Þjóðviljinn - 13.02.1952, Blaðsíða 4
'4) _ ÞJÓÐVIL.TINN — Miðvikudagur 13. febrúar 1952
Miðvikudagnir 13. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
✓----------------------------------------------^
(SlðOyiUINN
Ctgefandi: SameiningarfloiUuir alþýðu — SÓ3íalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vlgfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskrit'tarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16
annarstaðar á landinu. — Lausasölm'erð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
HfíakigS og atvinnuleysi
Sú flokkun atvinnuleysingjanna sem nú hefur veriö birt
sýnir mjög glöggt hve rkammt skráningin nær til að g'efa
rétta mynd af ástandi.nu í bænum. Til dæmis mættu aö-
eins til skráningar 5 — fimm — iönverkamenn! Verkakon-
ur mættu aðeins 20 en varlega áætlaö eru atvinnulausar
verkakonur úr Iðju og Framsókn 600 talsihs. Bókbindarar
mættu aðeins fimm, en eru sannaniega margfalt fleiri og
]:annig mætti telja starfsgrein eftir starfsgrein. Stjórnar-
völdin geta- ekki komi/t hjá því að taka tillit til þessara
staöreynda, því þaö ætti aö vera veruleifeinn sem þau
hafa hug á að þekkja en ekki einhverjar meira og minna
tilvilj unarkenndar tölur.
En jafnvel þær tölur sem komu fram viö skráninguná
eru geigvænlegar. Hið skráða atvinnulevsi í Reykjavík nær
til 1-577 einstaklinga, en þar af eru 547 börn. Kjör þessa
fólks eru auðvitað misjöfn eftir því hvernig fólk var undir
atvinnuleysið búið, en yfirgnæfandi meirihluti þessa
fólks mun búa vi,ð tilfinnanlegan skort og allt við það von-
leysi sem af því Isiðir að fá ekki að vinna. Slíkt ástand er
óafsakanlegur smánarblettur á íslenzku þjóðfélagi,.
En þó halda stjórnarblöðin áfram að reyna aö afsaka
það. Morgunblaðið skýrir frá því í gær að Bjarni Benedikts
son hafi haldið ræðu á Varðarfundi og komizt þar aö þeirri
niðurstöðu að atvinnuleysið stafaði af aflabresti. Virðist
Morgunblaðið telja að þarna sé um nýia og hugvitssam-
lega uppgötvun að ræða hjá ráðherranum. en áður höfðu
stjórnarblöðin reynt að halda þeirri firru til streitu að
orsök atvinnuleysisins væri veðurfarið í janúar.
Kenningin um aflabrestinn er þó ekki haldbetri. Skýrsl-
ur liggja nú fyrir um fiskaflann á síðasta ári, og þær leiðá
í ljós aö 1951 var miklum mun meiri sjávarafli fluttur á
land en 1950 og 1949. Auk þess var árið 1951 mun hag-,
stæðara en fyrri árin að því er snertir aflasölu og afurða-
verð, wrðið fór hækkandi á árinu og hægt var að selja
miklu meira magn en fyrir hendi var.
Kenningin um samband milli aflabragöa og atvinnu er
í siálfu sér ekkí óeölileg, en samkvæmt henni ætti þá að
liafa verið meira atvinnuleysi 1950 og 1951 en í ár. Állir
vita að þvf er þó öfugt farið, atvinnuleysið í, ár er tvöfalt
meira en í fvrra, og var þá tvöfalt meira en áriö áður. Það
er einnig sönnu næst að allur barlómur um aflaleysi er
fjarri sanni. Þau ár sem afturhaldsflokkarnir hafa farið
með völd á íslandi hafa gjaldeyristekjur þjóðarinnar ver-
ið í góðu meðallagi, miðaö við fyrri aöstæður og sum árin
afbragðsgóðar, eins og 1951. Auk þess hefur ríkisstjómin
svo þea'ið hina margrómuðu marsjall-,.hjálp“, en miðað
við núverandi gengi mun hún hafa.numiö um 500 milljón-
um króna.
