Þjóðviljinn - 26.01.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN
(7
raaa
[ Húsgögn: ?
\ Ðívanar, stofuskápar, klæða-
5 skápar Csundurteknir), borð-
j stofuborð og stólar.
J Asbrú, Grettisgötu 54. \
\ Ensjc íataefni
; fyrirliggjandi. Sauma úr til- J
í lögðum Pfnum, einnig kven-
; draktir. Geri við hreinlegan j
( fatnað. Guniiar Sæmuiulsson,;
! klæðskeri, Þórsgötu 26 a,
| sími 7748.
> —
►
í Stofuskápar,
t klæðaskápar, kommóður á-
j vallt fyrirliggjandi.
; Húsgagnaverzlunln
! Þórsgötu 1.
Iðja h.£.,
Lækjarg. 10.
! Úrval af smekklefgum brúð-!
; argjöfum.
! Skermagérðin Iðja,
! Lækjargötu 10.
Myndir og málverk
• til fækifærisgjafa.
Vcrzlun G. Sigurðssonar,
■ : tftkólavörðustíg 28.
Málverk,
’litaðar Ijósmyndir og vatns-J
! litamvndir ’t'if tækifærisgjafa. ‘
! Ásbrú, Grettisgötu 54.
>.....-——iip--------------
: MunicS káífisöluna
! í Hafnarstræti 16.
Iðja h.f.
ídýrar ryksugur, verð kr. j
128.00. Ljósakúlur í loft ogj
á veggi.
Skermagerðin Iðja h.f.,
Lækjargötu 10.
Sendibllastöðin Þór
SÍMI 81148.'
-i-Q-
Athuqið
Tökum blautþvott, einnig
^gengið frá þvottinum. Sann-
gjarnt verð. Allar upplýsing-
ar í síma 80534.
Sækjum — Seiulum.
Útvarpsviðgerðir
Badfóvknustofan,
Laiígaveg 166.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristjár
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. Sími 1453.
•V -iJLÍái&I V
AMPEH H.F.,
r af tæk ja vinnustof a,
Þinghoitsstr. 21, sími 81556!
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Ljósmyndastofa
Innrömmum \
málverk, ljósmyndir o. fl.!
Asbrú, Grettisgötu 54.
Ragríar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-!
giltur endurskoðandi: Lög- j
fræðistörf, endurskoðun og i
fasteignasala. Vonarstræli!
12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
SYLGJA
í Laufásveg 19. Sími 2656
KENNSLA
Kenni ensku
! og fleirí tungumál.. Áherzla
f lögð á talmál. Les með skóla-
> tólki. Lágt gjald. Jón Sig-
j urðsson, Hverfisgötu 108.
r#####'###'####>##>#############s####l
Otbreiðið
t ■ r.Jtn mmm
pjoovil]airn
LÁT F0RSETAHS
Framhald af 1. síðu.
falli forseta tslands, herra
Sveins Bjömssonar.
Utanríkisráðherrar Danmerk-
ur og Noregs, Halvard Lange
og Ole Björn Kraft, hafa hvor
í sínu iagi sent utanríkisráð-
herra Islands samúðarkveðjur
ríkisstjóma sinna til íslenzku
ríkisstjórnarinnar í tilefni af
fráfalli forseta tslands.
Brezka útvarpið skýrði frá
því í gærkvöldi, að brezku
konungshjónin hefðu sent hand
höfum forsetavalds samúðar-
orðsendingu vegna fráfalls
Sveins Björnssonar forseta.
McGaw hershöfíingi varnar-
liðsins og Eikins ofursti, for-
ingi flugliðsins hafa sent ríkis-
stjórninni samúðarkveðjur sín-
ar.
Forsetaritara hefur borizt
eftirfarandi tiikynning frá
læknum forseta:
„Forseti íslands, herra. Sveinn
Björnsson, andaðist í nótt í
sjúkrahúsi á 71. aldursári. For-
setinn varð bráðkvaddur. Bana-
mein hans var hjartaslag. For-
setinn hafði dvaíið í sjúkra-
húsi frá 15. þ.m., og áformaí
var, að hann færi heim að
Bessastöðum á morgun, laug-
ardag, þar eð hann virtist á
batavegi. Klukkan rúmlega 3
í nótt fékk forseti skyndilega
kvöl í brjóstið. Hann missti
fljótlega nieðvitund og andað-
ist um kiukkan 3.30.
Sá sjúkdómur, er dró for-
seta til dauða, átti sér alllang-
an aðdraganda. Árið 1947 var
framkvæmd skurðáðgerð á hon-
um vegma stækkunar á blöíru-
hálskirtli og kom hún að haldi
um nokkurt skeið.
En upp úr þessu tók að bera
á hjartasjúkdómi hjá forseta,
einkum þó árið 1949 og siðan.
Hafa verið mismikil brögð að
hjartasjúkdómnum, en hann
Svefnsófar,
nýjar gerðir. i
Bórðstofustólar f
og horðstofuborð!
