Þjóðviljinn - 16.03.1952, Blaðsíða 6
6)
ÞJÓÐVILJINN — Sunnúdagtir 16. marz 1952
Athugasemd L.R.
Pramhald af 3. síðu.
manni Læknafélags ReykjaVík-
ur, Kristni Stefánssyni, reynist
nauðsynlegt að gera hann á-
byrgan fyrir því, sem miður
kann að fara um meðferð lækna
á eiturlyfjum. Virðist þá ekki
skipta máli fyri-r greinarhöf.,
hvort um nemendur Kristins
sé að ræða eða aðra eldri lækna,
og heldur ekki hversu mjög það
er brýnt fyrir læknastúdentum
að gæta fyllstu .varúðar um
meðferð nautnalyfja.
Er því erfitt að verjast þeírri
hugsun, að tilefni greinarinnar
sé annað og meira en látið er
í veðri vaka, og þar sem sér-
staklega er ráðizt að þeitn
mönnum, sem vitað er, að
hvorki hafa samúð nésamstöðu
með þeim, sem kynnu að hafa
tilhneigingu til að umgangast
fyrirmæli heilbrigðislaganna ó-
varlega, þá er í því fóigin sú
vísbending um ætterni greinar-
innar, að ekki veldur undiam,
þó að tilraun sé gerð til þess
að veikja aðstöðu þessara
manna, ef á þann hátt mætti
takast að bæda niður það, sem
enn lifir af heilbrigðri réttar-
meðvitund lækna, þrátt fyrir
iþá mikiu mildi, sem nú tíðkast
i hinum æðstu dómum.
1 stjórn Læknafélags Reykja-
víkur.
Krisiánn Stefánsson.
Sigurðnr Samúelsson.
Friðrik Einarsson.
126. DAGUR
„Jæja, ef til vill hitti ég yður aftur einhvern tíma seinna. Ég
vona það.“
Hún kinkaði kolli U1 hans, rétti honum fingurgómana um leið
og hún brosti á sinn töfraadi hátt, og hann bætti við yfirUom-
inn af þrá: „Það vona ég líka.“
„Góða nótt. Góða nótt!“ kallaði hún um leið og bíllinn ók af
stað og meðan Ciyde horfði á eftir bílnum var hann að hugsa
um, hvort hann ætti nokkurn tima eftir að hitta hana a þennan
trjálsa og þægilega hátt. Að hugsa sér, að hann skyldi hafa
hitt hana aftur. Og hún hafði verið allt öðru vísi en í hitt skiptið,
því að þá hafði hún varla virt hann viðlits.
Hann gekk upp tröppurnar bjartsýnn en angurvær.
Og Somdra .. . meðan bíllinn ák áfram, var hún að velta
því fyrir sér, hvers vegna Griffithsfjölskyldan virtist eng-an
úhuga hafa á ho-num.
TUTTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI
Afleiðmgar þessa fundar urðu víðtækar á fleiri en einn veg.
Þrátt fyrir hrifningu Clydes af Rótbertu, stóð hann nú enn
á ný andspænis vandamáiinu u.m þjóðfélagslegan frama sinn.
Gg orsökin til þessara heilabrota hans, var einmitt unga stúlk-
an, sem honum fannst ímynd alls 'hins eftirsóknarverðasta hjá
yfirstéttinni. Hin fagra Sondra Finchley. Hið fagra andlit
bennar, glæsilegu föt og myndugleg en aðlaðandi framkoman.
Ef hann hefði aðeins getað vaJkið áhuga hennar í fyrsta skipti
sem þau hittust. E!ða þá núna.
Samband hans við- Róbertu nægði ekki til að vega upp á
móti áhrifum stúlku á borð við Soadru. Finchley ryksugu-
verksmiðjan var ein stærsta verksmiðjan á þessum slóðum.
Múrveggir hennar og reykháfar báru við himin handan við
Mohawk ána. Og stórhýsi Finchley fjölskyldunnar við Wykeagy
Ávenue, rétt hjá húsi Samúels Griffiths, var eitt tígulegasta
húsið í hinni tilkomumiklu húsaröð — í ítölskum endurreisn-
arstíl — úr gulleitum marmara og sandsteinum. Og Finchleys-
fjölskyldan var á allra vörum.
