Þjóðviljinn - 19.02.1952, Síða 1
McCormick tiS
Kstands
Ríkisútvarpið skýrði
frá því í gær, samkvæmt
fréttatilkynningu frá rík-
isstjórninni, að hinn ný-
skipaði yfirflotaforingi
A <ia n zb'ií sban d a 1 agsins,
McCormick, væri vænían-
iegur hingað til lands um
niiðjan marz til viðræðna
og samninga við ríkis-
stjórnina. Verður þar ef-
Iaust f jallað um nýjar
kröfur bandaríska her-
námsliðsins og auliin yf-
irráð þess. — Af ein-
hverri ástæðu láðist að
senda Þjóðviljanum
fréttatilkynningu þessa í
gær!
Þriðjudagur 19. febrúar 1952 — 17. árgangur — 40. tölublað
Reynf að mynda yinsfrisfjórn-
ir í SuÓur-lndlandi
Kommúnistar og aörir vinstriflokkar hafa möguleika
á að ná stjórnartaumunum í þrem fylkjum í Suöur-Ind-
’iandi.
Þýzkir iðjuhöldar krefjast við-
skipta í austurveg
Mikill áhugi í Veslur-Evrópu á eínahagsráðsteín-
unni í Moskva í vor l,
Kaupsýslumenn og hagfræðingar í Vestur-Evrópu sýna
mikinn áhuga á efnahagsráöstefnunni, sem haldin verð-
ur í Moskva í apríl.
milli auðvaldsríkjanna og sós-
íalistísku Iandanna.
Hollenzka blaðið Vrede hef-
Ráðstefnan á að fjalla um
leiðir til að auka viðskipti
Robert Trumbull, fréttaritari
bandaríska stórblaðsins New
York Times í Indlandi, skýrir
frá því í blaði sínu mánudag-
inn i síðustu viku, að foringj-
ar kommúnista og Alþflokks
bænda og verkamanna í Madr-
asfylki séu áð ræða samstarf
sín á milli til að fella fylkis-
stjórn Þjóðþiingsflokksins.
Reyna þessir vinstriflokkar að
vinna stuðning það margra ó-
háðra fylkisþingmanna, að þeir
geti myndað meirihluta "á fylk-
isþinginu.
Trumbull segir að möguleik-
ar á samskonar vinstrisam-
vinnu séu einnig fyrir hendi í
fylkjunum Hyderabad og Trav-
ancore-Cochin. Ef vinstriflokk-
unum tekst að mynda fylkis-
stjórnir og fylgja fram rót-
tækri umbótastefnu svo sem
skiptingu stórjarðeigna og ráð-
stöfunum gegn okri, telur Tru-
mbull kommúnistum og banda-
mönnum þeirra muni vaxa svo
fylgi, að þeir verði færir um
að bjóða Þjóðþingsflokknum
byrginn á landsmælikvarða í
næstu kosningum, sem verða
1957.
Auk þeirra þriggja fylkja,
sem áður eru nefnd, hefur
Þjóðþingsflokkurinn misst
meirihlutann i fylkjunum Or-
issa, Rajastan, Patalia og Aust
ur-Punjab. I þessum fylkjum
Framhald á 7. síðu.
Norskur kjarn-
orkufræðingor
hverfur
Norskur kjarnorkufræðing-
ur, Verenskjöld að nafni,
hvarf í Þrándheimi 8. þ. m. og
hefur ekki til hans spurzt sið-
an. Norska lögreglan hefur
beðið þá sænsku að hjálpa til
við eftirgrennslanir eftir
manninum.
Brezk kjarn-
orkutilraun
Brezka stjórnin tilkynnti í
fyrradag, að ákveðið hefði ver-
ið að reyna á yfirstandi
ári fyrsta kjarnorkuvopnið,
sem smíðað hefur verið í Bret-
landi. Tilraunin verður gerð
einhversstaðar í eyðimörkum
Ástralíu. Bretar höfnuðu
bandarísku boði um að reyna
vopn þetta á tilraunasvæði
Bandaríkjamanna.
ur skýrt frá því að liagfræðing-
arnir prófessor de Vries við
hagfræðiháskólann í Rotter-
dam og Cohen Steward hafi
gerzt hvatamenn að því að
koma saman hollenzkri sendi-
nefnd á ráðstefnuna og halda
undirbúningsráðstefnu í Hol-
’andi.
