Þjóðviljinn - 16.02.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
i
Tökum í umboðssölu
allskonar muni, svo sem góð
•'húsgögn, útvarpstæki, plötu-
i; spilara o. fl. Höfum fyrir-
íliggjandi mjög ódýrar barna-
jkommóður, stofuskápa, út-
varpstæiki, plötuspilara o. m.
il. — Umboðssalinu, Ingólfs-
stræti 7 a, sími 80062.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélagsins fást í
verzl. Remedía, Austurstræti
6 og í skrifstofu Elliheimil-
ísins.
i
Stoíuskápar,
klæðaskápar, kommóður
ávalt fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzfunin
ÞórsgÖtu 1.
Ensk íataeíni
fyrirliggjandi. Sauma úr til-
lögðum efnum, einnig kven-
dragtir. Geri við hreinlegan
fatnað. Gunnar Sæmundsson;
klæðskeri Þórsgötu 26 a.
Sími 7748.
Myndir og málverk
til tækifærisgjafa.
Verzlun G. Sigurðssonar,
Skólavörðustíg 28.
Iðja h.f.,
Lækjarg. 10.
Úrval af smekklegum brúð-
argjöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
<: Iðja h.f.
ýÓdýrar ryksugur, verð kr.
928.00. Ljösakúlur í loft og
á veggi.
Skermagerðin Iðja h.f.,
Lækjargötu 10.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.
Borðstofustólar
og borðstofuborð
úr eik og birki.
Sófaborð, arm-
stólar o. fl. Mjög lágt verð.
Allskonar húsgögn og inn-
réttingar eftir pöntun. Axel
Eyjólfsson, Skipholti 7, sími
i 80Í17.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
I
Amper h.f.,
raftækjavinnustofa, Þing-
holtsstræti 21. — Simi 81556.
Blásturshljóðfæri
. tekin til viðgerðar. Sent í
póstkröfu um land allt. —
Bergstaðasíræíi 39B.
| Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Veltusundj 1.
Nýja sendibílasföðin,
Aðalstræti 16 — Sími 1395
Sendibílastöðin Þór
: SlMI §1148.
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Annast alla ljósmyndavinnu.
:;Einnig myndatökur í beima-
í húsum og samkvæmmn. —
? Gerir gamlar myndir sem
nýjar.
Lögfræðingar:
!;Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. Sími 1453.
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-í
;;giltur endurskoðandi: Lög-:;
;! fræðistörf, endurskoðun ogj
;! f asteignasala. V onarstræti
12. — Sími 5999.
]| Saumavélaviðgerðir ;i
Skrifstofuvéla- :;
viðgerðir. I:
SYL6JA
;i Laufásveg 19. Sími 2656 $
Látið okkur annast
hreinsun á fiðri
og dún úr gömlum
sængurfötum
Fiðurhreinsun
Hverfisgötu 52
Skógarbelti
Framhald af 5. síðu.
enda Kínamúrsins. Annað skjói-
belti verður gróðursett frá
Kínamúrnum. eftir endilangri
strandlengju Mansjúríu að
landamærum Kóreu.
Á sléttunum innan þessara
miklu skógarbelta verða rækt-
uð minni belti meðfram veg-
um, á bökkum þveráa og þar
sem sandfok á sér stað.
Trésmiðir
Framhald af 8- síðu.
iðnaðarmannavinnu. Og ýms
byggingarfélög og starfsmanna-
sambönd fá - og ríflegan hluta
af hinum takmörkuðu leyfis-
veitingum, og félagsmennirnir
í sumum þessum samböndum
vinna að meiru eða minna
leyti að iðnaðarmannavinnunni
við byggingarnar, enda þótt
margir þeirra séu vel launaðir
starfsmenn ríkis eða bæjar. —
Þetta hvortveggja orsakar það
að tiltölulega lítill hluti leyf-
anna beinist að atvinnu iðnað-
armannanna. Spurningin verð-
ur þá sú, á hvaða atvinnu eiga
húsasmiðir og aðrir byggingar-
menn að lifa? Ekki fá þeir
verkamannavinnu í hvaða
mynd sem er.
Þótt húsasmiðir vildu bjarga
sér sjálfir, sem margir hafa
fullan hug á, með þvi að
byggja hús eða íbúðir í atvinnu
skyni, þegar ekki er annars
staðar atvinnu að fá, er þeim
það fyrirmunað.
Augasteinar
Framhald af 5. síðu.
hlið augasteinspokans lætur
hann vera kyrra, svo að linsan
sökkvi ekki inn í augað.
