Þjóðviljinn - 19.03.1952, Side 1
fiílnkkurmrts
MUNIÐ FLOKKSSKÓL-
ANN í KVÖLI) KLUKK-
AN 8,30 STUNDVlS-
LEGA.
.Stríð sein íyrst4 ósk banda-
rísks hershöfðingja
Dagbók bandaríska hermálaíulltrúans í Moskva
kemur illa víð bandarísk blöð
Birtar hafa verið glefsur úr dagbók bandaríska liers-
höföingjans Ronert W. Grows, hsrmálafulltrúa viö sendi-
ráö Bandaríkjanna í Moskva.
Ksprengjur á hafnlr gera
Bretland évlrkt
Brezkur þingmaður skýrir írá bandarískum’ fyrir-
æflunum um kjamorkuárásir á Kína
Brezkur þingmaður skýröi í gær frá þeim ályktunum,
sem hann hefur dregið' af persónulegum kynnum af
íBrezkur liðsforingi, Richard
Squires, kornst yfir dagbókina,
og Ikaflar úr henni hafa verið
birtir í Berlín og Moskva.
Meðan Grow var á banda-
rískri herráðstefnu í Frankfurt.
í fyrrasumar skrifaði hann eft-
irfarandi í dagbókinaj: „Við verð
um að beina árásum okkar að
viðkvæmmustu blettum óvinar-
ins. Þótt liernaðariðnin snúist
fyrst og i'reinst um hernaðar-
vopn vcrð’um við að skilja, að
þetta stríð er algert stríð og
er háð með ölluni vopnum. I'ið
Schomaii og
• Adenauer ræða
Saar
Adenauer, forsætis- og utan-
ríkisráðherra Vestur-Þýzka-
lands, og Schuman, utanríkis-
ráðherra Frakklands hófu. viðr
ræður i París í gær um Saar-
héraðið. Vesturþýzka stjórnin
hefur ikært það fvrir Evrópu-
ráðinu að þýzksinnuðum flokk-
um sé gert ómögulegt að starfa
í Saar og lýðræðisréttindi séu
þa- fótum troðin af stjórn, sém
er hlyrint áframháldandi sam-
bandí Saar og Frakklands.
Ráðherranefnd Evrópuráðsins
kemur saman í París í vikunni.
Þingflokkur sósíaldemókrata
í Vestur-Þýzkalandi hefur kraf-
izt þess, að Adenauer forsætis-
ráðherra i'eki prófessor Hall-
stein. trúnaðarráðgjafa. sinn
um utanríkismál, frá stö"fum.
Hallstein sagði nýlega í Wash-
ingtdn, að ekki væri orðum
eyðandi að orðsendirigu sovét-
stjórnarinnar um friðarsamn-
ing við Þýzkaland en skömrnu
síðar kiiúði almenningsálitið
Adenauer til að hvetja til að
orðsendingin verði athuguð
vandlega. Segja sósíaldemókrat
ar, að Hallstein liafi unnið
Þýzkalandi ógagn með ummæl-
um sínum.
Benzínflutuingabíll : og áætl-
unarbíll rákust á í gær nálægt
Mexíkóborg, Á .sainri stu.ndu
stóðu báðir í björtu báli og 23
af: farþegum áætlunarbílsins
lirunnu til.bapa. Af þeim sem
bjþrgriðu.atn er.n „.13. ■skaðbnenndr.
ir og onn í lífshættu.
verðum að læra að í jicssu
stríði er leyfilegt að berja fyrir
neðan beltfsstað".
Á öðrum stað í dagbókinni
v segir Grow: „Síríð! S»m ailra
fyrst! Nú!“
Bandaríska landvarnarráðu-
neytið hefur játað, að rétt sé
vitnað í dagbók hershöfðingj-
ans og telur, að njósnari hafi
ljósmyndað hana. — Banda-
risk blöð eru í miklum
vandræðum með dagbókina og
hafa hvert um annað þvert birt
ritstjórnargreinar til að full-
vissa umheiminn um að bolla-
leggingar Grows um „fyrir-
byggingarstríð gegn Sovétríkj-
unum“ og notkun „alira með-
a!a, sannleiks eða lyga, til að
eitra h’ugarfar almennings“ séu
aðeins „hugarórar. . . . manns
sem er gjörsneiddur heilbrigðri
skvnsemi" eins og stórblaðið
„Washington Post“ kemst að
orði.
