Þjóðviljinn - 08.02.1952, Qupperneq 3
Föstudagur 8. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
ÍÞRÓTTIR
RlTSTJÓRl: FR.ÍMANN HELGASON
Bezti árangur í frjálsum íþróttum á
Akureyri 1951
í blaöinu Dagur á Akureyri
birtist fyrir nokkru skrá yfir
beztu afrek á Akureyri í fr.iáls-
um íþróttum. Árangur í sum-
um greinum er allsæmilegur.
Löngu hlaupin eru það þó sem
þar eins og mðasthvar arm-
arstaðar á landi voru eru snið-
gengin.
Af einstaklingum er árangur
Hreiðars Jónssonar mjög at-
hyglisverður. Hann á bezta ái-
angur á Akui'eyri i 300 m og
400 m, 800 m, 1000 m, 1500
m, 3000 m og 300 m torfæru-
hlaupi.
I fimmtarþraut er hairn nr.
2, í 200 m nr. 5 (24,9), og
þátítakandi í 4x100 m boð-
h’aupssveit K.A. Hreiðar hefur
tekið þátt í mótum í Reykja-
vík með góðum árangri og má
fullyrða að þarna er hUup-
araefni á ferðinni, sem mikils
má vænta af í framtíði.im
þjálfi hann samviskusamlega
og fái góða kennslu.
100 m hlaup.
1. Baldur Jónsson Þór 11,4
2. Jón S. Arnþórsson KA 11,7
3. Herm. Sigtryggsson KA 11,8
200 m hlaup.
1. Herm. Sigtrj'ggsson KA 23,8
2. Sigurður Bárðarson Þór 24,0
3. Baldur Jónsson Þór 24,4
300 m hlaup.
1. Hreiðar Jónsson KA 39,5
2. Einar Gunnlaugss. Þór 39,8
3. Slcjöldur Jónsson KA 41,0
2. Guðm. Ö. Áraason KA 73,0
Hástökk.
1. Tryggvi Georgsson Þór 1,7
2. Leifur Tómasson KA 1,7
3. Gunnar Óskarsson Þór 1,65
Langstökk.
1. Haraldur Jóhannss. KA 6,29
2. Herrn. Sigtryggsson KA 6,05
3. Garðar Ingjaldsson KA 5,96
Þrístölik.
1. Haraldur Jóhanss. KA 13,16
2. Snorri Rögnvaldss. KA 12,65
3. Skjöldur Jónsson KA 12,62
Stangarstökk.
1. Herm. Sigtryggsson KA 3,05
2. Jón Steinbergsson KA 3,00
3. Páll Stefánsson Þór 2,95
Kúfuvarp.
1. Guðm. Ö. Ámason KA 13,43
2. Öfeigur Eiríksson KA 12,34
3. Baldur Jónsson Þór 12,28
Kringlukast.
1. Öfeigur Eiríksson KA 36,06
2. Hörður Jörundss. KA 35,85
3. Ga.rðar Ingjaldss. KA 34,83
Spjótkast.
1. Kristj. Kristjánss. Þór 55,22
2. Ófeigur Eiríksson KA 52,69
3. Tryggvi Georgss. Þór 50,61
Fimmtarþraut.
1. Einar Gunnl.son Þór 2271 st.
2. Hreiðar Jónsson KA 2258 st.
3. Þorv. Snæbj.son KA 2213 st.
Hanáknattleiksmótið:
Afturelding Þrótfur 13:8
Vaiur K.R. 10:6
Á miðvikudagskvöld fór
fyrsti leikurinn fram í B-deild-
inni en það var milli Aftur-
eldingar og Þróttar. Þó Aftur-
elding ynni þennan leik með
5 marka mun þá var munur
þessara liða ekki svona mikill;
þessi leikur Aftureldíngar var
mun lakari en þeir hafa sýnt
um langt skeið. Virtust daufir
og fremur slappir. Þróttur á
þarna lið sem reynir að vinna
saman og skapa sér nafn. Þeir
eiga að vísu við byrjunarörð-
ugleika að stríða, sem er
hræðsla við að gánga nær
varnarveggnum í leit að opnum
og skottækifærum.
í hálfieik stóðu leikar 4:4.
Síöari leikurinn var hinn fjör-
ugasti og höfðu Valsmenn mjög
góð tök á leiknum; það mætti
líka. segja að Sveinn Helgason
hafi haft svo góð tök á liði
sínu að það gekk eins vel og
smurð vél, er gaf viifliing yfir
ágætu KR-liði.
