Þjóðviljinn - 16.03.1952, Blaðsíða 5
4)
ÞJÖÐVILJINN
Sunnudagur 16. marz 1952
-—
Sunnudagur 16. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN
(5
þJÓOVIUINN
ötgefandi: Sameinlngfarflokkur alþýSu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Slguröur Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
BlaSam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, GuSm. Vlgfússon.
Auglýslngastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörSustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið,
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Troðið á rétti Reykjavíkur
Stjórnarblöðin og málgagn hinnar „ábyrgu stjórnar-
andstöðit“ rífast um það dag eftir dag, hvort þær 4 millj.
kr. sem Alþingi rausnaðist til að samþykkja sem fram-
lag til atvinnuaukningar á öllu landinu, séu fremur að
þakka Ólafi Thors og Steingrími Steinþórssyni eða Stef-
áni Jóhanni og öðrum Alþýöuflokksbroddum á þingi.
Fjögurra miUjón króna framlagið er vissulega ekkert
til að státa af*og til fullkominnar skammar að Alþingi
í.kyldi ekki samþykkja að verja umtalsverðari upphæð
til að bæta úr atvinnuleysinu, eins og sósíalistar á Al-
þingi lögðu til og börðust fyrir. Til þess hefur ríkið yfir-
clrifið fé eins og gleggst sést á því að ríkissjóður er lát-
inn rýja landsmenn svo herfilega að í ár eru 70 milljónir
kr. teknar af þjóoinni fram yfir ýtrustu útgjaldaþörf
ríkisins.
Hitt varast svo málgögn íhalds, Framsóknar og AB-
flokks að minnast á einu orði, að enn hefur Reykjavík
engan eyri fengið af 4 millj. kr. framlaginu. Ríkisstjóm
íhalds og Framsóknar hefur hunzað allar kröfur verka-
lýðssamtakanna um úrbætur á hinu geigvænlega at-
vinnuleysi sem verkalýður höfuðstaðarins á við að búa.
Það er frekja Framsóknarforingjanna og gamalkunnur
fjandskapur þeirra við Reykjavík og reykvískan verkalýð
íilveg sérstaklega sem hér er að verki. Ráðherrar Fram-
sóknar hafa lagzt gegn því af allri orku að nokkur eyrir
af ríkisfé gengi til aukinna framkvæmda hér í bænum.
Þessi er raunvemleg afstaða Framsóknarforingjanna til
vandamála reykvískrar alþýðu, sömu loddaranna sem
með hræsni og yfirdrepsskap lugu Rannveigu Þorsteins-
öóttur inn á Reykvíkinga í síðustu Alþingiskosningum.
Fyrir þessari afstöðu Framsóknar hefur íhaldið beygt
sig fullkomlega. Ráðherrar þess og bæjarstjórnarmeiri-
hluti krjúpa við fótskör Framsóknarforingjanna og
hreyfa engum mótmælum þótt troðiö sé á rétti og hags-
munum Reykjavíkur og íbúa hennar.
Þannig eru báðir stjórnarflokkarnir ábyrgir fyrir þeim
svikum sem Reykjavík verður nú fyrir í þessu efni. Al-
þýða Reykjavíkur ætti ekki að gleyma þeirri frammi-
stöðu næst þegar hún getur gert upp við þessa stuðn-
ingsflokka stjómarstefnunnar.
Mintikandi mjólknrneyzla
Áður hefur verið á það bent hér í blaðinu, hvernig
hin skipulagöa fátækt kemur fram í stórminnkandi
neyzlu á mjólkurafurðum. Nýtt dæmi um þaö er reikn-
ingur Mjólkurbús Flóamanna frá síðasta ári. Þar kom í
Ijós að mjólkursalan á árinu 1951 hafði orðið 9.526 þús
undir lítra, en var árið áöur 10.468 þúsundir. Rýrnunin
nemur 942.000 lítrum eða næstum því einum tíunda
hluta.
Annað athyglisvert atriði sem fram kom er það að
bændur fá aðeins kr. 2.04 á mjólkurlítra, en raunveru-
legt útsöluverð hér í' Reykjavík, þegar ekki er reiknað
með niöurgreiðslum úr ríkissjóði, er kr. 3,47. Af hverjum
lítra mjólkur fer sem sagt kr. 1,43 í dreifingar- og milli-
liðakostnaö! Mun þessi óhemjulegi milliliðakostnaður
einsdæmi í veröldinhi, — en hins vegar fer hann til þess
aö ala marga Framsóknargæðinga.
