Þjóðviljinn - 08.02.1952, Síða 5
4) — í>JÓÐVILJINN — Föstudagur 8. febrúar 1952
Föstudagur 8. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
------------——-----------------------------------N
dlÓOVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýfiu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglý3ingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljan3 h.f.
v_______________________—I-------:-----------------'
Sameinumst gegn skortinum
„ Það er komið svo að mörg verkamannaheimili í Reykja-
vík svelta. Ég veit um eitt hehnUi í hermannaskála.
Heimilisfáðirinn hefur verið atvinnulaus. Það stórsér á
börnunum. Ég veit að þetta fólk hefur í lengstu lög reynt
að komast hjá því að leita opinberrar aðstoðar. Ég veit
að maðurinn seldi sparifötin sín fyrir nokkru, í fyrradag
var hann að reyna að selja hráolíuofninn úr bragganum
sem hami býr í.“
. Þannig lýsti Dagsbnínarmaður þekkingu sinni á neyð-
arástandinu í Reykjavík á atvinnuleysingjafundinum
fyrir nokkrum dögum. Og allir sem eitthvað hafa kynnt
sér ástandið vita að þetta er ekkert einsdæmi. Þvert á
móti gefur þetta dæmi mynd af ástandinu á mörgum
og æ fleiri heimilum í Reykjavík. Hundruð manna lifa í
daglegu návígi við skortinn, hundruð fjölskyldna hafa
orðið að sslja húsmuni sína og sæmilegustu föt, það
er farið að stórsjá á fólki, daglegt brauð er ekki lengur
sjálfsagt, heldur verða hundruð manna að berjast fyrir
því dag frá degi, og þeirri baráttu lýkur nu ósjaldan með
ósigri.
Allur almenningur í Reykjavík hefur ekki enn gert
sér grein fyrir því hversu hart neyðin sverfur nú að, og
þaðan af síður hafa stjórnarvöldin fengizt til að skilja
það. Til skamms tíma virtist sultur og sárasta neyð heyra'
fortíöinni til á íslandi, og þjóðin trúði því að slík tíma-
bil myndu aldrei framar renna. Síðustu mánuði hefur
þróunin orðið svo ör að skilningur og þekking fólksins
hefur ekki fylgzt með; börnin í næsta húsi vantar ef
til vill brauð, og þú veizt það ekki.
Og eflaust kemur eimiig hitt til að þjóðin vill ekki
trúa þessu, þstta ástand er svo fjarstætt og andsnúið allri
heilbrigðri skynsemi og eðlilegri þróun, svo gérólíkt öllu
því sem þjóðin hugsaði sér, dreymdi og trúði og vann
að þegar hún endurreisti lýðveldi sitt. Getur það verið að
yngsta kynslóö íslendinga eigi enn eftir að alast upp
haldin næringarskorti, kirtlaveik og guggin? Já, þetta
getur gerzt, og meira en það, þetta er að gerast fyrir
augimum á okkur.
★
En þessi þróun má ekki halda áfram. Skortur á brýn-
ustu nauðþurftum á íslandi er glæpur og þeir menn sem
skipuileggja slíkan skort eru glæpamenn, það þarf ekki
að sníða neitt af því orði. Því vissulega er þetta ástand
skipulagt. íslendingar eiga nú mikilvirk og glæsileg
framleiðslutæki til að hagnýta auðlindirnar. Hér innan-
lands eru allh* möguleikar á fullum athöfnum og síbatn-
andi lífskjörum. Kreppan stafar ekki heldur af aðstæð-
unum í heiminum umhverfis okkur. Á síðasta ári seldist
allt sem íslendingar framleiddu á góðu og batnandi verði.
Það var eftirspurn eftir langtum meira magni af afurð-
um okkar, þannig að ekkert vandamál var að koma ís-
lenzku vinnuafli í verð í erlendum gjaldeyri. Það er ekki
hægt að benda á neina þá aðstöðu sem valdi því að ís-
lendingar vinni ekki allir og framleiði óg hafi meiri verk-
efni en þeir sjá fram úr — nema glæpsamlega stjóm í
landinu sjálfu.
