Þjóðviljinn - 12.02.1952, Síða 4

Þjóðviljinn - 12.02.1952, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 12. febrúar 1952 Þriðjudagur 12. febrúar 1952 — ÞJÓÐVIUINN — (5 pIÓÐUIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu' — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magmis Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritst]óri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafason, Guðm. Vigfúsaon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasölm-erð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sigrandi heimsskoðin Engin heimsskoðun mun hafa naö annarri eins út- breiðsíu og heimsskoðun sósíalismans. er nú fer sigurför um jör-ðina ekki einungis frá einstakHngi, til einstaklings, heldur frá þjóð til þjóöar. Sú heimsskoöun, marxisminn mótar ekki* einung'iis stjómarfar, menningu og lífsviðhorf þar sém sósialistisk verkalýðshreyfing hefur sigrað, heldur vinnur hún mjög á í löndum þeim sem enn búa við auð- valdsiskipulag, verkalýðshreyfing þeirra veröur stéttvísari: með ári hverju og hinir þroskuöustu og beztu borgara- legi a menntamanna áöhyllast marxismann, vísindamenn rannsaka og rita í hans anda. Andspænis rotnun og upp- lausn auðvaldsþjóðfélagsins, meö fylgjum þess kreppum og atvinnulevsi, fátækt og kúgun, rís heimur sósíalismans, þjóð eftir þjóð varpar af sér álagáham auövaldsins og kýs írelsið og framfarirnar. Hýlbrigðasti hluti æskunnar neitar að láta sýkjast af vonleysi, bölsýni og lamandi stríðsótta auðvaldsheimsins, hin heiða vísindalega heims- skoðun sósíalismans, mai’xisminn. verður diarfasta og hraustasta æskulýð aldarinnar að fagnaðarboðskap, fagn- aðarboðskap um bá glæstu möguleika sem mannkynsins bíður er alþýðan tekur örlög sín í sjáifs sín hendur, fagn- rðarboðskapur um leið æskunnar í dag til frelsis og vel- megunar, friðar og öryggis, á morgun, ef hún þekkir sinn vitjunartíma. ísland er eitt þeirra landa sem enn búa við auövaldS' stjórn. En meðal íslenzku þjóðárinnar hefur lífsskoðun sósíalismans hlotið djúpan hljómgrunn, mótað margt hið bezta sem íslendingar hafa skapaö af menningarveró- mætum undanfama áralugi og oft gefið verkalýðshreyf- ingu íslands reisn sem hún má vera og er stolt af. íslenzkir alþýöumenn sem viljáð hafa kynna sér henms- fkoðun sósíalismans hafa átt örðugt um vik vegna bóka skorts á íslenzku. Mörg meginrit hins vísindalega sósía.l- isma eru enn óþýdd og óútgefin hér á landii, svo íslend- ingar hafa orðiö aö lesa þau og nema á, erlendum málum. Þó hefur veriö reynt aö bæta úr þessu meö útgáfu ýmissa hinna minni sígildu ráita sósíalismans og hiefur þaö oröiö mörg-um íslenzkum alþýöumanni ómetanleg hjálp til kynningar á sósíalismanum. Þannig var Kommúnista- ávarpið gefið út 1924, og síöar komu Launavinna og auðmagn, Þróun jafnaöarstefnunnar. Mai-xisminn og Ríki og bylting eftir Lenín, Saga Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna o. fl. Tímaritið Réttur liefur allt frá 1924 verið af- burða góö kennslubók í sósíalisma, ekkiii einungis meö mörgum fræðilegum greinum heldur einnig og ekki. sízt með fjölda ritgeröa um íslenzk þjóöfélagsmál frá sjónar- miði sósíalismans, skilgreiningu og