Þjóðviljinn - 08.02.1952, Side 2

Þjóðviljinn - 08.02.1952, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. febrúar 1952 Fær í flestan sjó (Fancy Pants) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í eðlilegum lit- um. Aðalhlutverk: Lucille Ball og hinn óviðjafnanlegi Bob Hope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bauðá Hin afar spennandj og við- burðaríka ameríska stór- mynd með John Wayne Momtcomery Clift Sýnd kl. 9. Abbott cg ScstcIIo í lífsbætfiu Ein af hinum óviðjafnan- lega skemmtilegu skopmynd- um. Sýnd kl. 5 og 7 SiSi þjódleTkhúsið Anna Chrístie Sýning laugardag kl. 20.00 Börnum bannaður aðgangur. Síðasta sinn, Sölomaður deyr Sýning sunnudag kl. 20.00. „Scm yðor þí'íknast44 eftir W. Shokespeare þýðandj Helgi Hálfdánarson leikstjóri Lárus Pálsson hljómsveitarstjóri Róbert A. Ottósson ffumsýning þriðjudag 12. febrúar klukkan 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. simi 80000 KAFFIPANTANIR í MIÐASÖLU. Tvíiasi fjáihættuspilamus (Hit Parade of 1951) Skemmtileg og fjörug ný amerísk dans- og söngva- mynd. John Carroll, Marie McDonald. Firehouse Five Plus Two hljómsveitin og rúmba- hljómsveit Bobby Ra- mos leika. Sýnd kl. 6, 7 og 9. mmiumm ÍEIKFÉÍAG reykjayíkur; pi—PA—KI (Söngur látunnar) Sýning í kvöld klukkan 8 Aðgöngumiðar frá k.l 2 Sími 3191. z'--------------------- Árshátí ð Farí'ugladeildar Reykjavíkur veröur haldin að V. R. laugardaginn 9. febr. og hefst kl. 20.30. Sameiginleg kaffidrykkja. Ýmis skemmtiatriði. ' Dans. Aðgöng'umiöar seldir í Verzl. Verðandi í dag, að V.R. í kvöld kl. 20.30—22 og við innganginn. Síðir kjólar — Dökk föt. Skemmtinefndin. V____;________:_________________________________________✓ _SSSSSSSSSSSS2;SSSiS2?;SSSSSSSSSiS5íSSSSSSSSÍSSSSSSíS2SSSSSSSSSSSSSSg2SSS8SSS2SggSSSSSS2SSSSSSS2S2S2!5^S^2S28S8S82^8SJSSSS2áSSSS2SSSSSS2SSS£S2S§#£*S^§.SSS2S2S2S2S28SS2SSg2S2SSSS82SSSSSSS2S2S2SSS£S2?SSSSS2S2S8SS8SSSSS8SS2S28SSS82SSS2SSS2??SS2Síig£SSgSS2Si og veiður * 4 ía9» ! skemmunni verð» seldir kjólar — kápur — pils — dragtir — töskur — peysur — fyrir aðeins hálft verð. I herraðeildiimi: Ullarskyrtur — buxur — peysur — sokkar, gjafverð. — Vetrarfrakkar og regnfrakkar með miklum afslættí. — I dömuðeíldinm: Bútar og sHkiefni, mjög ódýrt. ■ | Komið á skyndisöiuna — og gerið góð kaup H fl R A L D A R.B-U-Ð 1 dag er oæstsíðasti dagur í i flokki, Happdrætti Háskóla Islands. Murtið fataútsöluna 10—25% afsláttur. Gefjun - Iðunn heldur skemmtifund í Skátaheimilinu við Snorra- braut annað kvöld, laugardagskvöld, er hefst kl. 9 Skemmtiaíriði — Dans. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin ------ Trípólibíó --------— Hari á máfis hörðu (Short Grass) Ný, afar spennandi, skemmti leg og hasarfengin amerísk mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Tom W. Blackburn. Rod Cameron, Catliy Downs, Johnny Mac Brown. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Móðurási (Blossoms in the Dust) Greer Garson Walter Pidgeon Sýnd kl. 9 Síðasta íilrm Asizon-kappar Ný cowboymynd Tim Holt Jack Holt Sýnd kl. 5 og 7. Söngskemmtun klukkan 7.15 Maður frá Colorado Stórbrotin amerísk mynd í eðlilegum litum, er mun’ halda hug yðar föstum með hinni örlagaþrungnu at- burðarás. Mynd þessi hef- ur verið borin saman við hina frægu mynd „Gone with the Wind“. Glenn Ford EUen Drew William Holden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Elsku Maja (For the Love of Mary) Bráðskemmtileg ný amerísk músikmynd. Aðalhlutverk: Deanna Durbin, Don Taylor, Edmond O’Brian. Sýnd kl. 9. Auðugi kúrekinn Hin skemmtilega kúreka- mynd með kappanumt: George O. Brian. Sýnd kl. 5 og 7.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.