Þjóðviljinn - 28.03.1952, Blaðsíða 8
Atvinniileysisfimdiir
verkaiýðssamtakanna á Akureyri
Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Alnicnuur fuiulur um atxiiuiumál verður haldinn hér ú Akur-
eyri á suniiudagiun kemur, í nýja Alþýðuhúsinu. Helst fundur-
Togararnir
Bv. Harðbakur seldi ísfisk í
Grimsby í gær, 3409 kit fyrir
9420 sterlingspund. Er þétta
mun betri sala en togaramir
hafa sætt að undanförnu enda
lítið'fiskmagn á markaðnum. í
dag selur Egill rauðd og síðan
ekki fleiri í þessari viku. Bv.
Ólafur Jóhannessön selur á
mánudaginn.
Árshátíð
Einingair eq Verkamansia-
lélagsms
Akureyri.
Frá fréttar. Þjóðviljans.
ATerkamannafélag Akureyrar-
kaupstað'ar og verkakvennafé-
lagið Eining Jlialda árshátðð
sína sameiginlega annað kvöld
í alþýðuhúsinu nýja.
Hið nýja alþýðuhús á Akur-
eyri er við Lindargötu og er í
því vistlegur samkomusalur. —
Eigandi þess eru verkalýðssam-
tökin á Akureyri. Árshátíðin er
fyrsta samkoman sem i því er
haldin.
» Félajfar! Munið
frnid Æ.F.R. um
atvinnumálin n. ■ k.
jJT r ¥ mánudagskvöld í
Breiðfirðingabúð. —
Þar taia meðai
annarra skólanemi, sjómaður; iðn-
nemi og iðnverkastúlka. Lýsa þau
atvinnuástandinu eins og það
Iiorfir við þeim og því æskulólki
seiii þau eru fulltrúar fyrir. — Á
fundinum verður tekin ákvörðun
um aðgerðir í ati’innubaráttunni.
Fjölsækið, og mætlð stundvíslega.
★
Skálaferð verður á morgun frá
Þórsgötu 1. — Munið eftir happ-
drættinu í sambandi við ferðirnar.
Hver hreppir dvalarkort í skál-
ann? — Hver þarf ekki að æfa
sig fyrir páskavikuna? — Skálastj.
Aflatregða
enn
Keflavík.
Frá fréttar. Þjóðviljans.
Afli er enn alltaf jafntregur
og gildir einu hvaða veiðarfæri
notuð eru. Þykir mönnum ekki
vænlega horfa þar sem langt er
liðið á marz og engin aflahrota
komið. Hæstu bátarnir munu
kannski fá sæmilega útkomu,
en fyrir hina eru horfurnar
ekki góðar.
Lóðir við Elliðaárvog
Á fundi bæjarráðs 25. þm.
var lóðaúthlutunamefnd falið
að gera tillögur um úthlutun
lóða fyrir geymslur o.fl. á
svæði, sem Múrarameistarafé-
laginu er ætlað við Elliðaárvog.
Námskeið i steinsteypu
Verður haldið á vegum Verkfræðingafélags
fslands í vor
Verkfræðingafélag Islands gengst fyrir námskeiði í steypu
dagana 15,—--26. apríl næstkomandi. Fluttir verða fyrirlestrar
um hina ýmsu þætti steypunnar og jafnframt fara fram verk-
legar æfingar.
Föstudagur 28. marz 1952 — 17. árgangur — 72. tölublað
----------------------------------------------------
Félag íslenzkra stúdenta í Osló:
skorar á Alþingi að hækka veru-
lega fjárveitingar til íslenzkra
námsmanna erlendis
Telur íækkun styrkjanna hið mesta óheillaverk
Á fnndi í Félagi íslenskra stúdenta í Noregi, höldnum
að Uraiiieiiborgveien 11, 21 ./3. 1952, var eftirfarandi borið
fram. og samþykkt:
„1 fjárlögum ársins 1952 voru veittar kr. 1.275.000.00
til styrktar íslenzkum námsmönnuni erlendis, þar al’ 275
þús. kr. sem lán.
