Þjóðviljinn - 23.01.1952, Blaðsíða 8
Óheiinilt að segja upp
liúsnæði í vor!
Bindingarákvæði húsaleigulaganna íramlengd
í eitt ár
Eins og kunnugt er samþykkti Alþingji fyrir tveimur árum
að húsaleigulögin skyldu úr gildi felld í þremur áföngum, og
átti sá síðasti að koma til framkvæmda 14. maí í vor: uppsögn
leigjenda í húsum, þar sem húseigandi býr ekki sjálfur. I gær
var hins vegar samþyk'kt endanlega á Alþingi að þessu ákvæði
skyldi frestað um ár, til 14. maí 1953, og eru slíkar uppsagnir
því ekki löglegar fyrr en þá.
Ákvæðin um hámark húsa-
leigu eru þessi: 7 kr. á mánuði
á fermetra gólfflatar í húsum
sem tekin voru til afnota fyrir
1. janúar 1942; 9 kr. á húsum
sem tekin voru í notkun 1942-—
’46 og 11 kr. í húsum eftir
þann tíma.
Þessu ákvæði var bætt inn
í frumvarp um hámark húsa-
leigu í efrideild af fulltrúum
sósíalista, Framsóknar og AB-
manna, en íhaldið barðist af
alefli á móti. Var síðan drátt-
ur á því að málið kæmist til
neðri deildar en það var loks
tekið fyrir í gær. Reyndu þeir
Jóhann Hafstein og Gunnar
Thoroddsen að hefja málþóf,
en' gáfust upp, og síðan voru
ákvæðin samþykkt eins og efri
deild gekk frá þeim.
Afstaða Framsóknar í þessu
máli er hin furðulegasta. Það
var samkvæmt frumvarpi Fram
sóknarflokksins að húsaleigu-
lögin voru felld úr gildi. Það
var hins vegar gert að afstöðn-
■um síðustu kosningum, en nú
er Rannveig þegar farin
kvíða þeim næstu!
að
I fyrrinótí Ieituðu þrír bátar
aðstoðar Slysavarnafélagsins
og fóru skip þeim til aðstoðar
og drógu þá til hafnar. Voru
þeir allir í Miðnessjó.
Bátar þessir voru Svanur frá
Keflavík, Víkingur, 37 lestir,
frá Keflavík og Bjarnarey, 105
lestir, frá Hafnarfirði.
Sæbjörg dró Svaninn tíl
hafnar, Hermóður Víking og
Ægir Bjarnarey.
Að þvi er fréttaritari Þjóð-
viljans í Keflavík tjáði blaðinu
í gær er afli bátanna yfirleitt
. lítill, eoa frá 4—8 skippund.
Upplýst um hóttelag nokk-
urra ungra smáþfáfa
Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglunni hefur hún
nú um og eftir áramótin upplýst allmarga þjófnaði hér í bæn-
um, bæði innbrotsþjófnaði og venjulega þjófnaði,'*sem einkum
hafa verið framdir af unglingum.
Miðvikudagur 23. janúar 1952 — 17. árgangur — 18. tölublað
MANNSKÆÐIR BARDAG-
ARFRAKKAOG
Franskir kratar lyppast niður og styðja oíbeldisverk
landstjórans í Túnis
Manntjón varö enn í Túnis í gær, er franska nýlendu-
stjórnin lét skjóta á Túnisbúa, Scm krefjast fullveldis
lands síns.
1 einu málinu voru að verki
þrír piltar, 17—20 ára, sem
eigi hafa áður verið dæmdir
fyrir neitt lagabrot. Höfðu
þeir alls framið 8 venjulega
þjófnaði og 12 innbrotsþjófn-
aði, þ.á.m. í Tívolí á aðfara-
nótt aðfangadags, þar sem þeir
stálu m.a. 43 flöskum af á-
fengi, Isbúðina í Bankastræti,
Kronbakaríið í Tjarnargötu,
Síld og Fisk í Bergstaðastræti
Kaffivagninn við höfnina og
bifreiðar. Víðast stálu þeir pen
ingum, áfengi, vindlingum og
sælgæti.
