Þjóðviljinn - 21.02.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.02.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. febrúar 1952 þlÓÐVIUINN Otgefandi: Sameinlngarflokkur alþýOu — Sóaíalistaflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. Biaflam.: Arl Kárason, Magnús Torfl ólafason, Guflm. Vigfúsaon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 1». — Síml 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18 ennarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmlðja Þjóðviljans h.f. Hrun iðnaðarins í gnein Halldórs Péturssonar, starfsmanns IÖju, í blað- inu í gær cr dregin upp skýr og ægileg mynd af því hvemig verið er að drepa íslenzkan iðnað og hversu langt því verki er komið. Þar var birt skrá um 40 iðnfyrirtæki í Reykjavík. í þeim unnu 699 manns um áramótin 1950 —1951. Starfsmannafjöldinn um síðustu áramót var hins vegar ekki nema 221. Á einu ári hafði verið fækkað um 478 manns eða sem því svarar að 7 af hverjum 10 hafi verið kastað út í atvinnuleysið. Auk þess eru svo á upp- sögn í þessum 40 fyrlrtækjum 63 manns, pg með sama áframhaldi verður þess efiaust ekki langt að bíða að þær uppsagnir verði verulciki. Þessi 40 fyrirtæki cru eflaust alvarlegustu dæmin, en þó er heildármyndin sú að aðeins eitt iðnfyrirtæki í Reykjavík. af 114 sem Iðja hefur samninga við, hefur bætt við sig starfsfólki, örfá eru með sama fjölda og fyrir ári, en svo til öll hafa fækkað við sig allt niður í það að hætta störfum og loka. Orsakir þessarar geigvænlegu þróunar eru vissulega ekki þær að framleiðsiuvörur þessara fyrirtækja séu allt í einu óþarfar, þjóöin þurfi ekki lengur á þeim að halda. Orsökin er hin að framleiðsluvörur þessar eru fluttar inn frá útlöndum í staöinn. Möð öðrum orðum: íslenzk stiórnarvöld taka átvinnuna frá hundruðum íslendinga og flytja í staðinn inn erlent vinnuafl fyrir gjaldeyri Þetta samsvarar því að flutt hefði verið inn erlent starfs- fólk til að starfa við íslenzku iðnfyrirtækin, en íslend- ingarnir hefðu verið látnir ganga um aðgerðarlausir á meðan, og þó' hefði það raunar verið öllu skárri ráð- stöfun. en núverandi skipulag. En ríkisstjórnin hefur ekki látið sér nægja að tryggja hömlulausan innfiutning á erlendum iðnvarningi, er- lendu vinnuáfli. Jafnframt hefur hún meinað íslenzkum iðnaði að keppa á jafnréttisgrundvelli við þann erlenda. Hið skipulega lánsfjárbann hefur sérstaklega bitnað á iðnaðinum, hann hefur engin tök haft á því að koma sér upp eðlilegum birgðum af hráefnum og framleiðsluvör- um sínum. bankarnú hafa að undirlagi ríkisstjórnar- innar neitað að taka þátt í eðlilegum rekstri. í þokkabót hefur innflutningur iðnaoarhráefna verið háður leyfis- veitingum Fjárhagsráös, sem beitt hefur hinum lands- kunnu aðfsrðum sínum til að torvelda og koma í veg fyrir eðlilegan atvinnurekstur. Og að lokum er þessum málum svo vísdómslega fvrirkomið að verzlunarstáttin hefur af því stórum meiri hagnað að selja erlendan iðnvarhing en inniendan, og hegðar sér að sjálfsögðu í samræmi við það. ýr Þegar rætt er um atvinnuleysið hampa stjórnarvöldin cft þeirri algeru firru að psninga skorti til að tryggja mönnum vinnu, íslendingar eiga með öðrum orðum að vera svo fátækir að þeir hafi ekki, efni á að vinna fyrir sér!! En jafnvel þótt gengið sé inn á þessar fjarstæðu