I þessu felst, að beinir styrkir til námsmanna erlendis
hail’a verið lækkaðir um 275 þús. kr. írá því, sem verið hefur
síðastliðin ár.
Á sama tíma hel'ur þörf námsmanua fyrir fjárhagslegan
stuðning aukizt stórlega vegna harðnandi dýrtíðar erlendis.
Ennfremur hefur geta aðstandenda l»eirra til f járliagslegrar
aðstoðar farið þverrandi.
Féfag íslenzkra stúdenta í Noregi telur því lækkun styrkj-
airna hið mesta óheillaverk.
Félagið vítir liarðlega, að eklii var leitað álits Mennta-
málaráðs á lækkun styrkjanna. Menntamálaráð er sá aðili,
sem kunnugastur er þörfum námsmanna og nýtur fulls
trausts þeirra.
Félagið teíur nauðsynJegt, að stofnaður verði fastur lána-
sjóður fyrir ísienzika námsmenn erlendis, og að f jár til hans
verði aflað á annan hátt en með niðurskurði styrkja. Að því
værí hæpin stoð.
Félag íslenzkra stúdenta í Noregi skorar því á Alþingi
að hækka verulega fjárveitingar íil styrktar íslenzkum
námsmönnum erlendis. Jafnframt verði komið á fót föstum
lánasjóði, svo sem þegar hefur verið gert fyrir stúdenta
við HáskóSa íslands.“
V----------------------------------------------A----z
Faxaverksiiiiðjan lielur
starfrækslu í dag
Fær hráefni frá bæjartogurunum og Agli
Skallagrímssyni
í dag hefst viiuisla úr beinum og öðrum fiskúrgangi í Faxa-
verksmiðjunni, en lmu hefur ekki verið starfrækt vegna hrá-
inn kluikkan 1,30.
Fundarboðendur er Fulltrúa-
ráð verkaýðsfélaganna á Akur-
eyri, ásamt formönnum allra
verkalýðsfélaganna og formönn
um flestra iðnaðarmannafélag-
anna.
Atvinnuleysi er enn almennt
á Akureyri og litlar horfur á að
úr rætist á næstunni verði ekk-
ert gert til atvinnuaukningar.
Umsóknarfrestur
um smáíbuðalán
er til 1. maí
Félagsmálaráðuneytið hefur
ákveðið umsóknarfrest til 1. maí
n. k. um lán þau er veita á í
ár samkvæmt IV. kafla laga nr.
36/1952 um lánaleild smáíbúða-
húsa.
Þeir sem sækja um lán í þessu
skyni, þurfa að láta greinargerð
fylgja umsókn sinni varðandi
stærð fjöls'kyldu, húsnæðisástæð
ur og mögulejka til að koma
húsinu upp, ef lánið yrði veitt.
Sé bygging komin nokkuð á-
leiðis þarf að fylgja glögg grein-
argerð yfir lán, er kunna að
Iivíla á húsinu. Umsóknir um
lán skulu sendar félagsmála-
ráðuneytinu.
hau hafa heifið Olympíu-
nefnd íslands sfuðningi
Fyrir nokkru síðan fór Ól-
ympíunefnd íslands þess á leit
við bæjarstjórnir og sýslunefnd
ir að þær styrktu væntanlega
Ólympíuför 1952.
Við þessum tilmælum hafa.
orðið: Sýslunefnd Árnessýslu
og Rangárvallasýslu. Þá liafa
.bæjarstjórnir Hafnarfjarðar og
ísafjarðar styrkt Ólympíunefnd
íslands méð fjárframlögum. —
Von er á fjárstyrkjum frá
fleiri bæjarstjórnum og sýslu-
nefndum á næstúnni.