I Austurríki skýrir Die Union
frá því að kaupsýslumenn þar
láti sig miklu skipta aukin við-
skipti við löndin í Austur-Evr-
ópu, sem frá fornu fari hafa
verið helztu viðskiptamenn
Austu'rríkis. Hagfræðingurinn
prófessor Dobretsberger hefur
samið tillögur um greiðslu-
samning milli landanna i Aust-
ur og Vestur-Evrópu, er hann
mun leggja fyrir efnahagsráð-
stefnuna.
Áður hafa hér í blaðinu birzt
fregnir um að kunnir kaupsýslu
menn og borgaralegir hagfræð-
ingar í Danmörku, Svíþjóð og
ítaliu hafi gerzt frumkvöðlar
þátttöku frá þessum löndum i
efnahagsráðstefnunni.
I blaðinu Handelsblatt í
Diisseldorf, málgagni stóriðju-
höldanna í Ruhrhéraðinu í V.-
Þýzkalandi, hefur birzt forystu
grein, þar sem sýnt er fram á
hvílík nauðsyn sé að auka við-
skipti milli Austur- og Vestur-
Evrópu og hvatt til þátttöku
í efnahagsráðstefnunni í
Moskva. Blaðið bendir á að með
kaupum í Sovétríkjunum mætti
bæta úr skorti á ýmsum hrá-
efnum í Vestur-Þýzkalandi og
binda endi á „óheilbrigða ein-
okunaraðstöðu“ hráefnaselj-
enda í Bandarikjunum og Bret-
landi.
Tveir norsku sigurregaranna
SIMON SLÁTTVIK
vann norræna tvíkeppni
HJALMAR ANDERSEN
vann 1500 m og 50000 m
skautahlaup.
Fjögurra ára afturhaidsstjórn lokið:
Samemiitganem sigruðu í Félagi járaUarmauna
Allsherjaratkvæðagreiðslunni um kosningu stjórnar og trún-
aðarráðs í Félagi járniðnaðarmanna lauk eins og til stóð kl.
6 síðdegis á sunnudaginn. Kosningarréttar neyttu 246 félags-
iHenn af 270 er voru á kjörskrá. Talning atkvæða hófst þegar
að lokinni kosningu og urðu úrslit þau að A-listi, listi samein-
ingarmanna vann kosninguna, hliaut 122 atkv. en B-listinn
íékk 119 atkv.
Fjögurra ára afturhaldsstjórn
lokið.
Með þessum úrslitum taka
sameiningarmenn að nýju við
forustu Félags járniðnaðar-
manna, en afturhaldið hefur
Æ.F.R. Æ.F.R.
Æskulýðsfylkingin efnir
til kaffidrykkju í V.R. Von-
arstræti 2 í tilefni af 21.
febráar, sem er alþjóða-
baráttudagur lýðræðissinn-
aðrar æsku um- heim allan
gegn nýlendukúguninni.
Margt til skemmtunar.
Félagar fjölmennið og takið
með ykknr gesti.
Stjórnin.
stjórnað félaginu s. 1. 4 ár eða
allt frá ársbyrjun 1948.- At-
kvæðamunur í kosningum inn-
an félagsins á þessum fjórum
árum hefur verið frá 6—32
atkvæði.
Hin nýja félagsstjórn.
1 hinni nýju stjórn Félags
járniðnaðarmanna eiga sæti
þessir menn: Snorri Jónsson
formaður, Kristinn Ág. Eiriks-
son varaformaður, Hafsteinn
Guðmundsson ritari, Tryggvi
Benediktsson vararitari • og
Bjarni Þórarinsson fjármála-
ritari. Gjaldkeri (utan stjórn-
ar) var kosinn Loptur Ámunda
son. Trúnaðarráð skipa: Krist-
SNORRI JÓNSSON
ján Huseby, Sigurjón Jónsson
(Stálsmiðjunni), Gunnar Guð,-
mimdsson og Jón Bergsson.
Varamenn: Jón Erlendsson,
Kristján Sigurvinsson og Guð-
mundur HallgrímsBon.
Norðmenn skara framúr
á vetrarólympíuleikunum
Eftir keppnirnar yfir helgina hafa. Norðmenn tekið
forystuna á vetrarolympíuieikjunum í Noregi.