Ef hann gæti aðeins kynnzt þessari stúlku nánar. Ef hann
ynni hylli hennar — gæti á þann hátt fengið aðgang að hin-
u:m glæsilega heimi sem hún tilheyrði. Var hann ekki af
Griffibhsættínni — eins ásjálegur og Gilbert Griffiths? Og al-
veg jafnaðalaðandi ef hann hefði yfir jafnmikiu fé að ráða. —
eða aðeins nokkrum hluta þess? Ef hann gæti verið eins til
fara og Gilbert Griffiths; ekið um í lúxusbíl! - Þá tækju stúlík,-
ur eins og hún áreiðanlega eftir honum — yrðu jafnvel ást-
t'angnar af honum. En nú, hug3aði hann dapur í bragði, nú
gat hann aðeins vonað, vonað og vonað.
Fjandinn hafi það. Hann færi ekki til Róbertu í kvöld. Hann
fvndi sér einhverja afsökun — segði henni í fyrramálið að’föð-
urbróðir hans eða frændi hefðu beðið hann að vinna auka-
vinnu. Hann gat ekki farið og vildi ekki fara, þegar honum
var svona innanbrjósts.
Þannig voru áhrifin, sem auðæfi, fegurð og þjóðfélagsstaðan
sem hann þráði, höfðu á skapgerð, sem var gljúp og óáreiöan-
leg eins og vatn.
En þegar Sondru varð seinna hugsað til þessa fundar síns
við Clyde, var hún einlkum hrifin af því, sem kalla mætti
þokka hans', sem stakk svo mjög í stúf við þá lítilsvirðandi
framkomu, sem frændi hans sýndi heani alltaf. Klæðaburður
SKAK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Óvenjulegra fallee: skák.
Skákin sem birt er hér í dag
er ekki alveg ný af nálinni, en
hún er svo óvenjuleg-, að sjálf-
sagt virðist að forða henni frá
gleymsku. Það er sjaldgjæft og
nærri ótrúlegt að sjá, hvernig hvít-'
ur molar peðavirki svarts með
hverri mannfórninni af annarri, og
• ekki spillir það ánsegjunni að
frétta, að sá sem hvítu mönn-
unum lék, var aðeins 16 ára þeg-
ar skákin var tefld. Eg rakst á
þessa skák fyrir skömmu í bók
• eftir hollenzka taflmeistarann
Prins, og hún er prentuð hér með
skýringum hans, örlítið styttum.
New York 1939. Sikileyjarvörn.
Seidman. Santasiere.
1. e2—ei c7—cð
2. Kgl—f3 Kg3~f6
Afbrigði þeirra Nimzowitsh og
Rubinsteins, sem sjaldan sézt nú,
vegna þess að álitið gr, að eftir
3. el—e5 Rf»—dð
4. Rbl—c3
nái hvítur betra tafli.
4. . . . . Rdðxc3
er full boðlegt, ef svartur gætir
þess að svara.
Braninn
Framhald af 8. síðu.
legar í timburhúsi. Var húsið
jert upp á s.l. hausti og beina-
njölsverksmiðjan stækkuð.
Nokkrir bátar áttu veiðar-
!æri sín geymd í beinamjöls-
lerksmiðjun'ni ' til þerris og
íyðilögðust þau i eldinum.
Eigandi lýsisbræðsiunnar var
!>skar Halldórssoa & Co. er.
jeinamjölsverksmiðjuna átti
-,ýsi og mjöl h.f.
Allt var vátryggt, en ekki er
útað nákvæirJega hve 'háum
ölum tjónið nemur, en þetta
;r gífurlegt tjón fyrir atvinnu-
íf Grindavíkur, þar sem verk-
imiðjurnar verða ekki endur-
■eistar á þessari vertíð.
Þetta er fjórði bruninn sem
nenn muna í Grindavík — og
á alstærsti, því ekki hefur
lús brunnið þar til' grunna
yrr. — Talið er víst að kvifcn-
á hafi í út frá rafmagnL
5. d2xc3
með d7—dð þegar í stað.
5 ..... b7—b6
6. Bcl—f4
6. e6 stæðist að vísu sem fórn,
(fxe6, 7. ReS’ og hótar bæði Dh5t
og Df3, eða dxeS, 7. Dxd81 Kxd8
8. Re5 Ke8 9. Be2!), en myndi
ekki koma að miklu haldi eftir
6. — f6! 7. Rh4 g6 8. Bd3 Dc7!
6 ..... e7—e6
7. Bcl—f4 Dd8—c7
Svartur kemur d-peðinu ekki
fram, og þessa veilu á d-línunni
nottfærir hvitur sér með óvenju-
legum þrótti.
