Þjóðviljinn - 17.04.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. apríl 1952
Fimmtudagur 17. apríl 1952 — ÞJÖÐVILJINN
(5
þJÓOVIUINN
Útgefandi: Samciningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson Cáb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16
annarstaðar á landinu. — Bausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Ránsherfsrð penÍBgavaldsins
Undir foruStu núverandi ríkisstjórnar og flokka hennar,
Framsóknarflokksins og SjálfstæÖisflokksins hefur veriö
hafin einhver blygöunarlausasta fjárplógsherferö á hend-
ur almenningi 1 landinu sem um getur bæði fyrr og síðar.
Og það er ekki að’eins verkalýðurinn og annað' alþýöufólk
iandsins sem rænt er og rúið' tekjum sínum og saman-
spöruðum eignum, heldur lætur peningavaldiö einnig
greipar sópa af sömu óskammfeilnimii mn fjármuni og
eignir millistéttarinnar og bændanna.
í þessu skyni hefur ríkisstjórnin skipulagt atvinnuleys-
iö, svipt verkalýðinn við sjávarsíöuna möguleikanum til aö
vinna fyrir sér og sínum og ofurselt hann fátækt og skorti,
þrátt fyrir næga möguleika til aröbærrar vinnu viö fram-
lciösluna og nauðsynlegar framkvæmdir. Atvinnuleysiö í
bæjum og sjávarþorpum landsins kemur síöan niöur á
bændastéttinni í stórlega minnkandi sölu landbúnaöar-
afurða, bændurnir veröa aö taka á móti framieiösluvörum
dnum frá mjólkurbúunum, þær reynast óseljanlegar
vegna þess aö neytendurnir hafa veriö sviptir þeim tekjum
sem þeir þurfa að hafa til þess að geta veitt sér jafn holl
og nauösynleg matvæli og mjólkurafurðir.
En ríkisstjórnin og flokkar hennar hafa ekki látiö viö
það sitja að eyöileggja atvinnuna viö sjávarsíöuna, meö
þeim afleiöingum sem það hefur fyrir verkalýö og bænd-
ur. RánsherferÖ hennar á hendur íslenzkri alþýðu er hald-
iö áfram meö síhækkandi tollum og sköttum, sem eru meö
öllu aö sliga gjaldþol almennings. Alþýöa íslands og milli-
r.téttir er rúin af slíkri áfergju í gegnum tolla- og skatta-
klyfjarnar aö engu er líkara en þaö sé beinlínis metnaöar-
mál valdhafanna aö ekkert sé eftir skiliö. Og í þessu efni
er hiö innilegasta samkomulag milli ríkisstjórnarinnar og
bæjarstjórnaríhaldsins. Ráöstafanir beggja eru látnar
haldast 1 hendur eins og bezt sést af því aö samtímis tolla-
og skattahækkunum ríkisstjómarinnar sem eru langt
iram yfir allar þarfir ríkissjóös, lagöi bæjarstjórnaríhald
Reykjavi'kur sinn skerf fram til ránsherferðarinnar meö
30% hækkun á taxta Rafmagnsveitunnar og 58f/(' hækkun
á gjaldskrá Hitaveitunnar, hvorttveggja algjörlega aö
þarflausu.
Þaö er nauðsynlegt aö allur almenningur átti sig á því
hvað hér er aö gerast. Yfirstétt íslands og valdhafar henn-
ar eru að skipuleggja og’ framkvæma einhverja svívirði-
legustu féflettingu verkalyös og millistétta sem nokkru
sinni hefur veriö lagt í á íslandi. Samtímis því sem fram-
livæmdir eru stöövaöar og atvinnuleysiö skipulagt eftir
fyrirfram gerðri áætlun, undir stjórn hins bandaríska
eftirlitsmanns hér á landi, Benjamíns Ií. J. Eiríkssonár,
leggja stjómarvöld ríkis og bæjar sig beinlínis í framkróka
til aö klófesta hvern eyri og- hverja eign. sem íslenzk al-
þýöa og millistéttafólk hefur komizt yfir með vinnu sinni
á undanförnum árum. Og til þess aö kóróna verkiö er svo
haldiö dauöahaldi í lánsfjárbannið, svo aö öruggt sé aö
?llt sitji fast og þeir sem fjárvana eru geti í engar fram-
kvæmdir ráðizt og sig hvergi hrært til sjálfsbjargar.
