Þjóðviljinn - 19.03.1952, Page 4

Þjóðviljinn - 19.03.1952, Page 4
4) — ÞJÓÐVIIjJINN — Miðvikudagur 19. marz 1952 Miðvikudagur 19. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN þlÖÐyiLIINN Dtgefandi: Samelnlngarílokkur alþýðu — Sösialistaflokkurlnn. Kitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýslngastjórl: Jónsteinn Haraldsson. Rltatjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmlðja: Skólavðrðustig 1». — Siml 7600 (3 línur). Aakriftarverð kr. 18 á mánuðl i Reykjavík og nágrennl; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Þrentsmlðja Þjóðviljans b.f. Skrípaleikurinn í Þýzkalandi Baráttan um sameiningu Þýzkalands í eina heild hef- ur mjög mótað stjórnarátökin í Þýzkalandi undanfarið, og er þaö mjög að vonum. Sú tvískipting landsins sem vesturveldin framkvæmdu á sínum tíma meö myndun vesturþýzkrar stjórnar og sérstakri mynt fyrir vestur- hluta landsins er andstæð öllum hagsmunum Þjóöverja sjálfra og getur ekki staðiö nema skamma stvmd. Vand- inn er hins vegar sá aö sameining landsins takist án alvarlegra og afdrifaríkra átaka. * Stjórn Þýzka lýðveldisins hefur frá upphafi lagt á- herzlu á friðsamlega sameiningu landsins og boðið fram fjölmargar tillögur til að greiöa fyrir henni, tillögur um sameiginlega mynt, tillögur um sem víðtækust viðskipti .— og á síðasta ári tillögurnar um frjálsar kosningar um allt Þýzkalánd samkvæmt stjórnarskrá Weimarlýðveldis- ins. Vöktu þær tillögur alheimsathygli og nutu hins al- mennasta fylgis um Þýzkaland allt. En allar þessar tilraunir hafa þó mistekizt hingaö til vegna andstöðu Bandaríkjanna og leppstjórnar þeirra í Bonn. Þó var ekki talið ráðlegt að neita tillögunni um almennar, frjálsar kosningar opinskátt, heldur var farin sú krókaleiö að sameinuðu þjóðirnar voru látnar taka málið upp og' kjósa nefnd til aö rannsaka möguleika á slíkum kosningum. Stjórn Þýzka lýðveldisins lýsti þá yfir því aö þetta mál væri algerlega utan verksviðs sam- einuðu þjóöanna og einvörðungu þýzkt innanlandsmál og myndi hún því neita að eiga nokkur samskipti við slíka nefnd. Það var því augljóst frá upphafi aö nefndar- kosning þessi væri gagnslaus, en engu að síður var nefndin kosin, enda hafði henni aldrei. verið nei.tt hlut- verk ætlaö annað en áróðursgildið. í nefndina var kos- inn Thór Thórs ásamt þrem öðrum mönnum, en þegar til átti aö taka taldi hann ekki samboðiö virðingu sinni að vera í gagnslausri nefnd og lét skjólstæðing sinn og systrung, Kristján Albertson, taka sæti 1 sinn staö. Og nú er upphafinn mikill skrípaleikur. Kristján Al- bertson, sem kallar sig „prófessor“ samkvæmt alkunn- um fyrirmyndum, er um þessar mundir formaður til- gangslausu nefndarinnar, ferðast um Vesturþýzkaiand, kallar á blaðamenn og gerir sig breiðan. Og vesturveldin lýsa yfir því að ef stjórn Þýzka lýðveldisins vilji ekki sætta sig við handleiöslu prófessors Kristjáns Albertson verði engar almennar kosningar framkvæmdar í Þýzka- landi öllu! o Það hefur að vonum vakiö nokkra furðu Þjóðverja að einmitt Kristján Albertson skuli valinn til að kenna frjálsar kosningar. Á velmaktardögum nazista var haim lektor þeirra í íslenzku við háskólann í Berlín og undi hag sínum hið bezta við þaö stjórnarfar .Meðal annars lét hann hafa sig til þess að flytja ræður 1 áróðursút- varpi þýzku nazistanna