KR-liðið í dag er ekkert
lamb að leika við; flestir há-
ir vexti, leiknir og hreyfanleg-
ir En þetta tiltölulega unga
lið hefur ekki enn fengið þann-
keppnisvana sem nauðsynlegur
er; þegar hann er fengir.n til
viðbntar kunnáttu þeirra verö-
ur lið þeirra torsótt til sig-
urs.
Hraði var mikil’ í leiknum og
sérstaklega af Vals háifu i
byrjun en KR-ingar sóttu á er
Frá aðalfundi K.R.R.
Aðalfundur Knattspymuráös
Reykjavíkur hcfst s. 1. mánu-
dagskvöld. — Flutti formaður
ráðsins, Sveinn Zoega skýrslu
stjórnarinnar. Bar hún með
sér að störfin eru margþætt og
mikil, sem lögð eru fram tii
að halda uppi knattspyrnu-
íþróttinni hér í höfuðstaðnum,
því auk stjórnar réðsins korna
nefndir sem starfa að tilhletun
þess eins og mótanefndir, sem
sjá um leikina, en þeir eru
orðnir hátt á annað hundrað á
keppnistímabilinu. Þá má og
geta knattspyi’nudómarafélags-
ins, sem er fræðilegur aðili
innan KRR.
Til þess að halda öliu þessn
gangandi hefur stjóm ráðsins
orðið að halda 52 bókaða fundi
á árinu, eða einn á viku
til jafnaðar. Það er líka s\’o
að það eru ekki aðeins Reyk.ia-
víkurmótin sem undirbúa þurfti,
heldur fóru öll landsmótin
fram hér í Reykjavík s.l. ár —
„en þátttaka utanbæjarfélag-
anna var mjög lítil. Væri þvi
óskandi að ekkí yrði langt að
bíða. betri þátttöku þeirra í
iandsmótum“, segir í skýrs’u
formanns.
Gat hann þess að KRR hefðu
borizt óskir og tilboð frá ýms-
um félögum og bandalögum um
að koma til íslands á næaia
sumri. T. d. frá Noregi, Dan-
mörku, Austurríki og Irlandi.
Þá er þess getið að KSl hafi
samþykkt áð taka boði knatt-
spyrnusambands Þýzkalands
um landsleik Island-Þýzkaland
í september 1952 (þó með viss
um skilyrðum).
a ieið þegar Valsmenn tóka
að þreytast.
Næstu leikir fara fram á
sunnudag og keppa þá Fram-
V/kingur og ÍR-Valur.
Með skýrslunni fylgdi skrá
yfir leiki þá sem liáðir voru
hér s.l. sumar.
Urðu nokkrar umræður ur.i
sltýrsluna.
ÞingmáJ
Fyrir fundinum lágu tillögur
um breytingar á starfsreglum
ráðsins.
Veigamesta breytingin var
sú að kosinn verði dómstóll er
starfi við hlið stjórnar ráðs-
ins og annist afgreiðslu og
dóma í öllum kærumálum er
fyrir í'áðið koma. Er þetta sam-
kvæmt döms- og refsiákvæðun-
um nýju, en þar er gert ráð
fyrir að dómsvald og fram-
kvæmdavaid í sérráðum verði
aðskilið.
Þá var rætt um reglugerð
um dómara og framkomnum
tillögum vísað til nefndar. Á
síðari fundinum verða einnig
til umræðu mörg merk mál;
t. d. mótamyrirkomulag. Enn-
fremur Olympíuför knattspyrnu
manna.
Stjóm ráðsins var öll endur-
skipuð, en í henni eru: Ó at-
ur Haildórsson frá Fram, Har-
aldur Guðmundsson frá KR.
Sveinn Zoega frá Val, Ólafur
Jónsson frá Víking og Ari
Jónsson frá Þrótti. Sveinn
Framhald á 7. síðu.
Viðtal við
Mora-Nisse
\ í blaðinu á ruorgun birt-
ist viðtal við hlnn heims-
kunna skíðagiinguniann,
Mora^Nisse — viðtal sem
allir skíðamenn og aðrir
íþróttanienn þurfa að lesa.
) Kúmsins vegna gat það
/ ekki birzt á íþróttasíðuimi
) í tlag.
Skemmdarvérk Sjálfsíæðisflokksins
Fjandmenn bæjarútgerðarinnar beita valdi sínu til að hindra að
atvinnutæki almennings séu hagnýtt til atvinnuaukningar
400 m hlaup.
