Þjóðviljinn - 12.02.1952, Page 7
Þriðjudagur 12. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
\ Minningarspjöld
Krabbameinsfélagsins fást í
verzl. Remedía, Austurstræti
6 og í skrifstofu Elliheimil-
ísins.
Ensk fataefni
fyrirliggjandi. Sauma úr til-
áógðum efnum, einnig kven-
draktir. Geri við hreinlegan
!;fatnað. Gunnar Sæmundsson,
klæðskeri, Þórsgötu 26 a,
sími 7748.
Stofuskápar,
klæðaskápar, kommóður á-
vallt fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Iðja h.f.,
Lækjarg. 10.
Úrval af smekklegum brúð-
argjöfum.
Skermagcrðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Iðja h.f.
Ódýrar ryksugur, verð kr.
928.00. Ljósakúlur í loft og
á veggi.
Skermagerðin Iðja h.f.,
Lækjargötu 10.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.
Borðstofustólar:!
og borðstofuborð
úr eik og birki.
Sófaborð, arm-
stólar o. fi. Mjög lágt verð.
Allskonar húsgögn og inn-
réttingar eftir pöntun. Axel
Eyjólfsson, Skipholti 7, sími
80117.
Daglega ný egg, '
soðin og hrá. Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík: skrif-
stofu Sjómannadagsráðs,
Grófinni 1, sími 80788
(gengið inn frá Tryggva-
götu), skrifstofu Sjómanna-
félags Reykjavíkur, Alþýðu-
húsinu, Hverfisgötu 8—10,
Tóbaksverzluninni Boston,
Laugaveg 8, bókaverzluninni
Fróða, Leifsgötu 4, verzlun-
inni Laugateigur, Laugateig
41, og Nesbúðinni, Nesveg
39, Veiðarfæraverzl. Verð-
andi, Mjólluirfélagshúsinu. I
i Hafnarfirði hjá V. Long.
i
Myndir og máíverk
til tælúfærisgjafa.
Verzlun G. Sigurðssonar,
Skólavörðustíg 28.
Húsgögn:
Dívanar, stofuskápar, klæða
skápar (sundurteknir), borð
stofuborð og stólar.
Ásbrú. Grettisgötu 54.
U. M. F. Ff.
Frjálsíþróttaæfingar karlaj
; verða framvegis á föstudög-l
• um kl.9—10 í Miðbæjarskól-«
j anum. Kennarri verður Bald-
7 ur Kristjónsson. Mætið allirl
! Frjálsíþróttastjórnin *
Hraðsaumum
fermingarföt, drengjaföt og
dragtir. - Óskar Erlendsson,
klæðskeri, Laugaveg 147,
sími 5227.
Kjólar
teknir í saum. Tveir síðir
kjólar til sölu sama stað,
mjög ódýrir. títhlíð 4,
kjailara
Þvottahúsið Eimir,
Bröttugötu 3, sími 2428.
; Fatapressun: buxur 4,00,
jakkar 5,00. Sokka og fata-
viðgerð. Blautþvottur og frá-
gangsþvottur.
Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
'Veltúsúndi 1.
Nýja sendibílastöðin,
Aðalstræti 16 — Sími 1395
Sendibílastöðin Þór
SlMI 81148.
AMPER H.F.,
raftækjavinnustofa,
Þingholtsstr. 21, sími 81556
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Sfrai 5113.
Annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í beima-
húsum og samkvæmiun. —
Gerir gamlar myndir sem
nýjar.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. Sími 1453.
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
Ásbrú. Grettisgötu 54.
'ld-
LWGAVÍ6 68
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
!: fasteignasala. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
S Y L G I R
Laufásveg 19. Sími 2656
-----------------------------------------------------:-------------------------------------\
Látið okkur annast
hreinsun á fiðri
og dún úr gömlum
sængurfötum
Fiðurhreinsun
Hverfisgötu 52
\___________________________'
Gin- og klanfaveihin
Framhald af 8. síðu.
Mestri útbreiðslu náði sýkin
um. jólaleytið í vetur og kom
hún þá upp á allt að 300 bú-
görðum og býlum sama daginn.
Hins végar fer hún nú hægara
yfir, en er þó öllu illkynjaðri
en áður, þar sem hún stingur
sér niður.
Sverrir Patursson sagði að
iþótt við ýmsa byrjunarorðug-
leika hefði jverið að etja við
bólusetninguna og aðrar ráð-
stafanir,sem gera þurfti til
varnar, þá liefði án efa náðst
mikilsverður árangur í að hefta
útbreiðslu veikinnar. Er nú bú-
ið að bólusetja nær alla naut-
gripi í Danmörku gegn veikinni.
