Þjóðviljinn - 31.01.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 31.01.1952, Page 1
Kvenfélag sósíalista Aðalfundur félagsins verður n. k. föstudagskvöld að Þórs- götu 1 kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Kaffidrykkja. Fjölmennið. — Stjórnin. Ég melnti ekkert með því sem ég sagðl! Churcnill segist ekki senda meiri her til Asíu Churchill lýsti yfir því í gær í neðri deild brezka þings- ing að engin sérstök merking hefði legið bak við ummæli hans í Bandaríkj aþingi, þar sem hann sagði að Banda- ríkin og Bretland myndu bregða við ,,með hraða, ein- beitni og atorku“ ef kommúnistar riftuðu væntanlegu vopnahléi í Kóreu. Ummæli Churchills á Banda- ríkjaþingi höfðu vakið mikla athygli og getgátur um það hvað fælist á bak við þau. Höfðu þau almennt verið túlk- uð svo að Churchill og Truman hefðu komið sér saman um stefnu þá sem kennd er við McArthur, vopnaða árás á Kína. Höfðu MacArthur-sinnar fagnað ummælunum mjög, en í Bretlandi höfðu þau vakið ugg og ikvíða. Thor Thors sjái um kosningar í Þýzkaiandi!! Sameinuðu þjóðimar kusu á síðasta ári nefnd til að undir- búa kosningar í Þýzkalandi öllu og athuga skilyrði fyrir þeim. Var vitað að nefndin yr&i gagnslaus, þegar er hún var kosin, þar sem stjórn Þýzka lýðveldisins neitaði að viður- kenna hana. Lýsti hún yfir því að kosningarnar væru þýzkt innanríkismál og utan verk- sviðs sameinuðu þjóðanna. Meðal þeirra landa sem til- nefna áttu mann í nefndina var ísland, og í fyrradag var Thor Thors, sendiherra Islands í Bandaríkjunum, tilnefndur! — Aðrir fulltrúar eru Antonio Mendes Vianna frá Brasilíu, Ali Haidar Abdasi frá Pakistan og Max Kohsstarm frá Hollandi. Pólverjar neitu&u að tilnefna mann í nefndina. Churchill tók nú fram i brezka þinginu að allar slíkar túlkanir værh úr lausu lofti gripnar. Kóreumálin hefðu ver- ið lítið rædd af þeim Truman Framhald á 7. síðu. Framleiðslu- aukning i Sovét Nýlega hefur verið birt skýrsla um framleiðsluafköst- in í Sovétríkjunum 1951, og varð heildarframleiðslan 103,5 prósent af því sem gert var ráð fyrir í fimm ára áætlun- inni. Merkir þetta mjög mikla hækkun á framleiðslunni frá næsta ári á undan; t. d. hef- ur járnframleiðsla aukizt um 14%, stálframleiðsla um 15%, framleiðsla á bilum um 34%, rafmagnsvélum um 37%, svo að nokkur dæmi séu nefnd. — Skýrslan verður nánar rakin í blaðinu síðar. Biezknm banka lokað Brezki bankinn í Iran hefur lýst yfir því að hann muni neyðast til að hætta starf- semi sinni algerlega á næsta hálfa ári vegna takmarkana sem íransstjórn hefur lagt við stari'semi hans. M. a. var bank- anum bannað að selja erlendan gialdeyri. Vaxandi bandarískur óróður gegn vopnahléi í Kóreu Bandaríkin herða nú mjög áróður sinn gegn vopnahléi í Kóreu með þeirri röksemd að slíkt vopnahlé myndi stórauka hættuna á „kommúnistískri árás á Indókína og Burma“. Churc- hill ítrekaði þennan áróður í ræðu sinni í brezka þinginu í gær. MÍR-fundur í Hafnarfirði í kvöld MÍK-fundurinn, sem frest- að var vegna veðurs á dög- unum, verður í kvöld kl. 9 að Strandgötu 41. Sýndar verða nýjar fréttamyndir frá Sovétríkjunum. Haukur Ilelgason flytur stutt erindi um Armeníu og að lokum verður sýnd mjög góð lit- kvikmynd frá Armeníu, sem lýsir vel landi og þjóð.-Fé- lagar mega taka með sér gesti. 1 samræmi við þennan áróð- ur gera Bandaríkin nú allt til að draga vopnahlésviðræðurn- ar á langinn og koma ekkert til móts við stöðugar tilraunir Norðanmanna til að ná ár- angri. Eru nú æ fleiri frétta- menn þeirra skoðunar að ætlun Bandaríkjanna sé að tefja við- ræðurnar fram í marz og benda þá á þessi atriði: 1. 1 marz er verstu vetrar- veðrunum lokið. Bandaríkin hafa þá komið sér upp auknu og óþreyttu liði. Þrýstiloftsvél- ar verða þá á takteinum í stærsta stíl, og tök á að reyna ný hernaðarátök. 