Atvinnuleysið er skipulagt af íslenzkum stjórnmála-
mönnum og bandarískum yfirboðurum þeirra. Mettir og
velefnaðir menn sitja á virðulegum skrifstofum og skipu-
hggja að alþýðufólk.veröur aö selja húsgögn sín og föt,
menn sem reikna út og framkvæma skilyröin fyrir því
að börn svslti á íslandi. Það er engin önnur ástæða fyrir
neyöarástandinu á íslandi en stjóm landsins og að-
gerðir hennar.
Þetta þarf hver einasti íslendingur að gera sér ljóst,
og breyta síðan í samræmi við vitneskju sína. íslenzkur
álmenningur má ekki þola áð á ný renni tímabil hins
sárasta skorts yfir ísland. Um það ættu aílir alþýðumenn
að geta sameinazt, hverjar sem stjórnmálaskoðanirnar
kuhna að vera að öðru leyti.
Skipadeild SIS
Hvassafell fór frá Gdynia í
fyrrakvöld áleiðis til Fáskrúðs-
fjarðar. Arnarfell fór frá Akur-
eyri í gær til London. Jökulfell
fer væntanlega" frá Leith í kvöid
áleiðis til Reykjavíkur.
Martin Niemöller:
Þáttur af tveimur systrum
ÉG ÆTLA að segja ykk-
Skipaútgerð ríklsins:
Hekla er á leið frá Austfj. til
_________________ELDRI systirin er mikið Reykjavíkur. Þyrill er í Faxaflóa.
ur svolítið frá tveimur systr- gefin fyrir sögur. En það eru °d<lu!' *°r. fra Reykjavlk 1 gær
um sem ég hef komizt í kynni ekki annarra manna sögur held- 1 una oa'
við. Önnur þeirra er þriggja ur hennar eigin; hún kýs frem- Elmskip
ára, hin verður tveggja í dag. ur að segja sögur en heyra Brúarfoss kom tii Rotterdam
Það skiptir ekki þser. 6. þm.; fer þaðan á morgun til
a máli hvar þser eiga „Pabbi, á ég segja þér sögu“, Huii og Reykjavíkur. Dettifoss
heima, en ef þið segir hún á kvöldin þegar fór frá Huli 6. þm. tii Áiaborgar,
spyrjið þá yngri, mamma er að hátta systur Gautaborgar og Rvíkur. Goðafoss
/'"XA mundi hún vera hennar. Og pabbi verður auð- fór frá Reykjavík í nótt tii N.Y.
' fljót að svara: „É vitað himmlifandi. þiggur boð- £?££££
heima Klapplandinu góa“. Hun ið með þokkum LagLtoss tór tii Antvétpen 3k.
er nefnilega ennþá undir ahrif- Þessar sogur fjalla^ a. lar um vænj-anieg-ur ^1 Reykjavíkur í
um þeirra viðburðaríku daga einhverja litla óútskýrða kell- nótt eða á morgun. Reykjafoss
þegar sungið var Gekk ég yfir ingu. Dæmi: „Það var einu fór frá Reykjavík í gærkvöidi tii
sjó og land í kringum jólatréð, sinni voða lítil kelling. Hún Huil Antverpen og Hamborgar.
og virðist hafa lagt helzti bók- fór útí búð. Hún kaupti gott Selfoss fór frá Gautaborg í gær
fyrir peningana hennar mömmu tii Siglufjarðar og Reykjavíkur.
sinnar. Svo hlanpti hún og Tröllafoss fór frá N.Y. 2.2. til R-
datt á hausinn. Og það kom víkur-
h^ðð • - —* Fastir liðir eins
og venjul. kl. 18.15
Framburðark. í
dönsku. — 18.25
Veðurfregnir. 18.30
Islenzkukennsla • I.