Beint tjón danskra bænda af
völdum veikinnar telur dýra-
læknirinn a. m. k. 16 millj. kr.
og mililum mun hærra ef allt
óbeint tjón væri einnig metið.
Sverrir. Patursson telur þær
öryggisráðstafanir. sem gerðar
hafa. verið hér á Islandi nauð-
synlegar og sjálfsagðar. Þótt
þeim fylgi ýmis óþægindi séu
það smámunir einir á móti því
gifurlegá fjárhagstjóni, sem
gin- og klaufaveikin myndi
valda bærist liún til landsins.
Hann kvað hættu á því að tjón
af völdum sýkinnar yrði miklu
meira hér ' en annarsstaðar
vegna þess að hún hefur aldrei
geisað hér og íslenzki naut-
gripastofninn því verr undir
það búinn að standa sýkina af
Bæjarfréttir
Framhald af 4. síðu.
J73í)5, sem eru fjórðungsmiðar,
allir seldir í Neskaupstað. 10.000
kr. hlaut nr. 25996, heilmiði seld-
ur hjá GuSmundi Gamalíelssyni.
5000 króna vinningurinn féll á
nr. 304, heilmiði seldur í umboði
Marenar Pétursdóttur.
I.a'knavarðstofan. Austurbæjar-
sér.
Sig. E. Hlíðar syfirdýralæl{nir
tók það alveg sérstaklega fram
að nauðsynlegt væri að halda
uppi ströngum sóttvörnum hér-
lendis til þess að forðast veik-
ina. Með því móti einu er von
um að sleppa, sagði yfirdýra-
læknirinn, enda yrði það rot-
högg fyrir íslenzkan landbúnað.
ofan á allt annað, takist ekki
skólanum. Simi 5030. Kvöldvörð- ag f0rða því að gin- og klaufa-
ur: Kristján Hannesson. Nætur- berist til landsins,
vörður: Bergþór Smári.
Rafmagnstnlimörkunin í dag----------------------------------—
Vesturbærinn frá Aðalstræti,
Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- Kafmarkstakmörkunin í kvöld
arnir, Grímsstaðaholtið með flug- Hliðarnar, Norðurmýri, Rauðar-
vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar-
Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- hverfi við Laugarnesv. að Klepps-
arnes fram eftir. ‘ vegi og svæðið þar norðáustur af.
Vandaðar „MOPPUR"
til að geyma í dagblöð fást í af-
greiðslu Þjóðviljans. Möppur þessar
^Sk eru sérstaklega hentugar til notk-
unar á heimilum, hvort heldur sem
menn vilja safna blöðum ,complett‘
eða aðeins einstökum blöðum.
Ath. Möppur þessar má nota fyrir öll dagblöðxn
Hreylilskosningarnar
Framhald af 8. síðu.
ýeri'ð gert í því máli, og er
þá Bergsteinn farinn að bregða
vana sínum ef hann ekki nefnir
neitt um það sem vel er gert
af hans hendi.
— Hvernig stóð eiginlega á
þessari stöðvarstofnun, Borgar-
bílstöðinni, nú þegar atvinna
bílstjóranna ér alltaf að
minnka?
— Það var bara valdabrölt
einstakra manna inrian stéttar-
innar. Einstakir menn innan
Hreyfils hafa gengið með for-
stjórasýki, en við Hreyfil var
ekki hægt að koma að fleiri
forstjórum.
-— Hefur þetta ekki slæm á-
hrif fyrir stéttina og hefur
Hreyfill ekki gert neitt til að
koma í veg fyrir þenna klofn-
ing?
— Stjórn Bifreiðastjórafé-
lagsins Hreyfils hefur hjálpað
til við stöðvarstofnunina eftir
beztu getu, eins og bezt sést
á því að varaformaður félags-
ins stóð fremstur í því að
stofna nýju stöðina og var
einn af þeim fyrstu yfir á
hana.
Fé'agsfundur í Bifreiðastjóra
félaginu Hreyfli samþykkti á-
skorun til bæjarráðs og bæj-
arstjórnar um að leyfa ekki
fleiri bílstöðvar í bænum en
þegar voru fyrir, en stjórn
Hreyfils kom ekki þeirri sam-
þykkt á framfæri fyrr en leyfi'ð
'fyrir hinni nýju stöð hafði ver-
ið veitt!!
-— Það voru undarleg vinnu-
brögð. Er kannski von á fleiri
stöðvum ?
— Það liggur fyrir hjá bæj-
arráði ujnsúkn um leyfi fyrir
nýrri smábílastöð.
— Hverskonar smábílastöð ?
— Það eru eigendur fjögurra
manna bíla sem ætla að gera
tilraun til áð bjóða niður öku-
gjald fyrir Hreyfilsmönnum
sem hafa 5-manna bíla.