Svik í ðtvinnujeysisbaráHunni
Framhald af 1. síðu.
son, einn af fulltrúum íhalds-
ins í stjórn Fulltrúaráðsins, þá
„skýringu", að fundurinn væri
óþarfur að svo stöddu, vegna
þess, að 'kröfum atvinnumála-
nefndar hefði verið svo vel tek-
ið undanfarið af ríkisstjórn og
Alþingi og þessi mál því þar
með vel á vegi stödd, að nefnd
in ætti að bíða átekta.
Þegar svona var komið mál-
um, lýsti formaður nefndarinn-
ar yfir því, að hann áliti, að
halda bæri þá fundinn í dag,
og að hann teldi stjórn full-
trúaráðsins ekkert vald hafa
til að breyta ákvörðun nefndar
innar, og legði því til að fund-
urinn yrði eigi að síður hald-
inn.
Þegar á hólminn kom, fékkst
þó ekki meirihluti nefndar-
manna til að ákveða að halda
fundinn.
Þegar þannig var sýnt, að
"þessi síðasta tilraun til að
halda fundinn, var eyðilögð,
lýsti Hannes Stephensen því
yfir, að .hann lcgð.i mikla á-
herzlu á bað, að samstarf héld-
ist í nefndinni, og að Dagsbrún
hefði miðað framkomu sína við
sameiginlegar aðgerðir í at-
vinnuleysismálunum. En þó að
félagið ‘legði mikla. áherzlu á
slíka samvinnu, þá yrði það
ek'ki þolað af hálfu verkalýðs-
ins.að stjórn Fulltrúaráðsins
■svikist aiftan að samtökunum á
þýðingarmiklum augnablikum í
atvinnuleysisbaráttunni, og
gæti þá svo farið, að hin ein-
stöku félög yrðu að taka til
sihna ráða. I sama streng tók
formaður Iðju, Björn Bjarna-
son.
Með framkomu sinni í þessu
um málum hefur stjórn Full-
trúaráðsins sannað það ræki-
lega, hverra erindi hún reknr
í verkalýðshreyfingunni. En
einmitt þau öfl, sem svikin
frömdu nú, eru hin sömu sem
bjóta fram sprengilistaha í
Dagsbrún.
Þessir menn feilreikna sig
herfilega, ef þeir halda að
svona framkoma megni að
stöðva atvinnuleysisbaráttu
verkalýðsins og Dagsbrúnar-
menn munu gefa þeim verðugt
svar í kosningunum um næstu
helgi með því að fylkja sér
einhuga um stjórn félagsins
A-listann.
1 haust hafði hinn yngsti
þessara pilta orðið uppvís að
12 þjófnaðarbrotum,þ.á.m. inn-
brotum í Síld og Fisk í Berg-
staðastræti, Gúmmíbarðann við
Skúlagötu, bifreiðar og garð-
skúra, en víðasthvar var litlu
stolið. — Rannsóknþ essa máls
er ekki að fullu lokið.
í öðru máli hafa fjórir menn
orðið uppvísir að fimm innbrots
þjófnuðum og fimm almennum
þjófnuðum nú um jólin og var
dæmt í máli þeirra 21. þ.m.
Hlaut einn þeirra, Grétar Gísla
son, Frakkastíg 13, 1 árs fang-
elsi, Jón Magnús Benediktsson
Hringbraut 47, 4 mánaða fang-
elsi og hinn þriðji, Elí Bærings
Einarsson, Barmahlíð 31, 6
mánaða fangelsi. Hinn fjórði,
Framhald á 7. síðu-
í borginni Sousse hafði
mannfjöldi safnazt saman til
að láta í ljós stuðning við krcf-
una um fullveldi og mótmæla
handtöku og útlegð tólf for-
ingja sjálfstæðisbaráttu Túnis-
búa. Franskt lið réðist á fólkið
sem snerist til varnar. Þegar
viðureigninni lauk voru 10
menn dauðir og 25 særðir. Af
hinum föllnu voru níu Túnis-
búar en einn franski ofurstinn
sem stjórnað hafði atlögunni.