Viðsjár með Frökkum og
Túnisbúum ’fara á ný í vöxt. 1
fyrradag var gerð sprengjuárás
á bústað forsætisráðherra hinn-
ar valdalausu stjómar Beyans
í Túnis. Er frönskum innflytj-
endum þennt um, en þeir ráða
aö mestu yfir atvinnuvegum
landsins og berjast af öllurn
mætti gegn því að franska
st.jórnin láti í nokkru undan
kröfu Túnisbúa um fullveldi.
Sprengjuárásinni var svarað
í gær í Arabahverfum Túnis-
borgar, Gabes, Sfax og annarra
borga-.. með • þvú að • verzlunum
vnr iokáð og nemendur sóttu
Slmttstjópi
shattsvikarí
Monroe Darling, skattstjóri
í New York, sagði af sér í gær
eftir að upþvíst var orðiö að
hann hafði svikið undan skatti
á framtali sínu. Darling tck
við skattstjórastöðunni í ágúst
í fyrra. Hann er sjöundi slcatt-
stjórinn í Bandaríkjunum, eem
sagt liefur af sér vegna mútu-
þægni eða annarra afbrota, á
•síðustu mánuðum. Sal:amál
hafa verið höfðuð gegn. funn-
um þeirra.
Fjölmennt lögreglulið liand-
tók stjórnmálamennina lun
iniðja nótt og flutti þá siim til
hvers þorps þar sem þeir verða
í stofufangelsi og bannáo xun
óákveðin tíma að sýna slg í
höfuðborginni Kairo.
Þeir sem liandteknir voru
heita Fuad Sirag el-Din Pasha,
sem var innauríkisráðherra í
ríkisstjórn Wafdista og er aðal-
ritari flokksins og Abdel Patt-
ekki skóla. Sprengja sprákk í
hinu franska verzlunarliverfi
Túnisborgar um hádegi í gær.
Töluverðar skemmdir uröu cu
ekkert manntjón.
Lögregla Frakka haucltók
nokkra tugi stúdenta úr hóp-
um, sem héldu fundi í Túnis-
borg og víðar til að krefjast
fullveldis.
FYLKINGIN
Á skrifstofu Æ. F. R. cr
tíl mikið af fræðslubækí-
v -•-ingum á:- ensku og þýzku,
verð frá kr. 0.25—2.00.
kjarnorkusprengingum.
Verkamannaflokksþingmaður-
inn Frank Beswick, sem var
fulltrúi brezku stjórnarinnar
\ú’ð kjarnorkusprengingar
ah Hassan Bey, sem var fé-
lagsmáiaráðherra.
Handtaka Wafdistaforingj-
anna hefur vakið mikla óigu í
flokknum, sem hefur mikinn
meirihluta í báðum deildum
egypzka þingsins og fór með
völd í landinu þangað til Farúk
konungúr setti stjórn hans af.
Nahas Pasha, fyrrverandi for-
sætisráðherra, kalla'ði miðstjórn
og þángflokk Wafdista á fund
í ’gæF. _____
Engar sakir eru boniar á
hina útlægu stjórnmálamenn og
er álitið í Kairó, að Hilaíi
Pasha, núverandi forsætisráð-
herra, sé að undirbúa þingrof
og nýjar kosningar með því að
losa sig við skæðustu andstæð-
inga sína á þennan hátt.
Gin- og klaufaveikin hefur
komið upp víða á austurströnd
Bretlands og hallast menn
ihelzt að því að hún berist með
fuglúm, 'sem liafa hrakizt
þangað'frá meginlandi Evrópu.
Nýjustu sýkingarstaðirnir eru
í Suffolk og breiðist veikin þar
ört^ út.