rannsókn íslenzks þjóð félagsveruleika, gerða af færustu marxistum þjóðarinnar. Sams konar þjálfun lei.tast blöð sósíáli'Sta við að gefa á vettvangi dagsins, hinnar daglegu stjómmálabaráttu, meö afistöðunni til hinna fjarskyldustu fyrirbæra. En því er minnzt á þessar staðreyndir nú, aö komiö er út á íslenzku editt af öndvegisritum hins vísindalega sósíal- isma, rit Friöriks Engels Uppruni fjölskyldunnar, eiuka- eignarinnar og ríkisins. Og þaö er ekkl nóg meö að þetta öndvegisrit sósíalismans sé komiö út á íslenzku heldur er útgáfari og- þýðihgin svo vönduö aö sómii.er að. Það er bókaúteáfan Neistar sem hér heldur áfram á sömu. braut og hófst með prýðilegri úteáfu Kommúnistaávarpsins á aldarafmæli þess, en það mun ein bezta útgáfa þ-ss sögu- fræga rits sem nokkurs staðar var út gefin á þeim tíma- mótum. Þaö er merkisatburður aö fá slíkar bækur á ís- lenzku og þá ekki síöur athyglisvert aö úr hópi íslenzkra sósíalista komi fram maöur eftir manrí sem veldur jafn vel marxistískri hugsun og þeir sem standa aö þessum vönduðu útgáfum. Formálar þeirra Sverris Kristjánssonar og Ásgeirs Blöndals Magrrússonar eru dæmi um vandaða fræðimennsku, ritaöir af víötækri þekkingu, yfirsýn og slcilningi. Eftir er hlutur fslenzkra sósíalista aö sýna aö þeir kunni aö meta jafndýrmæt hjálpargögn í þekkingarleit sinni, jafnbeitt vopn til hinnar miklu frelsisbaráttu sem íslenzk alþýöa heyi'. Enginn íslenzkur sósíalisti má vera án þess- ara bóka, sjálfs sín vegna — og-végna sóknar íslenzkrar Rlþýðu til sigurs og valda. • Osk um reykingaleyfi í hegningarhúsinu. Avextirnir eyðileggjast í búðunum. — „Hvít þrælasala“ þekkist enn. ÉG hef verið beðinn fyr- ir svohljóðandi orðsendingu frá manni sem dvalizt hefur í hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg: Eitt er það sem veldur vistmönnum þessarar stofnunar nokkurri gremju:' þeim er bannað að reykja. Mun bann þetta sennilega fyrst i og fremst hugsað sem varú'ðarráðstöfun, en verður þó ekki auð- skilið þannig, þarsem þetta mannvirki er að lang- mestu leyti gert af ekki e!d- fimara efni en steini. Og full- komlega óskiljanlegt er hitt, að einnig meðan vistmenn eru úti í garði stofnunarinnar er í fullu gildi þetta bann við reykingum þeirra. — Gæti Bæjarpósturinn ekki komið á framfæri við rétt. yfin/öld tilmæ!um um, að eitt- hvað yrði á banni þessu slak- að ?“ — N. N. Tilmælunum er hér með vís- að áfram. • ■ IJNG húsmóðir skrifar: „Kæri Bæjarpóstur. — Nú er dálítið hlé á heimilisstörfum hjá mér, krakkamir í skólan- um, en allur gó!fþvottur og uppþvottur búinn, og er ég að hugsa imi að not.a næðið til að hripa þér fáeinar liiiúr. Finnst þér ekki átakanlegt að vita til þess, hvemig ávextimir fara, af þessari löngu geymslu í búðunum? Ég hef komizt að raun um að eplin em þegar orðin mikið skemmd, og appel- sínumar eru líka famar að !