Einnig skýrðu frönsku yfirvöld
in frá því í gær, að sex menn
liefðu beðið bana í viðureign
í fyrradag í annarri borg í
Túnis.
Frönsk yfirdrottnun
„hernaðarleg nauðsyn“.
Þegar Edgar Faure kynnti
nýmyndaða stjórn sína fyrir
franska þinginu í gær snerist
ræða hans að mestu um ástand
ið í Túnis. Lýsti hann yfir að
stjórn sín ætlaði alls ekki að
láta Túnis af hendi við Túnis-
búa, hún myndi beita bæði
hörku og lægni gegn þeim.
Róttíætti Faure yfirráð Frakka
í Túnis með iþví að þau væru
hernaðarlega nauðsynleg.
Þegar gengið var til at-
kvæða. greiddu borgaraflokk-
arnir og sósíaldemókratar
stjórninni atkvæði og fékk hún
170 atkvæða meirihluta. Sósí-
aldemókratar höfðu lýst yfir
að þeir myndu ekki styðja
stjórnina ef hún breytti ekki
um stefnu gagnvart Túnisbúum
en lyppuðust niður þegar á átti
að herða og greiddu atkvæði
með nýlendukúguninni.
Leitinni að Sigurgeir Guðjónssyni
haldið áfram í dag
Leitað var að Sigurgeir Guðjónssyni í gær, en leitin bar ekki
árangur. Verður leitinni haldið áfram í dag og lagt af síað frá
skátaheimilinu í Hafnarfirði klukkan 8.
6ðins£undnEÍnn í gæzkvöldi:
Ftmdhraiti slitið þegar utanríkisráðheira og
borgarstjórinn höíðu lekið ztiáli sízrall
Enn einu sinni liefur pað gerzt að utanríltisráðherra
Ihaldsins og borgarstjórl þess liafa á óviðurkvæmilegan hátt
blandað sér í innri mál reykvískra verkamanna — og niætti
Bjarni Ben. þó minnast þess er liann fór í eigin persónu að
skipta sér af atkvæðagrelðslu verkamanna sumarið 1947 —
og fékk 1400 atkvæöi á móti sér.
Verkamenn hér á Iandi liafa aldrei talið það viðeigandi að
ráðherrar og aðrir slíkir væru að sletta sér fram I innri fc-
lagsmál þeirra. Alveg sérstaklega líta þeir það iliu auga að
ráðherra og borgarstjóri íhaldsins, einniitt sömu mennirnir
og hafa engu öðru að svara kröfum atvinnuleysingjanna um
vinnu heídur en neil, skuli nú koma pg viija ráða því hverja
verltamenn kjósa í stjórn í Dagsbrún.
Á fundinum hjá Bjarna Ben. og borgarstjóranum í gær-
ltvöldi mættu ekki nema á annað liundrað manns og fundurinn
liófst ekki fyrr en kl. var farin að ganga 10. I»á flutti utan-
ríkisráðherrann sléttmált níð um kommúnista, Kússa, Sigurð
Guðnason og aðra Dagsbrúnarmenn. Sveini 'Sveinss.yni var
skotið inn á milli ráðherrans og borgarstjórans meö nokkur
stóryrði um að „sjálfstæðlsverkamcnn ættu að vinna á komm-
únistum í Dagsbrún!“
Borgarstjórinn dró upp fagra mynd af öllu því sem Banda-
ríkjamenn og íhuldið ætluðu að Iáta vinna í vor og sumar —
„EN VITANLEGA BARA 1 VOB OG SUMAR“.
I*á flutti þessi siétthoida hálaunamaður róg og níð um Dags-
brúnarstjórnina, m.a. að „Dagsbrúnarstjórnin hefði svikizt um
að koma í veg fyrir að utanbæjarmenn ynnu hér. —
þetía eigið þið, verkamenn, að láta
berast út”! sagði borgarstjórinn að lokum.
Um leið og borgarstjórinn liafði lokið máli sínu spratt
Sveinbjörn Hannesson hvítiiði á fætur og sleit fundi. Enginn
verkaniaður fékk að taka til máls á fundinum'.!