Allt þetta er gert eftir beinni kröfu og fyrirskipun þess
bandaríska kúgunarvalds sem stjómar núverandi vald-
höfum íslands. Frá því eru áætlanirnar runnar en for-
ustumenn Framsóknar og Sjálfstæöisflokksins hafa það
hlutverk aö hrinda þeim í framkvæmd. Þeir hafa tekiö aö
sér þaö þokkalega hlutskipti aö þvinga lífskjörum lang-
kúgaöra nýlenduþjóöa upp á íslenzka alþýðu og vinna
það verk sam umboðsmenn hins erlenda drottnunarvalds.
Því fyrr sem þjóöin skilur þennan einfalda sannleika því
íyrr mun hún brjóta áhrifavald bandarísku flokkanna á
bak aftur og hefja viöreisn atvinnulífsins og endurreisn
sjálfstæöisins.
i-~. JL - - - --
fjm 1 TT7\ yat r m nn
Ve., Blönduóss, Sauðárkróks og
Austfjarða. Á morgrun til Ak., Ve„
Klausturs, Faguriiólsmýrar og
Hornafjarðar.
LœUnavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030. Kvöldvörður og
næturvörður.
Strætisvagnar — Skemmtun í Laugarnesskóla —
Hættulegur skurður — Sýning í Listvinasalnum
þá. Þetta hefur skeð á leiðinni
inn, hvað þá á leiðinni út. Nú
má víst gleðja þá, sem bera
ábyrgð á skurðum, með því
að næturnar verða innan
skamms svo bjartar, að þeim
er alveg óhætt að fresta því
að byrgja brunninn þangað til
barnið dettur ofaní í haust.
NÚ GEFST mönnum kostur á
að sjá sýnishorn af málara-
list frænda okkar Norðmanna
í Listvinasalnum við Freyju-
götu. Eru þar nokkrir af kunn-
ustu yngri málurum Norð-
manna. Er gaman að bera verk
'þeirra saman við verk jafn-
aldra þeirra hér, sem hafa
sumir hverjir verið skólabræð-
ur þeirra 1 Listaskólanum í
Osló.
FARÞEGI skrifar: Mig langar
til að biðja þig, heiðraði Bæj-
arpóstur fyrir fáeinar línur
vegna strætisvagnanna en um
iþá er aldrei of mikið skrifað.
Allt virðist hafa færst í betri
og fastari skorður síðan nú-
verandi forstjóri tók við
starfi. — Það sem ég ætla að
ræða um er leið 1, Njálsgata
-—Gunnarsbraut. Við þá leið
virðist mér þurfa að leggja
meiri rækt en nú er gert, og
á ég þar við, að sá tími sem
hverjum vagni er skammtaður
fram og aftur er of naumur.
Þegar vagnarnir eru ekki
nema þrír á leiðinni. Ég þykist
vita, að þeir, sem inn þessi mál
f jalla skilji hvað ég á við, þótt
það sé ekki sett fram eins
skýrt og skyldi. — Ég, einn
þeirra mörgu sem ferðast
þessa leið, hef veitt því at-
hygii að ferðir vagnanna eru
oft mjög ruglingslegar. Þótt
ef til vill sé það gert í spam-
aðarskyni að hafa vagnana
þrjá í stað fjóra er ég viss
um að það væri betra að hafa
þá fjóra á leið 1. Ég er viss
um að fleiri, er fara þessa leið
munu sama sinnis og ég. Ég
þykist vita, að bifreiðastjór-
arnir hafi veitt því athygli,
hvemig fólkið þyrpist að
stoppstöðvunum; og það veld-
ur því að sumir vagnanna yfir-
fyllast og standast ekki áætl-
un, en aðrir sem á eftir feoma
fara hálftómir. Með því að
hafa vagnana 4 væri hægt að
afstýra slíkum glundroða. —
Farþegi.
★
H. B. SKBIFAR: Ég var í dag
á barnaskemmtun Laugames-
skólans cg get ekki orða bund-
ist. Greip því pennann þegar
ég kom heim. — Ég hef verið
á þessum skemmtimum skól-
ans áður og altaf er það sama
sagan, að þetta eru mér beztu
skemmtanir ársins. — Það
Ccann vel að vera að stálkald-
ur listgagnrýnandi gæti fund-
ið missmíði á í ýmsum grein-
um, en ég er það ekki, Guði
sé lof, en nýt þess af hjartans
unaði að sjá og heyra börnin
skemmta, nýt þess að sjá
blundandi krafta vakna til
lífsins undir handleiðslu hinna
fómfúsu og ágætu kennara.