áta á sjá. En auðvitað verður þetta allt látið hafa hinn eð!i- lega gang hins „frjálsa fram- taks“. Frekar en að verðið >sé lækkáð svo að fátækur almenn- ingur geti keypt þessa hollu og góðu ávexti, verða þeir látnir rotna og mygla í kössunum, þangað til ekki er um annað að gera en aka öllu suður á öskuhauga. • „SVO ,var það annað. Ég 1a.s í einu dagblaðanna um dag- inn, að einhver amerískur mað- ur hefði boðið 16 ára gama’Ji stúlku til skemmtiferðar út um lönrl, og þótti blaðinu þetta bersýnilega tilefni til mikillar hrifningar. Og reyndar var greinilegt, að í þessu tilefni lá ekkert ti.l grundvallar ann- að en góðvild þess er til ferð- arinnar bauð og var vissulega að bakka sh'kt. En ættum við skilyrðislaust að hrífast yfir slíkum bo'ðum útlendinga ti’ handá ungum Isíenzkum stú'k- um? Ættum við að koma inn Veirri'- trú. hjá stúlkunum, að ">!!.. s’ík boð sá. að óathuguðu mí’.i, hægt að þiggja-njeð fögn- Liúi?' . . ■'• ' • „TIL er verzlun sem ka.ll- nst ,,hvít þræ'asala“. Hún byggist á bví. að ungar st.úlk- ur eru tældar burt úr heima- öndum sínum, oft í fjarlæp' lönd, og þar neyddar tvl að taka upp næsta óeftirsókriar- erða atvinnu, sér til lífs. Verzlun þessi dafnar enn, t.d. komst nýlega upp um það í Noregi að agentar hennar höfðu tælt með sér ungar stúlk ur úr landinu í allstórum stíl. • ÉG minni aðeins á þetta, ungum stúlkum til viðvörunar, því* að það er alls ekki óhugs- andi að agentar hinnar „hvítu þrælasölu" reyndu að bera niður hér. Og þá kynnu þeir að sjá sér hag í því, að stúlk- umar okkar vissu ekki annað en að öll boð útlendinga væru fvrirheit um sælurík ferðalög. Má vera að ég sendi þér aftur !ínu' þegar tóm er til, ef þú kærir þig um. >— Sigrún“. Bæjarpósturinn mundi taka slíku með þökkum. • HEIMILISFAÐIR skrif ar: „Kæri Póstur. — Viltu aðstoða mig við lausn á smá vandamáli. — .Svo er mál með vexti, að ég á þrjá litla stráka, og í vor leið keypti ég handa þeim þrjá happdrættismiða hjá Landssam- bandi blandaðra kóra. Aðal- vinningurinn var flugvél, hún var ti’ sýnis í bænum og strák- amir vom mjög hrifnir af henni. Og nú eru þeir alltaf að Spyrja mig, hvenær dregið verði. En hverju á ég að svára? Draga átti 20. júní í sumar leið, en ég hefi aldrei heyrt eða séð þann drátt aug- lýstan. Ætli honum hafi verið frestað? Mikið þætt.i mér gott að geta sagt strákunum eitt- hvað um þáð. — Getur þú að- stoðað mig?? — Heimilisfaðir. Fyrirspuminni er vísað til hlutaðeigandi fólks. G ÁT A N : Sat ég og át, og át. af mér. Át bað sem ég á sat, og át af því. Þriðjudagur 12. febrúar. 43. dag'ur ársins. — Tungl í hásuðri ki. 1.27. Árdegisflæði kl. 6.15. Síðdegisflæði kl. 18.37. Ríkisskip: Hekia fór frá Rvík í gærkvöld austur um land í hríngferð. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til R- víkur. Ármann fór frá Rvík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Odd- ur er í Reykjavík. Skípadetld SIS Hvassafell fór frá Gdynia 8. þ. m. áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Arnarfell er væntanlegt til Lon- don í dag, frá Akureyri. Jök\il- fell er í Reykjavík. l ’ SÖNGÆFING í A ” H.M®/ Edduhúsinu við Lindargötu í kvold. Tenór ög bassi mæti kl. 8. Sópran og alt kl. 8.30. — Stundvísi. Menntamái, nóv,- des. 1951. 