Þjóðviljinn - 16.02.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.02.1952, Blaðsíða 8
Trésmiðafélag Iteyhýavíkur krefst að losai sé um hömlur á husbyggingum Leyli séit veití I ársSsyrjMii sv« liyggíngar geti hafizt meé vorlnu fJnt 150 húsasmiðir ganga nú atrinnulausir Trésmiðafélag Reykjavíkur hélt fund 3. þ. m. og ræddi þar liinar ískyggilegu atvinnuhorfur húsasmiða. Að loknum þeim umræðum var samiþykikt að félagið hefði samstarf við atvinnu- málanefnd verkalýðsfélaganna og samþykktar eftirfarandi á- Ij'kta nir: „1. Að skora á Fjárliagsráð, að veita verulegan hluta af f jár- l'estingarleyi’unum til húsabygginga í byrjun hvers árs eða eigi síðar en fyrir 1. febrúar svo að undirbúningi undir byggingar- starfsemi geti verið Iokið þegar byggingarvinna hefst almcnnt með vorinu, eiula sé þá og tryggt, að nauðsynlegt byggingarefni sé fyrir hendi. 2. Fundurinn varar eindregið við, að veita þeim mönnum f jár- festingarleyfi, sem enga fjárhagslega aðstöðu hafa til þess að notfæra sér þau. 3. Að iðnaðarmönnum, hverjum í shmi grein sé tryggður réttur til ailrar iðnaðarvinnu við byggingar einstaklinga eða félaga, sem njóta styrks eða láns af opinberu fé eða lánsábyrgðar hins opin- bera. 4. Að athugað sé, lweði af byggingarmöimum og ráðamönnum byggingannálanna, að skipuleggja þannig byggingarstarfsemina, að ÖII áherzla sé lögð á að í'ullgera húsin að utan á smnrin en iimivinnan sé aðalíega framkvæmd að vetrinum. 5. Að athafnafrelsi húsasmiða til húsabyggmga í atvinnuskyni verði tafarlaust viðurkennt og skorar því fundurinn á hæstvirt Fjárhagsráð, að veita húsasmiðum, sem þess óska, f járfestingar- leyfi jafnhliða öðrum, án tillits til eigin íbúðaþarfa.“ Atvinnuhorfur húsasmiða í Reykjavík eru mjög ískyggi- legar um þessar mundir ög liafa ekki í langa tíð verið eins uggvænlegar. Upplyst var á fundinum, að á annað hundrað liúsasmiðir hefðu þá látið skrá sig atvinnulausa á skrifstofu félagsins, og margir sem enn teljast í vinnu, hefðu aðeins stopula vinnu. Mikla óánægju vekur það hjá byggingarmönnum, hvemig fjárfestingarleyfum til bygg- inga er ráðstafað. Miklum hluta leyfanna er veitt til smáíbúða, sem eigendurnir vinna aðmestu sjálfir að, en kaupa sáralitla Piamhald á 7. síðu. Skautamót Reykjavíkur Ákveðið hafði verið að skautamót Reykjavíkur færi fram í dag og á morgun — ef veður leyfir. Eru 22 keppend- ur skráðir til leiks. IJíill afli ~ Sandg-erði. — Prá frétta- ritara Þjóð'viljans. Afli var mjög lélegur á mið- vikudaginn eða frá 3—8 skip- pund. Á fimmtudaginn var afli misjafn eða frá 4 skippund upp í 32. Var Víðir úr Garði enn hæst- ur með 32 skippund, næstur var Guðbjörg frá Norðfirði með 27, en margir með 12—18 skippund. Afli var betri því dýpra sem bátarnir voru. I gær, á föstudag, voru allir bátarnir á sjó, en voru ekki komnir að landi þogar Þjóðvilj- inn hafði tal af fréttaritara sín- um í Sandgerði. I gær tók til starfa lögreglu- þjónn í Sandgerði, sá