Þjóðviljinn - 29.03.1952, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. marz 1952
mwm
Hinn mikíi Ruhert
(The grcat Rubert)
iBráðskemmtileg og fyndin
gamanmynd. — Aðalhlut-
verkið leikur -hinn óviðjafn-
anlegi gamanleikari
Jimmy Durante.
Sýnd tkl. 3, 5, 7 og 9
GAMLA
FASTEIGNASALA
Konráð Ó. Sævaldsson,
löggiltur fasteignasali,
LAusturstraeti 14, sími 3565.'
Einkalíf Henriks VIII.
Hin fræga og sígilda enska
stórmynd.
CHARLES LAUGHTON,
Robert Donat,
Merle Oberon.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 12 ára.
Undramaðurinn
(Wonder Man)
með hinum óviðjafnanlega
DANNY KAYE.
Sýnd kl. 3 <>g 5
Sala hefst kl. 11 f. h.
Mlnningarsýning
á málverkum
Kristjáns H. Magnússonar,
í Listamannaskálanum er opin daglega
kl. 1—11,15.
fSSS8888S2SS88SSSS8SS28SSSSSS2S2SSSSSSSSSSSSg2S2SSSSS^SS2S2SSS2S88a88S28SSSSSSSSSS2SS82SS8SS8^
69 92
1
sí
Tborvaldsensbazarinn
er opinn frá kl. 9,30 f.h. til kl. 6 e.h.
| Nýkominn allskonar fallegur ullarvamingur, svo sem: |
II Skiðapevsur — Skíðavettiiugar — Skíðahosur. fl
| ... s
Vel unninn ullarvarningur ávallt tekinn í
S umboðssölu. i
' *•
S^SSSSSSSSSSSSSSSSSSS88S5SSSSSSS8SSSSS?SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSS2SSSS82SS8S!5SSSS2SSSaS2SS8S82S8S5a
Raf magns
takmörkun
Álagsfakmözkun dagana 29. marz til 5. apríl Irá kl. 10,45—-12,15:
Laugardag 29. marz 1. hluti.
Sunnudag 30. marz 2. hluti.
Mánudag 31. marz 3. hluti.
Þriðjudag 1. apríl 4. hluti.
Miðvikudag 2. apríl 5. hluti.
Fimmtudag 3. apríl 1. hluti.
Föstudag 4. apríl 2. hluti.
Laugardag 5. apríl 3. hluti.
Straumurinn verður roíinn samkvæmt þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörí kreíur.
Sogsvirkj unin.
BRONTE-SYSTUR
(Devotion)
Áhrifamikil ný amerísk stór-
mynd, byggð á ævi Bronte-
systranna, en ein þeirra
skrifaði hina þekktu skáld-
sögu „FÝKUR YFIR HÆÐ-
IR“, og önnur skrifaði
„JANE EYRE“.
Ida Lupino,
Olivia De Havilland,
Paul Henreid.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ærslalbelgir
í ævintýraleit
Mjör spennandi ný amerísk
kvikmynd um stráka, sem
lenda í mörgum spennandi
ævintýrum.
Sýnd kl. 3 og 5
Sala hefst kl. 11 f. h.
85
|
88
1
Bruðargjafir:
Borðlampar
handmálaðir með sitki-
skermiiTn.
Veggljós
og
ljósakrónur
með gferskálum og silkl-
skermum.
)NÝJAR VÖRUR DAGLEGA1
I— VERKSMIÐJUVERÐ —
Málmiðjan h.f.
BANKASTRÆTI 7..
Sími 7777
• é* Mii
■K iii i *+ *
FiðiirheM iindirsængurefni
#
STERKT 0G ÓDÝRT
Kairo
(Cairo Road)
Mjög spennandi og viðburða-
rík kvikmynd um baráttu
egypzku lögreglunnar við
eiturlyf jasmyglara. Myndin
er tekin í Cairo, Port Said og
á hinu nú svo mjög róstur-
sama svæði meðfram Súes-
s'kurðinum.
Eric Portman,
Maria Mauban.
°g egypzka leikkonan
Cainelia.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Ógnandi hnefar
Afar spennandi amerísk kú-
rekamynd.