2. Truman mun telja marz hagstæðan tíma fyrir sig til að stöðva persónulega hinar ár- angurslausu samningatilraunir og bæta aðstöðu sína í barátt- unni um forsetakjörið. I haust birti stjórn Þýzka lýðveldisins mikla áætlun um endurreisn Berlínar sem hafi það markmið að gera höfuðborg Þýzkalands „fegurri en nokkru sinni fyrr“. Hafa beztu bygg- ingafræðingar og listamenn landsins undirbúið áætlunina og skipulagt borgina 'upp að nýju. Áætlun þessari hefur verið tekið af geysilegum fögnuði, og auk hinnar almennu skipulagn- ingar hefur að heita má hver íbúi Austurberlínar boðið fram sjálfboðastörf til að flýta framkvæmdum. Enda veitir ekki af eldmóði og þrótti andspænis rústum eins og þeim sem sjást hér á myndinni. Þýzki nazistaherinn end- urreistur í júni Adenauer, kanslari Vesturþýzkalands, gerði nýlega leynisamp- ing við Vesturveldin, þar sem kveðið var endanlega á um endur- hervæðingu landsins og einstök atriði hennar. Walter Ulbricht, varaforsætisráðherra Þýzka lýðveldisins hefur nú ljóstrað upp um samning þennan og innihald hans. Ulbricht skýrði frá því að meginákvæði samningsins væri það að 1.250.000 ungir Vestur- þjóðverjar yrðu kvaddir í her- inn. Herkvaðning árganganna 1929—1934 hefst í júní í sum- ar, og‘ herskyldutsminn á að vera 18 mánuðir. Hinar ýmsu greinar samn- ingsins fjalla um skuldbinding- ar Þjóðverja gagnvart Vestur- veldunum. í formála samnings- ins, sem undirritaður var af Adenauer í París með vitund og samþykki sósíaldemókratans Schumacher segir svo m. a.: Churchill gleypíi flotaforiíigjann í gær var opinberlega til- kynnt að bandaríski flotafor- inginn McCormick hefði verið skipaður yfirflotaforingi Atl- anzhafsbandalagsins, en Chur- chill hafði áður krafizt þess mjög eindregið að herforingi þess yrði brezkur og ásak- að Verkamannaflokksstjórnina harðlega fyrir undirlægjuhátt við Bandaríkin. ■— Churchill reyndi að afsaka þennan ósig- ur sinn í brezka þinginu í gær. Kvaðst hann ekki sannfærður um að nokkur þörf héfði verið fyrir útnefningu þessa, en hann ihefði ekki fengið því ráðið. Hins vegar hefði hann þó feng- ið því framgengt að sá banda- ríski fengi brezkan fulltrúa við hlið sér. Nefnist sá sir William Andrews. „Miðevrópa hefur ævinlega verið hin mikla markalina og vettvangur fyrir hetjubaráttu Adenauei frjálsra þjóða með lífið að veði“. I samræmi við það eru svo sérstök ákvæði í fyrstu grein um jafnrétti fyrrverandi naz- istahershöfðingja og SS-sveita Egypzka stjórnin óttast þjdð sina Það verður nú æ greinilegra að egypzka yfirstéttin er sjálf orðin óttaslegin við þann frels- iseld sem hún hefur átt þátt í að vekja með þjóð sinni. Brezka blaðið News Cronicle birti í gær viðtal við hinn nýja forsætisráðherra, Ali Maher Pasha, og hefur þar eftir hon- Framhald á 7. síðu. Vaufraust á brezku stjórnina í gær hófust í brezka þing- inu tveggja daga umræður um niðurskurðartillögur Ihalds- stjórnarinnar, sem merkja á- framhald hervæðingarinnar á kostnað almennra lífskjara í landinu. Gaitskill, fyrrverandi fjármálaráðherra Verkamanna- flokksstjórnarinnar réðst harka lega gegn tillögunum um lækk- uð framlög til þjóðfélagsmála og sagði að afleiðingin af tii- lögum Ihaldsflokksius yrðu at- vinnuleysi í landinu. Báru þtingmenn Verkamannaflbkksins fram breytingartillögur sem jafngilda vantrausti og verða greidd atkvæði um þær á morg- un. Framhald á 7. síðu. Vinna falii niður á laugardaginn vsgna úffarar forseta fslands Ríkisstjórnin mælist til þess að vinna falli -niður hvar- vetna á landinu — eftir því sem við verður komið — á útfararilegi, herra Sveins Björnssonar, forseta, laugar- daginn 2. febrúar n.k., svo og hverslionar skemmtfeam- komur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.