Þessi stórminnkandi mjólkursala er mjög alvarleg
sönnun um neyðina í Reykjavík, neyð sem hlýtur að
koma m. a. fram í stórskertu heilsufari. Og hún ætti sér-
staklega að veröa bændum óvéfengj.anlegt dæmi þess
hvernig Framsókn er nú aö grafa undan efnahag bænda-
stéttarinnar með afturhaldsstefnu sinni. Tilvera bænda er
fyrst og fremst háð því að almenningur bæjanna hafi
sæmilega kaupgetu; það stoöar ekki að framleiða og
framleiða, ef kaupendur vántar. Og það hlýtur að orka
á bændur sem naprasta háð, þegar Tíminn heldur áfram
að klifa á áhuga Framsóknarflokksins fyrir aukinni
ræktun á sama tíma og þessi flokkur vinnur að því af
alefli að gera mjólkina að munaðarvöru á alþýðuheimil-
nnum f Reykjavík.
Jón Rögnvaldsson verkstjóri — Kjóllinn sem ekki
þoldi vatn
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum, Sími 5030. — Kvöldvörður:
Kolbeinn Kristófersson. — Nætur-
vörður: Alfreð Gislason. -— Á
morgun. Kvöldvörður: Kristbjörn
Trygg-vkson. Næturvörður: Axel
Blöndal.
Helgidagslæknir er Bjarni Jóns-
son, Reynimél 58, sími 2472.
Næturvarzla er í Laugavegsapó-
teki. — Sími 1018.
Barnasamkoma unglingareglunnar
VERKAMAÐUR skrif- - ATHUGASEMB Bæjar-
ar: „Vegna ummæla í Bæjar- pósts: Það er höfuðatriði í
pósti þar sem sveigt er að Jóni þessu máli, að bletturinn kom verður í Goodtempiarahúsinu í
Rögnvaldssyni verkstjóra, finn undan vatnsslettu, sem féll á dag ki. 3. Til skemmtunar verða
ég mig knúinn til að taka kjólinn nýkeyptan. Kjólar, sem kvikmyndir, gamanvísur, leikþætt-
penna í hönd og gera lítilshátt- kosta 600,00 kr., eiga að þola ir °- fl-
ar athugasemd. vatn. Og ef nokkurt réttlæti
Það er ekki á allan hátt öf- væri hér í verzlunarmálum, þá
undsverð staða að kæmust menn ekki upp með
vera verkstjóri við að selja vöni sem þessa við
höfnina á þessum slíku verði. Eu hér er ekkert
tímum atvinnuleysis réttlæti í verzlunarmáium.
og erfiðleika. Vil ég segja, að Svi'karamir geta staðið og hleg-
sú staða sé mjög vandasöm, ið frainan í þá sem þeir hafa
og megi vera meistaralega á svikið. Anza ó’íki neinu tali 1 Þingholtsstræti 18 verður fram-
starfinu haldið, ef enginn á að um réttmætur bætur. Bara vegis opin kl- 2—4 e.h. alla virka
styggjast við þann sem því yppta öxlum. Hér komast menn daga ne“a. lausardaga. Logfræð-
gegmr. Menn eru viðkvænur í upp með allt. á
þessum efnum, og mikla gjarn-
an fyrir sér það, sem þeim Kvikmyndasýning. Styrktarfélag
finnst vera yfirsjónir verk- k lamaðra og fatlaðra sýnir i tvær
Stjórans, í þeirri daglegu /fc \ fræðslumyndir upa meðferS löm
vinnumiðlun sem hann verður
að þera ábyrgð á.
Nýlega hafa opin-
berað trálofun sính
ungfrú Hulda Frið-
riksdóttir Grettis-
götu 79, og Jón
Kárlsson, s. st. —
Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar
unarsjúklinga í Tjarnarbíói kl.
2 e.h. á morgun. Aðgangseyrir kr.
5,00 rennur að óskiptu til féia.gs-
ins.
„EN ÞRÁTT fyrir þetta
Sunnud. 10. marz (Gvöndardag- 'ISLENZKtlK, iðnaður sparar dýr-
ur). 78. dagur ársins. — 3. sunr.u- Ilu,‘tan gjaldeyri og eykur verð-
hef ég ekki heyrt, að Jón dagur j föstu _ Guðspjaii: Jesús mætI útftutningsins.
