Þjóðviljinn - 29.03.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.03.1952, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. marz 1952 Laugardagur 29. marz 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (5 þióeviuiNN Útgefandi: Sanieiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Aug'Iýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavöi'ðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. } Vesirænt lýðræði íslendingnm hefur ekki ósjaldan á undanförnum ár- um veriö skýrt frá lýSræöisást Atlanzhafsbandalagsríkj- anna, gott ef sjálft AtlanzhafsbandalagiS var ekki stofn- aS svo þessi fyrirmyndarlýSræðisríki gætu skiniS fyrir augliti heimsins í lýðræSisskrúSa sínum og verndaS vest- 3*ænt lýðræSi frá vondum mönnum og vondum ríkjum, sem ekki hefðu orðið aðnjótandi blessunar þess. Þegar íjósíHlí'star: hafa bent Bjarna Ben., Eysteini og Stefáni Jóháhni á ýmsar óþægilegar og ómótmælanlegar stað- reyndir um framkvæmd þessara ríkja á hugsjónum lýð- ræðisins hafa þsir reynt að láta skömmustulega þögn hylja ávirðingar bandamanna sinna. Ætla mætti að málgögn Atlanzhafsbandalagsins, Morgunblaðið, Tíminn, AB, Vísir og öll hin væru sér- staklega stolt af lýðræðisaðgerðum eins ríkja Atlanz hafsbandalagsins undanfarna daga og teldu ekki eftir að verja leiðaraplássinu til að sýna íslendingum sam- hengi þeirra og hugsjóna hins vestræna lýðræðis, sem Atlanzhafsbandalagið á eftir þeirra sögn að vernda. Frakkland er eitt helzta land hins vestræna lýðræöis og máttarstólpi Atlanzhafsbandalagsihs. • Árum saman hafa afturhaldsstjórnir Frakklands háð grimmilega styrjöld til að bæla niður þjóðfrelsishreyfingxi Vietnam- þjóöarinnar í Asíu. Nú þykir það ekki nóg. Með ofbeldis- verkum Frakka í Túnis undanfarna daga sýnir franska afturhaldsstjórnin öllum heimi hvað það er sem hún ieggur í hugtakið vestrænt lýðræði. í sjötíu ár hefur franska auðvaldið arörænt Túnisbúa. Nú er 'svo komið að sjálfstæðishreyfing landsins er orðin það þroskuð að hún krefst algerrar sjálfstjórnar. Frönsku afturhalds- stjórnirnar hafa reynt að draga úr sjálfstæðisbaráttu landsmanna með loðnum loforðum um aukna heima- stjórn, aukna þátttöku þjóðarinnar í stjórn lands síns, en líka þau loforð hafa verið svikin af hinum frönsku nýlendukúgurum. Enda þótt hinum innlenda þjóðhöfð ingja, Beynum. hafi verið leyft að mynda ráöuneyti sem skipaö er að hálfu Túnisbúum en að hálfu Frökkum bú- settum í landinu og setiö hafi á rökstólum ráðgefandi þing án löggjafarvalds, einnig skipað Frökkum að hálfu, hafa völdin verið í höndum franska landstjórans. Mán- úðum saman hefur forsætisráðherra Túnis og tveir af váöhcrrum hans dvalið í París til aö bera fram kröfur . bjóðar sinnar um frelsi og sjálfstæði, en hin lýðræöis- unnandi stjórn Atlanzhafsbandalagsríkisins Frakklands hefur staðið eins og veggur gegn réttlætiskröfum þjóð- arinnar. Þegar séð varð að sjálfstæðishreyfingin lét sig elcki og.geröist msira að segja svo djörf að leggja málið fyrir sameinuðu þjóðirnar, tóku hinar frönsku lýðræðis- hetjur að ókyrrast. í janúar hófust handtökur leiðtoga sjálfstæðishreyfingarinnar og verkalýðsforingja. Þjóðin svaraoi þeim