Af 25 mönnum, sem Ridley
hefur sett plastaugasteina í,
hefur aðgerðin heppnazt við 22.
I tveim þeim fyrstu voru lins-
urnar liafðar eins þykkar og
augasteinninn sjálfur, en það
reyndist of þykkt, og á 75 ára
gömlum manni vildi augaskurð-
urinn ekki gróa.
Einn sjúklingur hefur gengið
með plaststein í tvö ár. Tveir,
sem aðgerðin hefur verið gerð
á, hafa betri sjón en al-
mennt gerist, fimm hafa það
sem talið er eðlileg sjónskerpa
en hinir lakari sjón. PlastUns-
urnar eru gerðar til að sjá með
frá sér, við lestur e'ða hauda-
vinnu þurfa sjúklingarnir gler-
augu.
ijý Entæ
Framhald af 1. síðu.
á það, að samningur Sovétríkj-
anna og Kína mælti svo fyrir,
að hvort ríkið skyldi koma öðru
til aðstoðar, ef það yrði fyrir
árás ríkis, sem gert liéfur hern-
aðarbandalag við Japan, eins og
Bandaríkin hafa nú gert.
Ráðherrann sagði, að Kína
(vildi lifa í friði við allar þjóðir.
Vopnahlé myndi vera komið á
fyrir löngu í Kóreu ef Bánda-
ríkjamenn hefðu ekki þvælzt
fyrir með öllu móti.
Sklðaíóík
Skíðaferðir um helgina verða
á þessium tímum: Laugard.:
kl. 13,30 í Hamrahlíð og e.
t. v. fyrir Kollafjörð og kl.
18 að Lögbergi. Sunnudag
; kl. 10 og 13 að Hamrahlíð,
Lögbergi og e. t. v. fyrir
Kollaf jörð. B'artfararstaðÍT:
Félagsheimili K.R. (15 mín.
fyrir augl tíma), horn Hofs-
vallag. og Hringbrautar (10
imín. fyrir), Skátaheimilið.
Afgreiðlsan Amtmannsstíg 1
sími 4955.
Slríðafélögin.
Knattspyrnuíélagið i;
i; ' Þróttui i;
;■ vill minna meðlimi sína á;|
J; félagsvistina í U.M.F.G.-!;
yskálanum í kvöld. Á eftir;:
J; verður dansað. Gömlu og;;
í;nýju dansarnir. —- Stjómin. !!
Séra Eiríkur
Helgason
sextugur
Framhald af 3. síðu
ismans og gekk í Alþýðuflokk-
inn, þegar hann var stofnaður.
Var hann m. a. frambjóðandi
þess flokks í Austur-Skaftafells-
sýslu á sínum tíma. Hinsvegar
mun honum hafa þótt óvænlega
horfa með málefni íslenzkrar
al'þýðu á vettvangi stjórnmál-
anna er kom fram á f jórða ára-
tug þessarar aldar, vegna sundr-
ungar þeirrar er þá var upp
komin í röðum hennar. Hann
gerðist því ákafur talsmaður
samfylkingar og síðar samein-
ingar Alþýðuflokksins og
Kommúnistaflokksins strax
þegar sú hugmynd kom fram,
og þegar Sósíalistaflokkurinn
var stofnaður haustið 1938 með
sameiningu Kommúnistaflokks-
ins og vinstri arms Alþýðu-
flokksins, þá gerðist hann þeg-
ar einn af stofnendum hans, og
hefur tekið mikinn þátt í starfi
hans síðan, m.a. átt sæti í
flokksstjórn frá stofnun flokks-
ins.
Ekki hefur þó þessi þáttur í
starfi hans megnað að draga
ú'r vinsældum þeim er hann ætíð
hefur átt að fagna í héraðinu
og m.a. komið fram í því að
pólitískir andstæðingar hafa fal-
ið honum trúnaðarstörf s.s.
fyrr er á minnzt. Sýnir iþað
glöggt starfshæfni hans og
hæfileika er skapað hafa honum
traust þeirra er með honum
liafa starfað.
Ekki verður séra Eiríks
minnzt svo vel sé nema minn-
ast einnig konu hans og hins
ágæta heimilis þeirra í Bjarna-
nesi. Hann er kvæntur Önnu
Oddbergsdóttur bónda í Bakka-
koti á Seltjarnarnesi. Ilefur
hún átt sinn ríka þátt í að móta
á heimili þeirra þann myndar-
brag er einkennir það í hví-
vetna.