úr ,ejk og birki. J
' Sófkborð, arm- i
útólár o. fl: Mjjög lágt verð. j
Allskonár; há?gögn og inn- j
réttíngar eftír þöntun. Axe!!
Eyjóií'sson, Skipholti 7, símij
30117.
fLö • ÖOÍG^
, Pag^ga ny egg,
soðin og hrá. Kaffisalanj
;■ Hafnarstræti' Í6;
r
#######•################## ###s»ytC»
Nýja sendibílastöðin,
Aðalstræti 16 — Sími 1395
Tilky nning
frá Áfengisvsrzlun ríkislns
Fyrir hendi eru nú ilmvötn þau og kölnarvötn frá
Spáni, er ekki náðu heim fyrir jól.
Frá Dana. S/A., Barcclona: Ilmvötnin: Tabu, glasiö'
110 kr. og 180 kr. Émir 90,00 og 140,00 kr. Kali
175,00, Canoe 180,00, Brindis 175,00, Todavia 115 00
Kölnarvötnin: Tabu 1/16 lítra 55,00, y8 1. 75,00.
Emir Vsii. 75,00. Canoe V* 1. 100,00. Brindis Vé 1.
75,00. Todavia Vs 1. 85,00.
Frá Myrurgia S/A., Barcelona: Ilmvötnin Maja 56 og
115 kr. glasið. Maderas de Oriente 165,00. Kölnar-
vötnin Maja 1/16 1. 40,00, sama Vb 1. 65,00. Maderas
J/16 1. 40,00, sama Vb 1. 70,00. „1916“ 1/16 1. 32,00.
Fra Antonio Puig y Cia, Barcelona: Ilmvatniö Gitana,
glasið 100,00. Kölnarvatniö Gitana 70,00. Aqua La-
vanda 35,00. —-
Tilgreint verð'Cr smásöluvcrð.
Pantanir afgreiddar í þeirri röð, sem þær berast.
áfengisverzlun ríkisins
Alúðar þakkir vottum viö ölium þeim, er auö-
sýndu okkur samúö og hluttekningu viö andlát
og jarðárför fööur okkar, tengdaföður og bróður,
BJÖRNS BOGASONAR,
bókbindara.
■Hqi . .
Gunnþóra Bjömsdóttir Kristján Gamalxelsson
Kristín A. Björnsd,óttir Ólaíur G. Gi'ímsson
Kíemens Björrikson Þórdíis Bogadóttir
Jólianna Bogadóttir
Dapurleg iól
Framhald af 3. síðu
skapa alþýðunni bjartari og
betri daga. Hin réttu svör eru
líka svo nærri, og svo auðfinn-
anleg hverjum alþýðumanni,
sem af fullri einlægni og án
hleypidóma leitar þeirra.
Fyrir fimm árum síían bjó
íslenzk alþýða við beztu kjör-
in í lífi sinu. Ástæðan til þess
var eingöngu sú, að alþýðusam-
tökin voru sterk og róttæk
stjórn hafði farið með völd í
Alþýðusambandinu. Hin rót-
tæka forusta leiddi alþýðuna
til sigurs eftir sigur, atvimiu-
rekenda- og auðmannastéttin
var tvístígandi og treysti sér
ekki til að beita ofbeldi, hún
tók heldur þann kostinn að
sundra fylkingum verkalýðsins
innan frá. Með hjálp Alþýðu-
flokksins tókst þetta. Við
stjórn Alþýðusambandsins tókn
hæfileikalítil ómenni, sett þang-
að af stjórnum Sjálfstæðis-,
Framsóknar- og Aiþýðuflokks-
ins, kunnur verkfallsbrjótur og
pólitískt hrakmenni varð for-
seti Alþýðnsambandsins. Hin
nýja stjórn heildarsamtaka ís'-
hefur þö aldrei batnað til fulls.
Á síðastliðnu hausti hafði
sjúkdómurinn í blöðruhálskirtli
af nýju færzt í það horf, að
eigi þótti annað tiltækilegt, en
freista skurðaðgerðar í annað
sinn. Var hún framkvæmd- í
Lundunum í októbermánuði s.l.
og tókst í sjálfu sér vel. En
eftir heimkomuna var þó ljóst,
að forseti hafði hvergi nærri
náð sér eftir aðgerðina, en
hjartað var veilt fyrir eins og'
áður segir og seinkaðl.það/bata.
Þótt fyllstu vonir stæðu til,
að batinn væri að smá koma,
brá þó skyndi’ega til hins verra
s.l. nótt óg dó forséti skyndi-
dauða úr lijartaslagi eins og
Tyrr segir“.
lénzkrar alþýðu, var húsbænd-
um sínum, atvinnurekendum og
auðmönnum trú. Þao var kom-
inn hentugur tími til að byrja
að rýra kjörin. Islenzk alþýða
bar ekki gæfu lil að standast
blekkingarnar, en hvort er nú
kominn tími til áð hún sjái hve
dýru verði hún hefur orðið að
greiða mistök sín undanfarin
fjögur ár, ár ósigra og vaxandi
fátæktar? Eða eru undanfarin
ár ekki nægileg reynsla? Úr
því mim framtíðin skera. En
áframhaldandi mistök í verka-
lýðshreyfingunni munu þó
verða að greiðast með . enn
meiri fátækt en hingað til, það
eitt ei víst.