hetjan dettur á hausinn, og n. _ 1900 Þýzkukennsla; II. fl.
dyrunum með dramatisku fasi, j)að kemuj. blóð. Stundum þykir 19.25 Tónieikar: Harmonikuiög.
tilkynnir að nú hafi Indíánarn- pabba alveg nóg um þessar 20.30 Kvöldvaka: a) Guðmundur
ir enn einu sinni gert áras a voga]egU slysfarir, og vonast Þoriáksson cand. mag. fiytur frá-
Öskjuhlíðina, þrífur baunabyssu t-j a^ j næstu ' sögu verði sögu: Á bjamdýraveiðum. b) Tón-
sem einhver gaf honum í jóla- )ihappy ending“ einsog í bíó- hstarfélagskórinn syngur; dr. V.
gjöf, og er siðan horfinn ut mynduIíl frá Ameriku. En höf- Ul'bancic sú°rnar- c' Retur ®unl'
pftnv ___ til fórna SGr fvrir i 'c a.rliðason kennaii flytur þatt af
ÍitXwLi LZ er undurinn heldur afram ,að lata Vindheima-Björt eftir Hrafnkel á
Oskjuhliðina. Fjolsktlda hans r sögubetju sína detta a haus- strönd. 22.10 ,Ferðin til Eldroado',
staflegan skilning í textann.
EINN bróður eiga þær
systur, hann er sex ára og
kemur núorðið lítið við sögu
ÞÆ8 ENDA aldrei vel
innanhúss. En þeim mun meira þessar sögur. Þær enda bók-
kemur hann við sögu utanhúss. sfaf]ega ailar með því að sögu-
Stundum rýkur hann innúr
satt að segja orðin dálítið
inn. Þetta virðist vera ófrá- saga eftir E. D. Biggers (Andrés
næsta áhlaupi.
SYSTUR hans koma aft-
ur á móti mikið við sögu inn-
anhúss, nógu mikið, já stund'
um einum of mikið. I fyrra-
þreytt á þessum þrotlausu indí- v;itjaniegur móralskur boðskap- Kristjánsson biaðam.). — IX.
ánastyrjöldum, og mundi senni- ur þessara bókmennta, senni- 22.30 Tónieikar: King Coie tríóið
lega ekki harma það þó indíán- lega miðaður við þá staðreynd, leikur (pl.). 23.30 Dagskrárlok.
arnir tækju af skarið í eitt að jjellingjin getur jú aldrei
skipti fyrir öll og legðu Oskju- sig um að ^aupa gott fyr- Happdrætti Háskóla Isiands.
hlíðina algjörlega undir sig i ir peningana bennar mömmu Á mánudaginn verður dregið í
. 2. flokki hapodrættisins um 550
sí*in3,r
_ vinninga og 2 aukavinninga, sam-
* tals 255700 krónur. Fjölgun happ-
YNGRI systirin er mjög drættismiðanna um síðustu ára-
hláturmild. Uppáhaldsskemmt- mót var sv0 vel teklð> aö nu er
, , - ekki nema fátt eitt oselt af hin-
un hennar er að lata hvisla i um heilmiðum og hálfmið.
............... _____ - eyrað a s&r- Það er sama hvaða um. - Síðasti söludagur er á
dag þ^irfti mamma þeirra . til vitleysu maður hvislar, hun morgUn<
dæmis að skreppa frá og skildi setlar alltaf að springa. Hún
þær einar eftir í íbúðinni, þetta er mjög hrifin af vitsmunum Forseti sameinaðs Alþingis, Jón
var ekki nema fimm mínútur, systur sinnar, og endurtekur páimason, sendi í fyrradag, 6.
