Þjóðviljinn - 29.03.1952, Page 7
Laugardagur 29. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN
(T
7A-
Munið kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
Stoíuskápar
tlæðaskápar, kommóður
ávallt fyrirliggjandi. — Hús-
’agnaverzíunin Þórsgötu 1.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
5kápar (sundurdregnir),
óorðstofuborð og stólar. —
4 S B R U , Grettisgötu 54.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
^Hiríksson, L'augaveg 27, 1.
hæð. Sími 1453.
Höfum verið beðnir
að útvega strax til kaups 2
—3ja herb. íbúð í nýl. húsi,
æskilegt sem næst miðbæn-
um — Konráð Ó. Sævalds-
son, löggiltur fasteignasali,
Austurstræti 14, simi 3565.
Höfum kaupanda
að góðu einbýlishúsi, helzt
á hitaveitusvæðinu.
Konráð ó. Sævaldsson, lög-
giltur fasteignasali, Austur-
stræti 14, sími 3565.
Fasteignasala
Ef þér þurfið að kaupa eða
selja hús eða íbúð, bifreið
eða atvinnufyrirtæki, þá talið
við okkur.
FasteignaSölumiðstöðin,
Lækjargötu 10 B, sími 6530.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.
Borðstofustólar
og borðstofuborð
úr eik og birki.
Sófaborð, arm-
stólar o. fl. Mjög lágt verð.
Allskonar húsgögn og inn-
réttingar eftir pöntun. Axe3
Eyjólfsson, Skipholti 7, sími
80Í17.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
! | fræðistörf, endurskoðun og
j j fasteignasala. Vonarstræti
12.
Sími 5999.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
AUSTAN FYRIR TJALD
Blásturshljóðfæri
te-kin til viðgerðar. Sent í
póstkröfu um land allt. —
Bergstaðastræti 39B.
ÉELfiDSUf
SKlÐAFÓLK
Ferðir verða á skíðamótið
!;við Kolviðarhól og Vífilfell
!|og í skála skfðafélaganna
við Jósepsdal og Hveradali,
í dag kl. 14 og 18, sunnu-
dag kl. 9, 10 og 13—13.30.
; Burtfararstaðir: Félagsheim-
ili KR: í dag kl. 13.45 og
17.45; á morgun kl. 9.45 og
12.45. Horn Hofsvallagötu
og Hringbrautar 5 mín. síð-
ar. Amtmannsstíg 1 alla
auglýsta heila tima. Skáta-
^heimilið 10 mín. seinna.
Undraland 15 mín. seinna.
Langholtsvegamót 20 mín.
seinna. — 1 dag er síðasta
ferð frá Skíðaskálanum kl.
19.30. Skíðalyftan í gangi.
Miðar seldir á skrifstofu
skíðafélaganna. Allt íþrótta-
fólk er minnt á að nota
ferðir skíðafélaganna. — Af-
greiðsla skíðafélaganna Amt-
^mannsstíg 1. Sími 4955.
Körfuknattleiksmót
Í.F.R.N.
Úrslitaleikir hefjast í dag
kl. 15,00 í íþróttahúsi há-
skólans: Kennaraskólinn—
Verzlunarskólinn, Háskólinn
—-Menntaskólinn. I.S.
Skíðaferðir frá Ferða-
skrifstofunni:
^Laugardag kl. 13,30. Sunnu-
dag kl. 10,00 og 13,30. Sími
1540.
Sendibílastöðin h.f.,
[ngólfsstræti 11. Sími 5113.
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
4 S B B Ú , Grettisgötu 54.
! ’ Annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í beima-
húsum og samkvæmura. —
Gerir gamlar myndir sem
nýjar.
liggur leiðin
Útvarpsviðgerðir
Et A D í Ó, Veltusundi 1,
sími 80300.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuyéla-
viðgerðir.
S Y L 6 J A
Laufásveg 19. Sími 2656
Sendibílastöðin Þór
SlMI 81148.
Nýja sendibílastöðin
4ðalstræti 16. —- Simi 1395.}
•####« /######»##»##############
Framhald af 5. síðu.
þessa dags á mjög Ijósan og
lifandi hátt, einkum tekst hon-
um vel lýsingin á hinum miklu
átökum, er urðu í febrúar
1948, þegar gagnbyltingin reisti
upp kambinn og ætlaði að ó-
nýta allt það, sem tékknesk al-
þýða hafði unnið síðan veldi
nazista var steypt. 1 dag er
það fróðlegt þeim, sem létu
blekkjast í áróðursmoldviðri
auðvaldsblaðanna, að lesa um
þessa viðburði í bók Jóns
Rafnssonar. Það gæti kennt
þeim að láta sér ekki bregða,
að bogna ekki í hverjum golu-
þyt líðandi stundar, og þeir
mundu læra að athuga og
skilja hvern viðburð í sögulegu
samhengi.
Þegar hinum sögulega þætti
bókarinnar lýkur lýsir Jón
Rafnsson lifskjörum alþýðunn-
ar, tryggingamálum hennar,
verðlagi á lífsnauðsynjum, hús-
næðismálum, jarðaskiptingunni
milli fátækra bænda, o. s. frv.