I gær leitaði 23ja manna
hópur frá B.S.R., en Sigurgeir
var lengi bílstjóri þar. Leituðu
þeir svæðið frá Eldborg, þar
sem leitinni var hætt í fyrra,-
dag, og til Krýsuvíkur og
kringum Bæjarfell og Arnar-
fell. Leitinni stjórnaði Svein-
björn Tímóteusson.
Á morgun kl. 8 fer hópur
leitarmanna af stað frá skáta-
heimilinu í Hafnarfirði, eru það
aðallega skátar úr Hafnarfirði
og stjórnar Jón Guðjónsson
rafvirki, deildarforingi hafn-
firzkra, skáta, leitinni.
Esperantistar. Aðalfundur Auroro
verður í Aðalstræti 12 annað
kvöld.
Alþingi hefur
Framhald af 1. siðu.
þeirra til þessa mikla rétt-
lætismáls.
Gylfi Þ. Gíslason lýsti yfir
þvi í sinni ræðu að hann myndi
fylgja frumvarpinu óbreyttu
til þriðju umræ'ðju, til þess að
leggja áhérzlu á íiina stórvægi-
legu nauðsyn málsins, þótt
hann væri hlynntari annarri
lausn en þeirri sem í frumvarp-
inu felst.
Sigurður Guðnason, ræddi
viðbrögð nefndarinnar og Al-
þingis í ræðu eins og áður var
rakið. Hann lýsti einnig á-
standinu eins og það er nú:
Þefr verkamenn éru nú fjöi-
margir sem ekki hafa haft
vinnu í einn til tvo mánuði.
Og þegar þeir eru svo heppnir
að fá vinnu dag og dag þá fá
þeir ekki peninga í umslaginu
sinu við útborgun, heldur
skattakvittun frá tollstjóra
eða útsvarskvittun frá bænum.
Á þessum kvittunum er verka-
mönnunum ætlað að fæða börn-
in. — Alþingi , þýfur tekið á
þessu máli af fullkomnu al-
vöruleysi. Það horfir á það í
algeru aðgerðarlevsi að menu-
irnir sem hafa byggt upp bæ-
inn, atvinnutækin, göturnar,
húsin, fái nú ekki að vinna, fái
ekki að nota starfsorku sína,
vegna þess að fámennri valda-
kliku þólmast að hafa það svo.
Páll Þorsteinsson hafði það
hraklega hlutverk að verja
stjórnarflokkana, og hann vitn-
aði í skýrslur og greinargerðir.
Sigurður Guðnason svaraði
honum eftirminnilega: Það er
neyðarástancl og atvinnuleys-
ingjarnir Jmrfa ekki skýrslur á
skýrslur ofan; þeir þurfa brauð.
Eitt síðasta afrek ne'ðri deild-
ar var svo að vísa málinu frá
til ríkisstjórnarinnar — og
var það verðugur endir á ein-
hverju fyrirlitlegasta þing-
haldi í sögu þjóðarinnar.
Sijárn Bjarma öll endurkosin
Aðalfundur verkalýðs- og
sjómannafélagsins Bjarmi á
Stokkseyri var haldinn s. 1.
fimmtudag. Stjórnin var öll
endurkosin, en haiia sldpa:
Formaðui: Björgvin Sigurðs-
son, varaformaður: Helgi Sig-
urðsson, ritarj :> Gunnar Guð-
mundsson, gjaldkeri: Frímann
Sigurðsson, Gísli Gíslason með-
stjórnandi.
Árgjald fyrir árið 1952 var
ákveðið 106,00 kr._ fyrir karl-
menn og kr. 69,00 fyrir konur.
Tekjuafgangur ársins 1951
var kr. 11971,87. Stý#fárs.jóð-
ir félagsins námu um Á'.L ára-
mót kr. 47963,48. Fgiagið hélt
um s.l. helgi fjölmenna afmæl-
isskemmtun, en það er stofnað
12. febrúar 1904. Hefur nýlega
hafzt upp á fundargerðabók
fyrstu 10 áranna, en stofndag-
ur félagsin hafði áður verið
talinn 5. marz 1905, en það
reyndist ekki rétt þegar fund-
argerðabókin kom í leitimar.