Þjóðviljinn - 13.02.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.02.1952, Blaðsíða 1
Flokksskólinn í kvöld 1 kvöld heldur flokksskólinn áfram á Þórsgötu 1 og eru nemendur áminntir að mæta stundvíslega. Einar Olgeirsson tekur þár tii meðferðar nýjan kafla í stjómmálasögu Islendinga á 20- öld. Kaupgj aldsvísitalan 148 stig Gamla vísitalan komin upp í 607 stig — 12.000 krónur vantar á að Dagsbrúnarmaður fylgist með dýrtíðinni Kauplagsneínd hefur reiknað út framfærsluvísi- töluna miðað við verðlag 1. febrúar og reyndist hún 155 stig; hafði hækkað um tvö stig síðan í janúarbyrjun. Kaupgjaldsvísitalan sem kemur til framkvæmda 1. næsta mánaðar var einnig reiknuð út og reyndist 148 stig, 4 stigum hærri en vísitala sú sem nú er greitt eftir. Sá sjö stiga munur sem fram kemur á framfærslu- og kaupgialdsvísitölu er talinn stafa af hækkuðu kaupgjaldi bónda og verka- fólks hans og reiknast því ekki með við ákvörðun kaups. — Hins vegar va? gamía vísitalan komin npjs í 607 sfig um síðusfu mánaðamét, ©g hefur þaxmig hækk&ð um 252 sSig eða 71% síðasi geugið Fulltréar 6 sjómannafélaga boða verkfall frá og með 21. m. Undanfarið hefur sáttajsemjari, Torfi Hjartarson, haft viðræður með fuUtrúum sjómanna og útgerðarmanna og í gær átti sáttanefndin öll viðræður með samningsaðilum, og verður aftur fundur í dag. tjtgerðarmenn virðast í engu vilja verða við kröfum sjótmanna. 1 gærkvöldi boðdðu fulltrúar sjómaauiafélaganna verkfall á togurunum frá.og með 21. þ. m. Að verkfallsboðuninni standa Sjómannafélag Reyikjavíkur, Sjómannafélag Hafnar- fjarðar, Verkalýðsfélag Patreksfjarðar, sjómannadeild Þróttar á Siglufirði og Sjómannafélag Isafjarðar. Verka- lýðsfélagið í Keflavík mun gerast aðili að verkfallsboðun- inni í dag. i . Vafosamt að franska þinglð samþykki þýzka hervœðingu Dynjandi lófatak kvað viS á franska þinginu 1 gær, er þingmaður, sem var fangi Þjóðverja í Buchenwald, sagói: „Ég viíl ekki sjá son minn gegna herþjónustu við hliö þeirra, sem pynduðu föður hans“. vax íeilt. Nýjar fillögur i Kóreu 1 dag munu fulltrúar norð- amnanna við vopnahlésviðræð- urnar í Kóreu leggja fram nýj- ar tillögur um ráðstefnu milli ríkisstjónia um fullan frið eft- ir aó vopnahléi hefur verið komið á. Ber það á milli, að bandarísku fulltrúarnir vilja að á ráðstefnunni verði einungis r*dd Kóreumálin • en norðan- merm vilja að þar verði einnig tékin til meðferðar önnur deilu- mál í Austur-Asíu. Þingrof í Egyptalandi? Stjóm Aly Maher Pasha í Egyptalandi kom saman á ekyndifund í gær. Tilefni fund- arins var, að horfur eru á að Wafdistar, sem stóðu að fyrri stjóm og hafa mikinn meiri- Wuta í báðum þingdeildum, fcafa gefið í skyn að þeir kunni hætta stuðningi við stjórn Aliy Maher. Eftir stjómár- fundinn sagði forsætisráðherr- •ann að til greina kæmi að þing Hvað verður íuiupið ? Samkvæmt hinni nýju kaup- gjaldsvísitölu hækkar timakaup Dagsbrúnarmanns upp í krónur 13,68 um næstu mánaðamót, eða um 37 aura. Mánaðarkaup Dagsbrúnarmanns hækkar í kr. 2.708,40, eða um kr. 73,20 og annað mánaðarkaup sem hærra er hækkar um sömu upphæð- Ef verkalýðsfélögin hefðú