8. 0—0 Bc&—b7
9. Ddl—e2 a7—a6
10. íl’l -—a4 Rb8—c6
11. Hal—dl Rf8—e7
12. Hdl—d2 0—0
13. Hfl—dl Hf8 —d8
13. Had8, Bxa6 kom ekki frekar
til greina en Rb8 eða Bc8. Nú er
fáliðað umhverfis svarta kónginn
og verður það tilefni fágætrar
kombínasjónar.
14. Rf3—g5
Hótar Dh5 og kostar svart því
skiptamun að minnsta kosti.
Bezt svar hans væri nú 14. Bxg5
15. Bxg5 Rxe5 16. BxdS Hxd8, og
hann getur þó að minnsta. kosti
leikið d7—d5. Einnig kom til
til greina að leika fyrst 14. — g6
15. Hd3 og síðan Bxg5 eins og
áður.
14. . . . h7—h6
15. RgSxf7!! Kg8xf7
18. Hd2xd7!! Dc7xd7
Hvert er svarið við 16. — Hxd7?
17. Bxe6t!! Kxe6 18. Dc4t Kf5 19.
Df7t Bf6 (annars mát!) 20. Hxd7
Hd8! 21. Dh5t Kxf4 22. Hxc7
og vinnur. Eða 16. — Hxd7 17.
Bxe6t Ke8 18. Hxd7 Dxd7 19.
Bxd7t Kxd7 20. Dg4t o. s. frv.
17. - Hdlxd7 HdSxd7
18. De2—h5t g7—g6
19. Bc4xe6t! Kf7xe6
Ke8 er enn óhagstæðara en áð-
an.
20. Dh5xg6t Be7—f6
Eða 20. — Kd5 21. Df71 Ke4 22.
f3 mát!
21. Dg6xf6i Ke6—d5
22..DÍ6—f5!
og svartur gafst upp, því að hrók-
urínn sem í uppnámi stendur <o-g
er einnig í hættu vegna eðt) má
hvorki víkja af sjöundu röð
(vegna Df7t) né d-línunni (vegna
e61' og Dd3 mát)
Riddaraiúitir.
Lokvenc
wm: mm ^ wm. wm'
. 5
m'' 'nmiii' , "iní,wif
ABCDEFGH
Tartakower.
Myndin sýnir taflstöðu, sem
kom fram í skák, er Tartakower
tefldi blindandi í Wien árið 1921.
Andstæðingur hans, Lokvenc, varð
síffar kunnur skákmaður. Tarta-
kower hefur tvistrað svarta hern-
um með mannfórn og finnur nú
vinningsleið, sem margur sjáandi
taflmaður mætti öfunda hann af:
1. Bf7t!! Rxf7 2. e6t! Dxe6 Eða
KeS 3. d7t 3. Rc5t Kd8 Eða Ke8
4. d7t og mát í fáum leikjum 4.
Rxe6t Kd7 5. Rc5t! Kd8. 6. Rb7t!
Kd7 7. Bh3t Í5 8. Bxf5t og mát.
Hér lék riddarinn aðalhlutverkl-
ið vel studdur af öðrum mönnum
hvíts. Sama máli gegnir um
hæstu mynd, 13. þraut keppninn-
ar.
13. þraut.
ABCDBFGH
Vegna leysenda utan af landi
var frestað að birta lausnir, en
nú eru siðustu forvöð að senda
Iausnir að sjöttu, sjöundu og átt-
undu þrautinni, því að lausnir
þeirra verða birtar næsta sunnu-
dag og fyrstu úrslít keppninnar.
Framhald af 4. siðu.
Dómkjrkjan. Mess-
að kl. 11. Sr. Ósk-
ar J. Þorláksson.
Messað kl. 5. Sr.
Jón Auðuns. Barna
guðsþjónusta verð-
ur í Tjarnarbíói á sunnud. kl. 11.
Sr. Jón Auðuns. — Nesprestakall.
Messað lcl. 2 í Kapellu Há3kólans.
Sr. Jón Thórarensen. — Laugar-
neskirkja. Messa kl. 2. Sr. Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl.
10.15. Sr. Garðar Svavarsson. —
Fríkirkjan. Messað kl. 2. Sr. Þor-
steinn Björnsson. — Hailgríms-
kirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra
Jakob Jónsson. Barnamessa kl.
1.30 e. h. Sr. Jakob Jónsson.
Messa kl. 5 e. h, Sr. Sigurjón Þ.
Árnason.
11.00 Morguntón-
leikar (pl.) 13.00
Erindi: Móðir jörð
II. Loftslag og
landsnytjar (Ást-
valdur Eydal' lic-
ensiat). 14.00 Messa í Frikirkj-
unni (séra Þorsteinn Björnsson).