ofbeldisverkum með allsherjarverkfalli og naut víðtækrar samúöar langt út fyrir landamærin. Þrettán Auu- og Afríkulönd fóru þess opinberlega á leit . við forseta allsherjarþings sameinuðu þjóöanna að hann hlutaðist til um mál þessara leiðtoga Túnisbúa, og það þurfti alla klæki vestræns lýðræðis til áð varna því aö Túnismálið yrði eitt af stórmálum allsherjarþingsins. Frá þeim tíma hefur sjálfstæöisbaráttan stöðugt harðn að, þar til nú, að franska stjórnin hikar ekki við að kasta lýðræðisgrímunni og hefja blygðunarlausa kúgun- arherferö gegn Túnisbúum, handtaka forsætisráðherra iandsins og alla þá leiðtoga frelsisbaráttunnar sem til næst og hóta hverjum þeim lífláti sem vogar að hefja íána sjálfstæðisbaráttunnar. Það eitt er víst að sjálfstæöis- og frelsisbarátta Túnis- búa verður ekki kæfð meö þessum ráðum. Frelsisbar- átta nýlendpþjóðanna er komin svo langt að það er einungis tímaspursmál hvenær þeim tekst aö varpa af eér kúgunaroki stórveldanna. En áðfarirnar í Túnis eru enn ein kennslustund í skilningi afturhaldsstjórna At- lanzhafsbandalagsríkjanna á hugtakinu vestrænt lýðræði og frelsí smáþjóðanna. Sú kennsla hefur áhrif um allan heim, eýanig hér á íslandi. Er ísland ekki „verndarríki" — Samgöngurnar við Borgarnes „MORGUNBLAÐIÐ flyt- tilfærsla á vörum og önnur ur þá frétt frá Túnis í dag að þjónusta við landbúnaðarhéruð GÁTA Gestumblinda. Hver er sá hinn mikli, er fer mold yfir, svelgur hann vötn og veisur; gly&B hann óask, en guma eigi, og yrkir á sól til saka? Lausn síSustu gátu: Hrafn bygF- ir jafnan á háum fjöllum, en dpg'g fellur jafnan í djúpa dali, fiskur lifir andalaus, en þjótandi foss þegir aldregi. franska stjórnin hafi lýst Borgarfjarðar. — Borgnesingar skipadeild s i.sP hemaðarástandi í „vemdamíki hafa ávalt stutt að því að sem Hvassafeii er í Áiaborg. Arnar- sínu, Túnis“ og rekið nokkra beztar samgöngur væru hing- feii fór frá Skagaströnd í fyrra- ráðherra landsins frá störfum. að á sjó; hreppurinn er einn kvöid, áleiðis til Finniands. Jök- Nú væri gaman að vita hvort stærsti hlutliafi í Laxfossi — ulfeii er væntaniegt til Reykja- Island er á sama hátt vemdar- í félagi við aðra hreppa héraðs- v.kur í kvöid frá N.Y. ríki ameríska herveldisins. Aft- ins o. fl. — Það sem nú veldur Flufffélag íslands. ur á móti'dettur engum í hug mestum erfiðleikum með að i dag verður flogið tii Akureyr- að hér verði ráðherrunum byggja nýtt skip, er að Lax- ar, Vestmannaeyja, Biönduóss, vikið úr sætum, enda er það foss var tryggður fyrir ca. Vj Sauðárkróks og Isafjarðar. — Á almælt að óþjóðemissinnaðri þess verðs sem kostar að morgun til Akureyrar og Vestm..- menn séu ekki til í þessu landi byggja nýtt skip. — Við fyrra ería- (nema ef vera mætti AB-stef- strandið 1944 var látinn líða ‘ . lanSur t&ni frá því skipið ^í'rsís^aSeTags íslands strandaði þangað til það var beinir þeim tilmœlum tii aiira . tekið á flot. og oitt ár þar til slysavarnafélaga í Reykjavik og‘ viðgerðin • hófst. -#f Laxfoss nágrenni að þeir fjölmenni við „tJTAF Laxfoss-strand- strandaði í janúar s.. 1. uppvið guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. Reykjavík 27.3. Ali.