en þegar hún kom aftur höfðu gjarnan það sem hún segir. En febrúar, forsetum brezka þings-
þær breitt borðdúkinn á eldhús- það er ekki alltaf gott að sjá, ins samuðarkveðjur Aiþmg.s is-
íólfið raðað á hann öllu því hvað þessari hrifningu veldur. lendmga vegna a s eorgs .
leirtaúi sem til náðist, hvolft Seinna segi ég ykkur kannski
hafragrautspottinum yfir disk- meira frá þeim systrum.
inn með fiskleifunum frá tíá-
deginu, hellt úr fullri könnu
af kaffi í tvo litla bolla og
sátu nú og drukku það einsog
fínar frúr og borðuðu súrt slát-
ur með. Slík og þvílík her-
virki kalla þær mörnmuleik, og
una sér við hið bezta.
(Frá skrifstofu Alþingis).
Læknavarðstofan Austurbæjar-
skólanum. Sími 5030. Kvöldvörður:
Jón Eiríksson. Næturvörður: Þór-
arinn Sveinsson.
Sluðaferðlr Ferðaskrifstofunnar.
Farnar verða tvær skíðaferðir
á vegum Ferðaskrifstofunnar á
sunnudag, ef veður og færi leyfa.
Hefst önnur kl. 10.00, en hin kl.
13.30. — Bílar Ferðaskrifstofunn-
ar verða á eftirgreindum stöðum:
Föstudagur 8. febrúar. (Korintha). Kl. 9.30 á vegamótum Nesvegar
— 39. dagur ársins. — Miðþorri. og Kaplaskjóls, við Sunnutorg og
_ Tungl í hásuðri kl. 23.16. — vegamót Lönguhlíðar og Miklu-
að ekki heyrist eitthvað í þeirn Árdegisflóð kl. 3.55. Síðdegisflóð brautar. Kl. 9.40 á vegamótum
systrum. SÚ yngri á það jafn- kl. 16.i5. _ Lágfjara kl. 10.07 og Hofsvallagötu og Hringbrautar,
ÞAÐ EE sjaldan svo
mikill friður á þessu heimili,
FÖR MÍN TIL MOSKVU
vel til að vakna um miðja nótt ki. 2221.
til að syngja Öla skans. Reynd-
ar er textinn elcki alltaf bund-
inn við Óla, heldur blandast í
hann lyrikk úr ýmsum áttum;
„Jóladeina eiddoátta,
alla dukku suímó,
voaleu vagu eún Vala
gona ans“,
tónkrafturinn er að jafnaði
fullboðlegur fjörugasta balli
með gömlu dönsunum.
Framhald á 6. síðu.
Martin Niemöll-I
er, hinn víðkunni
þýzki kennimað-j
ur, og baráttu-j
maður gegn stríðií
og fasisma, var
úm áramótin síð-
ustu boðinn til
Moskvu, m. a. til
að kynna sér
kirkjulíf í Ráð-
st jórnarrík j unum
Heimkominn rit-
aði hann grein um för sína
vesturþýzka tímaritið Der Spieg-
el, og fer hluti af henni hér á
eftir.
Opinberlega var ég boðinn
til Moskvu af þeim Alexei
patríarka og Boris erkibiskupi,
en í rauninni bauð ég mér
þangað sjálfur fyrir tveimur
árum síðan.
Ég var staddur í Dresden,
á evangelísku kirkjuþingi, og
hitti þar þrjá rússneska liðs-
foringja sem ég átti við á-
nægjulegt samtal. Þetta var
skömmu eftir að ég kom úr
Ástralíuför minni. Daginn eftir
bauð einn liðsforinginn mér
heim til hádegisverðar, og
•spurði mig þá þessarar spurn-
ingar: Hvers vegna. komið þér
ekki til Moskvu? Ég svaraði:
Ef þér gætuð komið því svo
fyrir að mér yrðl boðið til
Moskvu mundi ég fara þangað
á stundinni.