Engin stig eru gefin opin-
berlega fyrir frammistöðu
keppenda hverrar þjóðar, en
samkvæmt óopinberum stiga-
útreikningi er stigatala Norð-
manna 59, Austurríkismanna
38 og Bandaríkjamanna 28,5.
1 gær voru birt úrslitin í
norrænni tvíkeppni. Hana
vann Norðmaðurinn Sláttvik,
annar varð Finninn Hasu og
þriðji Norðmaðurinn Stener-
sen.
Norðmaðurinn Breden vann
18 km gönguna á einum
klukkutíma, einni míriútu og
34 sek. Finninn Mákela var
annar á 1.02.09 og landi hans
Lonkila þriðji á 1.02.20.
Á sunnudaginn vann Slátt-
vik stökkið með 223,5 stigum,
Stenersen var annar með 223
en átti lengsta stökkið, 69,5
m, og þriðji varð Gjenten með
212 stig. Þeir eru allir Norð-
menn.
Norðmaðurinn Hjalmar
Andersen vann 5000 m skauta-
hlaupið á 8 mín, 10,6 sek.,
sem er nýtt ólympískt met. Hol
lendingurinn Broeckman varð
annar á 8.21,6 og Norðmaður-
inn Haughli þriðji á 8.22,4.
Andersen vann einnig 1500
m skautahláupið í gær á 2
niín. 20,4 sek. Næstur varð
Hollendingur á 2.20,6.
Brun kvenna vann austur-
ríska stúlkan Jochum-Beichn-
er, þýzk stúlka varð önnur og
ítölsk þriðja. Eftir fyrri hluta
keppninnar í listskautahlaupi
kvenna er Altwegg frá Bret-
landi efst.
Á laugardaginn vann ítalinn
Colo brun karla en Austurrík-
ismennirnir Schneider og
Pravda voru í öðru og þriðja
sæti. Bandarík/jamaðurinn
Henry vann 500 m skauta-
hlaupið.
Frammistaða íslending-
anna.
Islenzku skíðairiennirnir
hafa tekið þátt í þrem greinr
um. I stórsvigi varð Haukur
Ó. Sigurðsson 51., i Jón Sig-
urðsson 57., Ásgeir Eyjólfsson
63 og Stefán Kristjánsson 68.
Keppendur voru alls 85.
1 bruni varð Haukur 49,
Stefán 50., Ásgeir 52. og Jón
54. Þar voru keppendur 86 en
af þeim komu 13 ekki í mark.
I 18 km göngunni varð
Gunnar Pétursson 32. á tím-
anum 1.10,30, Ebenezer Þór-
arinsson 40. á 1.11,10, Jón
Kristjánsson 45. á 1.12,05 og
Oddur Pétursson 55., á 1.13,35.
Þar voru keppendur 80.
Atkvæði greidd í
Frakklandi í dag
í dag fer fram á franska
þinginu atkvæðagreiðsla um
hina endurskoðuðu tillögu
stjórnarinnar um aðild Frakka
að Vestur-Evrópuher. Til að
forða því áð stjórnin félli tók
Faure forsætisráðherra fyrri
tillögu sína aftur og bar fram
aðra, þar sem aðild að hernum
er bundin ýmsum skilyrðum,
svo sem því að ekkert ríki,
sem hefur ófullnægðar landa-
kröfur, megi taka upp í A-
bandalagið, engum þýzkum her
meigi bjóða út fyrr en þing
allra aðildarríkja hafi sam-
þykkt samninginn um stofnun
Vestur-Evrópuhers og að Bret-
land og Bandaríkin skuli á-
byrgjast það að ekkert ríki
rjúfi samninginn með því að
taka sinn berafla í Vestur-
Evrópuhernum undir eigin
stjórri.
Tvær milljónir
búa í hellum
Talið er að yfir tvær mi'llj-
ónir Itala búi nú í hellum,
moldargrenjum og undir boga-
hvelfingum hinna fornu vatns-
veita víðsvegar um landið. Frá
þessu skýrir fréttaritari. banda-
rísku fréttastofunnar Associ-
ated Press í Róm. Hann bætir
því við, að auk þessa búi 130.
000 manns í gluggalausum
kjöllurum og hellisskútum I
borgum Italíu.'