ir
Hin nýja afsökun Bjarna Benediktssonar stangast
þannig margfaldlega við staöreyndir. og svo mun fara um
þær aðrar sem fundnar kunna að veröa upp jafnóðum og
þær fyrri tætast sundur. Því staðreyndin er sú, og hún
er aö verða ljós æ fleirri mönnum, að atvánnulsysið á sér
enga ytri örðugleika að forsendum. Hún er aðeins afleiö-
ing af stjórnarstefnu sem er hvortveggja í senn heimsk
og illgjörn. Td. birtast nú daglega greinar í sjálfu Morg-
unblaðinu þar sem einn iðnrekandinn af öðrum sýnir
fram á að hrun iðnaðarins stafar einvörðungu af fjand-
samlegum aögeröum stjórnarvaldanna. Og þetta á í jafn-
ríkum mæli við um sjávarútveg, fiskiðnaö, byggingarstarf
semi og aðrar þær starfsgreinar sem nú eru meira og
minna lamaöar og hafa kastað verkafólki sínu út í at-
vinnuleysið.
Það vséri hægt að tryggja fulla atvinnu á mjög skömm-
um tíma með stefnubreytingu. Stjórnarblööin hafa nú
bæði lýst yfir því að þau telji skjótra úri'æöa þörf. En
þaö eru vissulega ekki skjót úrræöi að reyna að finna upp
eina lokleysuna annarri verri til að skýra að atvinnuleys-
ið sé óhjákvæmleg afleiöing ytri aóstæðna, Og þvíl/kar
vífilengjur mun ekkert duga til að milda áfellisdóm
jjjóðarinnar.
Ríkisskip
Hekla er á Austfjörðum á nor'ð-
urleið. Þyrill er í Faxaflóa. Ár-
nfann var í Vestmannaeyjum í
gær. Oddur átti að fara frá R-
vik í gærk'völdi til Grundarfjarð-
ar og Vestfjarða.
Getur hvítlaukurinn tryggt þjóðinni betri heilsu
— og betri utanríkispólitík?
SkipadeUd SÍS
Hvassafell er væntanlegt til Fá-
skrúðsfjarðar á morgun frá Gd-
, , ynia. Arnarfel! er í London. Jök-
Bref Gallharðs um hvit- þess, svo að Gallharður þurfi ulfell er ; Reylljav:k; fer þaðan
laukinn hefur, eins og við var ekki að óttast um einangrun væntanieg-a, í kvöid tii Djúpavogs.
a.ð búast, komið misjafnlega þjóðarinnar af þessum sökum,
við menn. Þykjast sumir hafa að hvítlauksát er mjög út-
fundið í því nokkra svölun fyr- breitt í Kína, Suður-Rússlandi, flpl11;*m
ir kvöl sinna þeffæra; aðrir Búlgaríu og öðmm Austur-
hafa séð í því hið fáránlegasta Evrópuríkjum, enda eru þær
skilningsleysi varðandi þá hina þjóðir um margt vitrari okkur er °Pinn kl- 1 7 das1- Slnl1 2M.
dásamlegustu gjöf sem náttúr- ísiendingum, og líka hraustari. _ . , ,
an hafi fært mannkyninu til — Frjáls samskipti■ við þessar gær, efst I Sa dúikt
að viðhalda fulln likamsþreysti, þjóðir myndu því opnast af Þar 4tti að standa 59% iandeig.
á hverju sem gengur. Ég ætla sjálfu sér, ef hvítlauks-lslend- endanna réðu aðeins yfir þriðj-
að birta eitt bréfið frá hinum ingar legðu leið sína til út- ungi íandsins.
síðamefnda. Það er Gnúpa- landa. Og tel ég samskipti okk-
Bárður sem skrifar: ar við þær um margt þroskvæn- Happdrætti Landssambands
^ legri heldur en karp það, sem blandaðra kóra
við reynum að halda uppi á Dregið var í happdrætti lbk
Gallharður skrifar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, eítir áramótin. Upp komu þessi
sunnudaginn mikla hugvekju 0g j Atlanzhafsbandalaginu. númer: 2234, þriggja sæta Piper-
um hvitlaukinn. Þótt ég sé vjj því hiklaust mæla cub-flusvél: 199SS. Hug-ferð
honum sammala í nokkrum at- meg síðari tillögu Gailharðs
tii
Norðurlands; 29G31, málverk eftir
riðum, þá kennir þó svo mik- að landsmenn neyti hvít- ™
’.lar vanþekkingar i grem lauksjns> því að þá mundi þjóð-
Gallharðs, einkanlega á náttúru in búa yið betri beiiSUi 0g
þessarar merkilegu jurtar, að betri utanríkispóiitík. —
ég kemst ekki hjá að fara
nokkrum upplýsingarorðum um
hana.