Svo kom þá heimboðið að
lokum, og ég ræddi við nokkra
vini mína og kirkjunnar, og
réðu þeir mér eindregið til
ferðalagsins. Ég hugsaði mig
um nokikrar klukkustundir. Á
gamlársdag hélt ég af stað.
En ennþá var 'eitt vandamál
óleyst. Ég hafði ekki nefnt við
manninn, sem bar mér heim-
boðið frá Boris erkibiskupi, að
ég kysi að hafa túlk með mér.
Ég skrifaði bréf og skýrði frá
þvi að ég vildi gjarna að dótt-
ir mín fylgdi mér sem túlkur.
Einn dagur leið, og þá var mér
tilkynnt að vegabréf dóttur
minnar væri einnig tilbúið.
I iBerlín gafst mér tækifæri
til að heimsækja dr. Dibelius
og Griiber prófast, og á ný-
ársdag dvaldist ég meðal míns
gamla safnaðarfólks í Berlín-
Dahlen. En 2. janúar flugum
við frá Berlin áleiðis til Moskvu.
Á flugvellinum tók á móti
okkur fulltrúi rússnesku ortó-
doxu kirkjunnar, Makaríus erki-
biskup, og fúiltr. baptistasafn-
aðanna. Það voru hátíðlegar
og innilegar viðtökur. Ég bar
þeim kveðju frá vinum mínum
I Þýzkalandi, fluttti rússnesku
Ikirkjunni árnaðaróskir okkar,
og sagði að friður og skilning-
ur yrði að ríkja milli Þýzka-
lands og Ráðstjórnarríkjanna,
þrátt fyrir allt sem gerzt hefði
síðustu áratugina. Móttökurnar
voru mjög alúðlegar, og voru
mér eins konar forsmekkur að
gestrisni Moskvubúa.
Ég verð að taka það fram
nú þegar að á öllu ferðalagi
okkar vorum við aldrei undir
lögreglueftirliti. Þegar frá upp-
hafi gat ég rætt óhindrað við
hvern sem var, án þess nckkur
leitaðist við að fylgjast með
þeim viðræðum. Við dóttir mín
gátum farið um þvera og endi-
langa Moskvuborg, eins og hug-
urinn gimtist; og talað frjáls
við hvern mann, eins og okkur
lysti. Það var mér sérstök á-
nægja að fyrir tilstilli kirkju-
legra vina minna gafst mér
tækifæri til að heimsækja hóp
þýzkra fagverkamanna sem
unnu skammt utan við Moskvu.
Ég mun aldrei gleyma þessum
stundum, þar sem við dóttir
mín sátum meðal þýzkra fjöl-
skyldna og ræddum allt sem
okkur lá á hjarta. Gestgjafar
okkar fögnuðu ekki síður komu
okkar, enda vorum við fyrstu
Þjóðverjarnir sem heimsóttu
þá. Áður en við lögðum af
stað til þeirra sögðu hinir
rússnesku vinir mínir við okk-
ur: Við höfum ebkert að gera
með ykkur. Það er skemmti-
legra fyrir y’ikkur að koma
þangað án fylgdarliðs.
Næsta dag heimsótti ég Niko-
las yfirbiskup, sem mér virtist
bæði gáfaður maður og lífs-
reyndur. Við skoðuðum þrjár
stærstu kirkjurnar í Moskvu.
Annars eru þar um 60 kirkjur,
og þær eru vel sóttar.
Ég sá armingja við kirkjudyrn-
ar, og ég hef raunar grun um
að kirkjan ali einhverja önn
fyrir þeim, til að viðhalda
fornri venju. En þegar þeir eru
undanskildir, sá ég engan mann
í Ráðstjórnarríkjunum, hvort
sem hann var ungur eða gam-
all, að hann væri ekki klæddur
hlýjum og góðum fötum, og
á vönduðum skóm.
Götulífið í Moskvu kemur
þeim mjög á óvart sem gistir
borgina fyrsta sinni. Að ó-
reyndu er ebki hægt að gera
sér í hugarlund hvílíkt heims-
borgarsnið Moskva ber á sér.
