Þjóðviljinn - 19.02.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 19.02.1952, Side 8
 iðö var i peififoss i gærmorpn Glæpsamlegt af stjórnarvölduimm að gera ekki þegar ráðstafanir til atvinmiaukiimgar Þegar skipað var til vinnu við e.s. Dettifoss í gærmorgun St Sö 1*11 JU Su var geisifjölmennur hópur atvinnuleysingja mættur í von um * DIÓÐVIUI Þriðjudagur 19. febrúar 1952 — 17. árgangur — 40. tölublað isrr ujo Tuttugu ára starfsafmmli M*uoítakvtmnafél0 Freifju Var minnst með samsæti í" V.R. í fyrrakvöld handtak. Mun Iáta nærri að um 300 verkamenn hafi verið á hafnarbakkanum þegar vinna hófst við skipið. Af öllum þess- om fjölda atvinnulausra manna komust aðeins GO að við af- fermingu skipsins. Hinir 'urðu frá að hverfa án þess að kom- ast nokkursstaðar að. Þetta ástand við höfnina í gærmorgun er daglegur við- burður. Hundruð verkamanna koma niður að höfn á hverjum morgni og gera sér vonir um að fá einhverja vinnu sér og sínum til lífsframfæris. Sumum heppnast að ná í vinnu dag og dag eða ef til vill aðeins stund úr degi. Aðrir fá enga vinnu dögum og vikum saman. Fjölmargir gefast upp á göng- unni til hafnarinnar og ' telja ekki ómaksins vert að sækja langt að niður að höfn á hverj ;um morgni, þegar vitað er að 'litla eða enga vinnu er að haía. Það mun því fátítt að all ur hinn raunverulegi atvinnu- leysingjahópur sé saman kom- inn við höfnina og það af skiljanlegum ástæðum. 1635 börn fæddust s. 1. ár á fæðingardeild Land- spítalans Á árinu 1951 fæddust 1685 börn í fæðingardeild Land- spítalans, 841 stúlkur og 844 drengir. 16 tvíburafæðingar voru á árinu. Aðsókn er mikil að fæðingardeildinni og verður oft að synja beiðnum um pláss vegna þrengsla. Deildarlæknir er Pétur H. J. Jakobsson en yfirljósmóðir Margrét Guð- mimdsdóttir. Stjórn Málara- sveinafélagsins endurkosin Málarasveinafélag Reykjavík- ur hélt aðalfund sinn í Tjarn- arkaffi s.l. sunnudag. Stjórn félagsins var öll endurkosin í einu Mjóði. 1 stjórninni eiga sæti þessir menn: Kristján Guðlaugsson formaður, Haukur Sigurjóns- son, varaformaður, Jens Jóns- son ritari, Grímur Guðmunds- son gjaldkeri, og Hjálmar Jóns son vararitari. — Fulltrúar á þing Sveinasambands bygginga manna voru kosniþ:1 Atli Elías- son, Jóhann Eyjólfsson, Krist- ján Guðlaugsson, Hjálmar Jóns son og Haukur Sigurjónsson. tfelgi Arnlaugs- son kosinn form. Sveinafélags skipasmiða Sveinafélag skipasmiða hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag í Alþýðuhúsinu. 1 stjórn félagsins voru kosn- ir: Helgi Arnlaugsson formað- ur, Árni Ögmundsson, Bjöm Œömil Björnsson, Sverrir Gunn- arsson og Friðrik H. Gu'ðjóns- eon. í félaginu er formaður kosinn sérstaklega, en að öðru leyti skiptir stjórnin sjálf með sér verkum. Hið almenna og seigdrep- andj atvinnuleysi, sem verkamenn eiga við að búa, er fyrir I'öngu orðið óþol- andi með öllu. Krafa verka- nianna er að stjórnarvöld ríkis og bæjar hefjist tafar- laust handa 'um atvinnu- framkvæmdir til úrbóta. Að hundsa kröfur verkamanna um atvinnu er glæpur eins og nú er ástatt, eins og at- vinnuleysið, sem stjórnar- völdin hafa leitt yfir verka- Iýðsstéttina, er einnig ó- verjandi og glæpsamlegt. Framhald á 3. síðu. TogarasamnÍRgamir: Fulltrúar Þróttar og fsfirðinga mættir Daglega er haldiff áfram samningatilraun'um í togara- deilimni. 