Þjóðviljinn - 29.03.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.03.1952, Blaðsíða 8
t f \ erkaiýðsins og efling Sési istaflokksins brýnustu verkefnin Frá umræðum á fundi Sósíalista- felags Reykjavíkur í fyrrakvöld Á fundi Sóslalistafélags Reykjavíkur seni haklinn var að Röðli í fyrrakvöld íóru fram ýtarlegar umræður um félagsmálin og viðhorfið í verkalýðsmálum. Framsögumenn voru Guðm. Hjart- arson og' Eggert Þorbjarnarson cn að ræðum þeirra ioknum voru frjálsar umræður og tók'u margir til máls. I unphaii fundarins minntist formaður félagsins Sigl'úsar Sigurhjartarsonar og risu fundarmcnn úr sætum í virðingar- og þakklætisskyni við hinn látna félaga og förustumann. Síðan voru bornar upp nýjar inntökubeiðnir í félagið og voru innsækjendur samþykktir ein- róma og bauð formaður þá velkomna til starfa í félaginu. Útbreiðsla Þjóðviljans og el'ling flokksins Guðmundur Hjartarsön var framsögumaður um félagsmáln. Lagðí hann áherzlu á að allþr' •félagar leggðust á eitt unjt'að hrinda þeim verkefnum í fram- kvæmd, sem félagið hefði tek- ið að sér að vinna fyrir 1. maí nk., þ.e. afia Þjóðviljanum 120 nýrra kaupenda, Rétti 130 nýrra kaupenda, vinna skipu- lega að fjölgun félagsmeðlima og- bæta stórlega innheimtu flokksgjalda. Nú þegar hefði náðst umtalsverður árangur, margir nýir kaupendur bætzt að Þjóðviljanum og Rétti, nýir félagar gengið í flokkinn og innheimtan að færast í betra horf. Samt sem áöur vantaði enn mikið á að takmarkinu væri náð, tíminn styttist óðum til 1. mai og því áríðandi að deildir félagsins og hver ein- stakur flokksmaður Jeggi krafta sína fram og aðstoði við að ná markinu. Kvaðst for- maður ekki vera í neinum vafa um að félagið næði því marki sem það hefði sett sér og allir möguleikar væru til að fara frain úr því fyrir tilsettan tíma. Þá vék formáður að því mik- ilvæga lilutverki sem Þjóð- viljinn gegnir í hagsmunabar- áttu verkalýðsstéttarinnar og frelsisbaráttu þjóðarinnar og hvatti fundarmenn til ötuls starfs í þágu blaðsins. Marsjailhjálpin orðin marsjallkreppa Éggert Þorbjarnarson hafði framsögu um verkalýðsmálin. Rakti hann í stórum dráttum áhrif marsjallstefnunnar á efnahagslíf þjóðarinnar og af- komu verkalýðsins og milli- stéttanna.. Atvinnuleysið og öngþveitið væri afleiðing mar- sjallstefnunnar og hver dagur færði þjóðina nær algeru hruni og eymd meffau ekki væri snú- ið við af braut amerísku stefn- uixnar. Framundan væri hrað- Í.S.I. fær kvik- myiidavélar Forseti Iþróttasambands ís- lands, Benedikt G. Wáge, skýrði blaðamönnum frá því í gær að ISf hefði borizt liin kærkomn- asta gjöf. Er það kvikmyndasýningavél ásamt tjaldi og tilheyrandi, ennfremur kvikmyndatökuvél af beztu gerð. !Eru báðar vél- arnar fyrir mjófilmu (16 mm). Gefandinn er O. Johnson heild- sali í New York (O. Johnson & Kaaber), en hann stundaði íþróttir upp úr síðustu alda- mótum og hefur síðan verið vinveittur ÍSl. — ÍSl hafa enn- fremur borizt fleiri góðar gjafir í tilefni 40 ára afmælis þess er var 28. janúar sk versnandi ástand fyrir verka- lýðinn og alla alþýðu, valdhaf- arnir hefðu í huga að herða enn á árásunum á lífskjörin og freista þess að leysa enn einu sinni vandkvæði þess öngþveit- is, sem þeir hafa skapað, á kostnað verkalýðsins og allrar alþýðu. Hin marglofaða mai- sjallhjálp væri orðin marsjall- kreppa og neyð nýlenduáðstöð- unnar væri nú hlutskipti ann- ars hvers íslenzks alþýðuheim- ilis. Sameining verkalýðsins Forsendan fyrir því að snúið verði af braut marsjallstefn- unnar, atvinnuleysisins og ör- birgðarinnar cr að verkalýður- inn og öll alþýða sameinist gegn ríkisstjórninni, stefnu hennar og þeim flokkum sem að henni standa, sagði Eggert. Ver!kalýðshreyfingdn þarf að standa einluíga og samlrent um þær kröfur, sem markaðar voru til úrlausnar atvinnuleysinu af almenna verkalýðsfundinum í Iðnó. Og verkalýðurinn krefst Framhald á 2. síðu. Hraðfrystihúsið tekið til starfa á Húsavík Húsavík. Frá fréttar. Þjóðviljans. Vinna er liafin í hraðfrýsti- húsinu hér og vinna þar um 30 manns. Afli er farinn að glæðast. Hrognkelsaveiði er á- gæt. Aðalfundnr Vonar Húsavík Húsavik. Frá fréttar. Þjóðviljans. Verkakvennafélagið Von hélt affalfund sinn 23. þm. Þorgerð- ur Þórðardóttir var endurkosin formaður. 