— Iiafið þið samborgarar góð-
ir, veitt þessu nóga athygli ?
er ekki full ástæða til að fylla
húsið mörgum sinnum, í fyrsta
lagi þessum ungu skemmti-
kröftum til uppörvunar, í öðru
lagi áhugamálum þeirra til
styrktar fjárhagslega (Skóla-
selið) og í þriðja lagi en ekki
sízt vegna okkar sjálfra, að
skemmta okkur vel og ódýrí
og öðlast um leið uppfyllingr
okkar djörfustu vona uni
börnin. Það er að segja fram-
tíð lífs og listar á Islandi. —
II. B.
★
ALDREI' að byrgja brunninn
fyrr en barnið er dottið ofaní,
er oft mottóið í Reykjavík.
Rétt við inngöngudyr Tívolí
er skurður. Við hann er ekkert
ljós, girðing eða annað sem
varar menn við, að hætta sé á
ferðum. Nú hefur það feomið
þó nokkuð oft fyrir í vetur að
kavalerar í sínu bezta pússi~ sa^> Hodsf N^reddín.
, „ , , , ‘ * -r- Hann tafoi mig- ao visu a lcioinni. en
hafa endasenzt ofan i skurð- þaf var til þess að tæma hnakklöskuna
inn og verið dregnir uppúr mma að f(y En þegar . til stendur að bjarga
þannig til reika, að það hefur okrara, gætir asninn þess vendileg'a að
þurft mannsölnuð til að þrífaég komi ekki of seint.
Næturvaiv.la er í Laug-avegsapó-
teki. Sími 1618.
Á páskadag opin-
beruðu trúlofun
sína ungfrú Sigríð-
ur Björnsd., (séra
Björns O. Björns-
sonar, Hálsi), og
Benedikt Eyfjörð Sigurðsson, flug-
vélavirki, Klapparstíg 27, Rvík.
Rafmagnstaltmörkun í dag
Vesturbærinn frá Aðalstræti,
Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel-
arnir, Grimsstaðaholtið með flug-
Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn-
arnes fram eftir.
Fastir liðir eins
i og venjulega. —
/NmKV*, Kl. 18.30 Dönsku-
h >N kennsla II. fl. 19.00
7 ^ Enskukennsla I. fl.
— 19.25 Tónleikar:
Danslög (pl.) 19.40 Lesin dagskrá
næstu viku. , 20.20 Islenzkt mál
(Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.)
20:40 Samleikur á klarinett og
pianó (Egill Jónsson og Rögn-
valdur Sigurjónsson): Sónata í
Es-dúr op. 12 nr. 2 eftir Brahms.
21.05 Skóiaþátturinn (Helgi Þor-
láksson kennari). 21.30 Einsöng-
ur: Enrico Caruso syngur (pl.)
21.45 Upplestur: Thor Vilhjálms-
son les frumsamdar smásögur.
22.00 Sinfóniskir tónleikar: a)
Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19
eftir Beethoven (Arthur Schnabel
og Philharmoníska hljómsveitin í
London leika; Sir M. Sargent
stjórnar). b) Matthías málari, sin-
fónía eftir Hindemith (Philharm-
oníska hljómsv. í Berlín, höfund-
ur stjórnar). 23.05 Dagskrárlok.
Áskrtfendasöfnun aö RÉTTI.
SÚ skylda livílir á hverjum
sósíaiista að afla sér sem
staðbeztrar og víðtælcastrar
þekkingar á stéttabarátt-
unni og þjóðíélagsmáium al-
mennt. Tímaritið RÉTTUR
ílytur reglulega fræðiiegar
yfiriitsgreinar um íslenzk
og eriend stjórnmál og er
því ómissandi lesning hverj-
um sósíalista. Dragið ekki
letigur að gerast fastir
kaupendur að RÉTTI. —
Hringið í sínta 7500 eða
7511 og *ykkur verður sent
ritið eftirleiðis.
Sem yður þóknast.
Síðasta sýning Þjóðleikhússins
á leikriti Shakespeares, Sem yður
þóknast, er í kvöld. Er það jafn-
framt tuttugasta sýning leiksins.
