Þjóðviljinn - 08.02.1952, Side 7
Föstudagur 8. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN
<7
f*ff»
1J®19 ^LJ IS^XniJJ^»JS
í Sendibílastöðin h.f. \
\ Ineóifastræti 11. Sími 0113.1
Prjónastofan Iðunn,
Leifsgötu 22, hefur mai-gs-'
konar prjónavörur úr 1. fl.:
garni. Prjónum eftir pöntun-|
um. Seljum á. lægsta vcrði. *
Málverk,
litaðar ljósmyndir og vatnS'
litamyndir til tækifærisgjafa. í
Ásbrú, Grettisgötu 54. ;
--------------------------i
Minningarspjöld
Krabbameinsfélagsins fást í<
verzl. Remedía, Austurstræti;
b og í skrifstofu Eiliheimil-
, isins.
Ensk fataeíni
fyrirliggjandi. Sauma úr til-
lögðum efnum, einnig kven-
draktir. Geri við hreinlegan
fatnað. Gunnar Særnundsson,
klæðskeri, Þórsgötu 26 a,
sími 7748.
Stofuskápar,
! klæðaskápar, kommóður á-
vallt fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
i
Iðfa h.f.,
Lækjarg. 10.
> Úrval af smekklegum brúð-
argjöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
I Munið kaífisöluna
| í Hafnarstræti 16.
Iðjah.f.
! Ódýrar ryksugur, verð kr.
>928.00. Ljósakúlur í loft og
á veggi.
Skermagerðin Iðja h.f.,
Lækjargötu 10.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.
Borðstofustólar
og borðstofuborð
úr eik og birki.
Sófaborð, arm-
í stólar o. fl. Mjög lágt verð.
! Allskonar húsgögn og inn-
; réttingar eftir pöntun. Axel
;Eyjólfsson, Skipholti 7, sími
! 80117.
\
Daglega ný egg,
og hrá. Kaffisalan
^ Hafnarstræti 16.
\
i soðin
Útvarpsviðgerðir
Radíóviimustofan,
Veltusundj 1.
Nýja sendibílastöðin,
Aðalstræti 16 — Sími 1395
Sendibílastöðin Þór
SlMI 81148.
AMPER H.F.,
raftækjavinnustofa,
Þingholtsstr. 21, aími 81556
<,
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Kosning fastanefnda hæjarstjórnar
Á bæjarstjórnarfundi í gær fór fram kosning á forseta
bæj arstjómar' og fastanefnda.
\ Lögfræðingar:
jÁki Jakobsson og Kristján
fEiríksson, Laugaveg 27, 1.
ihæð. Sími 1453.
\--------------------
\ Innrömmum
'málverk, ljósmyndir o. fl.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
átyaUi-mwfihfa
^ umm 68
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög
giltur endurskoðandi: Lög
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
SYLGII
Laufásveg 19. Sími 2656
iCLftosi rl
Ármenningar
W skíðamenn
l mimið' elcíðaleikfimina á
jþriðjudögum og föstudögum;;
; kl.' 8 í íþróttahúsinu Við
i Lindargötu. Áríðandi að all-
i ir mæti. — Stjórnin
Stórsvigsmót Ármanns
i verður haldið í Vífilfelli,
i sunnudaginn 10. febr., ef
; veður og færð leyfir. — Þátt
tökutilkynningár sendist fyri;
> ir kl. 6 á föstudag í Körfu-'
; gerðina, Laugavegi 166.
Skíðadeild Ármanns.
m
IBIfliiM
Þvottahúsið Eimir,
Bröttugötu 3) sími 2428.
Fatapressun: buxur 4,00,
jakkar 5,00. Sokka og fata-
viðgerð. Blautþvottur og frá-
ígangsþvottur.