til íslands á styrjaldarárunum, um sömu mundir og nazistarnir voru að myrða íslenzka sjómenn á villimannlegasta hátt. Aldrei heyröist þess getið um þær mundir aö Kristján Albertson fyndi hjá sér nokkra tfpllun til aö kenna Þjóöverjum frjálsar kosn ingar eða aðra meginþætti lýðræöisins. Og Kristján Al- •bertson er ekki fremur nú orðinn neinn hugsjónapostuli vestrænna d’yggöa. Hann er einn í hópi þeirra hóglífu. siðblindu menntamanna sem unir sér vel i skugga valds- ins, hvert svo sem valdið er. Það orkar fyrst og fremst hlægilega á mann að Krist- ján Albertson eigi að kenna Þjóöverjum frjálsar kosn- ingar, en fyrir íslendinga hefur máliö einnig sína alvar- legu hlið. Það er óskemmtileg landkynning fyrir'þjóðina að íslenzkur maður skuli láta hafa sig til slikra verka. íslendingar vona af alhug aó fljótlega megi takast að skapa sameinað, lýöræðislegt Þýzkaland sem íslendingar geti tekið upp víötæk samskipti við, eins og áóur fyrr, og því er það illt verk þegar íslenzkur maður lætur tcfla sér fram sem peöi í drepskák þeirri sem bandaríska auðvald- ið undirbýr nú hvað ákaflegast einmitt í Þýzkalandi. hluti tónleikanna. — Einlcikari: Tyree Gíenn. Kynnir: Svavar Gests. 22.50 Dagskrárlok. Nieturrar/.la Sími 1618. Laugavegsapóteki. Lieknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. — Kvöldvörður: tj . í f / ilt # ••ii i • / i .1 • dnum. 'oinii ouðu. — iwuiavoi our. Betl íyrr og nu — Nu liiir oll þjoöin a betli og Kristján Þorvarðsson. xætmvörð- gjöfum — „Hefur þú fundið Jesú?" ur: B-iarni Jónsson- EINN atvinnulaus skrif- ar: „1 aldaraðir hefur hluti íslenzku þjóðarinnar gengið um betlandi; fyrr á öldum heilir hópar, sem flökkuðu um og betluðu mat hjá þáverandi auð- valdi, stórbændum og guðs- mönnum; á uppgangsárum þjóðarinnar fáir, utan þeir, sem fínt fólk kallar róna, en valda- menn auðvaldsþjóðfélagsins hrinda út á betli- og glæpa- braut. EN stjómarvöldLn hafa komið fleirum* á betlibrautina. Mörg ágæt félagssamtök, sem sjá þörf hinna ýmsu mála ó- leysta af stjómum ríkis og bæja, fá leyfi til að betla fé hjá samborgurum sínum mál- inu til fran-.dráttar, og virðist sá háttur kominn lengra en eðlilegt megi teljast. OG Ntr lifir öll þjó'ðin á betli og gjöfum. Ein deildin úr þessari betlistofnun hefur nú síðustu vikuraar komið á heim- ili okkar atvinnulausra verka- manna, stundum hvem dag, kemur fyrir tvisvar á dag, með fullar töskur af einskisverðu blaða- og bæklingarusli, og boðið til kaups í nafni Jesú. Þetta er fólk á öllum aldri, hraustlegt og vel klætt, inn- lent og erlent. Fyrir hverja er þetta fólk að betla. Ef það er spurt. svarar það með ann- arri spurningu: hefur þú fund- ið Jesú? ÞEGAK því er sagt, að ekki séu til aurar fyrir mat, hvað ’þá bókum, hristir það höfuðið, virðist ekki skilja slík fyrirbæri, (sem von er). En ég spyr enn: Hver sendir þetta fólk út? Ekki er það þjóð- kirkjan. Eru þetta kannski út- sendarar þeirrar ráðleysissam- kundu, sem kallast Ríkisstjórn íslands, hverrar ferill allur ein- kennist af betli og hverskyns aumingjahætti ? Ef byggja á sjúkrahús, skóla eða vistheimili handa öldruðu fólki, þarf að betla, til viðbótar áður álögð- um sköttum og tollum, og fleira og fleira. Hafa þéir heia- ar loks „fundið Jesú?