Aðsókn hefur ailtaf verið mjög
góð, enda er leikurinn bæði
skemmtilegur, að sjálfsögðu; og
vel leikinn. I kvöld er sem sagt
síðasta tækifærið að sjá hann.
Fimmtudagur 17. apríl (Anieetus).
108. dagur ársins. — Tungl í há-
suðri kl. 6.42; síðasta kvartil 8.07.
Árdegisflóð kl. 10.55. Síðdegisflóð
kl. 23.37. — Lágfjara lcl. 17.07.
Ríkisskip
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr-
ill er á Vestfjörðum. Oddur er
væntanlegur til Rvikur í dag
frá Austfjörðum. Ámiann var í
Vestmannaeyjum í gær.
Eimsklp
Brúarfoss er í London. Detti-
foss fór frá Vestmannaeyjum 14.
þm. til N. Y. Goðafoss, Gullfoss,
Lagarfoss og Straumey eru í R-
vík. Reykjafoss fór frá Cork 15.
þm. til Bremen, Rotterdam, Ant-
werpen og Rvíkur. Selfoss fór
frá Gautaborg 12. þm. til Húsa-
víkur og Rvíkur. Tx’öllafoss fer
frá N. Y. á morgun til Rvíkur.
Foldin lestar í Hamborg til R-
víkur ca. 21. þm. Vatnajökull
lestar í Hamborg um sama leyti
og síðan í Dublin til Rvíkur.
Skipadeild SIS
Hvassafell er á Akureyri. Arn-
arfell átti að fara frá Rvík í
gærkvöldi til Finnlands. Jökulfell
fór frá Rvik 12. þm. til N. Y.
Flugfélag Islands
I dag verður flogið til Ak.,
Skíðamót Austurlands var háð í Nes-
kaupstað um páskana
Þáttiakendur voru 20 frá þremur íþróttafélögum
Skíðamót Austurlands var háð hér um pásikana. Fór mótið
íram við hinn nýja skíðaskála Þróttar við Oddsdal. Veður var
sérstaklega gott á páskadag og skíðaland er þama ágætt og
hægt að komast á bílum alla leið að skálanum. — Þátttakendur
voru alls 28, frá Huginn á Seyðisfirði 9, Þrótti í Neskaupstað 13
og Austra á Eskifirði 6.
Helztu úrslit urðu þessi: Ingi
mundur Sæmundsson (Huginn)
vann stökkið, Óskar Ágústsson
(Þrótti) vann svigið og stór-
svigið í A og B flofeki. I C fl.
vann Gylfi Einarssoon (Þrótti)
evigið, en Ásgeir Úlfarsson
(Huginn) vann stórsvigið.
Sveitakeppni í svigi um svig-
bikar Austurlands vann sveit
Hugins. Mótstjóri var Gunnar
Ólafsson, en brautarstjóm Guð-
mundur Guðmundsson frá Ak-
ureyri, en hann hefur dvalið
hér eystra um mánaðartímá og
kennt skíðaíþróttir.
'0*C»0*0«0«0«0»0*0#0»0*C*0«C«0*0#0«0»0*S
»o«o*o*o«o*o*o*o#o*o*o*o#o*c*c._______- -_____________________________
río*o»o«o«o#a*o*G*G*o*o«a«a«o«o*o*o«o«o«o*o*o»a«Q«o«o«o©oar>«o«o«o«o«K
#5
Ævisaga eftir
Behrman
á leiksviði í Eyjum
Vestmannaeyjum. Frá fréttaiitara
Þjóðviljans.
Leikfélag Vestmannaeyja
hafði frumsýningu fyrir pásk-
ana á sjónleiknum Ævisaga,
eftir J. M. Behrman. Leikstjóri
er Haraldur Einarsson og hef-
ur hann einnig þýtt leikritið.
Leiknum var ágætlega teki'ö.
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS!
Fyrirspurn til leppblaðanna:
Hversvegna er „vernd" Gríms
eyjar ekki fagnaðarefni?
Alþýðublaðið segir í gær að
þaíS liafi verið „ótrúlegt hugs-
unarleysi“ af liálfu stjórnar-
Luiiar að bera eltki til baka
frásögn Þjóðviljans um Gríms-
ey samdægurs og hún var birt.
