Þjóðviljinn - 05.03.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐYILJINN — Miðvikndagur 5. marz 1952
Miðvikudagur 5. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þlÓÐVIUINN
Otgefandl: SamelnlngarfloRKur alþýðu — SósíaliBtaflokkurlnn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson <áb.), Sigurður Guðniundgson.
Fréttarltstjóri: Jón Bjarnaaon.
Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjórl: Jónstelnn Haraldsson.
Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsingar. prentsmtðja: Skólavörðustíg
19. — Síml 7600 (3 línur)
Askriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 1«
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintaklð.
Prentsmlðja Þjóðviljans h.f.
„Efnaiiagssainvipaii" í framksæmd
Eins og kunnugt er hefur íslenzka ríkisstjórnin mjög
nána ,,efnahagssamvinnu“ við aðrar marsjallþjóðir og
kemur „samvinna“ þessi fram 1 ýmsu formi. Nýtt dæmi
hennar var í frétt í Morgunblaðinu í gær, en þar segir
svo:
„Fréttaritari Mhl. í Sandgerði símaði í gærkvöldi, að
brezkir og þvzk-r togarar gerðust nú umsvifamiklir á
miðum bátanna út af Eldey. Af ótta við að verða fyrir
miklu veiðarfæratjóni af þeirra völdum, reru bátamir
ekki á laugardag. Hinir erlendu skipstjórar taka ekki
minnsta tillit til veiðarfæra bátanna ... Á föstudag var
mesti sægur togara þar. Þá urðu margir Sandgerðisbát-
ar fvrir veiðarfæratjóni. Misstu þeir 14 bjóð, er hin-
ir erlendu togarar fóru með vörpur sínar yfir lóðir bát-
anna. — Eftirlitsslðipið Hermóður hefur verið á þessum
slóðum. Hefur skipstjórinn hvað eftir annað átt tal við
hina erlendu skipstjóra og beðið þá að taka tillit til veið-
arfæra bátanna. Hafa togaraskipstjórarnir svarað því
til, að þeir séu utan við landhelgina, og þar sé þeim
heimilt að veiða á þeim svæðum, sem þeim þykir bezt
henta. Hvar bátamir leggii línur sínar sé þeim óviðkom-
andi mál.“
Þarna er hin margrómaða „efnahagssamvinna" í fram-
kvæmd. Brezk:'r og þýzkir sjóræningaflotar sarga upp
auðlindir íslendinga og virðast hafa af því sérstaka
nautn aö eyðileggja vitandi vits veiöarfæi’i landsmanna.
Er þetta atferli Bretanna raunar gamalkunnugt, en hef-
vu* ekki sízt færzt í aukana eftir að fjöldi íslsnzkra
sjómanna lét lífið við að koma matvælum til Breta á
styrja!darárunum. Þýzku sjóræningjaflotarnir eru sem
kunnugt er gjöf frá bandaríska auðvaldinu, gefin á
sama tíma og íslendingum var bannað að nota marsjall-
fé til að kaupa togara, og Bretar hafa svo sem kunnugt
er veitt þessum þýzku sjóræningjum forgangsrétt við
löndun á íslenzkum fiiski 1 brezkum höfnum fram yfir
íslendinga.
Raunveruleg efnahagssamvinna, þar sem íslendingum
væri sjálfum falið að hagnýta auðlindir sínar væri sjálf-
t'ögð og eðlileg. En kerfi það sem kennt er við marsjall
iniðast við það eitt að ræna fslendinga á ósvífnasta
hátt. Ríkisstjórnin bukkar í auömýkt, og það er alger
undantekning ef í afturhaldsblöðunum isjást andvörp
éms og það sem vitnað var í áöan.
Á forsíðu Morgunblaðsins s. 1. sunnudag er birt mynd
af tveim verndurum „vestrænnar menningar“ þar sem
jieir sitja hlið viö hlið í hægindastólum í Lissabon. Þessir
tveir menn eru Bjarni Benediktsson utanríkisráðhen’a
fslands og Sofocles Venizelos utanríkisráðherra Grikk-
lands. Meginverkefni þessara manna eru sem kunnugt er
að ástunda verndun hinna æðstu dyggða, málfrelsis,
skoðanafrelsis, hugsanafrelsis og lýðræðis, enda er svip-
ur þeirra upphafinn og viröulegur.