“ Ég hef samt það álit á þeim, að þeir telji sér meiri hag í því per- sónulega að „finna Marshall“. NEI, og aftur neil—Það er ekki að sjá, að þeir menn hafi „fundið Jesú“, sem stuðla að því, að gera þá ríku ríkari, en þá fátæku fátækari. Nei, þeir hafa aðeins fundið sjalfa sig“, mennirnir, sem Jlraukptnda þjóðina með sköttum og toll- um án þess að nota það fé til nokkurra raunhæfra að- gerða; búa síðan til atvinnu- leysi, en skjóta sér bak vic hin og þessi félagssamtök með fjáröflun og framkvæmdir ti'i margra stórra þjóðþrifamála. LEGGIÐ bara á skatta, en látið alla hafa nóg að starfa (þá þarf enginn að betla). Rek- ið jákvæða en ekki neikvæða stjómarstefnu. Vinnið fyrir land og þjóð, en verið ekki eins og hundar strax og erlendir kaupahéðnar kalla. -— Einn at- vinnulaus“. Mlðvllíudagur 19. marz (Jósep). 69. dagur ársins. — Tungl á síðasta kvartili; í hásuðri kl. 6.47. Sólarupprás kl. 6.32. Sóiarlag kl. 18.40. — Árdegisflóð kl. 11.05. — Síðdegisflóð kl. 23.55. — Lágfjara kl. 17.17. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á Suð- urleið. Skjaldbreið var á Vopna- firði í gær. Ármann fór frá Rvík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Sklpadeild SIS Hvassafell losar kol i Borgar- nesi. Arnarfell átti að fara frá Álaborg í dag áleiðis til Reyðar- fjarðar. Jökulfell hefur væntan- lega farið frá New York í gær til Rvíkur. Eimskip Brúarfoss fer frá Hull í dag' til Rvikur. Dettifoss er í New York; fer þaðan 24.-25. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Akureyri í gær til Vestmannaeyja og Paxaflóa- hafna. Gullfoss fór frá Khöfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagar- foss fór frá New Yorlc 13. þm. til Rvíkur. Reykjafoss er í Ant- werpen; fer þaðan til Hamborg- ar og Rvíkur. Selfoss fór frá Rotterdam i gær til Leith og R- víkur. Tröliafoss fór frá Davis- ville 13. þm. til Rvíkur. Pól- stjarnan er í Hull; fe'r þaðan á morgun tii Rvíkur. Flufélag Islands. í dag verður flogið til Akureyiv ar, Vestmannaeyja, Hellissands, lsafjarðar og Hólmavíkur. — Á morgun til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Austfjarða. Rafmagnstakmörkuuin í dag Hafnarfjörður og nágrenni, — Reykjanes. Hallíírímskirk ja. Föstumessa í kvöld kl. 8.15. Séra Jakob Jónsson. Rithöfundafélag Islands. Rithöfundafélag Islands heldm' fund að Hótel Borg (Dyngjunni) í kvöld kl. 20.30. Fyrir fundinum liggur fullnaðaruppkast að sainn- ingi rithöfundanna við útvarpið. |k m ■ FUNDUR í dag kl. 6 á venjul. stað. Stundvísl, Laugarneskirkja, Föstumessa í kvöld kl. 8.20. Séra Garðar Svav- arsson. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8.15. Séra Þorsteinn Björnsson. MorgunblaðiS seg- ir að: „húslð . . . varð allt alelda á svipstundu“. Þetta var hryUilegur bruni sem hezt má sjá af því að við venjuiegan bruna verður aðeiiis s u m t (!) af liúsinu alelda á svona skömm- uin tíma. LRINM Kl. 18.00 Frönsku- kennsla. 18.25 Veð- urfregnir. 18.30 Isi- lenzkukennsia; I. fl. 19.00 — Þýzku- kennsla; ‘II. fl. — 19.25 Tónleikar: Gperulög (pl.) 20.20 Föstumessa í Laugarnes- kirkju (séra Garðar Svavarsson). 21.25 Útvarpssagán: „Morgunn lífsins" eftir Kristmann Guð- mundsson íhöf. ies). 22.10 Frá tónleikum Jazzklúbbsins, í Aust- urbæjarbíói 7. des. sl.; síðari Freyjugötu 41. — Ljósmyndasýn- ingin er opin alla daga kl. 1—10. Nýl. voru gefin saman í hjóna)- band í Laugar- neskirkju af sr. Garðari Svav- arssýni ungfrú Inga Sigurborg Magnúsdóttir og Halldór Magnússon, verkamaður. Heimili ungu hjónanna er að Langholtsvegi 7. GENGISSKRÁNING. 