Þjóðviljinn - 05.03.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.03.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 5. marz Til sölu dökkblá föt á dreng 14—15 ára. Sundlaugaveg 9. Seljum notuð húsgögn, herrafatnað,;; skauta o. m. fl. með hálf-; virði. — Húsgagnaskálinn,; Njálsgötu 112, sími 81570. | Fasteignasala Ef þér þurfið að kaupa eða; selja hús eða' íbúð, bifreið I eða atvinnufyrirtæki, þá talið ; við okkur. ; Fasteignasölumiðstöðin, ! Lækjargötu 10 B, sími 6530. Stofuskápar, \ klæðaskápar, kommóður ; ávalt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin ; Þórsgötu 1. Málverk, i litaðar ljósmyndir og vatns-; litamyndir til tækifærisgjafa.; Ásbrú, Grettisgötu'54. ; Minningarspjöld | Samband ' ísl. berklasjúkl-1 inga fást á eftirtöldum stöð- j um: Skrifstofu sambandsins,; ; j Austurstræti 9; Hljóðfærá-! verzlun Sigríðar Helgadótt-; ur, Lækjargötu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgar- stíg 1;- Máli og menningu, j! Laugaveg . 19; Hafliðabúð, ^Njálsgötu 1; Bókabúð Sig- valda Þorsteinssonar, Efsta-; sundi 28; Bókabúð Þorvald- ] ar Bjarnasonar, Hafnarfirði;; Verzlun Halldóru Ólafsdótt-! ur, Grettisgötu 26; Blóma-; búðinni Lofn, Slcólavörðu-! stíg 5 og hjá trúnaðarmönn- j um sambandsins um land; allt. Ensk faíaefni fyrirliggjandi. Sauma úr til-1 lögðum efnum, einnig kven-j dragtir. Geri við hreinlegan; fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri Þórsgötu 26 a. Sími 7748. •I <*is* Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Húsgögn: Dívanar, stofuskápar, klæða-j skápar (sundurteknir), borð-; stofuborð og stólar. Ásbrú. Grettisgötu 54. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan! Hafnarstræti 16. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYLGI A Laufásveg 19. Sími 2656 Sendibílastöðin h.f. ! I Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. !; hæð. Sími 1453. iL'flSTURíyLJDÐFÆRfi VIBURBIR 4, Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í póstkröfu utn land allt. — Bergstaðastræti 39B. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Veltfisundi 1. Annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í beima- húsum og samkvæmum. — Gerir gámlar myndir sem nýjar. fitájaUi- L/w'gáúcg 68 Nýja sendibílastöðin. Aðalstræti 16 — Sími 1395 Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Tf 1 Svefnsófar, nýjar gerðir.; Borðstofustólar; og borðstofuborðj; úr eik og birki.; Sófaborð, arm-; stólar o. fl. Mjög lágt verð. j Allskonar húsgögn og inn-; réttingar eftir pöntun. Axel! Eyjólfsson, Skipholti 7, sími! 80117. Kaupum gamlar bækur, tímarit’-f-ög ;jgömul dagblöð. Ennfremur notuð frímerki. Seljum bæk- ur, tóbaksvörur, gosdrykki og ýmsar smávörur. — Vörubazarinn Traðarkots- sundi 3 (beint á móti Þjóð- leikhúsinu). Sími 4663. Þjóðdansafélag Rvíkur; Æfingar fyrir fullorðna í kvöld kl. 8.30. —- Stjórnin. Knattspyrnu félagið Þróttur KVÖLDVAKA 3. flokks verður í Skálanum í kvöld og hefst kl. 9 — Skemmtiatriði: 1. Ávarp. 2. ; j Framháldssagan. 3. Söngur. 4. Kvikmyndasýning (allt fyrir alla). 5. DANS -— Núna má enginn sitja heima 3. flokkur Atvinnuleysisfundurinn Framhald af 5. síðu. horfa upp á það að sjá þegna sína lifa við sult og seyru. Treystum aldrei þeim er hafa svikið okkur / I framhaldi af ummælunum um svikin kosningaloforð sagði Sigurjón: VIÐ MEGUM ALDR,- EI TREYSTA AFTUR ÞEIM MÖNNUM SEM HAFA SVIK- IÐ OKKUR. Þá vék hann nokkuð að stítl - arþroska verkamanna og nauð- syn þess að velja rétta for- ystumenn. — Við verðum að byggja verkalýðssamtökin bet- ur upp, sagði hann, og kjósa til forustu aðeins þá menn sem aldrei hafa svikið okkur. Sýndártillagan Þá talaði Anton Sigurðsson um hið mikla