Þjóðviljinn - 17.04.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.04.1952, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 17. apríl 1952 FAUST (Faust and the devil) Heimsfræg ítölsk-amerísk stórmynd, byggð á Faust eftir Goethe og samnefndri óperu Gounod’s. Aðalhlutverk leikur og syngur hinn heimsfrægi ítalski söngvari Italo Tajo Myndin er gerð af óviðjafn- anlegri snilld. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aukamynd: Otför forseta Islands,. tekin af Óskari Gíslasyni. GAMtA Miðnætuiliossinn (That Midnight Kiss) M-G-M músik- og söngva- mynd í litum. Aðalhlutverk: Mario Lanza Kathryn Grayson Jose Iturbi Sýnd kl. 5, 7 og 9 FASTEIGNASALA Konráð Ó. Sævaldsson, löggiltur fasteignasali, 1 Austurstræti 14, sími 3565. Cyrano de Bergerac Stórkostleg ný amerísk tvikmynd, eftir leikriti Ed- nonds Rostande um skáldið >g sikylmingameistarann Dyrano de Bergerac. Mynd- in er í senn mjög listræn, jkemmtileg og spennandi. Aðalhlutverk: Jose Ferrer (hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins 1951 fyrir leik sinn í þessari mynd). Sýnd kl. 5, 7 og 9 *> > * Sm looaxi. NÝ BARNABÓK Dæmisögnr Kriloffs Úrvalssögur handa börnum í þýðingu Állheiðar KjarSansáóiiur Hvolpnrinn sem gelii að fílnum I>að var verlð að teyma fíl gejfnum stra-t- in í stórri bor". Lítill livolpur kom lilaup- anili. Hvolpurinn leit á fílinn, fór síðan að lilaupa, seita og: spangróla, rétt eins og hann vildi fara að slást við þetta geysi- stóra dýr. „Heyrðu, livolpur litii“, sagðl maðurinn sem teymdi fílinn. „Langar þig til að slást við fílinn minn? Þú geltir þig hásan og hann gengur beint áfram án þess að veita þér hina minnstu athygli". „Ójá“, sagði hvolpurinn. „í>að er ein- mitt það sem gefur mér hngrekkið. AUir halda að ég sé mjög djarfur, án þess að ég þurfl að berjast við neinn. Fóikiö seg- ir. Sjáið þið þennan livolp. Ilaim er eng- in gunga, það er áreiðanlegt, annars væri hann ekki að gelta að fíinum". Gleojið börnin, gefið þeim góða bók, — gefið þeim Dæmisögnr Kriloffs. . 1 PABBI (Life with Father) Bráðskemmtileg og vel leikin ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum gerð eftir skáldsögu Clarence Day, sem komið befur út í ísl. þýðingu undir nafninu „1 föðurgarði" Leikritið, sem gert var eftir sogunni, var leikið í Þjóð- leiikhúsinu, og hlaut miklar vinsældir. Aðalhlutverk: William Powell, írene Dunne, Elizabeth Taylor. Sýnd kl. 7 og 9.15 Töfraskógurinn Spennandi og ljómandi falleg ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Billy Severn. Sýnd kl. 5 Fagrar lygar (Her wonderful Lie) Amerísk mynd, byggð á hinni vinsælu óperu „La Boheme" eftir Puccini. Marta Eggerth Jan Kiepura o.fl. þekktir söngvar- ar. Sýnd kl. 7 og 9. CIRKUS Mjög fjölbreytt, skemmti- atriði, sem allir hafa gaman að sjá. Myndin er í hinum fögru agfa litum. Sý’nd kl. 5 Jg®LEIKTEIA6 “ ^reykjayíkur; PI^PA-KI (Söngur látunnar) Sýning í kvöld kl. 8. — Að- göngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. . *'rVVi Viljir þú mig, þá vil ig þig (Oh, You Beautiful Doll) Falleg og skemmtileg ný amerísk músikmynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverk: June Haver Mark Stevens S. Z. Sakall Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólibíó Óður Síberíu (Bapsodie Siberienne) Hin gullfallega rússneska musikmynd, í hinum undur- fögru litum, sem hlotið hef- ur heimsfrægð og framúr- skarandi góða aðsókn. Aðalhlutverk: Marina Ladinina Vladimir Drujunikov Sýnd kl. 7 og 9. Páska-„Show" Teiknimyndir, grínmyndir, gamanmyndir, kúrekamynd- ir og fl. Sýnd kl. 5 ÞJODLEIKHUSID „Sem yður þóknast" eftir W. Shakespeare Sýnd í kvöld klukkan 20.00 Síðasta sinn. „Tyikja Gudda" eftir séra Jakob Jónsson Musik eftir Dr. Urbancic höfundurinn stjórnar. Leikstjóri: Lárus Pálsson FRUMSÝNING sunnudaginn 20. apríl kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00 Sunnudaga kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. Bákaúfgófan KjöSur •c'fofofofofifofofofofofcfofofofofofofofofofofofofofc'fofofof o#0fcfcfof0f0f'fafofcf0f0f0f0f0fcfofcfofcfofofcfofc»o#cf0fcfo»c<>o»ofof0f0f0fo»ofo»of0fc. 0»Q»0»D»0»0»^,'»C»C»C'»0»;,_‘».3»0»Oéo»C»C»p»0»0»G»p»i»'’»0»0»0»0»<y»->»0».>» J»0»C»J>o»C'*_»C»'.-*»L»OfíC»a>»Q»0»0»C'»0»L»t.»;.»0»i3»0»,.-»0»0»L»C»<-»0»lJ»'.>»í.'»0»'.>»<-»vo,»i_'»u». B í L A 6 Ó N Mið fræga Johnson’s „CAR PLATE“ bílabón og „CARNU“ hreinsibón fæst við BP-benzíngeyma vora 1RYGGVAGÖTU - HLEMMTORGI - LAUGAVEGI 168 og hjá umboðsmönnum og benzínsölumönnum úti um land as i OLIUVERZLUN I5LANDS ? Verð á sandi, möl og mulnxngi frá Sand- og Grjótnámi bæjarins við Elliðaárvog, verður frá 16. apríl 1952, sem hér segir: Sandur ... kr. 33,00 pr. m3 Möl II ... kr. 113,00 pr. m:' Möl III ... kr. 89,00 pr. m:! Möl IV ... kr. 35,00 pr. m3 Salli ... kr. 106,00 pr. m3 Mulningur I 117,00 P.r. m3 Mulningur II .... kr. 113,00 Pr- m:i Mulningur III ... kr. 89,00 pr. m:i Mulningur IV ... kr. 89,00 pr. m3 Bæjaiverkfræðingur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.