\t'V
lljónunum Krist-
ínu Sveinsdóttur
og Vigfúsi Vigfús-
syni, Langholtsveg
104, fæddist 17
Læhnirínn Kristine Nolfi
segir í bókinni Lifandi fæða:
„Hvítlaukurinn er me'ðal elztu
Gnúpa-Bárður“.
Útaf fyrírspurn, sem hér
var birt í gær, hefur borizt marka sonur hinn 3. þessa má.n.
svohljóðandi athugasemd: „Það
vill SVO til, a'ð ég hef i vesk- Næturvarzla er í Ingólfsapóteki.
,, ...... . inu úrklipnu úr blaði, þar sem Siml 1330'
og mest notuðu lækmslyfja ur f . , , , ., . fj
Ím'íaríln'nn Vakni maður er lra P 1 aÖ dreS10 “ú11 Læknavarðstofan Austurbæjarskol-
.íSTú-'JfnpffnnsH verið 1 haPPdræt« Landssam- anum. simi 5030. Kvö,dvörður:
að morgui dags með nefrennsh ^ blanda,ra kóra Vinn- Kristján Þorvarðarson. - Nætur-
ingar komu á þessa misa: vörður: Bjarni Jónsson.
Flugvélin — nr. 2234. Ferð
til Norðurl. 19953- Ferð frá R-
vík tiT Akurevrar 12853. Mál-
verk 29631. -— Annar heimilis-
eða hálsbólgu eða eymsli í hálsi
•— en það erU byrjúnareinkenni
kvefs —, þá er bezta ráðið að
ganga með hvítlauksbita í
munninum. Eftir hálfan eða
heilan sóiarhring er allt kvef fað?iý
á bak og burt, smithætta um
garð gengin og aðrar slæmar
'aflei'ðingar".
Ennfremur segir Nolfi,
að hvítlaukurinn sé hið ágæt-
asta meðal við bólgum í nefi,
koki, hálsi, lungnakvefi, lungna-
berklum, bólgum' í ennisholum,
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
18.00 Frönskuk.; I.
f 1. 19.00 Þýzkuk.;
II. fl. 19.25 Tón-
leikar: Óperulög
(pl.) 20.30 Útvarpssagan: „Morg-
unn lífsins" eftir Kristmann Guð-
mundsson (höf. les.) 21.00 Is-
lenzk tónlist: Lög eftir Sigurð
Helgason (pl.) 21.20 Vettvangur
kvenna. Minnzt nýliðins áttræðis-
afmælis Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur leikkonu: a) Brynjólfur
Jóhannesson leikari flytur ávarp.
b) Gunnþórunn Halldórsdóttir
leikkona les smásögu: „Við balc-
dyrnar" eftir Þóri Bergsson. c)
Frú Steinunn H. Bjarnason flyt-
bólgum í augum o. fl-, og
graftarnabba í andliti se gott Miðvikudagur 13. febrúar. 44. dag-
að nudda með sundurskornum ur ársins. — Tungi í hásuðri ki.
lauk. 2.08. — Sólaruppkoma kl. 8.33. , ,
e Sólarlag kl. 16 52. — Árdegisflæði ur lokaorð- 21-50 Tonleikar: Log
,v ,, kl. 6.50. Síðdegisflæði kl. 19.05. úr óperunni „Ævintyri Hoff-
Kínn annmarka Vlu notk- manns" eftir Offenbach (pl.)
un lauksins nefnir Nolfi að Eimskip 2220 ••Ferðin 111 Eldorado", saga.
vísu, og er hann hinn sami og Brúarfoss er í Antwerpen; fer 6ftlr Earl Derr B>í?ers (Andrés
'hve þaðan 16. þm. til Hull og Rvíkur. Kristjánsson blaðamaður). 22.40
Svavar Gests kynnir ujassmusik.