röksemdir, standast þær ekki að heldur. Það er t. d. hægt að tryggja fullan rekstur iðnaðarins án þess að ríkissjóð- ur þurfi að láta einn eyri af mörkum. í janúar lögðu sósíalistar fram á þingi tillögur um ráð- stafanir til að trvggja fulla atvinnu. Þar voru þessar tillögur um iðnaðinn: „Gefa frjálsan innflutning á öllum hráefnum til iðn- aðar. Hefta innflutnmg á þeim útlendum iðnaðarvörum, sem hægt er að framleiða innanlands sambærilegar. Hlutast til um þaö við bankana að veitt sé stórum aukið rekstrarfé til iðnaðarins til að tryggja kaup hans á hráefnum og úrvinnslu.“ Væru þessar aðgerðir framkvæmdar myndi iðnaðurinn geta hafið framkvæmdir sínar á ný með fullum afköst- um, án þess að ríkið hefði nokkru til kostað. Þrátt fyrir það fengust þessar tillögur ekki afgreiddar á þingi, og ríkisstjórnin heldur enn áfram stefnu sinni. Er ekki á því nema ein skýring: sú, að ríkiisstjórflih: vilji leggja íslenzk- an iðnað í rúst. \ * - G Á T A Ns: Oít ég brellinn er að gjá, ei með hrelling sáran, þá löndum stöðugrt liggur á lífsins fellibáran. Ráðning siðustu gátú: KLYFBERI Þátttír af tveimur systrum VIÐ SKULUM heyra menning, allt þetta tal um Eimskip Brúarfoss fór frá Hull í gser til Reykjavíkur. Dettifoss og Trölla- foss eru í Rvik. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Leitli 19. þm. til Khafnar. Lagarfoss ,er Keflavik. Reykjafoss fer frá svolítið meira frá systrunum betri heim, meðan ryksugan tveimur sem ég hef- komizt í leikur ennþá lausum hala? kynni við. Þið munið, frá því • um dagtnn að sú yhgri, sem ^ er nyorðin tveggja ara, er a- . *\. . , t K.etiaviK Kevi kaflega hrifin „f vit.munuh, ^ »£*■"? “ ; “S .11 H^borgar. þeirrar eldri, sem er þriggja andvig alln tækm og v s Belfast og Reykjavíkur. Seifoss og hálfs; en hinsvegar ekki um- Alls ekki. un *ann ti íer vœntaniega frá Rvik í kvöid alltaf gott að sjá, hvað þeirri dæmis mjög vel að nieta sim- tll stykkishóims, Boiungavíkur, hrifnin°-u veldur. ann. Þann anuga hefur hun súgandáfjarðar og Fiateyrar. opinberað hvað eftir annað með því að fella símann niður Flugfélag íslands TIL DÆMIS hættir eldri á gólf og brjóta þannig úr i dag verður fiogið tii Akureyr- systurinni til að ruglast í hin- honum flísar. Aunars heitir á ar, Biönduóss og Sauðárkróks. Á um frægu negrastrákum, hennar máli allt það sími sem morgun tii Akureyrar, Kiausturs, og það jafnvel svo mjög, að viðkemur eyrunum. Til dæmis Fagurholsmýrar og Hornafjarðar. þegar þeir hafa setið saman í heita eyrnalokkar sími. En bezta yfirlæti sjö talsins, en mestur siminn er auðvitað einn þeirra síðan étið yfir sig, steypbaðstækið lá baðkarinu. þá segir hún kannski fullum Enda talar hún miklu meira í fetum, að eftir séu þrír, og það ea sjálfan símann í stof- fellst ekki á neina málamiðlun. unni. Og sú yngri endurtekur, með ÉG SAGÐI Skipadelld S.I.S.: Hvassafell losar kol fyrir norð- urlandi. Arnarfell fór frá London í gærmorgun, áleiðis til Islahds. Jökulfell er á Akureyri. ,o Leiðréttlng , 1 grein minni „Atvinnúleysisskrán- I----.