Rögnvaldsson væri ovinsæll rak út djöful. — Tungi í hásuðri
meðal kallanna á eyrinni, og ki. 3.51. — Árdegisfióð ki. 8.05.
hef ég þó verið þar meira og Síðdegisfióð ki. 20.28. — Lág-
minna í fjöldamörg ár. Yfir- hara kl- H-17.
leitt hygg ég það vera álit
kallanna, að Jón geri ávallt
sitt ítrasta til að sú vinna,
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3, er opin þriðju-
daga kl. 3,15—4 e. h. og fimmtu-
daga kl, 1,30—2,30 e. h. — Enn-
fremur verður opið á föstudögum
kí. 3,15—4 e. h. einungis fyrir
kvefuð börn.
Bakkabræður, kvikmynd Óskars
Gxslasonar verður sýnd í Stjörnu-
híói 'kl. 3 og 5 í dag vegna á-
skorana.
Frú Sæunn Pétursdóttlr, Óðins-
götu 25, verður fertug á morgun.
Brúarfoss fór frá Antwerpen í
gær til Hull og Rvíkur. Dettifoss
sem fyrir hendi er, jafnist sem fór frá Rvík 7. þm. tii New York.
réttlátast niður á atvinnuleys- Goðafoss fór frá Rvík 14. þm. tii
ingjana; en það er auðvitað Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr-
margs að gæta, og þess vegna ar °& Húsavíkur. Guiifoss fer frá
eðlilegt, að honum 'sjáist ef til Khöfn 18‘ þm' ui Leith Rvík-
Vlll yflr einstoku menn, meir 13 þm UJ Rvikur Reykjafoss Kvenfelag Ohaða fríkirkjusafnaA.
en þeim kann gott að þykja. . . fór frá Rvík 13 þm til Ant_ arins heldur bogglakvóld í Breið-
„. . . Hvað mig sjálfan snert- werpen og Hamborgar. Selfoss fór fmðingahn® nk' Þnðjudagskv. Að
ir þá hef ég vissulega oft- fra Bremen 14. þm. til Rotterdam loknu, ^^^“PPh^xnu verðux-
ír, pa ner eg vissuxega uu _ „ évxuor/,.. tA e - r, dansað. Allt safnaðarfólk er vell-
sinnis farið a mis Vlð naðrna og Rvlkur- Trollafoss for fra Dav- ð á skemmtun þessa
hjá Jóni, skal ég taka það -ville 13‘ Þm' f Rvikug; Ro1; k°mið ^
fram, að þessar linur sknfa j gær tu Rvíkur
ég ekki til að launa Jóni fyr-
ir að hann hafi gert mig að Bíklsskio
einhverjum sérstökum „gæð- Hvassafell losar kol fyrir Norð- Húnvetningaféiagið heldur kvöld-
ingi“ sínum. Ég skrifa þetta urIandi' Arnarfell var veéntanlegt voku 1 Tjarnarxcaffx uppx kl. 9
einungis sem einn venjulegur %***%% 'T báde'1 da? fra " °
eyrarkall, sem vill þakka Joni Höfðingieg gjöf til Biindravina-
réttsýni, sem ég tel að hann Flugfélag Isiands félags Islands. — Einar Þói'ðarson
hafi alla jafna synt. — En ef I dag verður flogið til Akureyr- tra Skeljabrekku hefur á (5 ára
ég ætti SVO að lokum að nefna ar og Vestmannaeyja. Á morgun atmæli s uu 16- marz gefiö Blindi’a
einn galla á manninum, þá sömuieiðis. vinaféiagi ísiands kr. 5000.00 tii
• v x _a „„ minningar um tvær latnar konur
væn ’ x . Rafmagnstakmörkunin £ dag sínar þær Guðrúnu Jónsdótcur og
helzt tll seinn að akveða Slg a Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- Ragnheiði Jónasdóttur. — Stjórn
morgnana, Og leiðist okkur árholtið, Túnin, Teigai’nix', íbúðar- Blindi-avinaíeiags Islands færii*
köllunum það dálítið stundum, hverfi við Laugarnesv. að Kiepps- hiiium rausnarlega gefanda sxnar
hvað við þurfum að vera lengi vegi og svæðið þar norðaustur af. inniiegustu þakkir fyrir höfðing-
hælum hans, fram og til . lega gjöf og óskar honum allrar
Bafmagnstakmörkunin á morgun blessuna.r á komandi árum. —
Austurbærinn og miðbæx-inn F.h. Stjór'nar B. I., Þórsteinn
milli Snorrabrautar' óg Aðalstræt- Bjarn8,son.
is, Tjarnargötu, Bjarkargötu að
vestan, Hringbrautar að sunnah. Framh. á 7. SÍðu
a
baka um hafnarbakkann.