“ inu eru nú, að vonum, hafin ]ánd, hvað skyldi nú þutfa að blaðaskrif. I Morgunblaðinu 28. líöa langur tími þangað til febrúar s. 1. er grein eftir Har- skipið verðúr tekið á f’.ot, svo ald Böðvarsson á Akranesi hægt verði að hefja vÍL,gerö á þar sem hann leggur til aö því? Eimskipafélag íslands byggi skip til að halda uppi ferðum milli Akraness og Reykjavíkur — en nægja muni vörubátur 1 til 2 ferðir í viku til að flytja vörur í Borgarnes. — Það er næsta undarlegt að fá slíka til- lögu frá jafn mætum manni. Jónas: Kristjánsáou“. „UNDANFARIN ár hef- ur Laxfoss verið rekinn með tapi uppi ferðum milli Borgarness — Akraness og Reykjavikur. Tekjur af mjólkurflutningum frá Borgarnesi er ca. 4 til 5 hundruð þúsund krónur, auk marz (Jónas). Hefst 22. vika í hásuðri kl. Laugardagur 29. 89. dagur ársins: - vetrar. —• Tungl og hefur hann haldið 15.35. — Árdegisflóð kl. 7.30. Síð- degisflóð kl. 19.52. — Lágfjara kl. 13.42. Ríkissldp Hekia verður væntanlega á Ak- ureyri í dag. Skjaldbreið er á annars flutnings til Og frá Bn. Húnaflóa á suðurleið. Oddur er og farþega. Um tugi ára hafa á Vestfjörðum-.á noröurleið.... Ár- Borgfirðingar 'átt skipið sem mann á a5 fará frá Rvík um há- verið hefur í förum á þessari degi í dag til Vestmannaeyja. leið, og ávallt hefur þótt sjálf- EIMSKir. Brúarfoss fer frá Reykjavík 31.3. til VestUr- og NorSurlands. Dettifoss fór frá N.Y. 24.3. til R- víkur. Goðafoss fór frá Reykja- tvær ferðir til og frá Akranesi vík 22.3. til N.Y. Gullfoss fer frá Reykjanes og Reykjavík á mánudögum en jteykjavík í dag tii Leith og rnjólk Og annar flutningur og Hafnar. Lágarfóss fór frá Vestm.- fólk farið þann dag frá Borg- eyjum í gær tii Rotterdam Og Akranes. Sá sern Antverpen. Reykjafoss fór frá Hull.27.3. ti! Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 25 3. frá Rotterdam og Leith. Tröiiafoss fer frá Rvík í kvöld til N.Y. Pól- stjarnan kom til Reykjavikur 26.3. sagt að láta skipið halda uppi samgöngum við Borgarnes — Akranes og Reykjavík. Að und- anförnu hefur Laxfoss farið arnesi um hafnaði því reynslunni af þess- um ferðum, og vildi Borgarnes útaf þessari samgönguleið á s'jó, — færi beint út í stórfelld- 2 í dag í tilefni af steningu sjötta landsþir.gs Slysavarnafélags Isl. Áf gefnu tiíefni vil ég taka það fram a<7 é.g skrifaði ekkl bréf me3 fyrirsögninni „Þrengt að vÖfubílstjórum", scm birtist í Bæjarpóstinum 8. marz s.l. Hinrik Ragnarsson, Skipasundl 9. Máifundadeild INSl. Málfundur verður haldin sunnudaginn 30. marz að Hverfisgötu 21 kl. 2 e.b. Umræðuefni: Jafnrétti karla og kvenna. Frummælendur Magnús Geirsson og Hulda Bjarnadóttir og Sigríður Árnadóttir. Stjórnin. Hjónunum Áróru Helgadóttur og Jó- hannesi Árnasyni, Hátéigsv. 22, fædd- ist 15 marka dótt- ir 27. marz s. 1. Næturvarzla í Reykjavikurapóteki. Sjmi 1760. Læknavarðstofan Austurbæjar- skóianum. Simi 5030. Kvöklvörð- ur: Úlfar Þórðarson. Næturvörð- ur: Hannes Þórarinsson. Rafmagnstakmörkunin í dag Hafnarfjörður og nágrenni, an taprekstur með ferðum milli frá Huii. Foidin kom tii Antverp- Akraness og Reykjavíkur al- en 27.3. lestar vörur til Rvikur. gjörlega að ástæðulausu. 12.50—13.35 Óska- Iög sjúklinga (B. R. Einarss.). 