ekki sigrað Ef verkalýðsfélögin hefðu Áttust þar við lögreglulið og verkfallsverðir, sem höfðu hindrað verkfalisbrjóta í áð komast inní verksmiðjuna. Franska Alþýðusambandið, C.G.T., hafði boðað allsherjar- verkfall í gær um allt Frakk- land til að mótmæla banni rík- isstjórnarinnar við hópgöngum þeim, sem famar hafa verið á ári hverju til að minnast at- burðanna 12. febrúar 1934. — Þann dag var það sem alþýða Parísar hindráði valdarán fas- ista og alþýðufylking kommún- ekki knúið fram sigur sinn í verkföllunum s. 1. sumar væri ka.up'enn greitt samkvæmt vísi- tölunni 123, tímakaup Dags- brúnarmanns væri kr. 11,37 og mánáðarkaupið kr. 2.250,90. — Sigur verkalýðsfélaganna hefur því fært verkamönnum kr. 2,31 á klukkustund í auknu kaup- gjaldi og mánaðarkaupsmönn- um öllum kr. 457.50, eða sem svarar kr. 5.490 á ári. Ránið mikla Sn þrátt fyrir þennan mikil- væga sigur í kaupgjaldsbar- áttunni, ‘ er hitt þó enn stór- felldara sem rænt er af laun- þegum — þeim sem vinnu hafa. Ef greitt væri kaup sam- kvæmt framfærsluvísitölu ætti Dagsbrúnarmaður nú að hafa kr. 14,32 um tímann. Og ef kaup væri greitt samkvæmt gömlu vísitölunni ætti tíma- kaupið að vera kr. 18,70- Mis- munurinn er kr. 5,02 um tím- ann eða.sem svarar kr. 12.048 miðá'ð 'við 300 fulla vinnudaga á ári. Það er sú upphæð sem á skortir að fullt Dagsbrún- arkaup háfi fylgzt með hinni skipulögðu dýrtíð — og er þá óreiknað það geysilega rán sem af átVihhuleysinu stafar. ista, sósíaldemokrata og rót- tækra sá dagsins ljós- Verkfallið í gær var víða al- gert enda þótt verka.lýðssam- bönd kaþólskra og sósíaldemo- krata hefðu neitað að styðja þáð. Sósíaldemokratar og frjáls- lyndir í fulltrúadeild Belgíu- þings báru í gær fram ályktun- artillögu, þar sem lýst er yfir að be’.gíska þjóðin sé undrandi og gröm yfir að konungur skuli ekki fara'- til London. Tillagan var samþykkt með 91 atkvæði gegn 84.; Að atkvæðagreiðslunni af- staðinni kröfðust foringjar sós- íaidemokráta að stjórn ka- þólskra segði af sér. — Van Hóulfe forsætisráðherra hafn- aðr þeirri,. kröfu og sagði, að Bautiouin., gæti ekki farið til Bondon vegna þess að honum hefði' ekki verið boðið þangað í opinbera heimsókn. Formælandi sósíaldemokrata, Ræða þessi var hápuhktur umræðna um að stofna Vestur- Evrópuher með þátttöku þýzkra hersveita. Meðal þeirra, sem þrýstu hönd þingmannsins áð ræðunni lokinni, var Schuman utanríkisráðherra. Maður gekk undir manns hönd í umræðunum í gær að vara við þýzkri hervæðingu. — Kommúnistar og gauliistar eru eindregið andvígir Vestur-Evr- ópuhernum, sem Pleven, fyrr- verandi forsætisráðherra Frakk lands átti uppástunguna að, og i öllum öðrum flokkum gætir andstöðu gegn þýzkri hervæð- ingu. Hægrikratinn Jules Moch, fyrrverandi landvarnaráðherra bað þingið að fresta ákvörðun um málið þangað til í sumar svo að afvopnunamefnd SÞ fengi tækifæri til að sýria, hvort hún megnaði að skapa sem eru stærsti stjómmála- flokkurinn, svaráði Van Houtte og sagði, að þar sem Ijóst væri orðið, að ríkisstjómin tæki ekk- ert tillit til ótvíræðs þingvilja, hefði flokkur þans ekki áhuga á frekari