Verkamaður.“
Litli Kláus og konan hans (BessJ Bjarnason og Margrét
Guðmundsdóttir).
Bamaleikrii Þjóðleikhússins 1952:
UTLIKLÁUS OG STORIKLÁUS
Leikstjóri: Hildur Kalmun
Öld er liðin síðan meistarinn
H. C. Andersen kvað sig inn í
hjörtu unglinga og barna um heim
allan, og enn eru ævintýri hans
jafnástsæl sem fyrrum. Söguna
um Litla Kláus og Stóra Kláus
þekkja aliir, en hún var ein þeirra
sagna sem skáidið nam af vörum
fójksins í bernsku og fór siðar
um snillingshöndum. Ævintýrið
ber greinileg merki hins alþýð-
lega uppruna, efnið er ekki fágað
að öilu leyti og gámanið dálítið
grátt á stundum. Söguhetjan Litli
Kláus hlýtur að vísu óskipta sam-
úð lesandans, en hann er sannar-
lega ekkert guðsbarn, heldur
hrekkjalómur hinn mesti og harla
óskammfeiiinn þegar því er að
skipta; en þessi skemmtilegi
ærslabelgur er í ætt við skáldið,
hugkvæmur og bragðvís, slunginn
og áræðinn, sigurvegari og ham-
ingjubai’n eins og Andersen sjáif-
ur.
Víða um lönd er æfintýrum
hins danska skálds snúið í leiki
fyrir börn, og sá sem hér er
sýndur mun þýzkur að ætt og
var fluttur hér í bænum fyrir
tveimur áratugum; Martha Ind-
riðadóttir var þýðandi og stjórn-
andi, en Hildur Kalman og VaJdi-
mar Helgason fóru með sömu
hlutverk og nú. Leikrit þetta er
laglega samið, þó höfundurinn
lendi raunar í vandræðum á stöku
Rakarinn frá Borgamesi
Fyrir nokkrum dögum var
kastað kurteislega kveðju á
Þorvald Friðriksson frá Borg-
arnesi í smápistli hér í blað-
inu. Morgunin eftir hringdi í
mig maður sem með engu móti
fékkst til að láta nafn sitt
uppi. Honum var mikið niðri
fyrir, og eftir nokkur inn-
gangsorð vék hann að efninu:
hvort ég vissi ekki um samn-
inginn milli Rússa og Kín-
verja.
— Hvaða samning? spurði
ég.
— Nú, samninginn um það
að láta drepa þrjátíu milljónir
Kínverja og Kóreumanna í
stríðinu. ■
— Og hvers vegna á að
drepa alla þessa menn?
— Hvers vegna, át maður-
inn eftir fokreiður. Auðvitað
til þess að fá kjöt handa þræl-
unum í Síberíu. —
Nú varð ég orðlaus, en sá ó-
nefndi hélt áfram að þusa. Og
hann lauk máli sínu með þess-
um orðum:
— Þú ættir að skammast þin
og trúa því sem þeir menn
segja sem verið hafa þarna
austurfrá og vita allt sem
gerzt hefur.
Og nú vissi ég hvers kyns
var. Þetta var ekki upphring-
ing frá Kleppi heldur sjálfur
Þorvaldur Friðriksson frá
Borgarnesi eða einhver honum
nákominn.
Svo segja kunnugir menn að
Þorvaldur Friðriksson hafi ekki
stungið í stúf við annað ungt
fóik í uppvexti sínum. .Hann
var í meðallagi greindur, þægi,-
legur í umgengni og talinn ó-
liklegur til að vilja gera flugu
mein. Að loknu skólanámi
valdi hann sér lífsstarf, hann
gerðist rakari og náði senn á-
gætri léikni við að handfjatla
rakhnífa og skæri i friðsam-
Jegum tilgangi, en ,yjð þá iðju
er sú raun þungbærust að
blóðga meðbróður Sinn. Eftir
hernámið fór brátt orð af því
að þessum meinhæga rakara
yxi mjög í augum dýrð banda-
rískra einkennisbúninga. Hann
gleypti í sig sögur um hetju-
verk hermanna, augun ljómuðu
annarlega þegar hann sá
hvernig hollývúddhetjur i kvik-
myndum tortímdu fjandmönn-
um sínum af algeru fyrir-
hafnarleysi; einkum varð hon-
um hjartfólgin frásögnin um
súpermann þann sem lék sér
að því ,að eyða heilum her-
sveitum og skaddaðist þó
aldrei sjálfur. Og svo fór að
hann skipti að lokum á egg-
vopnum þeim sem notuð eru
til að snotra hár manna og
fjarlægja skeggbrodda þeirra og
hinum sem lagt er til hjarta.