* _ t:i hessi -------- y‘Cn-ur um ingin og Iðja", hefur misritazt . _vou ett t™ , } ^ daginn af sönglist yngn syst- fóikstaia í einni verksmiðju, urinnar. En það fer minna fyr- Framtíðinni. Þar standa 32, en -á ir sönglist þeirrar eldri. Yfir- að vera 23. Á uppsögn á Áia- leitt er hún heldur treg til að fossi standa 12, á að vera 0. augun þanin af hrifningu: trí“ — til gáfulega niðurstaða systur hennar skuli nú ekki fara framhjá neinum. Halldór Pétursson. „Ýmsir telja mafc- seðil Morgunbiaðs- ins vera í rífara lagi“, segir blaðið henuar Rannveig- ar í gær. — Ja, hvernlg væri að hlaupa alveg yf- ir fimmtudaginn og borða heidur mánudagsýsuieifarnar á föstu- • ’ syngja. Sé hún beðin að taka ÉG'HELD við ættum lagið til skemmtunar öðru að tala sem minnst um vits- heimilisfólki, þá verður hún muni þeirrar yngri. Þó er ekki ulvarleg á svipinn og segir. fyrir það synjandi að hún hafi „Má þaö e«ki , — svo mað- til að bera nokkuð af því sem ur gæti haldið hún hefði gert kalla mætti „praktískar gáfur“. einhvern leynisamning _ við Hún hefur semsé fundið upp STEF. Hún er gjorn á að talsvert af einstökum orðum gera meira en efni standa til uiiuiu u sem spara henni það ómak að ur ÞV1 sezn fyrir hana kemur, da„gkvöidig? segja heilar setningar. Hún °g notar^ þá helzt þau orð talar til dæmis ekki um „að sem nun álítur að séu sæmilega Læknavarðstofan Austurbæjar- þvo sér um liGnclumi-ir**, hGld- uukillácr mGrkin^&r. skóianuiri. Sími 5030. K.völdvörður; ur bara „að hGnda sér“. ÞGg- a^veg rotuð“, segir hún þegar Skúii Thoroddsen. Næturvörður: ar hún hefur getað laumazt hun hefur rekið sig á. Sökum Gunnar Benjamínsson. með litla stólinn sinn inní bað- vísindaiðkana sinna er hún oft _ . . herbergið, náð með hjálp hans annnrs hugar, og gáir þá ekki-jN^turv^a 1 Lau0avegsapotek.. uppí vaskinn. og sullað síðan vel '] krinpim sig. Enda er hún út allt gólfið, og sjálfa sig líka, a^ j'afna.?! „alyeg rotuð 20 Bafmagnstakmörkunln í dag þá fær hún ekki skilið hvers- smnúm á dag. Austurbærínn og miðbærinn vegna eigihlega mamma verð- Knnnski meira, um þær syst- miiii Snorrabrautar og Aðaistræt— ur svona reið; skárri séu það ur semna. nú lætin útaf engu, hún sem var bara „að hehda sér“. is, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan, Hringbrautar að sunnan. ELDBI systirin virðist vera dálítið vísindalega sinn- uð. Allt sem sett er saman úr mörgum pörtum vill hún rífa Sundur. En hún er ekki eins Fimmtudagur 21. febrúar. (Samú- mikið gefin fyrir að setja það ei). 52. dagur ársins. — Tungi í saman aftur. Stimdum stendur hásuðri ki. 8.57. — Árdegisfóð hún lengi einsog dáleidd og kl- kl- f-4’0- Síðdegisfióð ki. 14.20. mænir á útvarpstækið, sjálf- úágfjara ki. 7.52 og. ki. 20.32. sagt hugsandi eitthvað á þessa t;r Skarðsáramiál (1614) leið: „Einhvemtíma þegar ég AÍur biskupar í Danmörku verð alein í stofunni skal ég samansafíiast í Colding með há- kíkja inní það, ha! ha! ha!“: skóians meisturum þe;nn 21. Fe- —Allar framfarir á sviði tækn- Ráfmarkstakmörkunin f kvöld Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi E’Iiðaánna vestur að markalínu frá FJugskálavejri við Viðevjar- sund, vestur að Hliðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi, Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árnés- og Rangárvallasýslur. Fastip liðir eins og venjuléga. Kl. 18.30 Dönskukennsla; H. fl. — 19.00 Enskxi. kennsia; I. fl. 19.25 Tónleikar: Do.ns- 19,40, Lesin dagskrá Iöe (pl,). Viðunanlegt taiið að fjölskyldu sé helmingur launa Matseðill Morgunblaðsins einstæð sönnun um síversnandi