Gall'harður nefnir, þ.e.
menn lykta af honum, ef menn Dettiíoss er í Gautaborg; fer það-
an til Rvikur. Goðafoss fór frá
Rvík 8. þm. til New York. Gull-
foss er í Rvík. Lagarfoss fór
. , . , , „ frá Rvík í fyrrinótt til Breiða-
aö allir neyti lauksins. þvi að fjar5arhafna og Vestmannaeyja.
neyta hans. En bæði Nolfi og
Gallharður benda á sömu lausn-
ina á þeim vanda, sem sagt
þá verði menn ekki varir við
lyktina hver af öðrum.
O
Þar sem ég persónulega
hef reynt hina ágætu eiginleika
hvítlauksins, þótt ég því mið-
ur sjái mér ekki fært að neyta
hans að. staðaldri, vil ég ekki
íáta hjá líða að mæla hiklaust
með síðari tillögu Gallharðs,
•har sem.hanrrleggur til að rik-
isstjórnin skipi öllum lands-
mönnum að neyta hvítlauksins
á hverjum degi. — En ég vil
jafnframt vísa á bug sem firru
þeim hugmyndum Gallharðs,
að það geti unnið þjóðinni
skaða, þótt Islendingum yrði
vísað úr samtökum sameinuðu
pjóðanna vegna hvítiauksáts
fulltrúa okkar. Fulltrúar Is-
lands á þingi Sameinuðu þjóð-
anna hafa ekki, svo ég viti til.
staðið að neinum þurftarverk-
um á þeim vettvangi, nema síð-
ur sé, þannig að ef Islending-
um væri vísað úr þeim sam-
tökum vegna hvítlauksins, er
það aðeins ein sönnunin til fyr-
ir ágæti þessarar jurtar-
23.10 Dagskrárlok.
Rafmagiistakmörkunin í dag
Hafnarfjörður og nágrenni, —
Reykjanes.
Rafmagnstakmörkunin í kvöld
Austurbærinn og miðbærinn
Reykjafoss er í Hull; fer þaðan
til Antwerpen og Hamborgar. Sel-
foss fór frá Kristiansand 9. þm. miiii Snorrabrautar og Aðalstræt-
til Siglufjarðar og Rvíkur. Trölla- is. Tjarnargötu, Bjarkargötu að
foss kom til Rvíkur í morgun. vestan og Hringbraut að sunnan.
,Get ekki skoðað þetta öðru
vísi en föðurlandssvik'
Við fregnina um þær fyrirætlanir íslenzka afturhaldsins
að ofurselja erlendum auðfélögum ein mestu náttúru-
auöævi íslands hefur sjálfsagt ýmsum komiö í hug þau
átök sem áður hafa orðið um auðlindir íislenzku þjóðar-
innar.
Þeim átökum hefur hvergi verið betur lýst en í hinni
istórmerku grein Einars Olgeirssnar um stóriöju á Íslandi
er birt var í Rétti 1948. Einar bendir þar á að átökin um
,,fossamálið“ 1917—1923 hafi einkum verið um þetta
tvennt:
1. Á að leyfa erlendum auðfélögnm að virkja fossana
éða ekki?
2. Á ríkiö eitt aö vera eigandi fossanna eða eiga einstak-
lingar aö fá að eiga þá?
Fer hér á eítir kafli; úr þessari grein Einars. og á hann
sórstakt erindi til lesenda einmitt þessa daga þegar það
er komið í. ljós að aövaraniir Ein’ars voru síður en svo ó-
fyrii'synju og íslenzka þjóðin verður að taka þessi mál
til úrlausnar.
Milliþinganefnd í fossamálum
var skipuð samkvæmt þingrsá-
lyktun 22. október árið 1917.
Jón Þorláksson, síðar forsætis-
ráðherra, sem • sjálfur var í
nefndinni, segir svo frá 1923.
að þegar hún hafi setzt áð
störfum, hafi „svo að segja öll
stærstu og hagkvæmustu fall-
vötn landsins verið kornin í
hendur útlendinga, nema h’uti
landssjóðs og Reykjavíkurbæj-
ar í vatnsréttindum Sogsins“.
Togstreitan um afgreiðslu máls-
ins stóð á hverju þingi, unz
eins konar samkomulagslausn
náðist 1923.