4. hefti 24. árgangs. Rit- stj. Ármann Hall- dórsson. Efni: XJr bréfum frá .Gla.nz- elius; Lítilsháttar skoðanakönnun, eftir ritstjórann; Ingimar Jóhann-' esson sextugur; Ritstjórarabb; Fréttir af lestrarfélögum. — Út- gefandi ritsins er Samband is- lenzkra barnakennara og Land- saniband framhaldsskólakennara. Verzlunarskólablaðið, gefið út af Málfundafélagi Verzlunarskóla. ís- lands, kemur út í dag. Efni biaðs- ins er þetta: Fylgt úr hlaði; Þekking, kjarkur og gleði, eftir Vilhjálm Þ. Gíslason; Skólastjóri í tvo áratugi, eftir Eggert Krist- jánsson; Svifflug; Dansskemmt- un; Islenzk myndlist; Skólafrétt- ir; Myndlist; Sjóférð; Efst á baugi; Á togara austur fyrir járntjald; Félagslífið í skólanum; Dagskrá Nemendamótsins; Stúci1- entar frá Verzlunarskóla íslands 1951; Útför’ VI. bekkjar; Skák- þáttur. Verzlunarskólablaðið kem- ur út einu sinni á ári, á nem- endamótsdaginn,- Nemendamótið 1952 er” því í kvöld. Ritstjóri Verzlunarskóiablaðsins í ár er Othar Hansson. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sina u n g f r ú Margrét Guðbrandsdóttir, Bergþórugötu 15, og G u ð m u n d u r Sveinsson, sjómaður, Vonarstr. 8. „Ónefndur“ afhenti í gær Krabba- meinsfélagi Reykjavikur kr. 10 þúsund til minningar um Svein Björnsson, forseta Xslands. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfr. 12.10- 13.15 Hádegisút- varp. 18.15 Fram- burðarkennsla í esperantó — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla II. fl. 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar. 19,45 ;• Auglýsing-* ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hugur og hönd (Grétar Fells). 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Billieh o. fl. fiytja létt klassísk lög. 21.25 Frá Islendingum í Dan- mörku; annar þáttur: frú Inger Larsen og Högrti Torfáson frétta- maður ferðast meðal Islendinga á Jótlandi. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Passíusálmur nr. 2. 22 20 Upplestrar: Kvæði eftir Baldur Eiríksson, Birgir Einars- son, Kjartan Ólafsson og Rein- hardt Reinhardtsson. 22.45 Kamm- ertónieikar (pl.): „Saga hermanns- ins“ eftir Igor Stravinsky (sjö franskir hljóðfæraleikarar, flytja, undir stjórn höfundar). 23.10 Dag- ski-árlok. Happdruitti Háskólans Dregið var í 2. flokki i gær; 550 vinningar og 2 aukavinning- ar, samtals 255.700 krónur. Hæsti vinningurinn, 25.000 kr., kom á nr. Framhald á 7. síðu. 9. októbór í íytra lagði , fegypzka stjómin fyrir þingið frumvarp þar sem lýst var ein- hliða yfir því að brezk-egypzki samningurinn frá 1936 væri úr gildi fallinn og sömuleiðis samn- , ingurinn frá 1899 um samstjóm ' Breta og Egypta í Súdan, en báðir þessir samningar vom undirstaðan að vfirráðum Breta í þessum löndum. Fjómm dögum síðar, 13. október, báru Bandaríkin, Bret- land, Frakkland og Tvrkland fram tillögur um að Egyptar gerðust aðilar að hernaðar- bandalagi landanna fyrir botni Miðjarðarhafs, en það er hugs- ■ að sem nýr hlekkur i Atlanz- hafsbandalagskerfinu. Samkv. þsssari áætlun áttu Vest- urveldin sem sagt að taka að sér valdaaðstöðu Breta í þees- um löndum, undir bandarískr! yfirstjórn. Tveim dögum síðar,' 15. októ- ber, lýsti egvpzka ríkisstjómin yfir því í þinginu að hún hafn- aði þessari tillögu algerlega og sama dag samþykkti þingið ein- róma að brezk-egvpzku samn- ingamir væm úr gildi fallnir. Þannig var atburðarásin ? haust, ehis og fréttir bámst um hana hingað til Islands, en bak við þessa atburði er önnur saga saga langrar og þrautseigrar baráttu egypzkrar albýðu fvrir bættum kjörum og auknu frelsi Hinar einróma samþvkkt.ir þingsins störfuðu ekki af bar- áttukiarki egypzku vfirstéttar- innar sem þar er einráð, heldur af ótta hennar við þjóðina osr fjöldasamtök þau sem orðið liafa æ st.erkari á undanfömum árum. Egypzka yfirstéttin hef- ur löngum verið á mála hjá Bretum; hún vill að vísu fá aukið sjálfsforræði í sinn hlut, en hún vill ekki gefa al.