í fyrrakvöld var haldin 1.
dagskrársamkoman í hinum
nýja samastað. —■ Stjómaði
stöðvarstjórinn henni, skýrði
tilgang og bauð fólk velkomið,
en auk starfsmanna og skyldu-
liðs jþeirra, hafði fólki frá
næstu bæjum verið boðið, sam-
tals um 80 manns. Erindreki
SÍS, Baldvin Þ. Kristjánsson,
flutti ræð<u um samvinnumál.
Sýndar voru Icvikmyndir og
Frestað um viku
/
Samningaumleitanir hafa
staðið yfir undanfarið um kjör
bílstjóra í Sándgerði, en ekki
náðzt samkomulag og hafði
verkfall verið boðáð frá og með
27. þm.
Verkfalli þessu hefur nú ver-
ið frestað vegna formgalla á
verkfallstilkynningunni og
höfðu bílstjóramir þó fram-
kvæmdastj. Alþýðusambandsins
með í ráðum.
Þetta námskeið Verkfræðinga
félagsins er fyrst og fremst
Landiega — rysjuveður
Sandgerði.
Frá fréttar. Þjóðviljans.
Afli er enn tregur. í nótt var
ekki róið vegna rysjuveðurs og
eru a'llir bátarnii- í höfn í dag.
„þjóðkórsbrot" staðarins söng
milli þátta. Að lokum kvaddi
sér liljóðs Guðmundur Brynj-
ólfsson oddviti á Hrafnabjörg-
um, þakkaði fyrir hönd aðkomu
gesta og kvað sig og nágranna
sína hyggja gott til þeirrar
bættu aðstöðu, sem nú hefði
skapazt til samskipta þeirra og
starfsmanna. st.ö&varinnar. —
Rórnaði hann nábýlið viö stöðv-
arstjórinn og fólk hans. Sam-
lcoman stóð í fullar 3 klst. og
var hin ánægjulegasta.
Tiigangurinn með samkomu-
húsinu er að sjálfsögðu sá, að
skapa skilyrði til aukins og
bætts félagslífs þessa fólks, er
vinnu í olíustöðinni, en því
hefur jafnan farið fjölgandi, og
veiðra þær fleiri fjölskyldurn-
ar, sem eru búsettar á Miösandi
allan ársins hring. Er ■ ætlmi-
inn að koma þama upp bóka-
safni, sýna kvikmyndir, flytja
erindi, koma saman til spila,
tafls o.fí. er veiöa má til gagns
og skemmtunar. (Frá fræðslu-
og félagsmáladeild SÍS).
ætlað verkstjórum og öðrum
þeim, sem fást við byggingu
mamivirkja úr steinsteypu. Er
þetta í fyrsta skipti sem Verk-
fræðingafélagið gengst fyrir
slíku námskeiði en áður hefur
Verkstjórafélagið haldíð lík
námskeið fyrir meðlimi sína.
Vei’ður námskeið þetta að því
leyti frábrugðið námskeiðum
Verkstjórafélagsins að kennsla
verður að mestu verkleg.
Ekki er enn að fullu ráðið
hverjir flytja fyrirlestra á nám-
skeiðdnu en verklegu tilraunirn-
ar fara fram í Atvinnudeild
Háskólans og í áhaldahúsi vega
gerðarinnar. Þátttaka er ó-
keypis og gefur Snæbjörn Jón-
assoh, verkfr. hjá vegamála-
stjórninni, allar nánari upplýs-
ingar.
Aðalbrautarréttur
Túngötu og Aðal-
strætis
Á fundi bæjarráðs 25. þm.
var að nýju lagt fram bréf
lögreglustjóra, dags. 16. febr.,
með tillögum um aðalbrautar-
rétt á gatnamótum Túngötu,
Bræðaborgarstígs og Holts-
götu, gatnamótum Austurstræt-
is og Aðalstrætis og gatnamót-
um Aðalsrætis og Vesturgötu
og Hafnarstrætis. Bæjarráð
samþykkti fyrir sitt ieyti til-
lögurnar, en sainkvæmt þeim
skal umferð um Bræðraboi'g-
arstíg víkja fyrir umferð um
Túngötu, umferð um Austur-
stræti fyrir umferð um Aðal-
stræti og sömuleiðis skal um-
ferð um Yesturgötu og Hafn-
nrdtræti vikja fyrir umfcrð
um Aðalstræti.
efnisskorts síðan á s.l. hausti.