A sömu síðu Morgunblaðsins, neðar þó, er svo sagt frá
verndun þessari eins og hún er í framkvæmd. Venizelos
sá, sem situr við hlið Bjarna hefur látið dæma til dauöa
átta landa sína og fjóra aðra í fangelsi, flesta ævilangt.
Sök þessara landa hans var sú og sú ein aö þeir voru
sósialistar að lífssköðun og börðust fyrir skoðunum sín-
um. Þeir höföu sem sagt persónulega leyft sér hugsana-
frelsi og skoðanafrelsi og hagað sér í samræmi við reglur
málfrelsis og lýðræðis, þejrra megindyggða sem Atlanz-
hafsbandalagiö á sérstaklega aö vsrnda.
Þessi grísku morð eru framin á ábyrgð Atlanzhafs-
bandalagsins og á persónulega ábyrgð þeirra ráðherra
sem að bandalaginu standa. Þau eru einnig framin á
ábyrgð Bjarna Benediktssonar, sem hallar sér hvað inni-
Jegaist upp að gríska íasistanum á Morgunblaösmynd-
inni. Verði aftökurnar framkvæmdar mun blóö hinna
grísku sósíalista fylgja Bjarna Benediktssyni ævilangt.
Svartklæddur maður á ferð. — Dýra leikskráin í
Þjóðleikhúsinu.
LEIEHtíSGESTUR skrif-
ar: „Eg er einn þeirra, sem
sækja Þjóðleikhúsið reglulega.
Og í hvert sinn vil ég auðvilað
hafa í höndunum hlutverka-
skrá til að vita. hver léikur
hvern. Nú er þáð svo, að Þjóð-
leikhúsið gefur út stóra og
mikla skrá, sem fjallar um hitt
og þetta, og kostar 5 kr. Skrá
þessi breytist ekkert milli leik-
rita nema blaðsíðurnar í opn-
unni, þar sem hlutverkaskipt-
ingin er tilgreind. Þegar maður
því hefur eignazt hana einu
sinni á leikári, þá þarf maður
hana ekki oftar nema að því
er snertir opnuna.
„ÞAÐ er dýrt að kaupa
þetta sama lesetni aftur og ail-
ur fyrir 5 kr. Cg pvi hef ég
gert margar tilraunir til að
fá aðein3 hlutvérkaskrá, sem
aúðvitað gæii vsrla kostað
nema fáeina aura. En þessai'
tilraunir minar hafa aldrei bor-
ið árangur. Starfsfó irið h ;fur
vísað mér fra eluum til annarr
og enginn heíur getað útvegað
mér hlutv'e.kaskrá tina fynr
sig.... Leyfi ég mér hér ’r.eð
að senda hiutaðeigirif að’lum
rmkvörtun út af þessu. Lcik-
húsgestui”
•
M. MARKtFSSON skrif-
ar: „Þegar snjóana leysti í
miðjan febrúar, kom hann
þrammandi eftir forugum veg-
inum, að sunnan, klæddur
snjáðum rykfrakka og héit á
pokatausa undir hendi. Bónd-
inn staldraði við mjólkurpail-
inn sinn og horfði á hann for-
vitnum augum.
Sæll, sagði waðurinn þegar
hann kom að pallinum, ert þú
bóndinn héma?
Svo á það að heita, svar-
aði hinn, kímdi lítillátur og
leit niður veginn.
Þú þyrftir líklega ekk.i að
láta vinna eitthvað ? sptirði
maðurinn. Það gerir ekkert til
með kaupið.
Bóndinn þagði og glápti á
hann með opinn munn.
Ef þú hefðir kann-
ski ófrosinn skít,
hélt maðurinn á-
' fram, þá gæti ég ek-
ið á völl. Það gerir ekkert til
méð kaup, bara ef ég fengi að
vera og borða.
Bóndinn sneri sér uadan og
muldraði lágt. Nei ég hef
enga vinnu, hér sr ekkert að
hafa.
„OG MAÐír.lVN Keit
áfram veginn, og bóndnn
starði á eftir honum. og fór
að hugsa. Þetta var svma
einhverntíraa áðnr. á, þáð var
áreiðanlegt; nann hafði séá
eða heyrt þet.ta fyrr. Og bond-
irin hugaiíiði o;,' ln gsaði og
reyndi að mur;v. Var það kanu-
ski þegar svartidauði geisaði
eða þegar askan féll og
brenndi og eitraði gróðurinn ?
