Þjóðviljinn - 06.02.1952, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 6. febrúar 1952
Fær í flesian sjó
(Fancy Pants)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í eðlilegum lit-
um.
Aðalhlutverk:
Lucille Ball
og hinn óviðjafnanlegi
Bob Hope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fagra gleð'ikonan
(Une Belle Grace)
Spennandi og skemmtileg
frönsk sirkusmynd, er fjall-
ar um líf sirkusfólksins og
fagra en hættulega konu.
Ginette Leclerc,
Lucien Coedel.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KETILL JENSSON
TENÖR
Söngskemmfun
í Gamla bíó föstudaginn 8. febrúar kl. 7.15 s.d.
Aðgöngumiðar seldir í Ritfangaverzlun ísafeld-
ar Bankastræti og Bækur og ritföng Austurstræti.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir miðviku-
dagskvöld.
Tækifærisverð
Eftirstöðvar af 1. flokks NYLONsokkum verða
seldar með tækifærisverði. Ennfremur kvenullar-
og ísgarnssokkar.
Stefán Gunnarsson h. L,
Skóverzlun, Austurstræti 12.
Saumanámskeið
Húsmæðrafélags Reykjavíkur byrjar aftur mánu-
daginn 11. febr. kl. 8 e.h. í Borgartúni 7. — Allar
nánari uppl. í símum 5236, 1810 og 4740.
N a
Brjósthaidarar
með hlýrum og hlýralausir
Lífstylcki,
Korselet,
Mjaðmabelti,
Teygjubelti,
Krakkakot.
NÝKOMIÐ
H. TOFT
Skólavörðustíg 5.
Karlmanna-
sokkar
úr ull: Verð kr. 8,00 parið.
, Barnaullarsokkar: Verð kr.
7,00.
Vefnaðarvöruverzlunin
Týsgötu 1.
Upphoð
Uppboð það, sem fram
átti að fara fimmtudaginn
31. f.m., en var þá frestað
vegna veðurs, verður hald-
ið í uppboðssal borgarfógeta
embættisins fimmtudaginn
7. þ.m. kl. 1,30 e.h. Seid
verða dagstofu- borðstofu-
og skrifstofuhúsgögn, sauma
vélar, prjónavélar, rafmagns
eldavélar, borvélar, plastic-
vélar, útvarpstæki, málverk,
fatnaður o.m.fl.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn
í Reykjavík.
GAMLA
Tvíiasi
fjárhættuspilazans
(Hit Parade of 1951)
Skemmtileg og fjörug ný
amerísk dans- og söngva-
mynd.
John Carroll,
Marie McÐonald.
Firehouse Five Plus Two
hljómsveitin og rúmba-
hljómsveit Bobby Ra-
mos leika.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Móðusást
(Blossoms in the Dust)
Greer Garson
Walter Pidgeon
Sýnd kl. 9
Anzon-kappar
Ný cowboymynd
Tim Holt
Jack Holt
Sýnd kl. 5 og 7.
Elsku Maja
(For tlxe Love of Mary)
Bráðskemmtileg ný amerísk
músikmynd.
Aðalhlutverk:
Deanna Durbin,
Don Taylor,
Edmond O’Brian.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
í
m
ÞJÓÐLEIKHÚSID
| Anna Christie
Sýning miðvikudag kl. 20.00.
Börnum bannaður aðgangur.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
lcl. 13.15 til 20.00. — Tekið á
móti pöntunum. Sími 80000.
KAFFIPANTANIR í
MIÐASÖLU,
LEIKFÉLAG
REYKJAYÍKUFC
Pí—PÁ—KI
(Söngur lútunnar)
Sýning í kvöld klukkan 8
Aðgöngumiðar frá k.l 2
Sími 3191.
Heimaumundurinn
Heillandi fögur, glettin og
gamansöm rússnesk söngva-
og gamanmynd, í hinum
fögru Agfa litum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allt fyrir ásiina
Afarspennandi amerísk
mynd.
Sýnd kl. 5
----- Trípólibíó --------
Hari á móti hörðu
(Short Grass)
Ný, afar spennandi, skemmti
leg og hasarfengin amerísk
mynd, gerð eftir samnefndri
skáldsögu eftir Tom W.
Blaekburn.
Rod Cameron,
Cathy Dovvns,
Johnny Mac Brown.
Bönnuð börnum.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Frá Fatapressu
Getum nú
aígreitt kemiska
hreinsun ocr pressun
íata
með stuitum
afgreiðslufresti
Fatamóttaka á
Grettisgötu 3 og
Hverfisgötu 78
Fatapressa
Útsala
ASal-skóútsala ársins Sieldur •
áfraiu í cSag í SkóbúS Reykjavíkur
KVENINNISKÓR, verð frá kr. 10,00.
BARNASKÓR, uppreimaðir frá kr. 25,00
KVENSKÓR, lághælaöir, verð frá kr. 50,00
KVENSKÓ7?, háhælaðir, verð frá kr. 75,00.
KARLMANNASKÓR, margar gerðir, verð
frá kr. 120,00.
Notið þetta einstaka tækifæri til að eignast skó
með gjafverði.
Skóbúð Reykjavíkur
AÐALSTRÆTI 8.
Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu
innuieysisskranmg
í Kópavogshreppi fer fram í skrifstofu hreppsins
I barnaskólahúsinu dagáná 5., 6. og 7 febrúar
kl, 5—7 síðdegis.
Þeir, sem láta skrá sig, þurfa að vera við því
búnir að svara spurningum um atvinnudaga og
tekjur síðustu 3 mánuði og aðrar ástæður.
Oddviti Kópavogshrepps.
LESIÐ
SMAAUGLYSINGARNAR
A 7. SÍÐU.
VERKST ÆÐISHÚSNÆÐI
200—300 fermetrar að flatarmáli, óskast nú þegar.
' Rafmagnsveitur ríkisins.
Simi 7400
L »##############################################»»############^1