6. landsþing Slysa- varnafélagsins Sjötta landsþing Slysavama- félags Islands verður sett í dag og hefst það með guðsþjónustu í Dómkirkjumii kl. 2 eh. I Slysavarnafélaginu eru nú 185 deildir og sitja þingið væntanlega um 100 falltrúar, allflestir þeirra eru komnir til bæjarins. Forstöðu- og starfs- i mönnum Veðurstofunnar, Land- símans, Skipaútgerðar ríkisins o.fl. hefur verið boðið á þingið. „íslenzkar getraunir44 byrja 19. apríl Getraunastarfsemi íþróttamanna hefst 19. apríl. 26. febr. s.l. setti Björn Ölafsson menntamálaráðh. reglugerð um „Islenzkar getraunir“ og hefur ráðuneytið skipað Þorstein Einarsson for- mann þeirra og Björgvin Schram varaformann. ISl hefur til- íiefnt Jón Sigurðsson í stjórn þeirra og Hermann Guðmundsson varamann hans. UMFl hefur tilnefnt Daníel Ágústínusson og Daníel Einarsson varamann hans. Jens Guðbjörnsson hefur ver- ið ráðinn íramkvæmdastjóri getraunanna og aðstoðarmaður hans Sigurgeir Bjarni Gunnarsson. Stjórn getraunanna hefur gefið út bækling er nefnist Hvað eru getraunir, og er í honum að finna leiðbeiningar og reglur fyrir þátttakendur. Telja má óhjákvæmilegt fyrir alla sem ætla að taka þátt í getraununum að fá sér þenna bækling. Þá hafa ennfremur verið gefin út fyrirmæli og leiðbeiningar fyrir umboðsmenn getraunanna. Umboðsmenn hafa verið fengnir á 15 stöðum á landinu: Reykjavík, Akranesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, Sauð árkróki, Blönduósi, Akureyri, Siglufirði, Isafirði, Hvolsvelli, Selfossi, Vestm.yjum, Keflavík, Hafnarfirffi og Kópavogi. Getraunirnar byrja á ensku knattspyrnuleikunum, en síðan verða norskir, sænskir og ís- lenzkir. 75 aura kostar að geta ein úrslit. —- Vinningar eru í þremur misháum flokkum og skiptast vinningar jafnt í hverj- um flokki milli þeirra sem heppnin slysar inn í hverju sinni. Hinir sem lenda fyrir neðan þessa 3 vinningsflokka fá vitanlega engan vinning. En Æ. F. H. SKÁIjAFERÐ verðui* 1 í dag frá Þórsgötu 1. — Munið eftir happ- drætlinu i sambandi við furðirnar. Hver hreppir dvalarkort í skál- ann? — Ilver. þarf ekki. a3 æfa sig fýrir páwkavikuna? — Skálás'fj. til þess að skilja getraunakerf- ið svo vel að geta orðið þátt- takendur verða menn að fá bæklingmn: Hvað eru getraun- ir? Laugardagur 29. marz 1952 — 17. árgangur — 73. tölublað Ævisaga Þórðar hreppstjóra, Sæbóli skráð af Guðiiumdi Hagalín komin úi HAGALln hefur tekið sér fyrir hendur að skrifa ævisögu Þórðar hreppstjóra á Sæbóli í Kópavogi, og segja, þeir er bezt mættu vita að þetta sé ein skemmtilegasta bók Hagalins, en upphaf ævisögunnar kemur út í dag. Fjallar það um uppvæctarár Þórðar, eitthvað fram að tvítugu. — Myndin hér að ofan er af þeim Þórði og Hagalín — það er Þórður hreppstjóri sem hægra megin situr. Skipbrotið sæla sýnt í ÞJóð- leikhúsinu í vor Kemmglega leikhúsið í Kaupmaimahöfu sýnii eiit kuimasia leikrit Holbergs — Paul Heumert meðal leikeitda Það er iiú ákveðið að Konunglega leikhúsið í Kaupmaima- höfn sýni leikrit Holbergs, Det lyldieSge skibbrud, í Þjóðleik- húsinu í vor. Hefur dönsk leiklieimsókn verið á döfinni allt að tveim árum, og er nú sanvuingum lokið með frægum sigri allra. Holberg er sá danskur leik- ritahöfundur sem alltaf