Sjálfsagt hefur aldrei á Is-
landi setið bruðlunársamari
ríkisstjórn en sú, sem nú sit-
ur, en þrátt fyrir eyðsluna og
bruðiið, hefur hún þó hækkað
svo tekjur ríkissjóðs með
þyngri og þyngri toliaáþján,
að hún hefur nú margra millj-
óna tuga tekjuafgang. Þessi
blóðpeningur er kreistur út úr
alþýðunni og á stærstan þátt
í fátækt hennar nú.
Hve margir aíþýðumenn
verða það, sem leggja bless-
un sína yfir okurtollana, með
því að kjósa Sjálfstæðis- og
Framsóknarfiokkinn við næstu
kosningar? Efling verkalýðs-
hreyfingarinnar og róttæk,
sterk forusta hennar, er ráðið,
sem dugar til að bæta kjörin.
Svo sjálfsagt og auðskilið sem
þetta er, er þáð þó mörgum
alþýðumanni ennþá hulið. —-
Komandi ár veitir tækifæri til
að skipa heiðarlega og róttæka
stjórn heildarsamtaka íslenzkr-
ar alþýðu, beri alþýðan gæfu
og framsýni til þess, vería
næstu jól ekki eins dapurleg
og. þessi jól voru að ýmsu
leyti, því þá vérður örugglega.
fram undan bjartari og betri
framtíð.
Svik AB-klíkunnar
FráJrihald af 3. slZW"*''^
var’hún flutt af meðlimum bsggja flokka. En ritstjóri AB-blaðs-
ins lýsti yfir því með miklu offorsi að samíþykkt þessi væri fyrir-
skipun frá Moskvu og tilgangur hennar sá einn að í’eka rýting
í AB-flokkinn'
Samkvæmt þessum meginreglum hefur pólitík AB-flokksins
svo verið ástunduð innan þings og utan. Þegar þingið kom sam-
an eftir áramót og enn ihafði ekkert verið gert til að uppfylla
sjálfsagðar óskir atvinnuleysingjanna urn samvinnu Reykjavík-
urþingmanna skrifaði Sósíalistaflokkurinn hinum flokkunum
bréf, ítrekaði óskirnar og bað um skýr svör. Bjarni Benedikts-
son svai’aði um hæl, þverlega neitandi; liann hafði að sjálfsögðu
engan áhuga á samvinnu Reykjavíkur'þingmannanna gegn at-
vinnuleysi. Viðbrögð Framsóiknar og AB-flokksins urðu þó enn
fyrirlitlegrl; frá þeixn barst ékkert svar, þeim fannst málið svo
ómerkilegt að efeki tæki því að skrifa eitt bréf vegna þess, aukin-
heldur meir.
Á sama hátt var dagleg framkoma AB-manna á þingi. Dag
eftir dag töku sósíalistar til máls um atvinnuleysið, daglega báru
þeir fram tillögur um nauðsynlegustu aðgerðir, cn AB-menn.
þögðu og við atkvæðagreiðslur sátu þe'ir ýmist hjá eða voru
f jarverandi. Síðasta afrek þeirra var það að lýsa yfir því í þing-
lok að málefni atvinnuleysingjanna hcfðu verið leyst í fullu
sam'ræmi við tillögur AB-fiokksins með einnar milljónar framlagi
til atvinnumála í Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri, Ölafsfirði,
Bíldudal o. s. frv.!
Framkoma þeiri’a í atvinnuleysiisnefndinni hefur orðið alger-
lega hliðstæð. Eins og rakið hefur verið hér í blaðinu þóttust
þeir fyrst vilja hið fyllsta samstarf og m. a. atvinnuleysingjafund
til að knýja á Alþingi um aðgerðir. Þeim tókst hins vegar að
draga fundinn dag frá degi — og að lokum snerust þeir gegn
því að hann yrði haldian. En næsta dag auglýstu þeir svo at-
vinnuleysingjafund AB-flokksins!
Stefna AB-broddanna og fyrirmæli eru þannig algerlega ljós:
áframhaldandi sundrung, áframhaldandi samstarf við gengis-
lækkunaragentana. Þessi stefna er hins vegar í algerustu and-
stöðu við skoðanir og ha.gsmuni óbreyttra Alþýðuflokksmanna,
og það mun koma í ljós í Dagsbrúnarkosningunum eins og í öðr-
um félögum úti um land að'Alþýðuflokksmenn neita að láta hafa
■sig til verka sem aðeins eru í þágu ríkisstjóniarklíkunnar. :,