Já, eða hafísinn? Nei, það
var virkilega styttra síðan. Og
bóndinn hugsaði. En ókunni
maðurinn þrammaði veginn til
næsta bæjar, gerði boð fyrir
bóndann og.bað um vinnu. Það
gerir ekkert til með kaup, sagði
hann; bara fá að vera og
borða. Ef þú hefðir ófrosinn
skít, gæti ég ekið á völl.
Og bóndinn leit niður í jörð-
ina, gripinn einhverjum óljós-
um ótta eða geig við þennan
svartklædda ókunna mann. Og
hann muldraði nei, og sneri sér
undan. En maðurinn hélt af
stað eftir veginum og bændurn-
ir störðu á eftir honum og
hugsuðu.
•
VAR ÞAÐ þegar svarti-
dauðinn fór bæ frá bæ, eða þeg-
ar askan brenndi og eitraði
gróðurinn. Nei. Það var ekki
það, og ekki heldur hafísinn.
Nei. Og þeir störðu — störðu
á eftir svartklædda manninum,
sem þrammaði forugan veginn.
•
OG SNÖGGLEGA varð
þeim það Ijóst. Já, þá var það
svona, þá gengu þeir eftir veg-
inum, komu heim á bæina og
báðu um vinnu. Það gerði
ekkert til méð kaupið sögðu
þeir, bara fá að vera og borða.
Já, nú mundu þeir það. Það
var á árunum milli nítján
hiihdruð og þrjátíu og fjöru-
tíú. Já” nú mundu þeir það.
Og þeir mundu fleira. -Þeir
mundu líka að flest þingmanns-
efnin lofuðu þeim að lækka
kaup verkalýðsins. Já, svona
var það. Það var ekki svarti-
dauði, ekki eidgos, og ekki
hafís. Það var kreppa, kreppa
sem þeir yrðu ofurseldir þang-
að til eyðingarstyrjöld leysti
hana af hólmi. Og bændurnir
röltu heim til sín, slegnir ótta.
— En svartklæddi maðurinn
þrammaði veginn bæ frá bæ og
fékk hvergi að moka skít fyr-
ir ekki neitt. — M. Markússon,
Vogatungu“.
G A T A N :
Hvert er það grjótbúr,
.1 sem gefur af sér regnskúr?
Ráðning síðustu gátu: Vlndurinn.
austurlandi. Jökulfell fór frá Rvík
29. f.m., áleiðis til N.Ý..
JÖKLAR H.F.:
Vatnajökull fór frá Gandía að-
faranótt 2. þm.; væntanlegur til
Reykjavúkur um miðjan mánuð-
Flugfélag Islands
I dag verður flogið til Akureyr.
ar, Vestmannaeyja, Hellissands,
Isafjarðar og Hólmavíkur. Gull-
faxi er væntanlegur til Reykjavík-
ur kl. 18.00 i dag frá Höfn og
Prestvík.
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030. Kvöldvörður:
Elías Eyvindsson. Næturvörður:
Ólafur Jóhannesson.
Næturvarzla í Lyfjabúðinni
Iðunni. Sími 7911.
FUNDUR í dag kl. 6
ÍÝR- á venjul. stað. StundvísK
18.00 Frönsku-
kennsla. — 18.25
veðurfregnir. 18.30
Islenzkukennsla; I.
fl. — 19.00 Þýzku-
kennsla; II. fl.
19.25 Tónleikar: Óperulög. 20.20
Föstumessa í Hallgrimskirkju <sr.
Jakob Jónsson). 21.25 Útvarpssag-
an: Morgunn lífsins, eftir KristJ-
mann Guðmundsson (höf. les) —
XV. 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (21). 22.20
Ferðin tii Eidorado, saga eftir
E.D. Biggers (Andrés Kristjáns-
son blaðam.) — XIX. 22.40 Frá
tónleikum Jazzklúbbsins i Austur-
bæjarbíói 7. des. s.l. Einleikari
Lee Konitz. Svavar Gests kynn-
ir. 23.10 Dagskrárlok.