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „Vinir um veröld alla“ eftir Jo Tenfjord, í þýðingu Halldórs Kristjánssonar (Róbert Arnfinns- Framhald á 7. síðu. en 27.3. lestar vörur Vatnajökuil kom til 27.3. fer þaðan 31.3. „REYNSLAN hefur sannað áð mjólk verður ekki flutt fyrst á bílum til Akraness frá Borgamesi nema fyrir stór- hækkað gjald; —■ Samanber mánudagsferðirnar um Akranes. 71. dagur Það hefur sýnt sig í vetur, eins og oft áður, að Reykjavík hef- ur fengið mjólk úf Borgarfirði sjóleiðina, þó víða væru tepptar bílasamgöngur. — Það getur því ekki komið til mála að leggja niður daglegar samgöng- ur á sjó við Borgames. Hamborgar . GRÚNDVALLARSKILYRÐI fyrir til Rvíkur. þróun ísienyJks iðnaðar cr skiin- Straumey fór frá Drangsnesi 27.3. ingur almennings á mikilvægi iðn- til Reykjavikur. aðarins fyrir þjóöfélagið. i m m »¥« Austan fyrir t jald Jón Rafnsson: Austan fyrlr tjald. Reykjavík 1951. Jón Rafnsson kallar bók sina Ferðasögu með tilbrigðum, heppilegt nafn á bók, sem rýf- Mammonsfé Þessa dagana kemur út í Dan- mörku ný skáldsaga eftir Hans Kirk, höfund Daglaunamanna og Þrælsins sem báðar eru nýkomnar út á íslenzku. Hin nýja saga hans nefnist á frummálinu Djævelens penge, og gætum við kannski til bráðabirgða kallað hana Mamm- onsfé. 1 auglýsingum um bókina er sagt að hún fjalli um hernám Þjóðverja á stríðsárunum og um Danmörku í dag. Mun mörgum leika hugur á að iesa sögu um það efni eftir Hans Kirk, er hefur einmitt hina víðu þjóðféi- lágslegu yfirsýn ti! að dæma með sanni atburði í landi sínu: lýsa þróun þess frá einu hernámi til annars. Hans ICirk er nú rúmlega fimm- tugur að a!dri. Hann hefur aldrei verið stórvirkur skáldsagnahöf- undur — fyrr en nú á síðustu árum er hann sendir frá sér hverja söguna af annarri. En listamennska hans og siðleg al- vara skipa honum til öndvegis á dönsku skáldaþingi. S&giir eftir HfifliaiM Seghers Anna Seghors, heimsfræg þýzk skáldkona, hefur nýlega gefið út smásagnasafn er hún nefnir Börn- in. Bókina hefur hún tileinkað heimsmóti æskunnar í Berlín síð- astliðið sumar. Má þá um ieið geta þess í fréttaskyni að Anna Seghers stendur mjög framarlega í heimsfriðarhreyfingunni, á sama hátt og hún va.r þegar frá upp- hafi svarinn andstæðingur naz- ismans, enda varð hún að gjöra svo vel að flýja land á valdatím- um Hitiers. og mundi hún annars engar bækur hafa skrifað síðar. 1 hinu nýja safni eru þrjár sög- ur er svo heita: Giötuðu synirnir, Fylgsni og Dóttir sendifulltrúans. Gerist hin fyrsta í Kína löngu fyrir sigur kommúnismans; önnur í Paris á hernámsárunum; og hin þriðja í Póllandi á valdaskeiði Pilsúdskís. Lýsa sögur þessar bar- áttu alþýðunnar eins og hún speglast í örlögum og viðhorfi yngstu kynslóðarinnar: barnanna. ur ramma venjul-egrar ferða- sögu og kemur jafn viða við. Höfundurinn fór til Tékkóslóv- akíu sumarið 1949 og dvaldist þar um nokkurra vikna skeið. Það var því sjálfgefið að skrifa ferðasögu, lofa o'kkur hér hina nýju þjóðfélags- og at- vinnuhætti rikisins, hið nýja form lýðræðisins, er risið hefur upp í Tékkóslóvakíu eftir hina síðari heimsstyrjöld. Loks ger- ir hann samanburð á pólitísk- um lífsháttum okkar, sem