Hann gekk í bandariska herinn
í stríðslok sem atvinnumaður
i mannvigum. Hins vegar gafst
honum ekki kostur á þeirri
hjartfólgnu iðju fyrr en Banda-
rikin gerðu innrás í Kóreu
sumarið 1950.
4. júlí í fyrra birti einkamál-
gagn McGaw, Timinn, frásögn
um rakarann frá Borgarnesi
og afrek hans í Kóreu. Var
þar m.a. skýrt frá því „að
dugnaður hans og liugrekki
mun hafa haft mikil áhrif á
gang styrjaldarinnar og er oft
sagt, að með þeim átökum, er
þar áttu sér stað, hafi þessi
herdeild snúið gangi styrjaid-
arinnar við“. Jafnframt var
það rakið að í einni slíkri or-
ustu hafi Þorvaídur Friðriks-
son og menn hans fellt 40.000
Kínverja, en sjáifir misst 134.
Næst er sagt frá afrekum rak-
arans í Vísi 21. janúar s.l, Þar
er vikið að því að í nóv. 1950
hafi legið við að Bandarikja-
menn væru gersigraðir í Kór-
eu. Það sem kom í veg fyrir
þau máialok vdS’ að Þorvaldur
„hafi varið undanhaldið svo
lengi sem nokkrum vörnum
var við komið, siðast bæðl
lijálmlaus og sár, en föt lians
í tætlurn eftir sprengjubrot“,
og „mun sú vörn verða rómuð
sem eitt mesta hernaðarafrek
ailra tlma“. Sem eitt dæmi úr
frægðarsögunni er svo skýrt
frá því að Þorvaldur hafi eitt
sinn boðizt til að fara i hættu-
lega könnunarferð sem foringi
fámennrar sveitar; „Þegar
hann er kominn 2 mílur út fyr-
ir borgina er skotið úr vélbyss-
um og rifflum á menn hans,
sem kasta sér flötum til varn-
ar. Foringinn, án tiilits til
eígin öryggis, hélt sig á ber-
svæði og svaraði með svo hnit-
miðaðri hrískotadembu að vél-
byssuhreiðrið varð óvirkt. Ó-
vinaflokkar þustu nú fram
beggja vegna vegarins, en for-
ingjanum tókst að ryðja sér
og mönnum sínum braut og
koma þeim ölium ósærðum til
höfuðstöðvanna“. Eins og biað-
ið tekur fram er þetta þvílík
„hugdirfð og snarræði að tii fá
dæma er talið“.
stað, það er mildara og mannúð-
legra að anda og efni en sagan
sjálf, og vel til þess fallið að
vekja réttlætiskennd barnanna og
skilning góðs og ills. Höfundurinn
skapar nýja persónu, betlarann
Halta Hans, og leggur honum í
munn skoðanir sínar, Hans þreyt-
ist aldrei á þvi að hvetja hina ör-
fátæku og kúguðu smábsendúr til
samheidni og virlkrar baráttú
gegn ofbeldismanninum og rikis-
bóndanum Stóra Kláusi, bendir
þeim á hinn einfalda en mikil-
væga sannleika: þið eruð margir,
burgeislnn einn. Það er málstaður
fólksins sem sigrar að lokum,
kúgaranupri er rutt úr vegi, fögn-
uður rikir á sviðinu. Og áhorfend-
unum ungu gefast næg tækifæri
til að láta í ljósi álit sitt á möniD-
um og málefnum og taka á sinn
hátt þátt í leiknum; hin ánægju-
legasta samvinna tekst með svið-
inu og salnum.