Gin- "ög klaufaveikifaraldur-
inn í Bretlandi í vetur er hinn
skæðasti í 10 ár. Hefur þús-
undum stórgripa, sauðfjár og
svína verið slátrað til að reyna
að hefta útbreiðslu veikimiar.
í Frakklandi gerir gin- og
íklaufaveikin einnig vart við
sig. Hafa sveitir á vestur-
ströndinni verið einangraðar
■ vcgna sýkingar.
- Bar.st til Kanaila meft
vinnjimanni frá Þýzka-
landi.
í vetur hefur gin- og klaufa-
veilci- komið upp í Kanada í
fyrsta skipti. Veikin kom upp
á bæ í Saskatchewan inni í
miðju landi. Var hún rakin til
þýzks - vicnumanns, sem þar
vann í nóvember. Kom í ljós að
hanrt-. ha.fðí unnið á sýktu búi
í Þýzkalandi. Talið er að sýk-
Bandarikjamanna á Bikiniey
surnarið 1916, tók til máls í
umræðum á brezka þinginu í
gær um fjárveitingar til flug-
hersins. Beswick sagðist eink-
um hafa skelfzt við að sjá
kjarnorkusprengju sprengda
undir yfirborði sjávar. Sér
hefði komið til hugar, hvað
verða myndi um London ef
hún fengi yfir sig samskonar
geislavirkt stej'piregn og kóral-
eyin í Kyrrahafinu.
Þingmaðurinn kváðst hafa
góðar heimildir fyrir því að
bandaríski flugherinn hefði á
prjónunum áætlanir um að
gera Kina óvirkt með því að
gera fijótin, sem samgöngur
um landið byggjast að mestu
á, geislavirk. Ef þetta er liægt,
sagði Beswick, þá er hægt að
gera Bretland óvirkt méð þvi
að gera helztu hafnarborgirnar
geisiavirkar. Engum flutning-
um yrði hægt að halda uppi til
landsins nema í lofti.
Ward, aðstoðarflugmálaráð-
herra, sagði í umræðunum, áð
brezkar orustuflugvælar stæðu
að baki beztu gerðum Sovét-
ríkjanna og Bandaríkjanna.
Hann kvað ráðunauta brezka
flughersins leggja mikla á-
herzíu á þýðingu kjarnorku-
I hernaðar.
ingin hafi borizt með vinnu-
fötum hans.
Frakkar stsnda
höllam fæti í Indó
Kísia
Fréttaritari Reuters í París
segir, að stjórnmáiamenn þar
séu þeirra sikoðunar, að ástand
ið í Indó Kína sé verra fyrir
Frakka en herstjórnin hefur
enn viljað láta uppskál.t.
Fréttaritarar í Indó Kína 'hafa
kært fyrir frönsku stjórninni
að ritskoðun sé svo ströng að
þær fréttir, sem sleppt er út
úr landinu gefi alranga mynd
af því, hvernig máluin cr
komið.
R.eyðarfiiði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Veiðst hafa hér við bryggju
um 200 tunnur af smáufsa á
tveim síðustu dösum. Hefur
rifsinn verið settur í bræðslu á
Eskifirðí.
Her og vopnuð lögregla Fraklca lieí'ur sett borgir og lailÖB-
liluta í Túnis í umsátursástand. Á myndinni sjást i'íliislögregiíi"
menn slioða bíla á götum í Túnisborg.
f* • I I • I T I • If '■V
Spreng/uarqsir i Tunis, okyiro
fer vaxandi á ný
Foringjar Wafdista hand-
♦eknir og ISuttir í útlegð
Tveir af foringjum Wafdflokksins eg-yjizka voru hand-
teknir í fyrrinótt og fluttii' í útlegö á afskekktum stöðum
(piii- ©g klaftiiaveiki tallii !®er«
nsí iifteð iugleimi iiillli lasaeta
Veikin breiðist öit út í Bretlandi og Frakklandi
Brezkir vísindamenn eru þeirrar skoöunar, að gin- og
klaufaveiki berist til Bretlands með fuglum frá megin-
landinu.