15.15 Fráttáútvarp til Isiendinga
erlendis. 15.30 Miðdegistónleikar
(pl.)- 18.30 Barnatími (Þ. Ö. St.)
19.30 Tónleikar (pi.) 20.15 Sam-
leikur á fiðlu og pianó: Björn
Ólafsson og Árni Krlstjánsson
leika tvö verk eftir Mozart; Ron-
dó í Cdúr (K373 og Sónötu í F-
dúr (K376). 20.45 Dagskrá Stúd-
entafélags Reykjavíkur: a) Ferða-
þáttur (Jón Sigurðsson skrifstofu-
stjóri). b) Gamanþáttur: „Aka-
demía Islands" (Karl Guðmunds-
son leikari flytur). c) Spurninga-
þáttur (Stjórnandi: Bjarni Guð-
mundsson. — Spurningum svara:
Baldur Bjarnason, Einar Magn-
ússon og Guðmundur Thoroddsen).
d) Söngur. 22.15 Danslög (pl.) til
23.30.
Útvarpið á morgun
18.10 Framburðarkenn3la í ensku.
18.30 tslenzkukennsla; I. fl. 19.00
Þýzkukennsla; II. fl. 19.25 Tón-
Ieikar: Lög úr kvikmyndum (pl.)
20.20 Utvarpshljómsveitin; Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar. 20.45
Um daginn og veginn (frú Gerð-
ur MagnÚ3dóttir), 21.05 Einsöng-
ur: Ævar Kvaran syngur lög
eftir Sigfús Halldórsson, með und-
irieik höfundar. 21.25 Dagskrá
Kyetxfélagasambands Isiands. Er-
indl: Fyrr - og nú (frú Viktoría
Rarnaleih-
ritið
Framhald af 5. siðu.
ólfssonar fallegir, cg ævintýraleg
tjöld Lothars Grundts vekja at-
hygli: hæfiiega iitsterk og færð í
stílinn og jafnan gerð með þarfir
barnanna fyrir augum, brúin í
síðasta atriði hefur raunar ekki
tekizt sem bezt. — Litli Kláus og
kona hans eru í höndum tveggja
leiknema, Bessa Bjarnasonar og
Margrétar Guðmundsdóttur. Bessi
virðist efnilegur byrjandi, fjör-
mikill, röskur og mjög skýr í
máli, en innlifun og sanna ein-
lægni vantar allmjög í leik hans,
sem að vonum lætur; um leik Mar-
grétar, hinnar laglegu og geðfelldu
stúlku, gegnir líku máfi. Skýrt
sýnir Valdimar Helgason mann-
vonzku og þjösnaskap Stóra Klá-
usar og gífurlega heimsku, og
mætti þó hroki hans verða eðli-
legri, sópa meir að honum; Hildi
Kalman veitist auðvelt að lýsa
hinni góðfúsu, en kúguðu og
bældu konu hans. Gestur Páls-
son dregur upp hnittilega mynd
af bóndanum, trúgirni hans og
tortryggni, og djáknir.n og bónda-
konan, Lúðvík Hjaltason og Stein-
unn Bjarnadóttir, eru líka
skemmtileg hjú. Prýðisgóður er
kúasmaiinn gamli, Jón Aðils, góð-
mannlegur og genginn í barndóm,
ellihrumur og saddur lífdaga; og
af ömmu gömiu, Arndísi Björns-
dóttur, stafar móðurlegri hlýju.
Og sízt má gleyma honum Halta
Hans, Róbert Arnfinnssyni, sem
vann þegar í stað hyili og traust
barnanna með látlausri og inni-
legri túlkun sinni á hinum glað-
lynda, góða og greinda betlaj;a.
Aukaieikendur eru fjölmargir og
þeirra á meðal Soffía Karlsdóttir
og syngur vísur sinar fjörlega
og fremur laglega.
Gesðrnir litlu fylgdust meS
leiknum með lífi og sál, svöruðu
spurningum leikendanna hiklaust
og hundruðum saman og skemmfcu
sér konunglega, og mér er nœr að
halda að margir hinna fullorðnu
hafi gert það líka. Og þá er eltki
annað eftir en óska þeim Litia
Kláusi og fóiki hans langra iíf-
daga. Á. Hj.
Bjarnadóttir). 21.45 Hæstaréttari-
mál (Hákon Guðmundsson), 22.10
Passíusálmur (31). 22.20 Upplest-
ur: „Næðingur marutlífsins", smá-
saga eftir Boris Piiniak (Haraid<
ur Teitsson les). ,