böð- um okkur sæl og sólbrennd í geislum vestræns lýðræðis, og hinna handan hulunnar. Jón Rafnsson hefur haft Úr byggðum háu Tatra í Slóvakíu. vestra að skyggnast inn fyrir þetta furðutjald austurslóða, sem vestrænn stríðsáróður hef- ur reist í miðri álfu okkar. En ferðasagan óx í höndum Jóns Rafnssonar. Áður en varði greip þetta fagra og merkilega land Mið-Evrópu svo hug hans, að hann tók að kynna sér sögu þess og menningu, landfræði- lega og sögulega stöðu i álf- unni, og að lokum var reisu- bókarkorn hans orðið að álit- legri bók um Tékkóslóvakíu, fortíð hennar og samtíðarsögu, haga hönd, er hann samdi þessa bók um Tékkóslóvakíu, sem er það alþýðuríkjanna, er ber mest. svipmót af Vestur- Evrópu og lengst var komið í iðju og ýéltækni. Það er því engin furða, þótt vestrænn auð- vaidsáróður beini hvössustu skeytum sínum að þessu landi og geri hverja atrennuna á fætur. annarri til að steypa veldi alþýðunnar þar í landi. Jón Rafnsson segir sögu Tékkó- slóvakíu frá upphafi vega til Framhald á 7. síðu. „HÉR er í smíðum ný- tísku hótel, hér verður því meira um ferðafólk en áður hefur verið, og mundu með hent ugum férðum skipsins margir ferðast með þvi. — Nú er í ráði að grafa upp innsiglingar- leiðina um Borgarfjörðinn á komandi sumri. Þannig að ekki þurfi eins og verið hefur að sæta sjávarföllum til og frá Borgarnesi. • „BORGARNES hefur byggzt við höfnina og tilvera þess er samgöngur á sjó og — Hún hefur satt að mæla, sagði öldungur- inn spekingslega. Björgun okkar eigum við að vorulegu leyti að þakka þessum asna, sem ér sannkölluð prýði heimsins og öll- um öðrum ösnum fremri. Allir fóru að hrósa asnanum hástöfum og kepptust um að færa honum kökur, brún- aðan maís og ferskjur. Asninn tólc stilli- léga og virðulegá við gjöfunum, en depi- aði þó augúnum þegar Hodsja Nasreddín sýndi honum svipuna litlu í Iaumi. Það leið á daginn. Skuggarnir lengdust, rauðfættir storkar svifu með gargi og vængjablaki niður i hreiður sín, þar sem ungarnjr tóku á móti þeim með opna, gíruga gogga. Hodsja' Nasreddín fór að kveðja. Allir hneigðu sig og þökkuðu hon- um. —• Hjartans þakkir. Þú skildir sorg okkar! sögðu þau. — Því skyldi ég ekki skilja hana, svaraði hann. Ég, sem er nýbúinn ;ið glata fjórum verkstæðum með átta. méisturum og I þokkabót húsi og aldingarðí með gosbrunni Og gullbúrum fyrir .söngfugla. Og svo ætti ég ekki að skilja ykkm-! Morgunblaðið um réttarmorðin í Grikklandi: •9I»egar ég lit yfir þeifinaii hóp. koma mér allíai í lmg ofsóknirnar gogn kristimm mwnianiii til fonta*f Ungur námsmaður sem dvelst í Grikklandi liefur sent Morgunblaðinu nokkrar greinar um málaferlin þar, rétt- armorð þau sem griska fasistastjómin hefur þó ekki enn þorað að fi-amkvæma vegna mótmæla almennings um all- an heim. Námsmaður þessi veit fullvel til hvers er af hon- um ætlazt og liann leggur sig allan fram til að verja of- bcldisverkin í Grikklandi, en þó tekst honum ekki betur en svo aÁ sannleikurinn gægist fram aftur og aftur. 1 grein sem hann birtir í Mórgunblaðinu í gær segir hann m.a. svo um andrúmsloftið í réttarsalnum: „Umhv’ierfis mig sátn blaðamennirnir, gerðu að ganuii sínu og ræddu um væntanlega dauðadóma eins og bænd- ur á íslandi ræða um hrossakaup.