Honum hefur tekizt sérlega vel
að vefa inn í lýsingu sína hag-
tölur og sjálfssýn, viða saman
miklum hlutlægum fróðleik og
lifandi myndum af því, sem
hann sjálfur sá og heyrði. En
sérstaklega má benda á þann
kafla bókarinnar, sem fjallar
um vestrænt og austrænt lýð-
ræði og mismun beggja. I
okkar indæla vestræna heimi,
þar sem allt hækkar í verði
nema orðaváðallinn, er mönn-
um pólitísk lífsnauðsyn á að
gera sér rétta grein fyrir lýð-
ræðinu, þessu hnossi, sem vest-
rænn heimur hefur gert að
orðinu einu, ódýru og fjörefna-
snauðu. Eg get ekki stillt mig
um að birta hér ummæli Jóns
Rafnssonar um lýðræðið aust-
an tjaldff. „Að forminu er þing-
ræðið í löndum alþýðulýðræðis-
ins hið sama og áður var und-
ir lýðræði borgaranna, en vald
fólksins yfir tækjum auðsköp-
unarinnar, sem auðstéttin hef-
ur nú verið svipt að mestu eða
öllu, og kerfisbundið forystu-
starf þess í opinberu lífi, með
þjóðnefndum, þetta gerbreytir
inntaki hins gamla þingræðis-
forms, gefur lwí líf og sköpun-
armátt fólksins, í stað alræðis
fámennisins undir blekkingar-
hjúp formsins og skriffinnsk-
unnar í auðvaldsskipulaginu11.
Svo sem nú er högum háttað
verður það æ meiri nauðsyn
sósialistum að hefja almenna
gagnsókn gegn þeim lygaáróðri,
sem rekinn er gcgn heiminum
austan járntjalds. Þessi gagn-
sókn er því auðveldari
sem auðsætt er, að svið þessa
-------------------------------\
lygaáróðurs er alltaf að þrengj-
ast. Jafnvel Morgunblaðið er
hætt að drepa austrænt fólk
úr sulti, enda má það líta
yfir mikinn val allra milljón-
anna, er það brytjaði niður
undanfarin ár. Þótt undarlegt
sé, þá er það satt sem segir
í þýzku orðtaki: Liigen haben
kurze Beine — lýgin er lág-
fætt! Gömlu Rússlandslygarn-
ar eru nú orðnar svo fótafún-
ar, að þeim er tæpast treyst-
andi stutta bæjarleið. Rógurinn
um Rússland og alþýðuríkin
verður að breyta um svip og
yfirbragð til þess að fólk leggi
yfirleitt við hlustirnar. I sama
mund og yfirburðir ríkjanna
austan jámtjalds verða meiri
og auðsærri hverjum manni,
verður það auðveldara að flytja
vestrænum þjóðum sannleikann
um þau, þrátt fyrir ofurveldi
hins leigða blaðakosts hins
borgaralega heims. -Bók Jóns
Rafnssonar getur unnið mikið
og gott starf við að strjúka
blekkingarnar af augum fólks
og gefa því réttan skilning á
þeim miklu tíðindum, sem nú
gerast austur þar. Það er held-
ur ekki lítils virðd að Jón
Rafnsson skrifar óvenjulega
hressandi og lifandi mál. Með-
fædd orðlist, alþýðulegt tungu-
tak samfara bóklegum aga í
máli og stíl hefur gert bæði
ferðasögu og tilbrigði að hinni
skemmtilegustu og fróðlegustu
lesningu.
Sverrir Kristjánsson.
Eítir kröfu ríkisútvarpsius
og að’ undangengnum úrskurði uppkveðnum í
dag, verða framkvæmd lögtök til tryggingar ó-
greiddum afnotagjöldum af útvarpsviðtækjum í
lögsagnarumdæmi Reykjavikur fyrir árið 1951 að
liðnum 8 dögum frá birtingú þessarar auglýs-
ingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 28. marz 1952.
Kr. Kristjánsson.
Aðatfundur
Þjóðdansafél. Rvzkur
Aðalfundur Þjóðdansafélags
Reykjavíkur var haldinn 12.
marz sl. og lauk þar með fyrsta
starfsári þess.
Starfsemin hefur nær ein-
göngu verið fólgin í námskeið-
um sem haldin hafa verið fyrir
börn og fullorðna. Námskeið
þessi hafa sótt hátt á annáð
hundrað manns. Kennslu önn-
uðust frá Sigríður Valgeirs-
dóttir og Kristjana Jónsdóttir.
Kenndir voru jöfnum höndum
gamlir dansar og þjóödansar
svo og vikivakar og söngdans-
ar. Fyrir jólin gekkst félagið
fyrir barnaskemmtun og var
þar margt góðra skemmtiatriða
m. a. sýndir ýmsir dansar.