þýðúnni sama frelsi, og kýs heldur er- landa yfirdrottnun en vaxandi alþýðuvöld í landinu, eins og komið hefur í ljós seinust.u dag- ana. En þessa októberdaga í haust var þrýstingurinn það sterkur frá þjóðinni að valda- mennimir áttu engan annan kost en baráttuna. á sama hátt og ráðamenn Irans voru bók- staflega neyddir áfram skref fyx-ir skref af þjóð sinni. Yfirráð Breta í Egyptalandi og Súdan eru frá síðari hluta 19. aldar, rxánar tiltekið frá 1882. Þá sat að völdum í Eg- yptalandj Ismail Khediv, ó- ráðsíumaður og eyðslukló. sem tekið hafði stórlán í Bretland’ með okurvöxtum. Þegar stóð r vaxtagreiðslunum ákváðu Bret- ar að taka Egvpta’and og alla íbúa þess upp í skuldina, brezk- ur floti var sendur til Alex- andríu og skaut í rúst stóm hluta þeirrar fornhelgu borgar. síðan gekk her á land og gerði Egvptaland að brezkri nýlendu EGYPTALAND Eitt frjósamasta land heims - hvergi sórari fófœkt með brezkum landstjóra. Allt var þetta gert undir því yfir- skyni að Bretar þyrftu að gegna því heimssÖgulega hlutverki sínu að koma vestrænni menn- ingu á framfæri við frumstæð- ar þjóðir. Og þjóðir þessara landa vita nú af sárri raun hvað hin svo- nefnda vestræna menning hafði að færa þeim, Efnahagskerfi EgypLolands er, eins og ami- arra nýlenduþióðá, sniðið eftir hagsmunum herraþjóðarinnar Iðnþróunin hefur verið heft og fjötruð. Auðæfi landbúnaðarins, sem eru ávöxtur miðaldalegrar stritvinnu, renna til örfárra stórra gósseigenda og brezkra og egypzkra auðhiinga. Ibúar Egyptalands eru uir 20 milljónir, og a.f þeim lifir hnlf fimmtánda milljón af land- búnaði. Nílardalurinn og ós- hólma.r hans njóta heimsfrægð- ar fyrir frjósemi og er upp- spretta geysilegra auðæfa. Engu að síður lifa egypzkir bændur á lægsta stigj mann- legrar tilveru. Heimili þeirra eru leirkofar sem hýsa í sam- einingu menn og dýr. Eignir bændanna, eru strámottur, fáein brekán, frumstæðustu eldunar- áhö!d, ein geit eða sauðkind, ali- fuglar, og þeir sem fjáðastir eru eiga 'cinn uxa. Þrír menr af hverjum fjórum þjást af bilhai-zia, en það er mjög ai- varlegur lamandi sjúkdómur sem stafar af sníkjuormi, og liefur bandarískur stjóromála- maður komizt svo að oi’ði að orrmir þessi öé öflugásta vömin gegn kommúnisma í Egypta- landi, því þeir sem haldnir séu aif honum hafi ekki framtak ti! stjóromálabaráttu. Níu menn af 'hverjum tíu þjást af augnasjúk- dómum vegna lélegs mataræðis, svo að ekki sé minnzt á, berkla. sýfilis, malaríu og geysilega háan barnadauða. 80 af hverj- um 100 .fullvaxta mönnum í landinu eru hvorki læsir né S'krlfandi, og í þeim hópi eru svo til allir bændrir landsins. Eins og í flestum öðrum ný- lendum og hálfnýlendum er eignarréttur landsins að veru- ’egu leyti í höndum fámenns hóps auðfélaga og stórgósseig- enda hinua svonefndu Pasha,. sem taldir hafa verið sprlltasta vfirstétt í heimi. 