Skiptingin um málið var
þannig: Annars vegar þeir,
sem vildu viðurkenna eignarétt
bænda og þeirra, er keypt
höfðu fossana af þeim, og rétt
þessara eigenda 'til að virkja.
Voru það fyrst og fremst hin
erlendu fossafélög, fulltrúár
þeirra og þeir menn, sem ým-
ist höfðu hagsmuna a.'ð gæta
vegna, fossasölunnar eða álitu
heppilegt áð fá erlent auð-
magri inn í landið og höfðu
máske litla von u.m virkiun
aflsins öðruvísi, — voru þeir
kallaðir „opingáttamenn“ af
andstæððingunum.
Hins vegar stóðu þeir, sem
hindra vildu eríendu auðfélögin
í að fá a'ð virkja, og ýmsir
þeirra kröfðust eignaréttar rík-
isins á. öllum fossum og sér-
réttinda fvrir Islendinga, (rik-
ið, einstaklinga eða alíslenzk
hlutafélög, sem máttu ekki
selja eða veðsetja hiutabréf
sín útlendingum). 1 þessum hóp
gætti ólíkra skoðana og hvata.
Þania voru menn, sem óttuð-
ust al’a stóriðju-þrpun, eink-
um áhrif hennar á sveitalífið,
svo sem kemur sérstaklega
skýrt fram hjá Bjarna frá
Vogi, sem þó 'jafnframt gerir
þjóðerriismáiið að áðalatriðd
ei-ns og líka Guðmundur Björns
son landlæknir o. fl. Þarna
voru og framsýaustu fulltrúar.
íslenzkrar borgarastéttar, sem
höfðu þá trú, að síðar meir
yrðú íslehdingar sjáifir færir
um a.ð virkja fossana, þó þeir
væru of fátækir til þess þá, og
þess vegna bæri að hindra, að
útlendir auðmenn næðu tökum
á þeim nú, heldur geyma þá
handa Islendingum sí'ðar. Slík
skoðun lcemur greinilega fram
hjá Jóni Þorlákssyni.
Baráttan um afgreiðslu
fossamálsins varð bæði hörð og
löng, og inn .í hana vöfðust
deilur um eignaréttinn yfir
hinu rennandi vatni, lögskýr-
ingar og ótal tilvitnanir um
það efni. -
Hið erlénda auðvald, — og
þá sérstaklega fossafélögin,
„Titan“ og „Island", 1— hafði
unnið þann sigur í fyrsta á-
hlaupi að klófesta fossana.
Barátta andstæðinga hins er-
lenda auðvalds stóð nú um að
liindra nuðfélögin í því'að hag-
nýta sér þennan sigur og helzt
að ná af þeim fossunum. Bar-
áttu þessari gegn ágangi hins
erlenda auðvalds lyktaði með
bvi, að það tókst að hindra
ba.ð' í því að framfylgja sigr-
inum, -— banna því virkjanir,
— en það tóknt ekki að reka
þa’ð úr því vígi, sem það hafði
náð í fyrsta' áhlaupi!:' eignar-
rétti á fossunuhi. „Titan“ á
enn Þjórsá, bezta fallvatn ts-
lands, hvað afl ’og virkjunar-
skilyrði snertir.
En þjóð vor má gjarnan
rifja upp nokkur atriði úr
vörn þeirra manna, er þá stóðu
vörð um hagsmuni og sjálf-
stæði Islendinga gegn ágangi
auðvalds, er ná vildi tökum á
þjóðinni með því að sölsa und-
ir sig fjöregg framtíðarinnar,
fossaaflið.
Magnús Torfason, þá þing-
maður Isfirðinga, sagði 15.
sept. 1917 í ræðu, þar sem liann
mælti með þingsályktun um
skipun milliþúnganefndar í fossa
málum, en nokkrar nefndir Al-
þingis fluttu þá tillögu saman:
„Nefndirnar eru sammála um.
að það sé skylda þingsins að
taka fossamáiið til rækilegrar i-
husrunar o<í gera allt, sem í þess
valdi stendur, til þess að þjóðin
verði tilbúin að hag-nýta fossaafl-
ið. þeprar fé er fyrir höndum".
„Hingað til hafa vötnin verið
látin ráða. rás sinni, hvort heldur
til böls eða bóta, og þeim hefur
jafnvel fremur verið hiáipað til
þess að eyðileggja landið en not-
færa gróðurafl.