1 £ kr. 46.70 100 norskar kr. kr. 228.50 1 $ USA kr. 16.32 100 danskar.kr, kr. 236,30 100 téklcn. kr. kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 100 svissn.fr. kr. 373.70 100 sænskar kr. kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.00 100 belslc. frankar kr. 32.67 1000 fr. frankar kr 46.63 Efliö‘íslenzkt atvinnuiíí og vel- megun í iandinu með því að kaupa ávalit aö öðru jöfnu imi- lendar iðnaöarvörur. jsland þarf ekkert að óttast“ „Ummæli L. McGormicks, yfírflotaformgja: Islanxl þarf ekkert að óttast, J>ó að ófriður brjótist út.“ Þannig hljóðaði aðalfyrirsögn Vísis í fyrradag. Og AB-blaðið hefur sörnu umrrueliin eftir aðmirálnum í g»r: „Island þarf ©kkert að óttast, segir McComiick.“ Manni hefði þótt nóg um slík ununæli hjá venjulegnm manni, en í munni sérfræðings, eins og aðniiráll Jíessi á að vera, eru þau vægast sagt glæpsamlegt, ábyrgðar- la'ust kjaftæði. Hver einasti maður veit að slík ummæli eru fjarri öllum veruleika. I síðustu styrjöld var rnanu- fall íslendinga klutl'allsiega meira en Baudarikjamanna, sem þó voru beinir styrjaldaraðilar, og þó ber öllum dómbærum mönnum samair um að ef tU nýrrar styrj- aidar komí verði hin síðasta eins og barnaleikur í sainanburðj við hana. Því heíur einnig margsinnis verið lýst yfír af sér- fræðingum Bandaríkjanna að í væntanlegri styrjöld verði ísland ein mikUvægasta hcrstöð í heimi til árása á meginland Evrópu. I sKkri aðstöðu er boðið heim liættum sem eru margfalt geigvænlegri en bin þungbæru áföll síðustu styrjaldar. Þegar nazistar hófu síðustu styrjöld lýstj Göring, flugmálaráðherra nazistastjómarinnar, því yfir að engin óvinaflugvél myndi komast yfir Berlín. I stríðslok var Berlín öll ein rúst. Nú lýsir aðmiráll nýfasista yfir því að íslend þurfi eldiert að óttast; það muni varið og verudað svo að hverri hættu sé bægt burt. Yfirlæti hinna stríðsóðu manna hefur ekki breytzt. flagtíHffldi Flestöll auövaidsríki veraldar- inuar vÍKhúast nú at' ofurkappi os gera það aö undirlaKl Bandaríkj- anna, enda njóta þau flest hver „aðstoðar" þeirra í einni eða annarri mynd, t.d. MarshalJ-„að- stoðarinnar" Fréttir undanfariruia daga sýna svo sem verða má áhrifin al' þessum vitfirrta vÍKbúnaði. Þanniff er Frakkland í raun og- Veru j' jaldþrota ríki í dag og liaKur fólksins lakari en nokkru sinni fyrr. Síðasta ríkisstjórnin — sú sautjánda frá styrjaldarlokum — féil veEna þess að frmnvarp hennar uin 15% skattahækkun' náði eltki frarn að KanKa, en á sama tíma sagði aðalbanka- stjóri Frakkiandsbanka, að 15% skattahækkun næsði ekki nándar nærri fyrir hinum auknu útcr.iöld- um ríltisins! Nú hefur málið ver- ið leyst í svipimi með því að ríltið hefur fensið frest í örfáar vikur hjá sínum eÍKÍn banka um greiðslu á stórfeUdum fjárfúlg- um! Ástandið í Bretlandi er iitfð skárra. Þes;ar ChurchiU ior i betliferð sína tii Bandaríkjanna í janúar s.i. fékk hann loforð fyrir 300 mUlj. dollara „aðstoð“ eða 4.900 mlUj. krónum. Geffn þessu fram- lagi verður brezkur almenninKUr að rýra lífskjör sín s©m sam- svarar sexfaldri „aðstoðinni“ frá BandaHíkjunum eða sem. næst 29.000 rnUlj. króna. Þessi kjararýrmm verður aðal- leca