þingstörfum- Gengu síðan allir þingmenn sósíal- demokrata, frjálslyndra og kommúnista út úr þingsalnum. Með þessum atburðum í Bel- gíu er vakin þar á ný deilan út af Leopold konungi, sem kaþólskir vildu að héldi kon- ungdómi áfram en stjómarand- stæðingar kröfðust áð léti af vö’.dum. Er talið að Leopold hafi i:áðið ákvörðnu Bauilouihs sonar síns ura að farg. ekki til London. ....... friðvænlegri horfur í heiminum. Moch sagði, að mörg og löng samtöl á þingi SÞ við Vis- hinski, utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna, hefðu sannfært sig um að nú væru skilyrði fyrir hendi til að draga úr ýfing- um í hetminum. Fréttaritarar í París draga þá ályktun af umræðimum í gær, að mjög sé vafasamt að stjórninni takist að fá þing- meirihluta me'ð stofnun Vestur- Evrópuhers við atkvæða- greiðslu í dag. /-------------------------\ Eysteinn gengur eftir sínu Það stóð ekM á því að hinir 50 atvinnuleysingj- ar, sem íhaldið neyddist til að bæta í bæjarvinnuna, fengju að kynnast innheimtu aðferðum Eysteins Jónsson- ar, fjármálaráðherra aftur- haldsstjómarinnar sem kom- ið hefur atvinnuleysinu á- Hafa verkamennimir, sem flestir höfðu verið mánuð- um saman atvinnuiausir, að undanfömu verið að fá í útborgunarumslögum sínum kvittanir frá ríkinu fyrir ó- greiddum sköttum. Af einum verkamanni voru t. d. við síðustu útborgun teknar 200 kr. í Eysteinshítina. Verkæmennirnir hafa af þessu tilefni sent tollstjóra skriflega beiðni um að þeim verði hlíft við þessari inn- heimtu fyrst um sinn. Ætti ríkið að sjá sóma sinn í að verða við svo sjálfsögð- um óskum, því hverjum manni ætti að vera augljóst hve fráleitt það er að verka- menn, sem búið hafa við langvarandi atviimuleysi, geti misst af launum sínum fyrstu vikuraar upp í opin- bera skatta. v__:______________________✓ yrði rofið. Munið fund Sésíalista- félogsins að Röðii annoðkv. I Aðalmál íundarins verður atvinnuástandið og :: atvinnuleysisbaráttan ; Annað kvöld kl. 8,30 heldur Sósíalistafélag Reykjavíkur ;l ; atanennan félagsfund í samkomuhúsinu Röðli að Laugaveg |: ; 80. — Auk mjiög áríðandi félagsmála sem rædd verða á !| | fundinum er aðaldagskrármálið ATVINNUÁSTANDIÐ I í; BÆ5NUM OG ATVINNULEYSISBARÁTTAN. Guðmundur I; : Vigfnsson flytnr framsögu en síðan verða frjáísar umræður. ;; : Loks segir Jón Rafnsson frá för sinni til Sovétríkjamia. ;| ; Þar sem fundurinn f jallar um stærsta og örlagaríkasta ;| ; vandamál, sem reykvísk alþýða á nú við að stríða, þarf ekki ' ; að efa að fundurinn verði fjölsóttnr. Ættu og allir flokks- ji ; meQjx að stuðla gð sem beztri og almennastri fundarsókn. I; < Nýlr meðlimir .geta gengið í félagið á fundinum. !; ALLSHERJARVERKFALL í í FRAKKLANDl Hörð átök við Renaultbílasmiðjurnar í París Tugir manna særðust í gær í viðureign hjá Renault- bílasmiðjunum í París. Hluttekningarheimsókn tilLondon hitamál í Belgíu Stjórnin beið ósigur en neitar að segja aí sér - Stiórnarandstæðingar ganga af þingi Deila milril er risin í Belgíu útaf ákvörðun Baudouin konungs aö fylgja ekki Georg Bretakonungi til grafar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.