Sýnd kl. 3
Sala hefst kl. 11 f. h.
ÞJÓDLEIKHÍSID
„Sem yður þóknast"
Sýning í kvöld kl. 20.00.
„Litli Kláus og stóri
Kláus"
Sýning sunnudag kl. 15.00.
UPPSELT
„Þess vegna skiljum
við"
Sýning sunnudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalán opin alla
virka daga kh 13.15 til 20.00
Sunnudaga kl. 11 til 20.
Tekið á móti pöntunum. —
Sími 80000.
Ást og ofstopi
(In a Lonely Place)
Ný amerísk mynd, hlaðin
spenningi, sem vex með
hverju atriði, en nær -há-
marki í lok myndarinnar á
mjög óvæntan hátt.
Humphrey Bogart,
Gloria Grahame.
kl. 7 og 9.
Hættuleg sendiför
Hin glæsilega og skemmti-
lega litmynd.
Larry Parks,
Marguerite Chapman.
Sýnd kl. 3 og 5
^'LEIKFÉIAGr^
REYKJAVlKUR'
PI—PÁ—KI
(Söngur látnnnar)
30. sýning
annað kvöld, sunnudag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—
7 í dag. — Sími 3191.
Fáar sýningar eftir.
NÝK0MIÐ.
'»r-8
FIÐUDHREINSUN
Hverfisgötu 52.
ÖPERU-KVIKMYNDIN:
LUCIA
DI LAMMERM00R
Músik eftir G. Donizetti.
Byggð á sögu Sir Walter
Scott. Aðalhlutverk leika og
syngja ítölsku óperusöngvar-
arnir:
Nelly Corradi (sopran),
Alfro Poli (bariton),
Italio Tajo (bassi)
Aldo Ferracuti (tenor)
Hljómsveit og kór óperunn-
ar í Róm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Frelsissöngur
Zigenunanna
Hin fallega æfintýramynd í
litum, með:
Jóni Hall og
Matiriu Montez.
AUKAMYND:
MISSISSIPPI SWING.
Sýnd kl. 3
Sala hefst kl. 11 f. h.
Trípólibíó
Næturlíf í New York
(The Rage Of Burlesque)
Ný, amerísk dansmynd frá
næturklúbbum New York
borgar. ,
Aðallhlutverk:
Burlesque drottningin
Lillian White.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Morgunkaffi
jjmeð brauði, áleggi og kökum
kr. 4.50.
Miðdagskaffi
með brauði og kökum
kr. 4.50.
Á öðrum tímum eftir
veitingavérði.
Heitt & Kalt
ma
Fundur sósíaiisia
Framhald af 8. síðu.
þess að ríkisstjórnin víki án
tafar verði hún ekki við kröf-
um hans í atvinnumálunum,
en við þvi búast áreiðanlega
fáir sem þekkja til stefnu
hennar og starfsaðferða. —
Siðan vék ræðumaður að at-
vinnuleysisbaráttunni í vetur,
styrkleika hennar og veilum
og rakti í því sambandi þau
skemmdarverk, sem afturhalds-
stjórnin í Fulltrúaráðinu hefur
rækt í sambandi við atvinnu-
leysisbaráttúna. Að lokum lagði
Eggert áherzlu á nauðsyn þess
að efla flokkinn og gera hann
á allan hátt sem færastan til
að gegna því hlutverki að sam-
eina verkalýðsstéttina til þeirr-
ar baráttu sem framundan er.
Frjálsar umræður
Að loknum ræíum framsögu-
manna voru frjálsar umræður
og tóku margir ti] máls, m.a.
Einar Olgeirsson form. Sósíal-
istaflokksins. Kom fram hjá
öllum ræðumönnum og fundar-
mönnum vakandi áhugi fyrir
verkefnum flokksins og bjarg-
föst trú á að þau verði leyst
jíyrir settan tíma af sama
myndarbrag og jafnan áður.
Til helgarinnar:
Hangikjöt
Folaldakjöt
Kálíakjöt, læri
og kótelettur
Hakkað nautakjöt
Dilkaliíur
★
★
Langholfsveg 136,
sími 80715.