T3n nú eru að verða straum-
hvörf í þessu efni ....“ (Ræðu.
maður minnir m.a. á Flóaveitu
osr fyrirhleðslu Þverár.)
„Og' þetta er oss öllum fagr.að
arefni. En vér verðum samt að
gæta þess, að það stendur ekki
alveg á saraa, hver beiziar þau
og temur. Ef vér höidum ekki
sjáifir í tauminn, getur af því
orðið sá fi.aumur, er sópar þjóð-
réttindum vorum og þjóðerni út
i Ginnunyaprap erlends auðvalds
þnnsrað. sem það á aidrei aftur-
kvæmt úr.
Við þessu verðum vér fyrst og
fremst að siá. Og ég þykist vita,
að sá íslendinsrur sé ekki til, er
v-iiji iát.a þjóðina selia sálu sína,
hversu mikil fríðindi, sem i hoði
eru“.
Þarvnig mælti Magnús Torfa-
son 1917.
Á þessu þingi 'höfðii komið
franl tvö frumvörp um fossa-
má!.
Annað var flutt. í efrideild
um að leyfa , Fossafélaginu ís-
land“ að virkja. Sogið. Flutn-
ingsmenn voru Eggert Pálsson
Hannes Ha.fst.ein og Magnús
Kristjánsson.
Hitt var flutt í néðri deild,
um að rikið hagnýtti sjálft
vatnsaflið, eitt eða í félagi v:ð
aðra og rikinu einu væri heim-
i! vfirráð og stjóm s’ikra fyr-
irtækja. Flutningsmaður þess
var Biami frá Vogi.
Þingsályktunartillagan um
fossanefndlno var til komin
meðfram vcgna þessara frum-
varpá. Var; sú tillaga sam-
þykkt og í fossanefndiua voni
skipaðir: Bfarrti frá Vbgi, Guð-
mundur Bjömsson, Guðmund-
eftlr Helge Kuhn-Nielsen
34. darur
Jafnframt
— Hlustaöur nú vel á það sem ég segt,
sagði auðmaðurinrt. Ég veit ekki, hver á
þetta hross, hvaðan það er komið eða hver
vheíui' átt það áðui'. Ég spyr þig- ekki að
vil ég geta því. Skilurðu það?
Hodsja Nasreddín skildi þetta allt í'ull-
vel og raunar meira en auðmaðurinn vildi
segja honum. Hann bað þess eíns að engin
flugan fíflaðist til að vekja skattheimtu-
manninn. —
Hann óttaðist ekki varðmennina eins; þeir
þjónuðu ennþá ástríðu sin.ni, eins og sást
á grænu reykskýjunum sem bólstruðust út
úr myrkrinu.
— En þú hlýtur að skilja þa.ð sjálfur, Hélt
auðmaðurinn áfram, að það samir ekki að
tötramaður eins og þú riði þvilikum hesti.
Þú gætir auðveldiega lent í steininum fyrir
það.
Tjúktar, eskimóaþjóð í Síberíu, sem fyrir verkaJýðsbyltinguna
í Rússaveldi stóð á lágu menningarstigi, hefur síðau eigaazt
ritmál og skóla.
Hreindýralýörð Tjúkta.
ur Eggerz, Jón Þorláksson ogsept. 1919 segir Bjami frá
Sveinn Ólafsson í Firði. Var
Gúðmundur Bjömsson skipaður
formaður-
Fossanefndin klofnaði, og
skiluðu báðir nefndarhlutar á-
liti 1919, og eru í þeim nefnd-
arálitum m.a. hinar merkileg-
ustu upplýsingar um sö'u á
helztu fossum og ám landsins
frá 1896 til 1917 í hendur er-
lendra fossafélaga..
Meirihluti fossanefndar, þeir
Bjarni frá Vogi Guðmundur
Björnsson og Jón Þorláksson,
leggur til að tryggja va’d rík-
isins yfir hagnýtingu falivatn-
anna og eru fylgjandi eigna-
rétti þess einnig.
Minnihlutinn, Sveinn í Firði
og Guðm. Eggerz, vom eindreg-
ið fylgjandi algerum eignarétti
einstaklinga á fallvötnunum
og gerðu ráð fyrir þvi, að er-
lent fjármagn gæti fengið sér-
leyfi til virkjunar.