lífskjör almennings í ýmsum löndum Vesturevrópu hafa veriö' framkvæmd- ar athuganir á eðlilegri tékjuskiptingu heimilanna, þann- ig að tekjurnar gætu hrokkiö fyrir sæmilegu lífi. Hafa niðurstöðurnar að sjálfsögðu verið mismunandi, en yfir- leitt hefur verið bent á það að viðunanlegt væri að tekjur heimilis skiptust þannig áð 50% fær í mat, 20% í húsnæði, Ijós og hita, en afgangurinn í opinber gjöld fatnað, hreinlætisvörur, strætiisvagnagjöld, menningar- mál, skemmtanir 0. s. frv. Morgunblaðið birti fyrir nokkrum dcgum lista yfir viku- fæði fjögurra manna fjölskyldu. Listinn var samina af sparsemi og hagsýni, eins og blaðið komst að orði, enda bar hann Æfíngar í sundiaugum eru þýðingarmikiar fyrir bata lömun- arsjúklinga. Myndin er af sérmenntaðri hjúkrunarkonu og löm- unarsjúkling í sundlaug í sjákrahúsi fyrir lömunarveika í Boston í Banidaríkjunum ir lömunarveika atSkallandi nauðsyn Innan skamms verðtu* haldinn fullnaðarstofnfundur félags þess til hjálpar lömunarveikum, sem ákveðið var a'ð stofna á undirbúningsstofnfundi fyrir nokkru. Á hver.iu ári lamast fleiri að auðnast a.ð ná settu marki. Lömunarsjúklingar eru einatt lítt ferðafærir og eiga því erf- itt með að bera málefni sín fram til sigurs með eigin átaki, en því þyngri skylda hvílir á þeim, sem heilir eru, að iáta sig velferð þeirra skipta. bruai’ii hvar meistari Ólafur Kock næst;i yiku. 20.20 Utvarpssagan: dæmist. einn falskennari og gerist „Morgunn lifsins" éftir Krist- útiægur.... ; Framhald á 6. síðu. innar heilla hana. Sem stend- ur lifir hún eiginlega ekki fyrir annað en ónýta myndavél sem hún snikti hjá. einum frænda sínum. Þetta er gömul kassa- vél, og auðvitað búið að rífá allt innanúr henni. En hún læt- ur hana liggja hjá sér í koj- unni sinni á hverri nóttu. YNGBI systirÍH- er ekki alveg eins mikil tæknimannr eskja. Hún óttast aðeins einn hlut, eða réttara sagt eina voðalega ófreskju, og þessi ó- freskja er einmitt úr heimi tækninnar, ryksugan sem mamma fær stundum lánaða hjá konunni á hæðinni fyrir neðan. Hún er ekki hrædd við Grýlu, né heldur Leppalúða, né heldur drauga, né heldur ljóta kalla, en er voða hrædd við ryksuguna.' Þær stuóair eru hámark allra skelfinga ^ _ ,nn ^ hn?g. á þessa lönffU þcgar mamma fær lanao þetta f síðan sagði hann með svo lævíslégu tæki til að hreinsa teppið á g-iotti að óhugur fór um Hodsjá Nasreddín: stofugólfinu. Á slíkum stund- um spyr maður t örvæntingu, til hvera sé eiginiega ö!t þðssi hverju ári laznast' fleiri eða færri íslendingar, ýmist af lömunárveila. eða . öðrum or- 'sökum; Eins 6g. nú hagar til • vantar mikið á að batamcgu- leikár •þessa fólks notist til fulln. lír því. væri •hægt að bæta með þvi að koma á fót hæli , fyrir Jönuir.arveilra og fá sér- ménntaða hnkr.a,' nuddkonur og ihjúkrunaríóík til starfa við það. Slíkar *'•• • kvtcmdir cru auð- . vitaö • fjáifrckar og félagið sem allra al- Það sæmir engri þjóð, sem vill láta álíta sig meaningar- þjóð, að láta batamöguleika fjölmenns sjúklingahóps fara í súginn vegna þess að akilyrði skqrtir til að beita við þá þeirri lækningakunnáttu sem fyrir hendi er eða hægt er að ofla. það með sér. T. d. keypti fjöl- skylda sú sem þar um ræðir ýsu fyrir f jórar krónur á mánu- aegi, og leifarnar af því áttu síðan að hrökkva sem hádegis- mátur á ný á