Hildur Kalman er leikstjóri og
sýnir sem áður að hun kann
starf sitt til hlítar, velt hvað
börnunum kemur og gleður augu
þeirra og eyru. Margir leiknémar
fara með hlutverk auk hinna
þekktu leikara, og er þó furðu-
gott samræmi í leiknum, en smá-
vægilegar misfellur óþarft að
ræða. Skemmtileg eru gerfi leik-
endanna, búningar Lárusar Ing- Tókst okkur að aftra því að
Þannig sögðu stjórnarbiöðin
frá athöfnum Þorvaldar Frið-
rikssonar meðan hann var enn
eystra, en nú hefur hann per-
sónulega tekið við frásögnun-
um. I Morgunblaðinu skýrði
hann frá þvi fyrir nokkrum
dögum að einn góðan veðurdag
hafi hann rétt einu sinni staðið
í fremstu víglínu, liðfár að
vanda: ,.þá var útlitið ekkl
gott fyrir heri S.Þ. og hætta
yflrvolandi' á því að kommún-
Istar iegðu skagann allan undir
sig. Síðustu Sókn sína hóíu
þeir snemma inorguns 1. sept.
Sú sóku niæddi að öliu íeyti á
herdelid þeirri er ég
Framhaid á 6. síðu.
BÚÐARMAÐUR skrif-
ar: „Kæri Bæjarpóstur. Ég
er nú sem oftar með Þjóðvilj-
ann fyrir framan mig og var
að enda við að lesa Bæjarpóst-
inn. í honum er bréf frá
,,Verkamanni“, sem er óánægð-
ur með það að blettur skyldi
hafa komið í kjól konu hans,
sem hún var nýbúin að kaupa
fyrir 600,00 kr. Ekki veit ég
hvort kjóllinn hefur verið seld-
ur á þeirri forsendu að ekki
kæmu á hann blettir, en ef svo
er ekki þá verð ég að láta í
ljós undrun mína á því að
„Verkamaður“ skuli véra svo
einfaldur að gera kröfu til þess
að verzlunin greiðj skaðabætur
fyrir það að blettur kómi á
flíkina. Þau föt er ég hef átt
um æviná hafa slitnað mjög
Leoniás
★ Teikningar eftir Heíge Kiihn-Nielsen
misíafnlega en aldrei hefur Hann reið áfram í góðu skapi: „Ég kaupi Við og við leit hann um öxl til að aðggíta Hodsja Nasrcddín minntist þelrrár vitur-
- j íÍ-x ... u * c mér fjögur verkstæði! Eftir tvö ár verð hvort nokkur elti sig; þvi andlit gestanna legu reglg að hollast er að halda sig í
mér dottið til hugar að fá , * , , , . • « „„„
, „ , ... , _ eg orðinn auðugur, kaupi hus með gos-
skaðabætur fynr þau sem hafa hrunni og ffUubúr með söngfugium. Ég
slitnað ver en önnúr. (Búðar- ætia. að eiga þrjár konur og þrjá syni
maður.“ með hverri ...
og veitingamannsins sjálfs höfðu ekki bein- fjarlægð þeirra sem vita hvar maður geym-
línis verið uppljómuð af dyggðum. ' ir peningana sína, yfirgaf gistiskálann, og
reið út á markaðstorgið.
Asninn tók éftir því að taumhaldið slaknaði
og nötáði sér draumóra húsbónda síns.
Þegar þeir komu að lítilli brú, gekk hann
ekki yfir hana feins ,og allir aðrir asnar,
heldur lagði lykkju á lelð §'.na, tók til-
hlaup og stökk yfir skurðinn.
þeir kæmust langt. Efti'r þessa
sóknúrlirið var a'lt freimir
hljótt, þar til að viö hófum
sókn þann 1G. sept. Yið kom-
umst að Naktongfljóti og urðu
þar grimmilegir bardagar . . .
Herdeild Þorvaldar túk einn
bæinn af öðrum og kom síðan
700 manna herflokkur úr
deiidinni inn í borgina
Chunju“. I Timanum segir
hann um sömu mundir frá
einum þætti sögu sinnar í við-
bót. Hann fer við áttunda mann
í jeppum langt inn í svæði ó-
vinanna. Þeir verða allt i einu
fyrir ákafri skothríð og fela
sig á bak við tré, en vita þá
ekki hvar óvinanna er að leita
til að drepa þá. „Þegar svo var
komið var eina ráðiö, að einn
þeirra félaga færi upp á veg-
inn á bersvæði fram fyrir tréð
til að sjá, livert ætti að
skjóta. Þorvaldur var fyrirlið-
lnn og valdist þvi til fararinn-
ar. Var liann nú ákjósanleg-
asta skotniark kommúnlstanna,
og þeir létu ekki á sér standa,
Skothriðin glumdi á götuuni
alit í kringum liann, en félag-
ar lians á jeppunum réðu af
bendlngum hans, hvert ætti að
skjóta, og innan stundar var
þögnuð skotthriðin úr hreiðr-
inu“.