framkvæmd með því að dretr- ið verður stórleRa úr nlðurereiðsl- um ríkisins á nauðsynjavörum svo sem kjöti, smjöri, eKKÍuin, feitmeti ok brauði. Þá verður mjög dregið úr út- Kjöldum ríkisins til ýmissa fé- laKsmála. þannig verður sá lilutur sem r/kið hefur (freltt af sjúkra- kostnaði, rýröur mjög; verulega. Dreffið verður úr innflutniiiKÍ sem nemur 150 milijónum punda ok eru bó eklci nema tvei r mánuðir liðnir frá því innflutn inKUrinn var skorinn niður um 350 millj. punda. InuflutnlnKurinn verður aðalleKa takmarkaður á kjöti, fiski. ávöxtum, osti. sykri, fatnaði, íiúskökhuiu ok tóbaki. MjÖK verður dreRÍð úr allri byKainKastarfsemi. Imianlandsiíeyzla á neyzluvör- um, sein frainleiddar eru í land- inu sjálfu, verður minnkuð um þriðjuiiK. Tíu þúsund starfsmönnum hins opicbera verður saKt upp starfi. Reiknað er með af ríkisstjórn- inni sjálfri, að aÖKerðir þessar hafi það í för með sér að at- vlnnu'eysinKjum muni fyrir næsta vetur fjölRa úr 400.000 upp í 1.250 100. bífBIÍP1 Koramúiiistaflokkur Indlands sé ofsóttur og foringjar niUHIUIIIIÍ III vwldi Invns sitji í fangelsi varð liann næststærsti floklnirinn við ný- afstaðnar þingkosningar. (Teiltning eftir Bidstrup í Land og Folk). Danielsen, Hndersson, Enbom Fyrir mánuði síðan varð það kunnugt í Svíþjóð að handtek- inn hefði verið maðiu- að nafni Fritjof Enbom grunaður um njósnir fyrir erlent ríki. Hlut- aðeigandi yfirvöld steinþögðu um mól hans og þegja enn, en þiví háværari hafa sænsku blöð- in verið. Varla hefur liðið sá dagur að ekki birtust þver- síðufyrirsagnir um nýjar upp- ljóstranir í Enbomsmálinu. FYLLIP.Í Á JÖLANÓTT Sjálft upphaf máisins reynd- ist vera átakanlegt með af- brigðum. Stúdent að nafni Lod- in, gamall nazisti og uppvís fjársvikari, skýrði æsifrétta- blöðum Stokkhólms frá þvi að vinur hans Enbom hefði setið með sér að drykkju á jólanótt- ina og á þeirri helgu stund hefði hann úthellt hjarta sínu og játað að hann væri njósn- ari fyrir leyniþjónustu Sovét- ríkjanna. Lodin fékk annan stúdent, Morell að nafni, til að skýra sænska landvarnaráðherranum frá játningunni og ráðherrann gerði öryggislögreglunni að- Helge Kiilm-Nielsen Forriiælingarnar dóu á vörum hans. Hann- vissi að maður, sem í ásýnd annarra hef- ur komizt í hlægilega aðstöðu, á sjálfur að hlæja hæst. Hann deplaði augunum til fólksins og brosti gleitt: — Svonti er hann alltaf. Ef maður gætir hans eltki eitt andartak, finnur hann upp á cin- hverju beliibragði. Hodsja Nasreddín hló fullum hálsi, en fólkið sat kyrrt og drúpti höfði með sorg- arsvip, og konur með smábörn í fangi grétu hljóðlega. — Hér amar eitthvað að, hugsaði Hodsja Nasreddín og gekk nær. -r- Heyrðu, virðu- legi öldungur, sagði hann við gráskeggj- aðan, aldurhniginn mann, hvað hefur gerzv? Af hverju sitjið þið hér á götunni í rýki og hitasvækju, er ekki betra að sitja heima? V — Það er bet.ra að vera heima fyrir þann sem á heimili, svaraði öldungurinn dap- urlega — Neyð okkar er sár, og þú getur ekki lijálpað okkur. Ég‘, gamall og hrumur, bið Allah þess eins, að hann sendi mér dauðann eins fljótt og lcostur er. vart. Ranusókn hennar leiddi svo til handtökti Enboms. REKINN FRÁ KOMMIJN- ISTABLAÐI Það sem kom blöðum sænsku borgaraflokkanna og sósíal- demokrata til að talta kipp við handtöku Enboms rétt eins og póllinn hefði