250Q gósseig- endur eiga fiórðung al!s rrekt- aðu landá. */•>% landeigendanna ræður yfir 37% af jörðinni, en 59% iþeiira ráða aðeins yfir þriðjungi landstns. Þessi þi’óun hefur magnazt stórlega undir yfirdrottnun Breta. Á árunum frá 1896 til 1944 minrikuðu landareignir smábænda um helming, og himdrað þúsunda þeirra urðu jarðnæðislausir landbúnaðarverkamenn, þágu hungurlaun eða flæmdust ti! borganna. Kaup landbúnaðar- verkamanna er sem svarar einni krónu og sextíu auruni ó dag miðað við gengi. Afleiðing þessarar þróunar er sú að framleiðslan er með frumstæðasta sniði og vinnuafl- ið notað á líkan hátt og á dög- um Fajraóanna. Vélanotkun þekkist bókstaflega ekki. Og í stað dráttardýra kemur meira að segja oft mánnlegt vinnuafl. Erida þótt bændumir lifi á lægsta stigi fátæktar og hlut- skipti þeixra sé næringai/skortur og sjúkdómar, hefur fimmti híuti landsins verið iátiim í té erlendum innflytjendum, sem fyrst og fremst hafa það hlut- m i iiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiin I hiniuu grózkurika Nílardal búa bændurnir í slíkum leirkofum 1 við sárasta skort. verk að sjá brezka véfnaðar- hag. Þessi framleiðsla hefur iðnaðinum fyrir hráefnum, eink- hins vegar fært brezkum auð- anlega baðmull, án þess að íbúar mönnum geysilegan gróða. Eftii' landsins hafi af því nokkum Framhald á 7. síðu. 1 KEY KJ AVÍKU R ÞÆTTiR Bœ’iartitgerSin og togaradeilan. MMvert árið eftir annað hef- ur togaraflotinn stöðv- azt vegna ágreinings milli sjó- mannasamtakanna og útgerð- armanna xmi kaup og kjör. Tog- arasjómennirnir, sein vinna erfiðustu og áhættusömustu störfin í þjóðfélaginu, / hafá verið neyddir til verkfalls ár eftir ár, til þess að koma fram nauðsynlegustu endurbótum á kaupi sínu og kjörum. —Tjón af stöðvun togaraflotans er næstum óútreiknanlegt. Auk vinnutaps togarasjómanna verð ur þjóðin í heild fyrir gífur- legu gjaldeyristjóni af völdum svo yfirgripsmikillar fram- leiðslustöðvimar. Hefðu útg'erð- armenn þetta í huga í stað þrengstu einkahagsmuna sjálfra sín myndu þeir mæta réttmæt- um ogfc eðiilegum -kröfum sjó- mannanna á annan og ski’n- ingsríkari hátt en vei’ið hefur. ■^nn vofir stöðvun togara- fiotans yfir. 15. þ. m. samningar togarasjó- gildi og samtök þeirra leita þessa dagana heim- vinnulífið og byggja það upp ganga manna ur cftir Helge Kuhn-Nielsen 1 sama bili var hrópað til hans: Þú þarna, fug'lahræða! Heyrðu. Hann leit við og sá Jokaðan, fagurlega skreyttan va.gn, en maður með stóran vefjarhött og í. dýrmætri ; kápu: gægðist út milli gluggutjaldanna. Og áður en maður þessi — a.uðugur kaup- maður eða höfðingi — hafði komið upp orði i viðbót, vlssi Hodsja Nasreddín, að örlögin höfðu nú sem fyrr litið til hans j náð sinni. — Mér lizt vel á þennan hest, ér hann til sölu? sagði auðmaðurinn og virti með aðdáun fyrir sér arabíska hestinn. —: Það er víst okki tíl ,sá liest.ur. d víðri veröld sem ekki er til sölu, var hið óljósa svar Hodsja Nasreddíns. ildar til vinnustöðvunar, náist samningar ekki með öðrum hætti. — Sjaldan hefur þjóðin verið verr