★
Nú er fullnóg ’ rakið til að
hver tnaður skilji hvað um er
að vera. Þetta er hetja hollý-
vúddmyndanna, hinn vestræni
súpermann persónugerður, of-
urmennið sem getur allt. Það
er .í rauninni rakarinn frá
Borgarnesi einn sem heyr
strið við milljónir Kínverja og
Kóreumanna. Aftur og aftur
snýr hann við gangi styrja'.dar-
innar; það er honum leikur
einn að fella 40.000 Kínverja;
þegar að er sótt hleypur hann
jafnan út á bersvæði og fellir
ýmist fjandmennina sjálfur,
meðan félagar hans fela sig,
eða stjórnar skothríðinni með
bendingum, og missir þá í
hæsta lagi hjálminn og rífur
fötin sín. Rakarinn sem hugs-
aði um dýrð einkennisbúnings-
ins meðan hann gætti þess að
blóðga ekki viðskiptavin sir.n,
er sjálfur kominn í aðalhlut-
verk hollývúddkvikmyndarinn-
ar, teiknisagan um súpermann
fjallar um hann.
Og þessi frækni rakari á auð-
vitað ekki við venjulegt fóik
fremur en hin vestræna t'eikni-
fyrirmynd hans: „Yfirleitt er
óhugsandi að berjast við komm-
únista í návigi. Þeir æða á
hvað sem fyrir er, trylltir af
heift og æði með oplnn munn
(!) og starandi augu eins og
sturlaðir menn í vonleysl víg-
stöðunnar. Fyrst var haldiö að
lieir væru yflrspenntir af eit-
urlyfjum, en nákvæmar læluils-
rannsóknir (!) sýna, að í þessu
tilfelli er kommúnistaáróðurinn
hið heppilega eiturlyf“. Og
þegar þessir opinmynntu, star-
andi, sturluðu menn náðu ekki
til rakarans frá Borgarnesi og
félaga hans, þá „unnu þeir á
sínum eigin kynbræðrum á
grimmilegrl hátt en óvinaher-
inn, sem var þó að leggja iand-
ið undir sig“. Og tilgangurinn
var auðvilað sá sem fram kemi-
ur í símtalinu í upphafi: að
fá kjöt handa þrælunum í Sí-
beríu.
Sagan um rakarann frá
Borgarnesi er manniegur harm
leikur, sönnun þess hversu
grátt afsiðunaráróður Banda-
ríkjanna getur ieikið skaphöfn
og vitmuni venjulegs unglings-
pilts. Alvarlegra er þó hitt að
ætlunin var að halda leiknum
áfram. Tilgangurinn var sá að
Þorvaldur settist að meðal
hernámsliðsins á Keflavíkur-
flugvelii sem hetja, fyrirmynd
æskulýðsins, en sú ætiun hef-
ur raunar mistekizt. Það hugar-
far sem í því er fólgið að
gera mannvíg að atvinnu sinni
er fjarlægt og andstyggilegt
Islendingum. Árásin á Kóreu,
morð á milljónum fátækra,
langkúgaðra Asíubúa, er ekki
hetjuskapur, heidur versta r.ið-
ingsverk mannlrynssögunnar.
Nýtízkuiegar . ofurmennissögur -
um rakara þennan eru elcki
aðeins sjálfgefið skop, lieldur
svívirðing við allt sem heil-
brigt er og heiðarlegt í fari -Isl.
Þótt birtar séu myndir af Þor-
valdi Friðrikssyni í-bandarísku
blöðunum á Islandi verður
kveðja Fjallkonunnar til hans
sú sem skáidið rnikla vestan-
hafs færði í letur fyrir 35 ár-
um „til hermannanna sem
heim komu“:
„Minn frið til þeirra er féllu.
Þú kyrrð og kös þá geym.
Og Kainsmerki leyndu undir
blóðstorkunni á þeim.
En að fá þá minnimenn, sem
heimtast aftur heim,
er hugarraun mér þyngst".
A
k