Ylirlýsing
í grein um niðurjöfnunar-
nefndina í Hafnarfirði, sem
Helgi Hannesson ritar í AB-
blaðið fimmtudaginn 27. þm.
segir svo(:t „Kvaddi fulltrúi
kommúnista sér hljó'ðs og
kvaðst myndu að þessu sinni
bera fram sérstakan lista við
nefndarkjörið með fulltrúum
sósíalista“.
Þessi ummæli eru alröng eft-
ir mér höfð, og það sem verra
er: bæjarstjórinn segir þetta
vísvitandi ósatt. Þegar mér,
á umræddum fundi, varð ljóst
að aðeins lcæmu fram uppá-
stungur um sömu menn og ver-
ið höfðu í nefndinni árið 1951,
og framið þar stórvægileg af-
glöp, taldi ég mig neyddan
til a'ð mótmæla kosningu þess-
ara manna með þvi að stilla
upp lista með möanum er
bekktir voru að mannkostum
og höfðu jafnframt þá mennt-
un er með þurfti. fig taldi að
þeir menn er ég stakk uppá
væru sinn úr hverjum flokki,
en nú liefur Sigurgeir Guð-
muhdsson tjáð mér að liann sé
ekki í neinum fiokki og óski
ekki eftir að. vera talinn til
neins flokks. Bið ég því Sigur-
geir afsökunar á þeim mistök-
um mínum.
Hafnarfirði, 27. marz 1952.
Kristján Andrésson.
Það hráefni sem verksmiðjan
fær að þessu sinni til vinnslu
eru bein og fiskúrgangur úr
þeim togui'um bæjarútgerðar-
innar, sem liér leggja afla sinn
á land og svo úr b.v. Agli Skalla
grímssyni, togara Kvöldulfs. Er
þetta hráefni þó ekki meira en
það að unnið verður einungis
dagvinnuvakt í verksmiðjunni.
Þrátt fyrir s'kortimi á hrá-
efni hefur verksmiðjan haldið
15.mönnum í vinnu frá því í
haust. Hafa þeir unnið að við-
haldi o. ö. þ. li. Hefði verk-
smiðjan ekki fengið hráefni nú
lá ekki annað fyrir en að segja
mönnunum upp.
Aðalíundur Verkalýðsfé-
lags Stöðvarijarðar
Verkalýðsfélag Stöðvarfjar'ð-
ar hélt aðalfund sinn 10. febrú-
ar sl. — I stjórn voru kosnir:
Ragnar Sigurðsson, formaður;
Páll Jóhannesson, ritari; Sig-
urbjöm Guttormsson, gjaldkeri.
Fimdur Sósíalista-
íélagsins
Fundur Sósíalistafélagsins i
gærkvöldi var vel sóttur svo
sem vænta mátti. Var rætt um
félagsmál, og urðu umræður
fjörugar. Nánai verður sagt
frá fundinum á morgun.
SanikoiisiilBiís sÉai*!sniaiiiia
í Hvallirðl
Fyrjr atbeina Sigurðar Jónassonar framlcvæmdastjóra og
Magnúsar Maríassonar stöðvarstjóra, byrjaði Olíufélagið h.f.
fyrir alliöngu síðan að útbúa samkomusal fyrir starfefólk sitt
í olíustöð félagsins í Hvalfirði. Er þessu verki nú nýlokið. Sal-
urinn er hinn vistlegasti og rúmar í sæti um 100 manns.