1 fyrrinótt stóð samningafundur *yfir til kl. 3.30 en gekk hvorki eða rak. I gærkvöld var reiknað með samningafundi aftur í dag en óvíst hvenær hann hæfist. Gunnar Jóhannsson, form. Þróttar á Siglufirði, kom að norðan með strandferðaskipinu Heklu í gærkvöld og sömuleið- is fulltrúi frá Sjómannafélagi Isfirðinga. Með komu þeirra er samninganefnd sjómannafélag- anna, sem að deilunni standa, fullskipuð. Harðbahur seldi íyrir 11067 pund Akureyrartogarinn Harðbak- ur seldi afla sinn í Grimsby á laugardaginn, 3667 kit fyrir 11067 sterlingspund. Kaldbak- ur átti að selja í Hull í gær en fregnir voru ekki komnar um söluna. I dag selja Isólfur og Bjarni Ölafsson. 44 þús. skógar- plöutur gróður- settar á vegum Skógræktaríél. Eyfirðinga Á aðalfundi Skógræktarfé- lags Eyfirðinga, sem haldinn var í fyrradag á Akureyri, mættu 27 fulltrúar frá 9 fé- lagsdeildum. Skýrt var frá því á fundinum að gróðursettar hefðu verið 44 þúsund skógar- plöntur á vegum félagsins á s. 1. ári, þar af 19 þúsund barr- viðarplöntur. 12 þús. kr. styrk- ur var veittur á árinu til hinna ýmsu deilda félagsins, auk þess sem lagt var fram til gróðurlundar Jónasar Hall- grímssonar í Öxnadal og í minningarlund Jóns Arasonar. Þvottakvennaíélagið Freyja minntist í fyrrakvöld 20 ára starfsáfmælis síns með samsæti í V.K. Formaður félagsins, Þuríður Friðriksdóttir, rakti þar í stórum dráttum starfsögu félagsins og baráttu þess fyrir hagsmunum félagskvenna í þau tuttugu ár sem liðin eru frá stofnun þess. endurkosin í einu hljóði GUÐRON finnsdóttir Aðalfundur A.S.B., félags afgreiðslustúlkna í mjólkur- og brauðsölubúðum, var haldinn í gærkvöldi. Var stjórn fél. öll endurkjörin I einu hljóði. Stjórnina skipa: Guðrún Finnsdóttir, form., 'Hólmfríður Helgadóttir, varaform., Birg- itta Guðmundsdóttir, ritari, Anna Gestsdóttir, gjaldkeri og Hulda Jónsdóttir , meðstj. Kæðuhöld, upplestur og söngur. Margar ræður voru fluttar undir borðum og tóku m.a. tii máls Sigurður Guðnason, form. Dagsbrúnar, Björn Bjarnason, Fiskafli í Sandgerði Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á föstudag var hér ágætur afli, 15—40 skippund á bát. Á laugardaginn fengu bátarnir frá 6 og upp í 20 skippund; en á sunnudag 4—10 skippund, nema einn bátur, Ingólfur, fékk 24 skippund. Suma daga hefur allt að þriðji hluti aflans verið keila, einkum hjá þeim sem dýpst hafa sótt. Afli hefur yfirleitt verið þeim mun meiri sem dýpra hefur verið róið. í gær lágu allir bátar í landi vegna óhagstæðs veðurs, og leit ekki út fyrir róðraveður í gærkvöldi. form. Iðju, Guðm. Ó Guð- mundsson og Petra Pétursd., sem stjórnaði hófinu af mikl- um skörungsskap. Minntist hún alveg sérstaklega starfs þeirra ÞURÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR systranna, Þuríðar og Sigríð- ar Friðriksdætra, sem báðar hafa setið í stjórn félagsips frá stofnun þess.