Göturnar eru geisilangar, og
helztu umferðagöturnar eru svo
breiðar að tólf bílar geta ekið
þar hlið við hlið. Rafmagns-
sporvagnar ganga í allar áttir.
Allir eru þeir framleiddir í Ráð-
stjórnarríkjunum, nema nokkr-
ir minni vagnar sem framleidd-
ir eru í Eisennach.
Eftirtektarvert einkenni í
götumyndinni er liið frjálslega
agaleysi fólksing í umferðinni.
Og þó er regla á ollu. Æskan
er nátturleg og hispurslaus í
framgöngu. Einu sinni kom ég
af tilviljun inn á dansstað. Þar
var ungt fólk að skemmta sér,
piltar og stúlkur. Víst döðruðu
þau líka, en yfir því hvíldi
enginn grófgerður lauslætis-
svipur. Með hrolli varð mér hugs
að til sambærilegra skemmti-
staða í Þýzkalandi. í Moskvu
mættum við stundum flokkum
ungra stúlkna, en þó ungir
menn væru á næstu grösum
og gæfu þeim sýnilega gætur,
þá heyrðust aldrei dónalegar
athugasemdir eða þess háttar.
Ráðstjórnarmaðurinn er
gæddur siðgæðiskennd og hrein-
hrif á mig. I Moskvu sér mað-
ur ógjarna umsvifamikla kjóla;
fólk býst einkum einföldum
ullarfötum. Skartgripir eru
einnig sjaldgæf sjón, þó ég sé
reyndar þeirrar skoðunar að
margir hljóti að hafa efni á
að kaupa og eiga dýr föt, og
ræð ég það af þeim mikla
fjölda glæsilegra nýtízkubíla
sem ég sá á götunum. En í
Moskvu eru skartgripir og
skrautföt talin gamaldags og
brosleg — úrelt þing.
Sú spuming sem lá
ríkast á hjarta í ferð minni
var þessi: Kynnist ég hér
kirkju í kommúnísku aðhaldi,
eða finn ég hér kirkju sem
leitast við að vera kristin
kirkja, þrátt fyrir allt sem
gerzt hefur í Ráðstjórnarríkj-
unum síðustu þrjátíu árin, og
það jafnvel við aðstæður sem
maður gæti haldið að táknuðu
endalok alls kristins lífs? (Hér
Þjóðverja í Ráðstjórnarríkin,
heimsstyrjöldina. Þýð.). Ég
dvaldist sex daga í Moskvu, og
ég var stöðugt í nánu sambandi
við kirkjunnar menn. Ég hitti
yfirmenn kirkjunnar dögum
oftar, og ég vil lýsa niðurstöð-
urn mínum þessum orðum:
I kirkjum Ráðstjórnarríkj-
anna er boðuð kenning Krists,
og pólitískur áróður er þar
ekki hafður í frammi. Hvern
dag kom ég í ortódoxa söfnuði
mer eða baptistasöfnuði, og í báð-
um flokkunum hitti ég fyrir
sannkristið fólk, sem kom sam-
an til þess eins að hlýða guðs-
þjónustu. Vegna fyrirgreiðslu
patríarkanna gat ég verið við-
staddur miðnæturmessu á þrett
ándadagskvöld.
huga sem hafði mjög djúp á-1 á höfundur sýnilega við innrás
Þeir sex dagar sem ég dvald-
ist í Moskvu eru áhrifaríkustu
dagarnir sem ég hef ennþá
lifað.
ATVINNULEYSIÐ ER GLÆPUR
Glæpur gagnvart þeim sem ganga atvinnulausir —
Glæpur gagnvart þjóðfélaginu
Kaílar úr sæðu Eðvarðs Sigurðssonar, ritara Dags-
brúnar, á atvinnuleysisfundinum í Iðnó
Hér hefur svo oft verið sagt
frá göngu atvinnumálanefndar-
innar og stjómar Fulltrúaráðs
verkalýðsféaganna á fund vald-
hafanna að tæpast er þörf að
rekja ræðu formanns Fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna, en
hún fjallaði einmitt um það.