fyrsti í sögu kauptúnsins. Keppt verður á sömu vega- lengdum og á landsmótinu, eða 500 m hlaupi kvenna, 500 m, 1500 m, 300 m og 5000 m hl. karla. ennfremur í tveim aldurs flokkum drengja, vegalengd 500 m. 3Bisjafn afli Keflavík. — Frá fréttai- ritara Þjóðviljans. Afli hefur verið tregur und- anfarið en heldur verið að aukast. Nokkrir bátar éru nú að búast á net, en lengi var Reykjaröst úr Keflavík ein með net. en nú hafa bætzt við 3 bá'-f.r úr Njarðvík og 1 úr Vogunum. Telja sumir að eins vel eða betur muni fiskast í netin en á linu. tHÓÐVILJiNH I.augardagur 16. febrúar 1952 — 17. árgangur 38. tölublað Guðmundur Ásbp bæjarstjéraar lézi tersf5 Guðmundur Ásbjörnsson kaupm., forseti bæjarstjórnar Reykja- víkur, lézt í gær að Landakotsspítala 71 árs að aldri. Guðmundur Ásbjörnsson var fæddur á Eyrarbakka 11. sept. 1880. Hann tók sveinspróf í trésmíði þar eystra um tvítugt, en fluttist til Reykjavíkur 1902 og stundaði framan af sjó- mennsku og síðar trcsmíði. Stofnaði eigin vinnustofu og verzlun í sambandi við hana 1914 og síðar verzl Vísir með Sigurbirni Þorkelssyni. Hanr. Fyrirspurn til íorstjóra Bæjarútgerðarinnar Eiga bæjartogararnir að sigia með saítfisk meðan bnmfruð verkafélks vantar vinnu? Sú ótrúlega fregn ger.gur um bæiun, að forstjórar Bæjar- útgerðariimar, Jón Axel Pétursson og' Hafsteinn Bergþórs- son, liafi ákveðið að láta þá 4 bæjartogara sem nú stunda veiðar í salt, sigla með aflann tii útlanda í stað þess að leggja aflann liér á land til verkunar. Annað eins og þetta væri slik óskammfeilni og ögrun við atvinnulaust verkafólk liér í bæmim að því verður ekki trúað að óreyndu að orðróm'urinn sé réttur. Hér er um svo stórt mál að ræða, eldii sízt þar sem fyrirtæki allra bæjar- bna á í liiut, að ég tel rétt að gefa forstjórunum færi á að Imekkja orðrómnum sé liann ekki á rökum reistur. Sé liann saimur er einnig gott að fá það staðfest. Ég vona að ekld- standi á forstjórunum að svara, hvort sem fregnln er rétt eða röng. Atviimulaus verkamaður. Afli Akrnaesbátamna í januar varð 592429 kg Akranesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Seytján bátar stunda nú veiðar héðan, hefðu orðið 18 ef einn hefði ekki fari/.t í byrjun vertíðarinnar. — í janúarmánuði var afli þeirra 592,4 lestir, micað við slægðai: fisk með haus. Afli einstakra báta í janúarmánuði er sem hér segir: Nafn báts Róðrar Samsœri hinna fordœmdu endurkosm fozm. Snólar Vestmannaeyjum 15. febr. Á aoalfundi Verkakvennafé- lagsins Snótar í Vestmannaeyj- um, sem haldinn var í fyrra- dag, var Guðríður Guðmunds- dóttir endurkosin formaður fé- lagsins. Aðrar í stjórn eru: Lilja Finnbogadóttir varaformaður, Kristín Pétursdóttir ritari, Á- gústa Sveinsdóttir, gjaldkeri, og Oddný liunóifsdóttir með- stjórnandi. Ásmundur 15 Svanur 13 Sigurfari 13 Ólafur Magnússon 13 Farsæll 13 Fram 12 Sveinn Guðmunds. 