Ármann
AÍJÍ
M.s. Dronning
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn til
Færeyja og Reykjavíkur 13.
febrúar n. k. Flutningur óskast
tilkynntur sem fyrst til skrif-
stofu Sameinaða í Kaupmanna-
höfn. — Frá Reykjavík til Fæi'
eyja og Kaupmannahafnar 221.
febrúar.
Skipaafgreiðsla Jez Zimsen,
Guðmundur Ásbjörnsson var
kosinn forseti bæjarstjórnar
með 10 atkv. 5 seðlar voru
auðir. Ilallgr. Ben. var kosinn
1. varaforseti með 8 samhlj.
atkv. og Auður Auðuns 2. vara
fors. með 8 samhlj. atkv. Skrif
arar voru kosnir Guðmundur
Vigfússon og Pétur Sigurðsson.
Varaskrifarar Ingi R. Helga-
son og Sigurður Sigurðsson.
í bæjarráð voru kosnir frá
íhaldinu Guðmundur Ásbjörns-
son, Gunnar Thoroddsen og Jó-
:hann Havstein. Frá Sósíalista-
flokknum Sigfús Sigurhjartar-
son og frá AB-flokknum Jón
Axel Pétursson.
' Varamenn Ihaldsins: Auður
Auðuns, Hallgr. Ben. og Guðm.
H. Guðm. Frá Sósíalistafl.:
Guðm. Vigfússon og frá AB-
flokknum Magnús Ástmarsson.
I framfærshmöfnd voru kos-
in Guðmundur Ásbjörnsson,
Auður Auðuns og Guðrún Jón-
asson frá Ihaldinu, Nanna Ól-
afsdóttir frá Sósíalistaflokkn-
um og Björn Guðmundsson frá
AB-fl. Varamenn: María Mack,
Stefán A. Pálsson og Guðrún
Guðlaugsdóttir frá íhaldinu,
Zophonías Jónsson frá Sósíal-
istafl. og Jóhanna Egilsdóttir
frá AB-fl.
I byggingamefnd voru kosn-
ir Guðmundur Ásbjörnsson,
Guðmundur H. Guðmundsson
og Sigvaldi Thordarson. Vara-
menn þeirra: Einar Erlendsson,
Guðmundur Halldórsson og
Ársæll Sigurðsson.
I hafnarstjórn voru kosnir
bæjarfulltrúarnir Pétur Sig-
BÆJARFRETTIR
Framhald af 4. síðu.
vegamótum Sundlaugavegar og
Laugarnesvegar og Hlemmtorgi
(Litlabilstöðin).
Náttúrulækningafélag Reykjavík-
ur. Skemmtun verður í Félags-
heimili verzlunarmanna, Vonar-
stræti 4, föstudaginn 8. febrúar
kl. 20.30. — Félagsvist, skemmti-
ati'iði og dans.
Rafmagnstakmörkunin í dag
Straumlaust .verður í dag frá
ki. 10.45—12.15 í Hafnarfirði og
nágrenni og á Reykjanesi. —
Rafmagnstakmörkunin í kvöld
Austurbærinn og miðbærinn
milli Snorrabrautar og Aðaistræt-
is, Tjarnargötu, Bjarkargötu að
vestan, Hringbrautar að sunnan.
urðsson og Hallgr. Ben. frá
íhaldinu og Ingi R. HelgaSon
frá sósíalistum. Varamenn
þeirra: Jóh. Havstein og Gunn-
ar Thoroddsen frá íhaldinu og
Guðmundur Vigfússon frá sósí-
alistum. I hafnarnefnd utan
bæjarstjórnar voru kosnir
Hafsteinn Bergþórsson og Þórð
•ir Ólafsson, sá síðarnefndi á
hlutkesti milli hans og Hannes-
ar Stephensen. Varamenn
beirra: Friðrik Ólafsson og
Þorsteinn Árnason
I heilbrigðisnefnd voru kosn-
'r Jóhann Havsteen, Ingi O.