1. Hreiðar Jónsson KA 53,2
2. Hemi. Sigtryggsson KA 53,2
3. Einar Gunnlaugss. Þór 53,5
800 m hlaup.
1. Hreiðar Jónsson KA 2.00,8
2. Einar Gunnl.son Þór 2.04,2
3. Aðalgeir Jónsson KA 2.05,5
1000 m lilaup.
1. Hreiðar Jónsson KA 2.39,5
2. Aðalgeir Jónsson KA 2.52,1
3. Kristinn (Bergsson Þór 2.56,6
1500 m lilaup.
1. Hreiðar Jónsson KA 4.16,0
2. Kristinn Bergsson Þór 4.27.5
3. Gunnar Jakobsson KA 4.28,1
3000 m híaup.
1. Hreiðar Jónsson KA 9.56,2
2. Kristinn Bergsson Þór 9.59,3
3. Aðalgeir Jónsson KA 10.04,7
5000 m hlaup.
1. Kristinn Bergss. Þór 17.39,6
Míluhlatip.
1. Aðalgeir Jónsson KA 4.51,2
3000 m torfæruhlaup.
1. Hreiðar Jónsson KA 10.13,8
4x100 m boðhlaup.
1. A-sVeit KA 46,3
2. A.-sveit Þórs 47,0
4x400 m boðhlaup.-
1. A-sveit KA 2.08,3
2. B-sveit ICA 3.49,8
1000 m bothlaup.
1. A-sveit KA 2.08.5
2. A^sveit Þórs 2.10,7
200 m grindahlaup.
1. Hallgr. Tryggvas. Þór 32,4
2. Magnús Jónsson Þór 32,5
400 m griiulahlaup.
1. Skjöldur Jónsson KA 66,1
Sjálfstæðisflokkurinn barðist
gegn því að Reykjavíkurbær
eignaðist togara svo lengi sem
hann þorði og taldi stætt á
þeirri afstöðu. Það var fyrst
þegar almenningsálitið knúði
svo fast á í þessu efni, að
ekki varð lengur undan vik-
izt, að Sjálfstæðisflokkurinn
lét undan og Bæjarútgerð
Reykjavíkur var stofnuð.
Barátta Sósíalistaflokksins
og reykvískrar alþýðu yfirleitt
fyrir stofnun togaraútgerðar á
vegum bæjarins var byggð á
þeirri forsendu öllum öðrum
framar, að það væri skylda
bæjarfélagsins að efla atvinnu-
lífið í bænum og taka beinan
og öflugan þátt í uppbyggingu
þess.
Þessi barátta hefur nú bor-
ið þann árangur að bærinn á
8 botnvörpuskip, glæsi'.egan og
myndarlegan flota, sem gæti
átt mikinn og giftudrjúgan
þátt í því að byggja upp at-
vinnulíf bæjarbúa og tryggja
afkomumöguleika hins vinnandi
fólks, ef rétt væri á málum
haldið og rekstri skipanna hag-
að með almenningsheill fyrir
augum.
Á þessum vetri hefur geig-
vænlegra atvinnuleysi her jað
reykvísk alþýðuheimili en dæmi
eru til síðan á kreppuárunum
fyrir stríð. Samkvæmt. áliti
fróðustu manna eru ekki faérífci
en 2500 atvinnuleysingjar í
Revkjavik og á heimilum þessa
íolks ríkir skortur og neyð.
Það eru engir peningar til fyrir
bráðnauðsynlegustu lífsþörfum
á heimilum hins atvinnuiausa.
fjölda.
Verkalýðsfélögin bentu strax
í byrjun vetrar á þann sjálf-
sagða möguleika, áð togaram-
ir og þá ekki sízt togarar bæj-
arins sjálfs, yrðu látnir hefja
veiðar fyrir frystihúsin og aðr-
ar fiskverkunarstöðvar í landi.
Þessari kröfu var fylgt svo
fast eftir, ekki sízt af Dags-
brún, að þessar veiðar voru
liafnar, þótt í smáum stíl væri.
2—4 af togumm bæjarins
hafa stundað veiðamar frá 10.
nóv. og hafa lagt á 'and sam-
tals 2440 tonn af fiski. Vinnsla
aflans hefur gefið í vinnulaun
1 mi’lj. og 56 þús. kr. Sölu-
verð aflans til frystihúsanna
hefur reynzt 1450 000 kr. en út-
f’utningsverðmæti eftir vinnslu
hans í fiskiðjuverunum 3 350
þús. kr. Hafa þá verið dregnir
frá allir áðalkostnaðarliðir fisk-
iðnaðarins, svo sem olía og
umbúðir. — Verðnætisaukning
nemur um 1.9 millj. kr. og
verður ekki annað sagt en það
sé umtalsverð og athyglisverð
upnhæð.