11 Eiríkur 12 Kg. 64115 52145 51315 48015 46030 30780 35135 34339 Hrefna 'Bjarni Jóhannæon Sigrún Keilir Ásbjörn Fylkir Valur Aðalbjörn 27200 7 24150 7 23770 8 22010 7 19530 2 10310 2 6770 Samtals 501620 Þá eru tveir útilcgubátar, Heimaskagi og Böðvar. Böðvar 5 lagnir 19995 kg. Ileimaskagi 3 lagnir 10805 kg. Hafa því allir bátarnir samtals 592420 kg. Guðmundur Ásbjörnsson. starfaði í ýmsum félagssam- tökum og gegndi lengi trúnað- arst.örfum í mörgum þeirra. Guðmundur var kosinn í bæjarstjórn 1918, forseti bæj- arstjórnar 1926 og í bæjar- ráð við stofnun þess 1932; gegndi hann þeim störfum öil- um til dauiadags. Hann var oft settur borgarstjóri um iengri eða skemmri tíma. — Hann var heilsutæpur síðustu árin og var tiltölu’ega nýstað- inn upp úr sjúkdómslegu. — Veiktist hann að nýju snögg- lega s. I. miðvikudag og var fluttur í Landakotsspítala og lézt þar síðdegis’ í gær eins og fýrr segir. Banamein hans var heilabiæðing. Tvö innbrof i fyrrinótt I fyrrinótt voru framin tvö innbrot í Reykjavík — annað í verzlun B. H. Bjamasonar, Aðalstræti 7, hit.t í Rugbrauðs- gerðina í Borgartúni. Brotizt var inn í skrifstofu B. H. Bjarnason, og var stol- i'ð þaðan sódaimtnsblöndunar- flösku, hraðsuðupotti, nokkrum birg&um af skiptimynt, og ein- hverjum smáhiutum. í Rúgbra.uSsgerðinni var einnig brotizt inn í skrifstof- una og stolið skiptimynd. Þar í Iiúsinu voru ciníiig brothar tvær . hurðir að Lyfjaverzlun ríkisíns, sem hefur þar aðset- ur, og stolið um 200 krónum úr skrifbbrðsskúffu. 1 iaunaskyni settu innbróts- mennirnir hitatæki ? kaffistofu í samband, og logaði á þeim er að va.r komi'ð 5 gærmorgun — og baðhiti inni. Unnið er að rnnnsókn máls- ins. 66 Á mergun kl. 2 beldur Sósíalistafélag Reykjavíkur fræðslufund í Stjörnubíói fyrir félaga og gesti þeirra. Á fundinum verður sýnd sovétkvikmyndin „Samsæri liinna fordæmdu“ en hún rekur á mjög Ijósau og áhrifamikiiui liátt stjórnmálaátiikin í Austur- evrópulöiidunum eftir styrjöldiua, tilraunir Bandaríkjanna og agenta þeirra til að hrifsa völdin í alþýðuríkjunum. Á imdan myndiimi l'Iytnr Magnús Kjartansson nokkur iimgangsorð til skýringar. Þessi mynd er jöfnum liöudiun fróðleg og spennandi, <ig ættu því sem flestir sósíalistar að nota tækifærið að sjá liana. —. Hér að ofan er atriði úr myndinni. ÖÍSinn teknr raJh. „Már' Um 50 bátair byyjalir réðra ei? afli aSeins 1—4 losm Frá fréttaritara Þjóðviljans í Eyjum. Varðskipið Öðinn tók í viltunni m.b. ,,Már“ frá Vestmannar eyjum í landhelgi í víkinni út af Kötlutöngum. Rannsókn máísins er loliið en dórnur ekki fallinn og verður liann væntanlega kveð- inn upp næstu daga. Um 50 bátar eru byrjaðir veiðar héðan en afli er tregur. Fá bátarnir yfirleitt frá 1- 4 tonn í róðri. Mikill fjöldi að- komufólks er kominn hingað ti] Eyja og miklir erfiðleikar hjá mörgu af þessu fólki að fá húsiiæði. Atvinna er næg sem stendui. ... Líkur cru tii að báðir togaramir leggi afla sinn næst upp i hraöfrystihúsin hér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.