Eðvarð Sigurðsson, ritari
Dagsbrúnar, var annar fram-
sögumaður fundarins, og í upp-
hafi ræðu sinnar varpaði hann
fram spurningunni: Hvers
vegna haldið þið að það sé að
ekki er lengur rætt fjálglega
um dýrtíð í biöðum yfirstétt-
arinnar eins og gert var um eitt
skeið ? Við þurfum fyrst að
gera okkur grein fyrir spurn-
ingunni: Hvað er dýrtíð? Við
vitum að fyrir verkafólk er
dýrtíð það að kaupið nægir
ekki. — Það sem atvinnurek-
endur kalla dýrtíð er hátt
kaup. Þið minnist þess að höf-
uðröksemdin fyrir öllu verð-
bólguskrafi borgaranna var að
kaupgelan væri of mikil. Það
er að hafi verkalýðurinn sæmi-
leg lífskjör kalla atvinnurek-
endur það óþolandi dýrtíð.
Allar ráðstafanir valdhaf-
anna hafa verið í samræmi við
þetta. Þeir ætluðu að lækna
dýrtíðina með því að minnka
kaupgetu almennings. Þeir hafa
gert það með drepandi skött-
um og tollum sem þegar hafa
sligað gjaldþol almennings. Þeir
en
JÍJ, í EINU tilfelli láta
þær systur lítið á sér bera,
þegja einsog steinar. Það er
þegar þier hafa komizt í tösk
una hennar mömmu sinnar, náð
í varalitinn og eru að mála
sig. Þær má!a nú reyndar meira
en varirnar. Þær mála kinn-
arnar, og líka hökuna, og líka
ennið, og líka stundum dálítið
af eyrunum. Sú yngri lauk jafn-
vel einu sinni athöfninni með
því að borða það sem afgangs
var af litnum.
— Eg ve-rð að finna uppá einhverju, hugs-
aði Hodsja Nasreddín. Við skulum staldra
við, tryggi asninn minn, og hugsa okkur
um. Sko, þarna er einmitt veitingahúa.
Hann tók beizlið út úr asnanum og leyfði
honum að gæða sér á smáranum sem óx
kringum hestasteininn, en sjálfur settist
hann við síkið hnugginn í bragði.
„Ég þekki hvorki leið mína, hvíld né
heimili. Hvers vegna er ég kominn til
Búkhara? Þessi bölvaður skattheimtumað-
ur, að rýja mig inn að skyrtunni".
I sama bili fékk hann allt í einu auga á
ógæfuvaldi sinum: sjálfur tollheimtumaður-
ifín kom ríðandi að veitingahúsinu.
hafa gert það með gengislækk-
un, vísitölubindingu og báta-
gjaldeyri. Jafnframt hafa svo
þeir menn sem éta íslenzkan
fisk í útlöndum helzt þurft að
vera með ákveðnar póiitískar
skoðanir.
Afleiðingarnar af þessum
ráðstöfunum þekkjum við all-
ir: Atvinn,uvegirnir eru nú ver
á vegi staddir en um mörg ára-
bil. Atvinnuieysi er nú orðið
meira en fyrir stríð.
Okkur er sagt að þetta sé
óviðráðanlegt. En þetta er ekk-
ert náttúrulögmál. Þetta eru
afleiðingar af ákveðnum ráð-
stöfunum þeirrar stjórnarstefnu
er ráðið hefur á undanförnum
árum.
Þess vegna er baráttan
gegn ariinnuleysinu barátta
fyrir breyttri fjármála-
stefnu. Ef við ekki 'gerum
okkur það ljóst hjökkum
við alltaf í sama farinu og
náum eiígum árangri.
