstund og tala við atvinnuleysingjana. Þeir hafa auðsjáanlega ekki gert það, það sýnir afstaða Framhald á 8. siðu. Vill stjórnlaga- þing fyrir V-Evrópn Eisenhower hefshöfðingi sagði blaðmönnum í París í gær,- að hann vildi að stjórn- lagaþing kæmi saman þegar í stað til að ganga frá stjórnar- v krá sam- bandsríkja V- Evrópu. Sagði riinn banda- rís'ki hershöfð ingi, að slíkt þinghald myndi mælast mjög vel fyr- ir í Banda- ríkjunum. Sjálfur Dwight Eisenhower kvaðst hann sannfærður um að VesturHEvrópa yrði að sameinast stjórnarfars- og efnahagslega. Snuðra um grafir dauðra Brezkt herlið hélt í gær á- fram leit að vopnum og skot- færum í grafreit í egypzku borginni Ismailia. Segjast Bret- ar hafa fundið alls 20 tonn af hergögnum fólgin í grafhýsum þar. Flokksskólinn t kvöld kl. 8.30 liefst I>i'iðji tím- inn í Flokksskóla Sósíalistaílokks- ins, um stjórnmálaþróun síðnstu fimmtiu ára. — I’ótt ekki séu liðin nema fimm- tíu ár aí öldinni þá er sjálí'stæðis- baráttan um síð- ustu aldamót mörg um ekki nægjan- lega kunn. En öll- um sósíalistum er það brýn nauðsyn í dag að þekkja til hlítar baráttu þjóðarinnar áður fyrr fyrir sjálf- stæði sínu. — Kennslustundirnar hjá Einari Olgeirssyni um þetta efni verða hverjum sem þeirra nýtur ógleymanlegar. Munið að taka með ykkur bæk- ur til að skrifa niður í. Fyllum salinn á Þórsgötu 1 í kvöld elns . og undanfarandi kvöid. Dagsbrúnarmenn, munið fundinn í Iðné annað kvöld klukkan 8.30! I Annað kvöld kl. 8,30 heldur Dagsbrún félagsfund í Iðnó. Fundarefr.ið er aðeins eitt: stjórnarkosningin, en það er líka nægjanlegt umræðuefni í Dagsbrún nú. Aldrei hefur það haft eins mikla þýðingu fyrir Dags- brúnarmenn og einmitt nú að ve'Jja sér stjórn sem þeir geta treyst. Aldrei fyrr hefur atvinnuútlitið verið verra en nú, aldrei síðan 1932 hefur atvinnuleysið og skortur- inn þjakað verkamenn eins og á þessum vetri. Á þess'um fundi fá Sveinn Sveinsson og aðrir sprelli- karlar Bjarna Ben. að gera grein fyrir gerðum síiium. Mennirnir sem tala um að ,,NOKKUÐ SÉ FARIB AÐ BERA Á ATVINNULEYSI“ þegar 1500—2500 manns eru atvinriuláusir! Á þessum fundi fá ííka ólánsmenn pínulitla flokksins, listans sem borinn er fram af mönnunum er komu í veg fyrir að sameiginlegi atvinnuleysingjafundurinn væri halldinn, að gera grein fyrir áformum sínum. Dagsbrúnarmenn! Mætum aliir í Iðnó annað kvöld kl. 8.30! Herfileg svik í afvinriyleysisbaráffyrini Stjérn Fulltrúaráös vsrkaíýðsfélaganna hindrar á síð- ustu stundu af verkalýðsfélögin haldi sameiginlegan fund um atvinnumáliri áður en Alþingi iýkur Síðastliðinn laugardag ákvað atvinnumálanefnd full- trúaráðs verkalyðsfélaganna í Reykjavík að gangast fyrir sameiginlegum fundi verkalýðsfélaganna um atvinnu- Ieysismálin með það fyrir augum að flytja þær Alþingi, áður en það lyki störfum. Þar sem vitað var, að Alþingi myndi verða sent heim í þessari viku, var út frá því gengið, að fundur þessi yröi í gær, þriðjudag. Tóku þeir Þorsteinn Pétursson og Sæmundur Ólafsson að sér að útvega fundarhús. Þegar formaður atvinnumálanefndar, Hannes Step- ensen, innti eftir því síðastliðinn mánudag, hvað liði út- vegun fundarhúss, var því til svarað, að fundarhús væri ekki fengið. Síðar kom þó á laginn við eftirgrennslan, að fundarhús, þ.e. Listamánnaskálinn var einmitt fáan- legur þetta kvöld. 1 gær skeður svo það, að for maður Fulltrúaráðsins, Sæ- mundur Ölafsson, sem starfað hefur með atvinnumálanefnd- inní, lét formann nefndarinnar vita, að stjóm FuIItrúaráðsihs hefði á fundi sírium þegar á la'ugardaginn ákveðið, að fund- urinn skyldi ekki lialdinn! Klukkan sex í gær var svo lialdinn fundur í atvinnumála- nefndinni. Krafðist formaður oefndarinnar, Hannes Stephen- sen, skýringa á þessari fram- komu gagnvart samþykktum nefndarinnar. Skýrði þá Sæ- mundur Ólafsson frá. því, að stjórn Fulltrúaráðsins hefði samþykkt, að fundurinn skyldi ekkj haldinn, og að hann teldi, nefndina vera háða ákvcrðun- um stjórnarinnar. Sjálfur kvaðst hann hafá verið and- vígur þessari ákvörðun stjórn- arinnar, en ekki fengið því ráðið! Á fundinum gaf Ólafur Páls- Framh. á 8. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.