— Einka bílar?
— Já, það er mikið farið
að bera á því að eigendur
einkabíla reyni að komast á
ólöglegan hátt inn á verksvið
okkar. Þeir „harka“ á götun-
um og hanga við skemmtistaði
um nætur. Borgarbílstöðin hef-
ur þegar tejkið slília menn á
sína arrna. Með slíku áfram-
halcli væri bílstjórastéttin dauða
dæmd.
— Hefur stjóm stéttarfélags-
ins ekkert aðhafzt til að koma
í veg fyrir þetta?
— Annaðhvort er hún það
fáfróðari en allir aðrir að hún
veit ekki um þetta, eða að hún
er hlynnt slíkri þróun, þvi hún
hefur ekkert reynt að sporna
móti þessari óeðlilegu vinnu-
dreifingu innan stéttarinnar.
— Nú standa kosningar fyr-
ir dyrum hjá ykkur. Hvað get-
ur'ðu sagt mér uin listann ykk-
ar?
— Já, það verður kosið í
dag og á morgun. Listinn okk-
ar er B-listi. Hann samanstend-
ur af mönnum úr öllum pólit-
ískum flokkum sem vilja ein-
ingu innan stéttarinnar er ætla
að vinna að hagsmunamálum
-félagsins á grundvelli einingar
Egyptaland
Framhald af 5. síðu.
að áveituskurðir voru lagðir, en
þeir voru lagðir í þágu báðm-
ullarframleiðslunnar en bændur
hafa þeirra lítil not, fást þrjár
uppskerur á ári.
Iðnaður landsins er einkum
léttur iðnaður, þegar undan er
skilinn smávægileg olíuvinnsla
og nokkrar námur.Mikilvægasta
greinin er vefnaðariðnaðurinn,
fyrst og fremst baðmullariðn-
aður og silkivefnaður. Þá er
einnig nokkur framleiðsla á á-
burði handa baðmullarekrunum,
tóbaki og matvælum, sápu og
sementi.
Árin fyrir styrjöldina síðari
varð allveruleg þróun í iðnað-
inum og efldist hann enn á
styrjaldarárunum, þar sem Bret
ar urðu .þá að draga úr vöru-
sendingum sínum á egypzkan
markað. En í styrjaldarlok voru
mörg egypzk fyrirtæki of veik
til að standast hina erlendu
samkeppni á nýjan leik og urðu
að hætta starfsemi sinni, en
mikill f jöldi verkamanna misstu
atvinnu sína í viðbót við þá
landbúnaðarverkamenn sem
héldu áfram að flýja til bæj-
anna.
Fjöldi verkamanna utan land-
búnaðarins hefur aukizt mjög
verulega síðustu 15 árin. Nú er
talið að um tvær milljónir verka-
manna starfi við iðnaðinn,
flutningakerfið, hafnirnar, starf
semina á Súessvæðinu o. s. frv.
Þessi verkalýður er kjarninn í
kjarabaráttu og þjóðfrelsisbar-
áttu égypzku þjóðarinnar.
Efnahagslega er iðnaðurinn
byggður upp með algeru ein-
okunarsniði, eins og í ö'ðrum
nýlendum og hálfnýlendum, og
kjör verkalýðsins eru mjög bág-
borin. Árið 1950 var mánaðar-
kaup iðnverkamanns 2% <?.g-
ypzkt pund eða um það bil 117
íslenzkar krónur miðað við
gengi. 15% verkamannanna
unnu meira en 80 stundir á
viku, 40% unnu meii’a en 70
stundir. Barnavinna er mjög
algeng, og voru börn tíundi
hluti verkalýðsins árið 1946.
Þrátt fyrir liið mikla að-
streymi til borganna hefur sára-
lítið verið gert til að auka hús-
næði þar, og mun húsnæðis-
ástandið óvíða jafn ömurlegt.
Það er mjög algengt að um 20
manns verði að koma sér saman
um eitt herbergi og skiptast á
af so'fa þar. — (FRAMHALD.)
og samheldni innan stéttarinn-
ar, og vinna gegn þeirri sundr-
ungu sem átt hefur sér stað
í tíð núverandi stjórnar, og sem
óumflýjanlega hlýtur að verða
dauði bilstjórastéttarinnar ef
áfram verður haldið á sömu
braut.
—' Stefán Magnússon er þar
í efsta sæti.
— Já, Morgunblaðið hefur
haft orð á því og í því sam-
bandi nefnt 30. marz, þ. e.
spilað sömu plötuna og það hef-
ur gert á hverju ári síðan 1949,
cn sem enginn bílstjóri tekur
nokkurt mark á, — og sýnir
þetta hve fátækir þeir eru í
áróðrinum gegn 'honum.