“ Siðan rekur námsmaðurinn „gamanmál“ þessi, lífláts- dóm á líflátsdóm ofan, m.a. yfir móð.ur með barn á fyrsta ári og tvítugum pilti sem liefur reynt „að frelsa móður sína, sem nú situr í grískum fangabúðum.” Segir hann að verjendur þessa fólks hafi lagt sig alla fram en kemur svo í næstu setningum upp um ihvers eðlis „verjendur“ þessir eru: „Frá Englandi, Frakklandi og víðar að komu símskeyti, þar sem þess var krafizt, að fangarnir yrðu látuir lausir og réttarhöldin stöðvuð. — Verjendur sakborningaiuta stóðu þá upp og lýstu því yfir, að slíkar kröfur væru út I hött.“ I niðurlagi greinarinnar er þó komizt skýi’ast að orði um mál þessi öll: „Amerískur blaðamaður frá Chicago sagði \ið mig: ,.Þegar ég lít yfír þennan hóp, koma. mér alltaf í hug of- sóknirnar gegn liristnum mönnum til forna.“ — Þótt það sé ljarri mér að leggja kristna menn til forna og konxm- únista nútímans að jöfnu, þá held ég að hér megi gera samjöfnuð. Þetta fólk var vissulega lögsótt fyrir trú sína... Sagan sýnir Ijóslega að þegar um trúarbrögð ræð- ir kemur það að litlu lialdi að lögsækja menn eða líí'- láta. Ég efa það því mjög að kommúnisininn verði sigr- aður í réttarsölum eða á vígvöllum. Afíökur og fangels- anir niagna liatrið og styrjaldir vekja hefndarþorsta og skapa eymd, sem einmitt er bezti jarðvegur kommúnism- ans. Réttarsalir geta því orðið ákjósanlegustu gróðurhús Iians og vígvellirnir gróðursælustu akrar hans. — Hann verður að mínu álíti kæfður með því einu að rækta jarð- veginn, þar sem liann aimars kynni að þrífast og uppræta fræ hanst í'átækt, von'eysi, vesaldóm, stéttarhatur, liarð- síjörn, ójafnræði og annað því um Iíkt.“ Þarna er greinilega að orði kveðið. Það á að lífláta hina grísku ættjarðarvini fyrir trú þeirra, skoðanir þeirra á þjöðféiagsmálum. Sök þeirra er sú ein að berjast gegn „fátækt, vonleysi, vesaldómi, stéttarhatri, harðstjórn, ó- jafnræði og öðru“ sem er einkenni fasistaskipulagsins gríska. h n s '4Ú' L> ÍJ U tí [ MINNING AROES Fýrir mörgum á um. fluttu hingað til Hafnarfjarðar aust- an úr sveit þrjú fóstursystkini, Ölöf, Jón og Jónína, þau bygðu liúsið nr. 9 við Öldu- götu, ' og hafa búið þar síðan, þau nefndu það Velli eftir bæn- um þeirra í sveitinni. Jón var mállaus frá fæ'oingu, en vann þó alla vinnu sem heiil væri, og betur en margur annar. Harin var svo- hagur í höndum að það var oft leitað til hans frá öðrum heimilum með það sem jiurfti að gera við, því hann vildi allra vandræði leysa, og tók víst ekki æfinlega móti borgun fyrir það. Hann lézt fyrir nokkruip árum, og nú er Jónína líka fallin í valinn. Hún andaðist 24. þ.m. cftir lang- varandi vanheilsu og erfiða sjúkdómslegu, sem hún bar þó Framhaid á 6. síðu. SIGFÚS SIGURH J ARTARS0N Þú gerðist má'svari manna, sem minnst hlutu at' lífsins auði. , Hjá þér því athvarf átti hinn yfirgefni og snauöi. Ilverskonar vandræði varstu svo vígrelfur fús að Ieysa, l>ví sakna volaðir vinar, sem vildi þá ætíð reisa. — Ég þakka með ldöklcri kveðju . kynni liöinua ára, og legg ú leiðl þitt vinur lítinn þríblaða smára. Ág. Jóh.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.