Við eigum nú meiri mark-
aði, betri tæki, fleiri og stærri
skip en nokkru sinni. Þessi
aívmnutæki verður að starf-
rækja með hagsmuni þjóðar-
innar fyrir augum en ekki
stundarhagsmuni þeirra sem
telja sig „eiga“ tækin.
Höfuðkrafa Dagsbrúnar allt
frá sl. hausti hefur verið sú
að togararnir legðu upp afla
sinn til vinnslu hér. Hvers
vegna er það ekki gert? Eig-
endur togaranna segjast tapa.
Við skulum láta það vera svo
að þeir segi þettá satt. Og
fiskurinn er fluttur út óunn-
inn, en fólkið gengur atvinnu-
lausc.
Hver væri þýðing jæirrar
ráðstöfunar að vinna úr -fisk-
inum hér? Fólkið sem nú geng-
ur atvinnulaust fengi vinnu við
það og fyrir fiskinn unninn
fengist miklu méira verð en
mi, miklu meiri gjaldeyrir sem
þjóðina skortir svo tilfinnan-
lega.
Útgerðarmenn segjast ekki
hafa rekstursfé til að gera
þetta, þá vanti lánsfé. Hverjum
er það að kenna. Seðlaveltan
er nú hérumbil hin sama og
hún var fyrir gengislækkunina
þótt nú þurfi tvær krónur til
að gera það sem áður þurfti
eina. Það eru stjórnárvöldin
sem ráða lánsfjárpólitíkinni.
Það er rétt að segja það
strax, að það er ekki vilji
verkamanna að standa við ó-
arðbært klakahögg, þeir vilja
vinna við arðbær störf. En
þegar þannig er stjórnað eins
og raun ber vitni er þetta
sjálfsagt. Fullvinnandi maður
á erfitt með að láta laun sín
hrölckva fyrir lífsnauðsynjum.
Hvað þá um hina sem ganga
atvir.nulausir? — Hvernig er
þeirra líf?
Atvinnuleysið er glæp-
ur. Það er glæpur gagn-
vart einstaklinguniun,
konum þeirra og börnum
sem verða að búa við
skort og líða neyð.
Það er glæpur gagn-
vart þjóðinni í heild.
Okkar þjóð hefur ekki
ráð á því að láta það
dýrmætasta sem hún á:
viimuaflið, ónotað.
En hvað getum við gert til
að ráða bót á þessu? Við eig-
um að beita afli samtaka okk-
ar. öll verkalýðsfélögin þurfa
að vinna saman í baráttunni
gegn atvinnuleysinu. Á grund-
velli samstarfs verkalýðsfélag-
anna eigum við að heyja þetta
strið. Og hvað þetta snertir
hefur þegar mikið áiumizt.
Dagsbrún telur að þetta hefði
átt að gerast fyrr, — áður en
Alþingi fór heim. Verkalýðs-
félögunum bar að gera þetta.
Og atvinnumálanefndin hafði
líka samþykkt að halda at-
vinnuleysisfund þá. en stjórn
Fulltrúaráðsins ákvað að hann
sltyldi ekki haldinn.
Ég er heldur ekki ánægður
með undirbúning þessa fund-
ar, tel að henum hafi verið
flýtt að nauðsynjalausu og
hann flausturslega undirbúinn.
En það tjáir ekki að fást um
þaí. Við eigum að læra af þeim
ralstökum. sem við gerum svo
þau endurtaki sig ekki.
Við eigum að halda áfram á
braut samstarfs veralýðsfélag-
auna. Látum benna fund verða
npphaf að sókn verkalýðsins í
hænum til fullrar atvinnu.
★
I ræðum nnnarra fimdar-
manna kom fjölmargt fram er
ástæða væri til að rekja, eink-
um ræðu Björns Bjamasonar
um iðnaðinn, en það mál verð-*
ur rætt sérstaklega síðar. ,