Á veiðunum hefur hins veg-
ar orðið nokkur haili, sem
stafar af gæftaleysi og af'a-
tregðu. En þó munu veiðarn-
ar hafa gefið þá raun að þegar
gæftir eru sæmilegar og afli
glóður, er afkoma skipanna
mjög viðunandi.
Við þær aðstæður í atvinnu-
málum Reykvíkinga, sem nú
eru fyrir hendi, er áreiðan-
lega engin leið ífarsælli til
þess að skapa atvinnulausu/
fólki lífsmöguleika en sú, að
láta skip bæjarfélagsins leggja
afla sinni hér upp til vinnslu,
hvort sem er til frystingar,
saltfiskverkunar eða herðing-
ar. Slík ráðstöfun myndi skapa
hundruðum manna atvinnu og
stórauka útflutningsverðmæti
aflans.
Með þetta í huga hafa verka-
lýðsfélögin að undanförnu hert
á þeirri kröfu, að bæjartog-
aramir allir liæfu veiðar til
vinnslu í landi. Sósialistar hafa
flutt málið hvað eftir annað í
bæjarstjóm og nú síðast í út-
gerðarráði, en ailt hefur strand-
að á stirfni og fjandskap Sj^if-
stæðisflokksins, sem bérst gegn
öllum raunhæfum . aðger'ðum
til úrbóta á atvinnumálum
reykvískra verkamanna.
Það er eins og það sé bein-
Jínis orðið metnaðarmál Sjálf-
stæðisflokksins aS útgerð bæj-
artogaranna komi vinnandi
fólki bæjarfélagsins að sem
minnstu gagni. Það er eins og
þessi flokkur íhaids og auð-
stéttar leggi á það höfu'ð-
áherz’.u „að hefna þess í héraði
sem haliaðist á alþing“, með
því að koma í veg fyrir að
bæjarútgerðin, sem hann barí-
ist á móti meðan hann þorði
verði atvinnulífi Reykjavíkur
sú lyftistöng, sem til var ætl-
azt og allar vonir stóðu til.
En þetta skemmdarstarf
má Sjálfstæðisflokknum ekki
heppnast. Alþýða bæjarins
verður nú að krefjast þess með
sívaxandi þunga að þessi þýð-
ingarmik’u framleiðslutæki
verði hagnýtt með það fyrir
augum að skapa sem flestum
mönnum atvinnu við að gera
áfla þeirra a’ð sem dýrmætastri
markaðsvöru, í stað þess að
flytja hann óunninn út úr land-
inu, meðan atvinnuleysið held-
ur áfram að þrengja að sífellt
fleiri reykvískum lieimiium.
Það er óviðunandi með öllu
að láta starblindum íhalds-
meirihluta bæjarstjórnar og
mönnum eins og Kjartani
Thors, Sveini Ben. og Ingvari
Vilhjálmssyni haldast uppi að
koma í veg fyrir áð togarar
bæjarins séu hagnýttir til að
skapa atvinnu í landi ög stór-
aukin útflutningsverðmæti. Af-
staða íha'.dsins í bæjarstjóni
og útgerðarráði er svo and-
stæð sameiginlegum hagsmun-
um bæjarbúa sem framast má
verða. Það eru þröngsýn sjón-
armið stóratyinnurekandans er
hér ráða stefnunni, en ekki
velferð og lífsaíkomumöguleik-
ar fjö’dans, eins og vera ætti.
Þessum hérrum stendur ná-
kvæmlega á sama þótt atvinnu-
leysingjarnir, konur þeirra og
börn, svelti, aðeins ef þeir geta
þjónað stéttareðli sínu. Það
er enginu skortur á heimili
borgarstjórans í Reykja.vík með
sínar 125—150 þúsundir í árs-
laun frá bæ og riki. Og allir
munu iiðsmenn hans í bæjar-
stjóm, fólkið sem iátið er
hundsa kröfur atvinnuleysingj-
anna með einni handaupprétt-
ingu á bæjarstjórnarfundum,
vél ha'dnir í launum og lífskjör-
um öllum. Stórútgerðarmenn í-
haldsins í útgerðarráði skera
heldur ekki launin til sjálfra
Framhald á 7. síðu.