Þuríður verið for- maður og Sigríður gjaídkeri og báðar allan tímann verið ó- þreytandi í starfi fyrir félag- FramhaJd á 7. aíðu. Bátnr strandar skainmt iitaii vid Sandgerðisliöfii Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á Iaugardagskvöldið strandaði mótorbáturinn Haraldur, Ak 100, á svonefndri Bæjarskerseyri rétt utan við höfnina í Sand- gerði. Dimmviðri og þoka var á. Mannbjörg varð. Báturinn stendur á þurru um fjöru. Gerðar hafa verið tilraunir til að ná honum á flot, en hafa reynzt árangurslausar. Er ó- víst hvort það muni takast, þar sem báturinn er byrjaður að brótna. „Haraldur" er 31 tonn að stærð, eigandi Óskar Halldórs- Nýr barnashóli í Keflavíh Nýi barnaskólinn í Keflavík var vígður í fyrradag með há- tíðlegri athöfn er fram fór í skólanum sjálfum. og hófst kl. 2 eftir hádegi. Vigsluna framkvæmdi sókn- arpresturinn, séra Eiríkur Brynjólfsson á Utskálum. Við- staddir athöfnina voru fræðslu málastjóri, íþróttafulltrúi rík- isins og Bjarni Jónsson náms- stjóri. Að vígslunni lokinni bauð bæjarstjórn gestum til kaffidrykkju í skólahúsinu, Hinn nýi barnaskóli er vegleg og glæsileg bygging. son. Hann var gerður út af Garði h.f. ABSHATIÐ Kvenfélags sósíalista verður haldin n. k. fimmtu- rlag að Köðli og hefst kl. 8.30 síðdegis. Skemmtiatriði: Jón Rafnsson segir frá dvöl sinni í Sovétríkjunum. Þórbergur Þórðarson les upp. t— Söngur — kaffi- drykkja — dans. Aðgöngumiðar seldir að Þórsgötu 1, og er verðs mjög í hóf stillt. — Upp- lýsingar í símum 5259, 1576 t>g 7510. — Félagskonur mega taka með sér gesti. utan s tvo bí Kristileg viha í Hallgrímshirhju Kristilegar samkomur voru haldnar á hverju kvöldi vikuna 10.—16. febrúar í Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Voru ræðu- menn alls 14 og töluðu tveir Framhald á 7. síðti. Á laugardaginn var handtók lögreglan drukkinn bílstjóra er ekið hafði utan í tvær bifreið- ir hér í bænum. Voru það hvorttveggja jeppa- bílar, annar inni á Njálsgötu, hinn á Laugavegi. Hélt öku- þórinn för sinni óhindraður á- fram, og hélt heim til sín. Var atferli hans kært til lögregl- unnar, og fór hún heim til mannsins. Kom þá i ljós að hann var undir áhrifum áfengi- Annar jeppinn skemmdist mikið. : Undanþegin vatnsshatti Á fundi bæjarráðs 15. þ.m. var samþykkt eftir tillögum vatnsveitust jóra að heimita fyrirhugaðri áburðarverksmiðju í Gufunesi að kosta sjálf at- huganir og rannsóknir á vatns- tökumöguleikum í nágrenni Gufuness eða úr Korpúlfsstaða- á o’g kosta leiðslu sjálf, kjósi verksmiðjan það frekar en að Vatnsveita bæjarins annist verkið eftir venjulegum hætti. Velji verksmiðjan þessa leið samþykkti bæjarráð áð undan- þyggja hana greiðslu á vatns- skatti til Vatnsveitu Reykjavík- ur. Fjölsóttur fræðsiufuudur í Stjörnubíé Fræðslufundur Sósíalistafé- lags Keykjavíkur í Stjörnubíó s.l. sunnudag var fjölsóttur. Sýnd var sovétkvikmyndin „Samsæri hinna fordæmdu“ en áður en sýningin hófst flutti Magnús Kjartansson inngangs- orð til skýringar efni myndar- innar. Framhald á 2. síðu. Aðalfundur Félags pípulagningamanna Félag pípulagningarmanna hélt aðalfund sinn s.l. sunnn- dag í Baðstofuiðnaðarmanna. 1 stjórn voru kosnir Gunnar Gestsson formaður. Steinþór Ingvarsson ritari og Bergur Haraldsson gjaldkeri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.