Efiið íslenzkt atvinnulíf og vel-
megun með því að kaupa ávallt
að öðru jöfnu innlendar iðnaðar-
vörur.
Atvinnuleysingiafundurinn I ISnó:
•ys
Miövikudagur 5. marz. 65. dag-
ur ársins. — Imbrudagar. Sælu-
vika. — Sólarupprás kl. 7.22. Sól-
arlag kl. 17.58. — Tungl í hásuðri
kl. 20.22. — Árdegisflóð kl. 0.05.
Síðdegisflóð kl. 12.50. — Lágflæði
kl. 6.17 og kl. 19.02.
Skipaútgerð rikisins:
Hekla fór í gær frá Reykjavík
ai^sjur um land í hringferð.
Skjaldbreið var á Grundarfirði í,
gær. Þyrill er í Reykjavík. Oddur
er væntanlega á Hornafirði. Ár-
mann er í Reykjavík.
SkipadeUd S.Í.S.
Hvassafell átti að fara frá Brem-
en í dag, áleiðis til Fáskrúðsfj.
Arnarfell lestar gærur fyrir norð-
SKÁLKURINN
í Morgunbiaðinu í
gær, eru tveir dul-
klæddir menn, sem
hlaðiö, segir að séu
_____ úr Kúklúxklan. —
Vér viljum vekja
athygli AB á þessari mynd, og
benda því um leið á hugsanlegan
texta með liennl: AB hirtir liér
enn elna mynd al' flóttamönnum úr
„sæluríki" konimúnista.
Laugarneskirkja. Föstuguðs-
þjónusta í kvöld kl. 8.15. Séra
Garðar Svavarsson.
Föstumessa í kvöld kl. 8.15. Séra
Þorsteinn Björnsson.
HaUgrímsklrkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8.20. Séra Jakob Jóns-
son.
Heima er bezt —
2. hefti II. ár-
/gw p - gangs. Úr efnisyfir
'/ . liti: Sveinn Björns
son, forseti; Ferð
til Kerlingarfjalla,
eftir Eyþór Erlendsson; Við varð-
eld, eftir Jórunni Ólafsdóttur;
Framhald á 6. síðu.
■V
Þa8 verður að hverfa af braut atvinnuleysis og eymdar
I Þjóðviljanum í gær var sagt frá ályktun þeirri er at-
vinnuleysingjafundurinn í Iðnó samþykkti, og lögð var fram
af fundarboðendum. Framsögumenn fundarins voru þeir Sæ-
mundur Ólafsson og Hannes Stephensen. Verður sagt hér
nokkru nánar frá fundinum.
Sæmundur rakti í sinni ræðu
söguna af göngum atvinnumála
nefndarinnar, allt frá því á
s. 1. hausti. til valdhafanna.
Mun það mál flestum verka-
mönnum kunnugt og kom fátt
nýtt fram í því, nema ef vera
skyldi að Sæmundur skýrði frá
því að sér hefði fundizt . hug-
arfarsbreyting" (!) hjá valdhöf-
unum eftir áramótin! (líklega
um svipað leyti og fyigismenn
hans í Fulltrúará'Össtjóminni
komu í veg fvrir að hinn
fyrirhugaði atvinnulevsingja-
fundur v'æri ha'dinn áður en
Alþingi freri heim!)
Fjölmörg heimili algerlega
bjargarlaus
I niðnriagi ræ*u sinnár sagði
Sæmundur:
Það eru fjiilmörg heimili i
bsniim algerlega bjargarlaus.
fjöldi heimilisfeðra er ekki get-
ur borgað kol né olín tii að
hita upp híbýli sín. Margt af
þessu fólki ber harm sinn í
hljóði án þess a.'ð leita til þess
opinbera. Eg tel það enga van-
virðu fyrir atvinnuiausan, bjatg
arlausan mann að leita bjarg-
ar þar sem hann getur fetig
ið hana: hjá því opinbera.
Þá skoraði hann á menn að
láta allan skoðanamun og krit
víkja fyrir sameiginlegum hags-
munum í atvinnuleysisbarátt-
unni.