Magnússon og Sigurður Sigurðs
son. V aramenn: Guðmundur
Ásbjörnsson, Sveinn T. Svfeins-
son og Friðrik Einarsson.
I sóttvarnanefnd var kosinn
Siguríur Sigurðsson.
í stjórn Fiskimannasjóðs
Kjalarnesþings var kosinn Pét-
ur Sigurðsson.
Til að semja verðlagsskrá
Minningarafhðfn
um forsetann
Minningarathöfn um hinn
látna forseta Islands var hald-
in mánudaginn 4. febrúar í
Jakob-kirkjunni í Stokkhólmi,
og flutti hr. Manfred Björkq-
uist Stokkhólmsbiskuþ minning
arræ'ðu og lýsti hinum látna
þjóðhöfðingja með orðum;
Hungurvöku um Gizur biskup:
„Það hefur og verið allra,
viturra manna mál, að hanii
hafi af guðs góðgift ogj
sjálfs sín atgjörfi göfgastur
maður verið á tslandi bæði,
lærðra manna og ólærðra“j
Herra Otto Johansson, fyrr-
um sendiherra Svía á Islandi,
flutti einnig minningárræðu.
Smiginn var þjóðsöngur Is4
lands og sálmurinn „Allt eins
og blómstrið eina“.
Viðstaddir athöfnina voru
forsætisráðherra og utanríkis-
ráðherra Svía, fulltrúar úr
konungsgarði, erlendir sendij
herrar allir og flestir Islendf
ingar í Stokkhólmi og ná?
son.
í stjórn eftirlaunasjóðs voru
kosin Auður Auðuns, Jóhann
Havstéen og Sigfús Sigurhjárt-
nrson og til vara Hallgrímur
Ben., Pétur Sigurðsson og Ingi
R. Helgason.
Endurskoðendur bæjarreilm-
'nganna voru kosnir Ari
Thorlacius, Ólafur Friðriksson
; Eggert Þorbjarnarson og
til vara Björn, Stefensen, Jón
Brynjólfsson og Guðmundur
Hjartarson.
Endurskoðandi sjómanna- og
verlcamannafél. í Reykjavílt
var kosinn Alfreð Guðnason.
Endurskoðaudur Músiksjóðs
Guðjóns Sigurðssonar voru
kosnir Birgir Kjaran og Ágúst
Bjarnason, sá síðarnefndi á
hlutkesti milli hans og Hall-
gríms Jakobssonar.
í veitinganefnd voru kosin
Jón Sigurðsson og Guðrún
Hjartardóttir, . Guðrún á hbit-
kesti um hana og Guðrúnu
Jónasson, er var kosin til vára,
ásamt Páli Helgasyni.
Skipið fer til Arnarstapa,
Stykkishólms og Flateyjar
næstu daga. Tekið á móti flutn-
ingi í dag.
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja. daglega.
Flugslys í Kongó
Fimmtán menn biðu bana i
gær er belgísk flugvél. fórst í
Kongó í Mið-Afriku.
var kosinn Þorsteinn Þorsteins- Ænm’ fls nm 3(10 manns' i'
(Fra utannkisraouneytinu). j
J
Sálfræðingur Ihaidsins
Framhald af 8. síðu.
fræðslufulltrúa að undirbúa á
vegum bæjarins leiðbeiningar-
stofnun um stöðuval fyrir ungt
fólk“. Fyrir þrem vikum vissi
borgarstjórinn EKKERT um
ráðningu Ólafs Gunnarssonar!
Skemmdarverk
Sjálfstæðisfl.
Framhald af 3. síðu
sín við nögl. Þeir sem ráðfí
Reykjavík, og þar me'ð afstöðu
bæjarins til krafna hins at-
vinnulausa fjölda, eru fulltrú-
ar auðmaunastéttarinnar og
líta á sig sem þjóna hennar.-
Af því og 'því einu markast
afstaða þeirra til þessara þýð-
ingarmiklu málá.