atvinnuleysi tré- smiða. S. 1. ár sagði hann, voru veitt leyfi fyrir ^20 húsbygg- ingum í Reykjavík — síðast í fyrradag sagði Vísir að í- búðabörfin væri 700 á ári. Það er sýndartillaga í húsnæð- is- og atvinnumálur.um að veita leyfi fvrir smáíbúðum utídir haustið. Reynslan hefur aýnt að aðeins örfá hafa komizt upp og þar að auki nokkrir grunn- ar verið grafnir — sem senni- lega verður dýrara að grafa upp í vor þegar þeir hafa sigið saman við að þiðna, held- ur en ef þeir hefðu verið ó- grafnir. Við byggingamenn vonum að fjárhagsráð verði lagt niður. Ræða borgarstjórans frá 26. febrúar!!! Næstur talaði Nikulás Þórð- arson — en siðan kom Friðleif- ur hinn „úrskurðaði“ og staut- aði af blöðum kafla úr ræðu sem Gunnar Thoroddsen Ihalds- borgarstjóri flutti á bæjar- stjórnarfundi 26. febr. s. d. Hefur Gunnar sennilega lán- að þessum þjóni sínum blöð úr ræðu sinni — en mikill lukk- unnar pamfíll var Gvmnar að þurfa ekki að hlusta á hvernig þjónn hans vældi orð hans út úr sér! Það er dýrt, Sæmundur! Þegar Friðleifur hafði tuldr- að borgarstjórakaflann og þul- ið til viðbótar nokkrar töl- fUr upp af afritapappír Ihalds- ins, um kostnað bæjarins við verkamannavinnu, sagði hann að með vorinu myndi verða mikil vinna og miklar fram- kvæmdir hjá bandaríska hern- um! Þetta var líka frá Gunn- ari Thóroddsen — margra vikna gamalt! Hið eina sem þessi smánarblettur Ihaidsins á verkalýðssamtökunum hafði til málanna að leggja frá eigin brjósti (ef honum hefur þá ekki líka verið sagt að segja það) • var svohljóðandi: „Ég áiít að bæjaryfirvöldin hafi gert allt sem í þeirra valdi hefur staðið tii þess að reyna að hjálpa okkur í neyð okkar!‘. Fundarmenn voru dauðleiðir á röfli mannaumingja þessa og gátu ekki stillt sig um að klappa hann niður, en Sæmund ur hefndi fyrir fóstra sinn með því að gefa honum tvær mínút- ur fram yfir ræðutíma ann- arra fundarmanna. — Já, það er dýrt, Sæmundur, að vera varaforseti Alþýðusambandsins fyrir náð Friðleifs og annarra slíkra! Burt með ríkisv.tjórn atvinnuleysisins! Jón Sæmundsson sagði m. a.: Nú er framkomið það sem Benjamín Eiríksson sagði, að jafnvægið yrði kom.ið á 1952. Nú eru allar búðir fullar. Þær eru talandi tákn um áð kaup- geta almennings er þrotin. Hvar sem við litum blasa við óunnin verkefni — én við fáum ekki að vinna! Það ér óþarfi að láta fara þannig trieð sig. Ef vjð stöndum saman getum við knúið fram atvinnu Okkar er áð svna valdhöfunum að okkar er mátturinn en ekk: þeirra. Að ræðu sdnni lokinni flutli hann tillögura um að krefjast þess að ríkisstjórnin segði af ser, gæti núri ekki orðið við kröfum atvirnulevsingjanna um vinnu. Hætta verðni innheimtn skitta hjá atvinnuleýsingjum Karl Laxöal ræddi nokkuð um atvinnuleysisskráninguna og sagði dæmi þess að innrukk- un gjalda væri svo freklega framkvæma að stundum væru aðeins nokkrar krónur skdi- ar eftir af útborgun manna sem verið hefðu atvinnulausir, ef þeir fengju nokkurra daga vinnu. Eðvarð Sigurðsson vék r.ánar að þessu og flutti tillögu er var einróma samþykkt. Á líka að sætta okkur við við hernámið Eðvarð vck nokkuð að fyrir- heitum Gur nars borgarstjóra og Friðleif j hins úrskurðaða um mikla vinnu við hernaðav- mannvirki. Atvinnulevsið var m.a. skipu- lagt til þess að sætta okkur við hernámið, sagði hann Skipulagt tii þess að vevka- menn væru ekki með uþps eit þótt land þeirra væri fengið erlendum her, heldur yrðv. fegnir að fu vinnu við hernað- armannvirki. Skipu.agt til bess að reyna að fá álþýðana ti: að líta á erlend'rm her, erlent r'ki, s?m frelsai a í ueyð ■ Hin grrnsamiega uppsögn Jón Guðjónsson mælti nokk- ur alvöruorð til atvinnulauern manna mn a.