Skipt verði um stefnu í at-
vinnu- og íjárhagsmálum
þjóðarinnar
Hannes Stephensen flutti á-
lyktun þá er Þjóðviljinn birti
í gær en þar segir m. a. svo,
eftir a'ð lýst hefur verið hinu
gífurlega atvinnulevsi:
„Fundurinn telur, aft höí-
uðorsöU:n fyrir þessari(<«cig-
vænJegu þróun, sé stefná sú,
sem rekin er í efnahags- og
f.jávmálalifi þjóðarinnar, þar
sem atvinnuvegirnir eru
fjötraðir i viðjar dýrtíðar
margfaidrar gengislækkuuai,
hafta og skatta. Fyrir þvi
gerir fundurinn þá mep.in-
Uröfu, að sUipt verði um
stefnu í atvinnu- og fjár-
• /
M
Kfeijöm
brýtur m lög
't
Ríkisstjórnin hefur nú áuglýst starfsreglur fyrir
lánadeild smáíbúðahúsa, sem stofnuð var saniUvænit
; lögum frá síðasta þingi.
EUki hefur þó tehizt betur til með starfsreglur þessar
! en svo að þær eru brot á lögunum sjáííum! I þeim
I stendur að „eUlii yeitist lán tii! íbúða í sambyggir.g'um,
| sem stærri eru en tvær íbúðir,“ annarra en „smárra
; sérstæðra íbúðarhúsa og einlyftra, sambyggðra smá-
húsa.“
Eins og gengið var frá lögunum fyrir tilstilii sósíal-
ista var hins vegar svo ráð fyrir gert að lánin næðu
! einnig til smáíbúða í stærri sambyggingum. Er það
; auðvitað sjálfsagt áUvæði, þvl auðvitað eru sambygg-
ingar ódýrari og hagUvæmari, en að hver byggf yfj^
; sig sitt hús — og 1 ágmarUsUrafa að mönnum sé í
! s,(álfsvald sett að ráðast í slíUar sambyggingar ef
! þeir viíja.
RíUisstjórnin hefur enga lagaheimild til þcirra taU- *
markana sem að framan getur — en það fer nú að
verða daglegur viðburður að brotin séu lög af þeim
; sem eiga aö gæta laganna.
HANNES M. STEPHENSEN
formaður atviimumáiaxiefndar
að flytja framsöguræðu sína.
hagsmálum þjóðarinnar, ó-
eðlilegum sUötíum létt af
atvinnuvegannm svo sem
sölusUattinum, útflutnings-
verzlunin verði raunverulega
’ gefin frjáls og endi bund-
ínn á verziunaroUrið, iáns-
fjárUreppunni aflétt og út-
lán bankanna stóraukin“.
Hvorkl iliviðri né
afiabrestur
Það er hvorki iiiviðri né
aflabrestur sem er orsök at-
'dnnuleysisins, sagði Hannes,
heldur er orsökin blátt áfram
sú hvernig iandinu er stjórn-
ar. Við getum verið þess full-
vissir að þótt tíðin breyiiisl
og það Uæmi blíðskaparveður
myndu valdbafarnir elvki hætta
því að láta togarana sigia með
aflann í stað þess að leggja
hann upp innanlands til verk-
unar og viimslu. Þeir myndu
lieldur ekki hætta að fiytja
inn eriendar iðnaðarvörur fyrlr
bátagjaldeyri, meðan íslenzkir
iðnaðarmenn ganga atvínnu-
lausir.
Skilyrði fyrir atvinnu er því
ekki tíðarfarsbreyting heidur
þarf stefnubreytingu í fjár-
hags- og atvinnumálum þjóðar-
innar.
Verkalýðssamtöldn verða að
knýja þá stefnubreyt-
ingu fram
Valdhafamir munu ekki breyta
um stefnu nema þeir verði
knúðir til þess. Það er verka-
lýðssamtakanna að knýja þá til
þess. Það hefur áður verið lýst
göngum okkar í atvinnumála-
nefndinni milli heródesa og
52. úagur
— Þeir eru i teningskabti! Það : verð ég
að sjá, sem áhorfandi. Auðvitað spila ég
ekki með, svo vitlaus er ég ekki, sagði
Hodsja Nasreddín við sjálfan sig. En hví
skyldi vitur maður ekki horfa á þá; sem
heimskir eru?
Hann stóð upp og gekk til spilaranna.