Skemmtun þessi var afar fjöl-
menn. Næstkomandi sunnudag
kl. 8 hyggst félagið halda loka-
skemmtun í Skátaheimilinu og
koma þar fram 5 sýningarfh,
sem sýna nokkra dansa hver.
Allir dansunnendur eru vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Starfsemin næsta haust mun
verða með svipuðu sniði og í
vetur. Haldin verða 2—3 nám-
skeið fyrir byrjendur og einn-
ig haldin sameiginleg dans-
kvöld fyrir þá sem á námskeið-
umira hafa verið. Við stjórnar-
kosningu var stjórnin öll end-
urkosin að undanteknum ein-
um sem baðst eindregiS undan
endurkosningu sökum fjarvist-
ar úr bænum.
Stjórnina skipa nú: Frú Sig-
ríður Valgeirsdóttir formaður,
Kristjana Jónsdóttir, Björn Ol-
sen, Jón Ingi Guðmundsson og
Þórarinn Björnsson. Endurskoð
endur voru kosin þau Ólöf Þór-
arinsdóttir og Jens Jónsson.
Hæjarfréttir
Framhald af 4. síðu.
son leikari) — IV. 18.25 Veðurfr.
18.30 Dönskukennsia; II. fl. 19.00
Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleik-
ar: Samsöngur (plötur). 20.30
Takið undir! Þjóðkórinn syngur;
Páll Isólfsson stjórnar. 21.15 Leik-
rit: „Leikarinn" eftir Arthur
Schnitzler, í þýðingu Ingólfs
Pálmasonar. Leikstjóri: Valur
Gíslason. 22.20 Danslög (plötur).
— 24.00 Dagskrárlok.
Jazzblaðið, 1.—3.
tbl. 1952, er ný-
komið út og flyt-
ur eftirfarandi
efni: Isl. hljóðfæra
leikarar: Grettir
Björnsson; úr einu í annað; Err-
oll Garner, eftir Svavar Gests;
Umsögn um músikmyndir; grein
um Lee Konitz og Tyree Glenn;
Gunnar Ormslev kosinn vinsælasti
jazzleikari lslands 1951; Viðtal
við Ágúst Elíasson; Mildred Bai-
ley, dánarminning; Metronome-
kosningar 1951; Fréttir og fleira.
Forsíðumynd er af Gretti Björns-
syni.
Nesprestakall.
Messað i Kapellu
Háskólans kl. 2.
Sr. Jón Thoraren-
sen. — Dómkirkj-
an. Messa kl. 11.
Sr. Óskar J. Þorláksson. Messa kl.
5. Sr. Jón Auðuns. Barnasamkoma
verður í Tjarnarbíói á morgun kl.
11. Sr. Jón Auðuns. — Laugarnes-
kirkja. Messað kl. 2 eh. Sr. Garð-
ar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 10 fh. Sr. Garðar Svavarsson.
Laugarneskirkjukórinn heldur sam
söng í kirkjunni á morgun kl. 5
eh. undir stjórn söngstjóra síns,
hr. Kristins Ingvarssonar. Ein-
söngvarar: ungfrú Helga Magn-
úsdóttir og Guðmundur H. Jóns-
son. Páll Halldórsson organleiki-
ari annast undirleikinn. Aðgangur
ókeypis. — Fríkirkjan. Messað kl.
2. Sr. Þorsteinn Björnsson. -—
Hallgríms.kirkja. Messa ki. 11 fh.
Sr. Jakob Jónsson. Barnamessa
kl. 1.30. Sváfnir Sveinbjarnarson
stud. theol. Messa kl. 5 eh. Sr.
Sigurjón Þ. Árnason. Fermingar-
hörn séra Jakobs Jónssonar eiga
frí á mánudag.
Framhald af 3. síðu.
Hvernir skipa stjórnina nú?
Auk mín eru þeir:
" Sigmar Ingason, varaformað-
ur, Eyjólfur Ágústsson, ritari,
Árni R. Halldórsson, gjaldkeri
og Kristján Wendel, meðstjórn-
andi.
— Og hvernig fór afmæl-
ishófið fram?
— Hófið hófst með sameigin
iegri kaffidrykkju og þar komu
fram margir af heztu skemmti-
kröftum bæjarins, ennfremur
voru margar ræður fluttar í
tilefni afmælisins. Félaginu bár
ust nokkur .heiy.aóskaskeyti, og
foripaður Félags járniðnaðar-
’manna, Snorri Jónsson, færði
nemafélaginu 1000 kr. gjöf frá
féiagi sínu.
Síðan var aansað til kl. 2.
Jæja ég vil nú að endingu
þakka þér kærlega fyrir viðtal-
ið Guðmundur, og jafnframt
óska ykkur til hamingju með
afmælið.
ÞJÓÐVILJINN
biður kaupendur s£na að
gera afgreiðslunni aðvart ef
um vanskil er að ræða.
Skrifstofur vorar
eru fluttar á Laufásveg 8.
Landssamband íðnaðarmanna
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför
Guðmundar Magnússoonar,
Hringbraut 56.
Eiginkona, böm, barnabörn
og tengdaböm.