ð fljóta ekki sof- andi að ieig'varósi. Helgi Arn- laugsson formaður Skípfesmiða- félagsins ræddi um upþsöghii.a í Slippnrim sem nær til urn helmiings skipasmiðastéttárir:-,- ar. Uppsögnin var rökstidd irirð ‘„v.i'íví ’i fallinu, ei reynslan sýndi í síðasta tog- araverkfalli að ’ tæpast hafa skipasmiðir n.okkru sinni haft meira að gera við togarana en einmii:; þá! A Nokkrar fleiri ræður " voru fluttar, er> ekki er rúm til að rekja þær — og væri þó ástæða til að víDa -wier- ?.ð þxtti hins „úrskurðaða“. Að loknum umr • c um vrru tillögur þær sem birtar eru á öðrum stað einiéma sr.rn- þykktar, nema ? furidarmenn urðu við beiðni Sæmundar ÖI- afssonar mr. oð greUa atkvæði gcgn vantrausti á rikisstjórn- ina! Unnusti minn, GESTUR LOFTSSON lézt að Vífilsstöðum 3. marz. Jóna Þorsteinsdóttir. f##############################i 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Olympíuleikarnir , Framhald af 3. síðu og Mora Nisse 3:04,40 og hinn fertugi Olav Ökern 3:04,20. Lokatölurnar úr þessari göngu tslendinganna voru svo þessar: ívar Stefánsson nr. 29 á 4:39,50, Jón Kristjánsson nr. 30 á 4:41,32 og Matthías , Kristjánsson nr. 33 á 4p48,47. Allir voru þeir mjög þreyttir og þjakaðir og höfðu sýhilega lagt fram alla krafta sína og viljastyrk í þessa þrekraun. Þeir sögðu að þetta misjafna færi hefði eyðilagt allan árang- ur og þó þeir gerðu ítrekaðar tilraunir til að smyrja skíðin á leiðinni, toldi það enga stund svo lokrennslið gerði þeim lífið svo erfitt. Þeir urðu að ganga stífir og þar með eyða dýrmæt- um kröftum í stað þess að tá rennsli. Þar sem kaldast var gekk allt vel og héldu þeir þá í við ágæta skíðamenn. Það má segja að hin fyrsta 50 km ganga Islendinga á er- lendum vettvangi hafi að þessn sinni orðið þrautaganga, en hér er að athuga að við kepptum nú í fyrsta sinn, og þar af leiðandi lítt k.eppnisvanir, og avk þess við mjög slæm skil- yrði. Óánægðir Svíar. Þó við séum ekki ánægðir með þennan árangur, þá fer tiltölulega lítið fyrir þeirri ó- ánægju. Aftur á móti er ó- enægja Svíanna svo að engu tali tekur og þá fyrst og fremst vegna þess að þeirra eina gull- von brást, sem sé Mora Nisse og svo að lrann skyldi lenda í 6 sæti. Sænsk blöð eyða mikla rilmi í að ræða þetta mál og kenna ýmsu um og þá fyrst og íremst færinu, og ekki hafi tekizt að finna réttan smurn- ing þó reyndi lrann fjóruni sinnum að breyta til og smyrja; en allt kom fyrir ekki, og er það mun minna afrek með til- liti til aðstæðna. Finnar notuðu stuttbylgjústöð Blöðin segja, að Finnar hafi í fyrsta sinn í sögunni notað stuttbylgjustöð á leiðinni til að gefa mönnum sínum upplýsing- ar um færið og ef svo liefur verið má segja að þeir hafi uppskorið vel, þar sem þeir fengu 1., 2. og 5. mann. Þetta var sannarlega dagur Finn- lands, enda mátti sjá á skíða- leiðtogum Finna meðan á göng- unni stóð, og þegar keppendur þeirra komu í mark, að þeir voru ánægðir. Allt er fertugum fært Þegar sást til fyrsta Norð- mannsins mátti heyra fádæma hróp frá þeim 30 þúsundum, sem viðstaddir voru, en þessi maður var Olav Ökern, sem kominn er á fimmtugsaldur. Hann var umræddasti mfeður dagsins og næst var Mora Nisse, sem fle’stir Norðmenn munu hafa óskað að fengi gullið ef það færi ekki til Noregs. Var það verðugt eftir haris glæsilega íþróttaferil, og seint eða aldrei verður betur gert í skíðagöngubrautum heimsins. — Ökern var aðeins 17 sek. frá því að hljóta brons- verðlaun. Svo var hann hress að- á síðustu 3—400 m dró hann á Maartman (Noregi sem varð nr. 8) um 100 m. Hann segist ekki vera að hætta, srður en svo. Árangurinn gefur verð- laun svo það er engin ástæða til að hætta. Nei, þeir yngri fá að hafa mig í nokkur ár enn! Frímann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.