er mest leikinn. Mun Jeppi á Fjalli kunnast verka hans hér á landi, en Det lykkelige skipbrud er þó meira verk og oftar og víð- ar sýnt en flest önnur leikrit höfundarins. I viðtali við frétta menn í gær skýrði þjóðleikhús- stjóri, Guðlaugur Rósinkrapz, frá því Scð Þjóðleikhúsið hefði upphaflega haft öllu meiri á- huga á því að fá hingað ballett- flokk, til að kynna íslending- um þá göfgu list, en af þvi hefði ekki getað orðið að þessu Önn ðg athöfn í Þjéðleikhúsinu I gær keypti 200.000 gestur ÞjóðTeikhússins aðgöngumiða sinn. Það var 10 ára gömul stúlka, Hrafnhildur Konráðs- dóttir, Barmahlíð 55, og liún ætlaði að sjá Kláusana tvo í gærkvöldi. Liðin eru tæp tvö ár frá opnun leikhússins, og hafa þannig hvort árið komið um 100.000 gestir. Mun láta nærri að það séu allir Islendingar sem komnir eru til vits og ára. Það er ekki ihægt að vera iðju- laus í húsi þar sem slíkur gestagangur er, enda verða allir að láta hendur standa fram úr ermum á þessum stað. Nirna eru fjögur leikrit í gangi í Þjóðleikhúsinu: Sem yður þóknast, Þessvegna skilj- um við, Gulína hliðið, og Litli Klúus og stóri Kláus, — flest viðamikil verk og kostnaðar- söm. Næsta leikrit er frumsýnt verður er Tyrkja-Gudda, eftir séra Jakob Jónsson. Leikstjóri er Lárus Pálsson. Frumsýn- ingardagur hefur enp ekki, ver-, ið ákveðinn, en líklegt er að hann verði rétt upp úr pásk- unum. Þá verður tekið til sýningar leikrit eftir hollenzkan höfund, Jan de Hartog að nafni. Nefn- isf það Rekkjan, og eru leik- endur aðeins tveir, Inga Þórð- ardóttir og Gimnar Eyjólfsson. Höfundui-inn var landflótta á stríðsiárunum, og skrifaði þá leikritið, í Englandí. Það hefur verið sýnt í New York, og ver- ið er að sýna það í Stokkhólmi um þessar mundir. Á öðrum stað í blaðinu er sagt frá væntanlegri lieimsókn og géstaleik Konunglega leik- hússins í Höfn, og ennfremur hefur verið ákveðið að Brúðu- iheimili Ibsens verði sýnt seint í vor; og hefur norska leik- konan Tore Segeleke leikstjórn á hendi. Að síðustu veiður óperettan Lcðurblakan eftir Strauss sýnd og leikin, með íslenzkum söngruirum eingöngu. Eru æfingar nú þegar byrjaðar. Má af þeæxari upptalningu sjá að það er bæði önn og at- ,hö£n í Þjóðlejkhúsi ísleudinga um þessar mundir. sinni vegna of mikils kostnað- ar. Enda mættu allir vel við una áð fá Konunglega leikhús- ið hingað með þetta, leikrit. Leikendur eru samtals 20, og fer Paul Reumert með eitt að- alhlutverkið sem áður er sagt. Auk leikendanna verða 3 tækni- legir starfsmenn. Leikhússtjór- inn verður með í förinni. Leik- stjóri er Holger Gabiielsen, og verða gestirnir þannig 25 tals- ins. — Hljómlistina annast ís- lenzkir tónlistarmenn, og leik- tjöld gerir Lárus Ingólfsson. En búningana flytja leikendur með sér. Vegna takmarkaðs tíma geta leiksýningar ekki orðið nema 5—6, og er viðbúið að mörgum muni þykja súrt í broti, því ekki þarf að efa aðsólmina. Að- göngumiðar verða seldir fyrir- fram, og verður nánar auglýst um það síffar. En sýningarnar munu verða síðast í maímánuði. Konunglega leikhúsið hefur gert Þjóðleikhúsinu margan greiða og stóran á starfstíma þess, lánað búninga, gefið söngvurum leyfi til söngs hér og veitt marga aðstoð. Einn- ig hafa tveir af leikstjórum Þjóðleikhússins stundað þar nám, auk fjölmargra annarra leikara okkar. Leiksýningin í vor táknar framhald þessara miklu og góðu skipta. Miúíiwdm lökláiaim- sóknafélagsms 2. apiíl Jöldarannsóknafélag Islands heldur aðalfund sinn 2. apríl næstkomandi. Auk venjulegra aða’.fundar- starfa flytur Þorbjörn Sigur- geirsson erindi um ísmyndun. Sýnd verður kvikmynd frá Græniandsleiðangri P. E. Vict- ors. Rabbað yerður um páska- ferð á Öræfajökul.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.