Aflið, sem getur knúið Sjálf-
stæðisflokkinn til undanhalds í
þessu máli, er nægilega sam-
stillt, markviss og árvökur
barátta fjöldans, ekki aðeins
atvinnuleysingjanna sjálfra,
heldur og alls verkalýðs bæj-
árins, hvar í starfsgrein sem
hann vinnur í dag. Enginn er
lengur viss um atvimni sína.
og því á hver einasti vinnandi
maður og kona að líta á bar-
áttuna fyrir sköpun atvinnu
sem sitt mál og verkalýðs-
stéttarinnar í heild.
Næsta. og þýðingarmesta.
verkefnið er að knýja fram
kröfuna um að bæjartogararnir
liefji allir tafarlaust veiðar
fyrir fiskiðjuverin og verkun-
arstöðvarnar — og að fjölgað
verði í bæjarvinnunni um a. m.
k. 200 manns, eins og verka-
lýðsfélögin hafa margsinnis
Alþjóðabankimi
reynir aftur í Iran
Fréttaritarar í Washington
skýra frá því, að Alþjóðabank-
inn bandaríski hafi ákveðið að
senda nýja nefnd til Irans að
ræða tillögur um að olíufram-
leiðsla verði hafin þar á ný
undir yfirstjórn bankans.
Honum hefur því farið fram.
Hinsvegar fékkst. hann ekki til jkrafizt og atvinnuleysisfundur-
að svara því hvaða laun Ólaf- 'inn á þriðjudagskvöldið iagði
ur hefði né hver hefði ráðið
hann. Og hann kvað þessa
ráðningu „aðeins til bráða-
birgða og engin ákvörðun tek-
in um framtíðina“.
Hvers vegna er annars ráðn-
ing Ólafs Gunnarssonar frá Vik
í Lóni álíka mikið feimnismál
fyrir borgarstjórann eins og
sjálf Kvíabryggja ?! Það er
eins og hann vilji fela þetta
síðasta stöðusmíði íhaldsins.
Finnst honum kannske hlálegt
að sriiíða þetta íhaldssálfræð-
ingsembætti til að leiðbeina at-
vinnuleysingjunum um stöðu-
val!!!
Truxa-hjónm teppt
Eins og kunnugt er hafa
Truxa-hjónin nú lokið sýning-
um i Reykjavík að sinni. Ætl-
uðu þau héðan norður til Akur-
eyrar, en enn hefur ekki gefið
flugveður, svo þau sitja hér
enn. Má vera að för þeirra til
Akureyrar verði þvi frestað,
og þau hefji þvi fyrst sýning-
ar á einhverjum öðrum góðum
stað — sem hefur þó ekki ver-
i'ð útvalinn.
enn megináherzlu á. — Ætli
Reykjavíkut'íhaldið að skjóta
sér undan kröfunni um veiðar
togaranna fyrir innanlandsmark
að nú með því að leggja út í
verkfall við sjómenn ' út af
sanngjörnum kröfum þeirra
um launabætur oþ mannsæm-
andi vinnutíma er það hnefá-
högg í andlit alls vinnandi
fólks í bænum. Með því væri
ihaldið að vinna slíkt skemmd-
arverk, sem ætti a'ð geta orð-
ið því dýrt áður en lýkur.
Krafa almennings er: Tafar-
lausa samninga bæjarútgerðar-
innar við sjómenn og alla bæj-
artogarana á veiðar fj’rir fisk-
vinnslustöðvarnar í landi. —
Þeirri kröfu þarf að fylgja eft-
ir með sameiginlegu afli verka-
lýðsins og þá er sigur vís.
Fiá aðalfundi K.R.R.
Framhald af 3. siðu
Zoega, sem verið hefur forrcnð-
ur í 3 ár, baðst undan endur-
kosningu. Ekki náðist sam-
iromulag um foircaannskjörið.
svo kosningu var frcstað ti'.
f ramhaidsaða 1 fundar.