Gestrisni, glaðværð og hlýlegt
viðmót mætir þar hverjum sem
að garði ber. Er mér, sem þetta
ritar, sérstaklega minnisstæð
dvöl á heimili þeirra um margra
vetra skeið, er ég liafði á hendi
barnakennsln í Nesjahreppi.
Þeim hjónum hefur orðið
fimm barna auðið. Elzta barn
sitt, dóttur, Ingibjörgu að nafni,
misstu þau, er hún var um
fermingaraldur. Hin fjögur eru:
Helgi bókari ihjá Skipaútgerð
ríkisins, Oddbergur skipasmiður
í Njarðvíkum, Kristín búsett í
Reykjavík og Ingibjörg M við
nám í Verzlunarskólanum.
Eru þau ölí mjög vel igáfum
gædd og hin mannvænlegustu.
Hinir mörgu vinir og kunn-
ingjar séra Eiríks munu minn-
ast’hans nú á'þessuih tífhaiiíÓt-
um æfi hans. Sérstaklega mun
hann fá margar hugheilar ham-
ingjuóskir frá sóknarbörnum
sinum og samsýslungum..
Hvað mér sjálfum viðvíkur
get ég ekki óskað honum ann-
ars betra en að hann eigi enn
þá langan starfsferil framund-
an.
Um leið og ég þakka langa
kynningu og margskcnar sam-
Kandídatspróf
í Háskóla íslands í janúar
Guðfræði
Ingi Jónsson, I. einkunn.
Ragnar Fjalar Lárusson, I.
einkunn.
Læknisfræði
Baldur Jónsson, I. einkunn.
Einar Eiríksson, I. einkunn.
Guðjón Guðnason, I einkunn.
Kjartan Ölafsson, I. einkunn.
Arvid Knutsen, II. eink. betri.
Olav Knutsen, II. eink. betri.
Magnús Ágústsson, I. einkunn.
Páll Sigurðsson, I. einkunn.
Lögfræði
Gísli Isleifsson, I. einkunn.
Guðmundur Skaftason, I. eink.
Ragnar Steinbergsson, I. eink.
Viðskiptafræði
Jóhannes Guðmundsson, II.
einkunn betri.
Skógræktar-
kvikmynd
v
Á sunnudaginn var sýndu
skógræktarsamtökin norska
skógræktarmynd er lýsir nytj-
un og ræktun skóga í Noregi.
Aðsókn að myndinni varð svo
mikil að fjöldi manna varð
frá að hverfa og verður hún
því sýnd aftur á sunnuðagmn
kenrur kl. 1.30 e. h. í Tjarn-
arbíói
Félagsmenn i Skógræktarfé-
lagi Reykjavíkur hafa aðgang
að ' sýningunni með gesti sína
og jafnframt er öllum áhuga-
mönnum um skógrækt velkom-
ið að sjá myndina meðan hús-
rúm leyfir. Það væri gleðileg-
ur vottur um áhuga Reykvík-
inga ef þeir fylltu Tjarnarbíó
aftur á morgun. Enginn sem
hefur áhuga fyrir skógrækt
mun sjá eftir að horfa á mynd-
ina — og þeir vantrúuðu ættu
að líta þarna inn líka.
Bandarísk nefnd
til íran
Nýlega kom til Irans nefnd
frá bandaríska alþjóðabankan-
um og á hún að gera enn eina
tilraun til að fá Iransstjórn
til að taka tillit til hagsmuna
brezka olíuaúðvaldsins. For-
maður nefndarinnar er Gardn-
er varabankastjóri. — Formæl-
andi Iransstjórnár hefði lýst
yfir því að stefna stjórnarinnar
í olíumálinu sé enn óbreytt,
og formaður þjóðnýtingar-
nefndarinnar skýrði svo frá að
gengið hefði verið frá samn-
ingúfn á'-sölu á öllu því oliú-
magni sem hægt. Væri að frain-
leiða. í Iran við núverandi að-
stæður.
starf á liðnum árum, vil ég óska
bæði honum, konu hans og börn-
um þeirra til hamingju með af-
mælið og árna þeim öllum allra
beilla.
Ásmundur Sigurðsson.
Innilegustu hjartans þakkir færum viö öllum
þeim, sem veitt hafa okkur hluttekningu við
andlát
Kjanfans Guðbrandssonar.
Fyrir hönd vandamanna,
Eydís Hansdóttir,
Matthildur Kjartansdóttir,
Guðbrandur Magnússon.