— En þeir heimskingjar! hvislaói hann
að gestgjafanum. — Þeir'eyða síðasta eyri
sínum í spil til þess að vinná. meira.
Allah sé lof, að mér hefur yerið hlíft við
þeirri tortímingarástríðu.... En hváð hann
er heppinn, þessi rauðhærði. Sko, nú vann
hann í sjötta sinn.
— Sko, nú leggur harm enn undir. Svona
gerist það að fólk glatar aleigunni, vegna
þess að það treystir heppninni. Maður
þyrfti að fræða þann rauðhærða um það.
Við skuium sjá hvort hann vinnur í sjöunda
sinn, og þá skal ég spila við hann sjáifur,
þótt ég sé andvígur öllu peningaspili.
pílatusa valdhafanna, í þeim
tilgangi að knýja fram aukna
vinnu. Það starf okkar hefur
tilfinnanlega lítinn árangur
borið. Okkur hefur ekki einu
sinni tekizt að hamla upp á
móti uppsögnunum — atvinnu-
leysið hefur vaxið stórkostlega.
Við höfum orðið að knýja á
fet fyrir fet og svo verður enn,
og nú verður að herða at-
vinnuleysisbaráttuna að miki
um mun frá því sem verið
hefur. Fólkið sjálft, hinn at-
vinnulausi i'jöidi verður að
knýja á svo vahlhafamir
vakni til skilnings á því
hvað er að gerast — að það
er skortur 4 fjöimörgum
keimilum í bænmn, að það
VERÐUR að hefjast þegár
handa með atvinnufram-
kvæmdir.
Atvinnuástandið ætþi að
vera betra núTen
nokkru sinni''
Björn Bjarnason formaður
Iðju talaði næstur. Á kreppuár-
unum fyrir síðasta stríð var
okkur sagt, mælti Björn, að
kreppan væri eins og vindui’inn
sem enginn veit hvaðan kemur
né hvert fer (Það var Ásgeir
Ásgeirsson þingmaður ABflokk-
ins er mælti þau spaklegu orð!)
Nú vitum við að kreppu-
ástandið er skipulagt af stefnu
valdhafanna. Ef við lítum
kringum okkur finnst okkur
kreppuástandið nú afkáralegt
öfugmæli: aldrei hafa verið
betri markaðir fyrir íslenzk-
ar vörur, aldrei höfum við
átt stórvirkari né betri fram-
leiðslutæki — og þess vegna
ætti atvinnuástandið að vera
betra eu nokkru sinni fyrr.
Iðnaðuriim bókstailega
kyrktur
Hvemig hefur valdhöfunum
tekizt að koma á því hörmung-
arástandi er ríkir? Fyrst var
byrjað á gengislæKkun og dýr-
tíð aukin. Jafnhliða aukinni
rekstursfjárþörf ec. af þeim
rá’ðstöfunum leiddi voru bank-
arnir látnir kippa að sér hend-
inni með lánastarfsemi, svo at-
vinnuvegimir neyddust til að
draga saman starfsemina. Iðn-
aðurinn var bókstaflega kyrkt-
ur. Samtímis neitunum um inn-
flutning hráefna og 'reksturs-
fé var eriendum iðnaðarvör-
um hrúgað inn í landið á báta-
gjaldeyrisverði .
Jafnhliða þessum ráðstöfun-
um hækka ríki og bær skattu
og álögur, sem innheimtir eru
með hóflausri harðneskju, jafn-
vel er tekið af kaupi atvinnu-
lausra manna ef þeir fá vmnv
nokkra daga.
Á að beygja alþýðuna tii
skilyrðislausrar hlýðni
Þrátt fvrir freklegar tilraun-
ir valdhafanna tll að sundr.;
verkalýðshreyfingunni innanfrá
og lama hana þannig hefur
verkalýðnum tekizt að standa
saman í hagsmunabarátturni.
Með atvinnuleysiru á að fram-
kvæma það sem ekki hecur
tekizt með sundrungartilraun-
unum — að beygja alþýðuna til
skilyrðislausrar hlýðni við vald-
hafana.
Þess vegna er eining al-
þýðunnar fvrsta boðorð’ð
nú. Hverri nýrri árás verð-
ur alþýðan að mæta með
aukinii' einingu. Með einingu
.„.•.UnlríXciínci t>ák1*Ál1n <1 11 UlsV i*I
Burt með ríkisstjórnina
sem skipuleggur atvinnuleysi
á fslandi!