fimmtudegi. Er hætt við að erfiðismönnum reyndist slíkt rýr kostur, auk þess sem búast mætti við að slegið væri í ýmsu eftir þriggja daga geymslu. En þrátt fyrir þetta voru niðurstöður Morgun- blaðsins sem sagt þær að með ýtrustu sparsemi þyrfti fjög- urra manna fjölskylda rúmar 400 kr. fyrir mat á viku, eða 1800 kr. á mánuði. Samkvæmt skiptingu þeirri sem erlendir heimilishagfræð- ingar telja viðunanlega, þyrftu tekjur slíkrar fjölskyldu því að vera kr. 3.600 á mánuði. Dags- brúnarmaður á fullu mánaðar- kaupi hefur hins vegar kr. 2.635. Hann vantar sem sagt næstum því 1000 kr. upp á að ná tekjuskiptingu heimilisins sem viðunandi sé. Og þetta hrekkur ekki til. Það er mjög sjaldgæft hér á landi að fjölskyldu nægi að greiða 20% af kaupi sínu í húsnæði, ljós og hita. Algeng- ara er hitt að í þao fari þriðj- ungur af mánaðarkaupinu og oft upp í helming. Til þess að borða Morgunblaðsfæði og halda þeirri skiptingu sem tal- in er viðunanleg víða í Vestur- evrópu þarf því tekjur sem eru mun hærri en 3.600 kr. á mán- uði. Það mun ekki fjarri sanni að matvæli hafi tvöfaldazt í verði síðan „baráttan gegn dýrtíð- inni“ hófst 1947, að fæði það sem Morgunblaðið birti skrá yfir s. 1. sunnudag hefði þá kostað 900 kr. Til þess að full- nægja hinni viðunanlegu skipt- ingu þurfti þá 1S00 kr. mán- aðarlaun — og þá var húsnæði, ljós, hiti og skattar einnig milk um mun lægri kostnaðarliður en nú er. Þá var vissulega algeng sú skipting sem talin er viðun- andi. Og mjög margir fóru fram úr því, vegna þess að vinna var næg, eftirspurn eftir vinnu, og' þeir sem vildu áttu kost á að fá mun ■ hærri tekj- ur með auknu erfiði. Það mun vera mjög algengt að tekjur manna séu lægri í krónutölu nú en þá, þrátt fyrir hina ge(g- vænlegu dýrtíð sem skipulögð hefur verið. Eins og áður er sagt munu — Þú hefur rétt að mæla. Hvernig má það vera að mér skyldi ekki strax skiljast að viðtal þitt við húsbónda minn væri mjög göfugrar merkingar. Ég vil einnig fúslega biðjá fyrir húsbónda mínum. — Það skaltu géra! hrópaði Hodsja Nas- reddín. Hví skyldirðu ekki gera það? Það er blátt áfram skylda þín. Mælir ekki kór- aninn svo fyrir að þjónar og þrælar eigi að biðja fyrir húsbændum sínum dag hvern án þess að lcrefjast nokkurs endurgjalds? — Snúðu við, sagði þjónninn ruddalega og kéýrði Hodsja Nasreddin upp að múrnum með htossi sinu. — SvOna, flýttu þér, 'ekki tefja mig að þarflausu! Fimmtudagur 21. febrúar 1952-ÞJÓÐVILJINN — (5 Morgunblaðið á miklar þakk- ir skilið fyrir matseðil sinn, fyrir að hafa sannað hagfræði- lega að íslenzk alþýða hefur ekki efni á að borða íburðar- lausan, þokkalegan mat. Er ekki að efa að matseðill þessi verður ein sterkasta röksemd- verkalýðsfélaganna í næstu á- tökum um kaup og kjör. Eíi þangað til ætti Morgunblaðið að fela sérfræðingum sínum að semja matseðla sem eru í sam- ræmi við tekjur verkamanna nú, t. d. einn sem hæfi laun- um verkamanna á fullu mánað- arkaupi og svo annan sem sé í samræmi við hag þeirra sem hafa verið atvinnulausir mán- uðum saman á þessum vetri. — ,Og þetta er raunar skylda Morgunblaðsins, aðalmálgagns þeirra manna sem bera ábyrgð á atvinnuástandinu í landinu ogkjörum almennings. matvæli yfirleitt hafa tvöíaid- azt í verði á fimm árum, hús- næði, ljós og hiti og skatvar hafa hækkað stórlega, en kaup- ið