Þjóðviljinn - 10.02.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.02.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. febrúar 1952 Fær í flestan sfó (Fancy Pants) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í eðlilegum lit- um. Aðalhlutverk: Lucille Ball og hinn óviðjafnanlegi Bob Hope. Sýnd (kl. 3, 5, 7 og 9 Auglýsið í mmurnm * ðsýnílega kanínan (Harvey) Afar sérkennileg og skemmtileg ný amerísk gam- anmynd, byggð á samnefndu verðlunaleikriti eftir Mary Chase. JAMES STEWART Josephine Hull Peggy Dow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lítill stroknmaður Hin vinsæla og skemmti- lega ameríslca. gamanmynd. Sýnd kl. 3 Gömlu dansariiir að Röðli í kvöld klukkan 9 Þar er líf og fjör — Jósef Helgason stjórnar Aðgöngumiðar að Röðli frá kl. 6.00. Sími 5327 Nýju og gömlti dansarnir í G.T.-húsinu 1 kvöld kl. 9 Svavar Lárusson syngur með hljómsveitinni. Aðgöng'umiðar í G.T.-húsinu kl. 6.30. — Sími 3355 félagsins verður haldinn surmudaginn 17. febrú- ar 1952, að Tjarnarcafé, uppi, kl. 1.30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á þing Sveinasambands byggingamanna. Reikningar félagsins liggja framrni á skrifstofu fé- lagsins, Kirkjuhvoli, opið daglega 5—6 e.h. 8TJÓRNIN Ákveðið hefur verið, að koma á — til í'eynslu — því fyrirkomulagi, aö símanotendur í. Reykja- vík, sem óska símtals við símanotendur 1 Borgarneskauptúni, geti náð beinu milliliöalausu sambandi við símstöðina í Bcrgarnesii, meðan hún er opin, með' því að velja nr. 81800, en hún af- greiðir því næst símtalið. Reikningar fyrir slík símtöl verða eins og að undanförnu innheimtir í Reykjavík. Símstöðin í Borgarnesi er opin kl. 8.30—22 á virkum dögum og kl. 10—11 og 16—19 á helg- um dögum. Þetta fyrirkomulag hefst frá og með mánudeg- inum 11. febrúar 1952. Huldu höfði (Dark Passage) Ákaflega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd. Humphrey Bogart, Lauren Bacall. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Lísa í Undialandi (Alice in Wonderiand) Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný, kvikmynd tekin í mjög fallegum litum, byggð á hinni þekktu barna- sögu. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f.h. 111 m ÞJÓDLEIKHIÍSID „Sölumaður deyi" Sýnd í kvöld klukkan 20.00 „Sem yður þóhnast" eftir- W. Shakespeare Þýðandi Helgi Hálfdánarson Leikstjóri Lárus Pálsson Hljómsveitarstjóri Róbert A. Ottósson Frumsýning þriðjud. kl. 20 Pantaðir aðgöngumiðar sæk- ist fyrir kl. 14.00 mánudag, annars seldir öðrum. Aðgöngumiðasalan opin dag- lega frá kl. 13.15 til 20.00 nema á sunnud. 11 til 20 — Sími 80000. KAFFIPANTANIR í MIÐASÖLU. LEIKFÉIAG RETKJAYÍKUR PI—PA—Ki (Söngur lútunnar) Sýning í kvöld klukkan 8 UPFSELT III liggur leiðin | U. M. F. R. Frjálsíþróttaæfingar karla verða framvegis á föstudög- um kl,9—10 í Miðbæjarskól- anum. Kennarri verður Bald- ur Kristjónsson. Mætið allir Frjálsíþróttastjórnin Húsgagnabélsimn Eilings lénsscnai 1 Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Sófasett óg einstakir stólar, margar gerðir. Boigailyklainii Ný amerísk kvikmynd með Clark Gable Loretta Young AUKAMYND: Endalok „Flying Enterprise“ og Carlsen skipstjóri Sýnd kl. 5 og 9. Mjallhvit og dveigarnii sjö Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. Söngskemmtun klukkan 7.15 Ástii og f jáiglæfiai (,,Larceny“) Mjög spennandi ný ame- rísk mynr. Aðalhlutverk: John Payne Jóan Caulfield Dan Duryea Shelly Winters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auðugi húiekinn Mjög spennandi „Cowboy“ mynd með kappanum George O’BRIAN. Sýnd kl. 3 Maðui frá Coloiado Stórbrotin amerísk mynd í eðlilegum litum, er mun halda hug yðar föstum með hinni örlagaþrungnu at- burðarás. Mynd þessi hef- ur verið borin saman við hina frægu mynd „Gone with the Wind“. Glenn Ford EHen Drew William Tlolden. Sýnd lcl. 5, 7 og 9. Bönnu'ð börnum. Lína langsokkur Sýnd kl. 3 7111! ’ ‘ nr / r i *v * ----- I ripolibio ---— Á lerð ©g Ilugi (Animel Crackers) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með hinum ó- viðjafnanlegu MARX-BRÆÐRUM Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst' kl. 11 f. h. Gerizt áskrif endur a<S ÞjóBvHianum Mérmeð ©r auglýst eftiz til væntankgs kjörs stjórnar og trúnaöarráðs fyr- ir áriö 1952. Skulu listar liafa borizt til skrifstofu félagsins í Kirkjulivoli fyrir kl. 18.00 þriðjudag- inn 12. febrúar 1952. MeÖmælendur skulu vera a.m.k. 28 fullgildir fé- lagsmenn. STJÓRNIN til aö geyma í dagblöö fást í af- greiðslu Þjóðviljans. Möppur þessar eru sérstaklegá' 'héntilgar til notk- unar á heimilum, hvorí heldur sem menn vilja safna blöðum ,complstt‘ eöa aöeins einstökum blöðum. Ath. Möppur þessar má nota fyrir öll dagblöðin \r Smith vekjaraklukkur eru viðurkenndar fyrir góöa endingu. Verö kr. 78,00 og 86,00 Önnumst fljótt allar viðgerðir á klukkum, sem keyptar eru hjá okkur. Höfum einnig mikið af varahlutum til úra, svo og fullkomin áhöld til allskonar úraviögeröa. Stuttur afgreiðslutími. Reyniö viðskiptin. Orsmíð'avinniisfofa Bjöms & Ingvars, Vesturgötu 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.