oltið var sú staðreynd, að hann hafði eitt sinn starfað við kommúnista- blaðið Norskensfiamman. Að vísu var liöið eitt ár síð- au hann var rekinn frá blaðinu og úr flokknum fyrir að hlaup- ast á brott frá konu sinni og þremur bömum og taka saman við stúlku, sem starfaði við blaðið. Sænsku blöðin settu ekki slíka smámuni fyrir sig og staðhæfðu, að þarna væri kommúnistum rétt lýst, njósnir fyrir Rússá væru þeirra ær og kýr, KOSNINGAR I HAUST I haust eiga að fara fram þihgkosningar í Svíþjóð og ým- islegt hefur bent til að fylgi kommúnista fari heldur vax- andi meðal sænskrar alþýðu. Enbomsmálið kom því einsog engill af himni fyrir blöð and- stöíuflokka kommúnista. Nú skyldi klekkt á kommúnistum og þeir úthrópaðir fyrir njósn- ir og föðurlandssvik. — Þetta hafði verið rej'nt í fyrrahaust í sambandi við mál Hildings nokkurs Andersson, sem dæind- ur var í ævilangt fangelsi fyrir að njósna í þágu Rússa. En þar var ekki feitan gölt að. Fiá, því að í réttarhöldunum kom í Ijós að Andersson var ekki og hafði aldrei verið kom- múnisti. Af honum varð þiví ekki soðin meiri áróðurssúpa en af einum'nagla. MANNRÁNIÐ í KEMI Méð ötulli aðstoð Lodins tóku blöðin í Stokkhólmi að birta hverja fregnina annarri hrylli- legri um illvirki Enboms, Dag- ens Nyheter, stærsta blað Sví- þjóðar, skýrði svo frá 18. febr.: „Hreint og beint mannrán. . . . kom sovétnjósnaranum og kom- múnistablaðamanninum Fritjof Enbom til að efast um fyrir- skipanir yfii'boðara sinna.... Enbom var falið að fara ásamt Finna til heimilis finnsks njósn- ara í Kemi.... Njósnarinn var hrifinn frá heimili og fjölskyldu og fluttur til rússnesku landa- mæranna þar sem sovétleyni- þjónustan tók við honum. En- bom.... hefur skýrt frá því áð hann mimi aldrei gleyma Ör- væntingarfullri eiginkonunni í Kemi og grátandi börnunum". Þetta er afbragðs saga, hjart- næm og ævintýraleg í senn. Hún hefur bara þann galla, að, í henni er ekki satt orð. En- bom hefur aldrei komið til Finnlands, í Kemi hefur engtun manni verið rænt og þar var engin örvæntingarfull eiginlíona né grátandi börn. Strax dag- inn eftir að Dagens Nyheter birti söguna bar lögreglan i Stokkhólmi og finnska lögregl- an hana til baka. 50.000 VERÐA AÐ 700 Eins er farið öðrum rosa- fréttmn sænsku blaðanna af Enbom. Fyrst sögðu þau að hann hefði fengið 50.000 krón- ur fyrir njósnirnar en þær urðu brátt að 700 krónum á ársfjórö ungi. Blöðin sögðu að liðsfor- ingjar í Norður-Svíþjóð hefðu hjálpað Enböm viö njósnirnar. Enginn liðsforingi hefur verið handtekinn,. Stokkhólmsblöðin skýrðu frá víðtækum húsrann- sóknum hjá kommúnistum í Luleá og Boden, þar sem En- bom starfaði.' Lögreglan lýsti fréttirnar samdægurs helberan uppspuna. HVER KENNIR ÖÐRUM UM Loks kom að því, að rit- stjórum sænsku æsifréttablað- anna varð ljóst að þsir voru búnir áð ofbjóða trúgirni les- enda, lygarnar voru farnar að hafa öfug áhrif við það, sem til var ætlazt. Þá sakaði í- haldsblaðið Svenska Dagbladet blöð sósíaldemokrata um að hafa gengið of langt, að viSu væri lofsamlegt að reyna að klekkja á kommúnistum „en fjarstæðurnar verða þó að eiga einhver takmörk". Kratablaðið Aftontuíniugen játaði með sárri blygðan að „því miður erum við allir syndarar" en taldi ekkert liægt við þvi að Framliald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.