Lágu nú mörg frumvörp fyr-
ir þinginu 1919, bæði frá meiri-
hluta og minnihluta. Var síðan
mynduð samvinnunefnd í fosse-
málinu á þvi þingi og lagði
meirihluti hennar (þeir Þorl
Jónsson, Kr. Dan., Gísli Sv„
Karl Ein., Bj. frá Vogi Björn
Kristj., Bj. Stef., Guðjón Guð-
laugs., Sigurjón Friðj., Hiörtur
Snorrason) fram frumvarp um
vatnsorkuleyfi, og var innihald
Þess að afgreiða virkjunarmál-
ið þannig', að va’dið í því væri
ríkisins, en fresta eignaréttar-
málinu. Átti með þessu að
stöðva fossabraskið í bráð-
Var nú háð hörð barátta mn-
að fá þessi sérleyfislög sam
þvkkt og hafði Biarni frá Vogi
forustuna. En Sigurður Stef-
ánsson (frá Vigur) bar frain
tillögu um að tak'a rnálið út af
dagskrá og fresta bannig enn
einu sinni þessu máli.
Bjarni frá Vogi deilir þá i
ræðum sintim mjög harðlega á
þá, sem s.tanda gegn því að
ríkið eitt hagnýti fallvötmn og
viíja enn fresta þvi að banna
útlendum eigertdum hagnýtingu
þeirra. (Ný'eaa hafði þá „Dags
brún“., bíað -Öíafs Friðriks.son-
ár,' uppiýst, að eiun forráða-
maður „Fossafélagsins Is!and“
hefði tilkvnnt. í Kaubmanna-
höfn, að félagið ætti 1/10 h'uta!
fossaflsins í landimv.)
I ræðu sinni um málið 18.
\ogi, er hann ræðir kost þess
að ríkið virki:
„Ef ríkið stendur fyrir, metur
það ekki sitt afl dýrara fyrir al-
menning en nauðsyn krefur. En
sé það erlent gróðafélag, selui'
það kraftinn svo dýrt, sem það
sér sér fært. Alþýðan verður þá
að borga það gaman, sent þessat'
ágætu bjargvættir (!) ltafa af
stóriðjurekstri útlendinga ltér á
Framhald á 7. síðu.
★ AB-blaðið var s. 1. sunnudag
að stynja undan fimmföldun fast-
eiguaskattslns sent heintUuð var
á síðasta þingi og beutl á að
sl;k skattlagning myndi í Reykja-
vík nema 8,4 milljónum aukalega,
en þeirri uppltæð yrði auðvitað
veit yfir á leigjendur. Og eim
bætir biaðið við: , Liula þótt íltald-
ið þykist vera á móti þessu er
ekkert líklegra en að Reykvík-
ingar fái þessa byrði næst, þegar
skórlnn kreppir hjá bænum“.
Á- Þessi frásögn AB-blaðslns á
að gefa í skyn að AlJ-flokkurimi
sé rnjög eindreginn gegn þessari
nýju skattheimtu, sem leitt getur
til þess að fjöldi fólks missi luis
sin og íiiúðiv. En staðreyndirnaú
segín, annað. Á þingi stóð Sósial-
istai'lokkurinn elnn gcgn þessarr
nýju skattabyrði. Og liún var:
ekki fyrr samþykkt en AB-menn
í Hafnarfirði ruku upp til banda
og féta og notuðn Iieimildina.
Var samþykkt þa-r i síðustu viku
nð hækka fasteignagjöldln um
380.000 kr.. en þar að aukl voru
svo útsvörin hækkuð um 900.001)
krónur.
-jtr Það verður nú algengara og
algengava að blöð afturlialdsflokk-
anna ljúgi beiniínis að lesendum
sínum um samtíma gerðir fiokka
slnna. Morgunblaðið niarglýsti t.
d. yfir þvi að Ihaldið va'ri alger-
lega andvígt liækkun fasteigna-
skattanna í sömu, mund og þing-
melin þess voru að samþykkja
haua á þingi! Það er auðsjáan-
lega erfitt að vera blaðamaður
við afturiialdsblöðin og streltast
við 'að segja lesendunum góðar
fréttir ai' Ulum verkum.