undir það búin að þurfa að binda togaraflotann vi'ð landfestar en einmitt nú, þegar atvinnuleysið þjakar þúsundir marma um land alit og vonir manna um úrbætur á atvinnuástandinu eru he’.zt tengdar við veiðar togaranna fyrir fiskiðjuver og verkunar- stöðvar hér innanlands. WTerulegur hluti íslenzka tögaraflotans er nú í eigu bæjarfélaganna viðsvegar um land. Stærst þeirra og öfl- ugust er Bæjarútgerð Reykja- víkur, sem er eigandi 8 togara. Þrátt fyrir þessa staðreynd hafa einstaklingar í hópi tog- araeigenda ráðið mestu í kjara- samningum undanfarandi ára, með þeim afleiðingum að hver vinnustöðvunin hefnr skollið á af annaiTÍ, til stórtjóns fyrir almenning og þjóðai’heildina. JMMeð þessa reynslu í huga er auðsætt, að fái Kve’dúlfur, Tryggvi Ófeigsson og aðrir slíkir sömu ráðin og áður í yfirstandandi samninga- umleitunum við togarasjómenn leiðir það til þess að sagan endurtekur sig frá ölíum samn- ingum sí&ustu ára: Stirfni stór- útgerðarbraskaranna og fjand- skapur þeirra við sjómanna- stéttina stoðvar togaraflotann nm lengri eða skemmri tíma, til tjóns fyrir alla aðilja. ^ameináðár eru bæjai’út- gerðir landsins það vald í samtökum togaraeigenda,, sem getur komið í veg fyrir stöðv- un, með því að mæta kröfum sjómanna í 'tíma með þeim skilningi og velvild að samning- ar takist, í öllu falli af þeirra hálfu, áður en til stöðvunar kemur, og þeim ber beinlinis skylda til að gera það. Bæjar- útgerðirnar eru eigii fó’ksins sjálfs í viðkomaridi bæjarfélög- um, stofnaðar til að efta at- til hagsbóta fyrir fjöldann, en ekki til að standa í árleginri heniaði gegn sjómannastéttiimi • við hlið einkabraskaranna, sem láta afstöðu sína og athafnir stjórnast af gróðasjónarmi'örim einum. Mj'g taldi rétt á bæjaxstjórn- arfimdinum s.l. fimmtu- dag að ganga úr skugga um hvort vilji væri fyrir því inn- an bæjarstjómarinnar að Bæj- arútgerð Reykjavíkur liefði for- ustu um að skapa samtök milii bæjarútgerða landsins í því skyni að komast hjá stöðvim bæjartogaranna og lagði því fram svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjómin felnr út- gerðarráði og framkvæmda- stjórum Bæjarútgerðarinuar að leita nú þegar samstart's við aðrar bæjarútgerðir í landinu um sameiginlega ai'- stöðu af þeirra hálfu í yf- irvofandi togaradeilu, með það fyrir augum að korna « veg fyrir stöðvim skipa bæj- arútgerðanna. Telur bæjar- stjóm nauðsynlegt að kallað ur verði saman fnndnr full- trúa allra bæjarútgerða landsins til þess að murka sampiginlega afstöðn at' þeirra hálfu til Iausnar deil- unni“. •. „ . #. • -f þeirri stefnu sinni að i " vísa 'öllum málum minni- lilutans í bæjarstjórn til kistu- lagningar í ráðum og nefndum. sambykkti Ihaldið að vísa til- lögumii til útgerðarráðs. Greiddu allir bæjarfulltrúar minnihlutaflokkanna atkvæði gegn þeirri afgreiðslu. Af margfenginni reynslu í útgerð- arráði er fullvíst að meirihluti' þess bregzt ekki trausti flokks- systkinanna í bæjarstjóm. Um bað verður séð nú sem fyrr að Bæjarútgerð Reykjavikur verði taglhnýtingur útgerðarburgeis- anna Og skipum hennar lagt, komi til verkfa’ls í þpim deilu sem yfir stendrir. G. V.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.