hefur víða staðið í stað eða hækKað mjög óverulega. Al- mennmgur hefur neyðzt til þeirra viðbragða að skera nið- ur mat sinn, kaupa ódýrari, íninni og lélegri mat — svo að c-kki sé minnzt á aðrar þarf- ir, fatnað. menningarmál, skemmtanir. Því er það að í ljós kemur að Morgunblaðs- matseðill, settur saman af j’tr- ustu sparneytni og hagsýni, reynist ofviða öllum þorra landsmanna, og það stórlega ofviða. Enn býr alþýða Norður-ltalíu við miklar liörmungar vegna flóðanna miklu, þrátt fyrir rausnarlega hjálp víðsvegar frá. Grein úr „Austurlandi", Neskaupstað: LOFORÐ ÖÐRUMEGIN - SYSK Sjaldan eða aidrei hefur ís- lenzka þjóðin reynt önnur eins svik af háifu nckkurs stjórn- málaflokks, sem hún nú reynir af hálfu Framsóknarflokksins. Svo mjög stangast Ioforð og efndir flokksins að var'a verð- tir nokkurt loforð fundið, sem ekki hefur verið þverbrotið. Eitt þeirra mála, er reynd- ist Framsókn vel í kosninga- baráttunni síðustu, var hús- næðismálið. Einkum vorú lof- orðin - um íausn húsnæðisvanö- ræðanna flokknum notadrjúg í Reykjavík og fulljTð'a má, að flokkurinn hafi átt afstöðu sinni til húsnæðismálanna að þakka sigur sinn í Reykjavík. — Húsnæðisleysingjarnir og braggabúarnir létu margir blekkjast tiþ fylgis viS Fram- sókn, vegna þess, að þeir trúðu, að hugiir fylgdi ináli. En hvernig eru efndirnar ? Frámsókn stcð að því með íhaldinu, að afnema húsaleigu- lögin, sem veittu þó nokkra vernö gegn o.lcri og forðuðu mörgum frú að lenda í húsnæð- ishraki, einkum í Reykjavík þar sem lögin höfðu mest gildi. Afleiðingin varð' sú. að f jöldi manna missti húsnæði sitt og lenti í vandræðum. Þá lvefur Framsókn átt aðild að því, að setja á laggirnar skrifstofubákn mikið og er eitt hclzta hlutverk þess að koma í veg fyrir að menn byggi yfir höfuðið á sér. Þannig eru efndirnar. Baráttan segn dýrtíðinni var helgasta mál Framsóknar og ekki vantaði loforðin um úr- bætur á bví sviði. ur\ Hvernig hafa efn,4U'nar ocð- Framsókn byrjaoi með það, eftLr að núverandi stjórn var mynduð. að lækka gengið í bróðurlegu bandaiagi við íhald- ið. Hafði það í för með sér geysilega verðhækkun. Framsókn hefur margfatdað söluskettinn og innheimtir nú á þar.n hátt 100 millj. kr. Þessi bióðskattur hefur mikil áhrif til aukningar dýrtíðar. Framsókn hefur í bróðurlegri samvinnu við íhaldið, skapað bátagjaldeyrisokrið er hækkað hefur verðlagið gífurlega. • Framsókn hefur með nýjum cg þungbærurn sköttum hækk- að mjþg verðlagið og margar ileiri „dýrtíðarráðstafanir“ mætti nefna. Þannig eru efndirnar. Framsólmatrf! oldcurinn hefiir talið burgeisavald Reykjayíkui’ höfuðóvin sirin og margur Framsóknarmaðurinn hefur'tal-; að þannig, að ’íhelzt' vacr að: skilja að hann telcli, að örlög Reýkjavíkur ættú að vera sV'.p- UJ og hinnar fornu Karþagó- borgar. En hvemig er svo barátta Framsóknar í reyndinni gegn Reyk javíkurvaldinu ? Framsókn hefur staðið að því sem vaidamikill stjórnmála- fiökkur, að auka á flótta fjár- magnsins utan af landsbvggð- inni. Öhemju upphæðum er var- ið til stækkunar raforkuvera Reykjavikur og næsta ná- grénnis, én aðrir landsmenn, sem illa eru settir í þessum efnura, fá vinsamleg skilaboð um að þeir verði að biða. En niikil og ódýr raforka er und- irstaða iðnpðar og fjölbreytt.ra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.