Þjóðin misreiknaði sig
við kosningarnar
Sigurjón Bjarnason talaði
næstur: Við vitum að atvinnu-
leysið er skipulagt af valdliöf-
unum. Atvinnuleysið er afleið-
ing af því að þjóðin misreikn-
aði sig síðast þegar hún gekk
til kosninga .Hún fól völdjn í
þessu landi glæframönnum,
gegn loforðum sem þeir hafa
svikið. Svo er nú komið að ís-
lenzka þjóðin, ein duglegasta
þjóð í heimi, sem á mikið af
stórvirkum atvinnutækjum, má
Framhald á 7. slðu.
Hagiíðindi
2.
I háborg Uapítalismans, Banda-
ríkjuimm, veldur auknlng fram-
leiðslunnar miklum vandkvæðum
sbr. ummælt Condcliffe, baiula-
ríska kagfræðiprófessorsins í síð-
ustu Ilagtíðindum. Ástæðan er sú,
að framleiðslutækin eru í hönd-
um kapítalistanna, sem hirða broð-
urpartinn af afrakstri framleiðsl-
unnar. Samtímis framlelðsiuaukn-
ingunni á sér þar með stað hiut-
fallslegia mlnnkandi kaupgcta aiis
þorra þjóðarinnar.
1 sósíalistísku þjóðfélagi horfir
öðru vísi við. Þar eru framleiðslu-
tækin sameign þjóðarheildarinnar
og: alit kapp iagt á að auka
framleiðsluna sem mest má verða-
Aukning framlelðslunnar kemur
félagsheildinni tii góða, þörfum
sérhvers þegns þjóðfélagslns er
betur lullnicgt en áður. Fram-
kvæmd áætlananna í sósíalistísku
ííkjunum ber þessu glögg;t vitni.
1 janúarlok s. 1. voru niðurstöð-
urnar af þjóðarbúskapnum f Sov-
étríkjunum á árinu 1951 blrtar í
Moskvu. Eins og áður sýndu
skýrslurnar stöðuga framför, bæði
á efnaliagslega og menningarlega
sviðinu.
Iðnaðarframlelðslan fór frain úr
áæt'un, varð 108.5%. Heildarfrain-
leiðsla iðnaðarins varð 16% meiri
en hún hafði verið árið 1950. F,n
ef miðað er við árið 1940, þá
hafði hún hvorki meira eða miiuia
en tvöíaldazt!
Framleiðslan hafði ekki aðclns
aukizt að vöxtum. heldur og að
gæðum. Nýjar og fullkomnarl vél-
ar og tækl komu fram á sjónar-
sviðið með þeim árangii m. a. að
afkastageta vinnuallsins jókst um
10 af hundraði.
Ekki er unnt að rekja að þessu
slnni niðurp.töður skýrslnanna í
einstökum liðum. Þess slcal þó
getið, að gólfflöturinn í þeini i-
búðarhúsum, sem byggð voru, var
27 miiljónir fcrmetrar að sta rð,
auk 400.000 íbúða í sveitum lands-
ins. 5.000 skólar^ voru byggðir,
sjúkrahús ineð 50.000 rúinum, 4.000
kvikmyndahús, 8.000 verzlanir o. s.
f rv.
Almenn kauphækkun átti sér
stað á árinu og nam liún 10 af
hundraði.
Þríi' fjórðu hlutar af þjóðartekj-
unnin féllu * í hlut sovétborgar-
anna sem kaupgreiðslur. Eftlr-
stöðvar þjóðarteknanna féllu til
ríkisins, samyrkjuiniamia og sam-
vinnuhreyfingarlnnar. Þ“ssu fó
var m. a. vavið til bygginga hinna
miklu raforkuvera og til annarra
þeirra stórframkvæmda,. sem á
döfinnl eru. ennfremur til bygg-
inga í sambandi við vísindastofn-
anir, til siúkrahúsa og heilsu-
hæla. leiklnisa 0. s. frv.
Það er sýnt, að þeir þar eyetra
eru á annarri skoöun hvað aukn-
ingu framletðsluimar snertir en
valdamennlrnlr vestanbafs!