Stjórnin liafi látið viðgangast
að það liðu þrír dagar án þess
að nokkurt stjórnarblað miiint-
ist á þessi stórfelldu tíðindi, og
það lirekkur ekki till: „í þessu
tilfelli, sem hér hefur verið gert
að umtalísefni, hefur ríkisstjóri:-
in sjálf ekki einu smni enn birt
þá yfirlýsingu sem hún átti að
birta samdægurs.“
Þetta er sem sagt „ótrúlegt
hugsunarleysi“, og sú skýring
s
•o
Ej
1
1
g
ss
|
ss
Uf breiðsluf und
Iicldur Sosíal isiaflokkurínn
í Austurbæjarbíói, sunnudaginn 20. þ. m. klukkan 2 e. h.
DAGSKRÁ:
KVIKMYND.
é
RÆÐUR: Sverrir Kristjánsson,
Gunnai- M. Magnúss,
Þuríður Friöriksdóttir,
GuÖIaugur Jónsson,
Brynjólíur Bjamason.
UPPLESTUR:
1
ss
ss
ss
iíS
I
Jóhannes úr Kötluin,
Kristján frá Djúpalæk.
Aðgangur ókeypis
Söngur og hliómlist
KYNNIR: Jón Múli Árnason.
Allir velkomnir
Sósíalistaíélag Reykjavíkur
. r5L*o#o*o#Q»o»g*ooo*o»o»o*o*o«o»o«o»o»o«o»o*o*o*o»ao!>*;'co«o®c®o»ooi
oo*o*o»*a*q#ooo#oro#c;on*r aoooooooooo: #oio#oooop#ooo#o»('*r.«j®: <oooo#( ■«
é
SSS8SSsS2SSSS*SSSSSSSSSS2SSSSSSSSS2S8S2*SS2S8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSáí
---------------------------------------------------------------------------\
UH
Cílgl
rsjeng
rveraefnv
Sterkt — Fiðurhelt — Ódýrt
FIÐURHREINSUN
Hverfisgötu 78
— Unnin verk vex-ða ekki
sagði smiðurinn. — I>að ei’
henda honum út í þróna
iNasreddín brökk við.
aftur tekin, — Ég- hef unnið illvixki, en ég skal bæta
ckkí hægt að úr því aftur. Hlaustaðu nú á mig smiður,
aftur. Hodsja ég sver við skegg l'öður míns, að okrarinn
Dsjafar skal drukkna í þessari þró .fyrir
'mitt tílstilli!
— Minnstu orða minna! Ennþá hef óg
aldrei sagt neitt út í loftið. Okraranum skal
vei-ða drekkt! Ög þegar þú heyrir fi'á þvi
sagt á torginu, má.ttu vita áð ég hef bætt
úr lxroti mínu við íbúa liinnar göfugu
Búkhara.
er ©ðliieg úf frá liagsmnnum
Bardaríkjaleppanna við AB-
blaðif '. Ei skejfilega er skýring-
in iátæk’eg. Ætli það hefði
staðið á ríkisstjóminni að
kveða frásögn Þjóðviljans hiður
umsvifalaust ef hún liefði haft
aðstæður (il þess? Skyldi það
vera nokkur tilviljun að það
tók Morgunblaðið þrjá daga að
fá málið og að það tók Tímann
hálfa aðra viku? Og sky'di það
vera af noldtru ,,hugsunarieysi“
að ríkisstjórnin er eltki búin að
fá málið enn?!
Skyssa ríkisstjórnarinnar er
ekki sú að hún liefiir ekki enn
getað lirakið frásögn Þjóðvilj-
ans; á því hefur hún engin tök.
Skyssan var hin að þrýstingur
almennings fékk ráðamenn
Morgunblaðsins í fumi og fáti
til uppvísra Iyga. En jafnframt
eru svo allar aðstæður bein og
hreinskilin játning á því að allt
var rétt herint, eins og AB-
blaðið rekur á svo ágætan hátt.
Tíminn scgir í gær að upp-
ljóstranir Þjóðviljans hafi átt
að „sanr.a þjóðrækni og land-
varnarhug kommúnista . . . .
Þegar ekki vill betur til reyna
þeir að klæðast í föt látmna
manna eins og' l>eir lieyi umbóta
og þjóðernisbaráttu imdir
merkjum þeirra.“ Blað forsætis-
ráðherrans játar sem se að bar-
átta gegn því að breyta Gríms-
ey í vighreiður sé umbótabar-
átta og þjóðrækni og sýni land-
vamarhug. Það cr vissuléga
rétt, cn Grímseý er þar ekki
neins amiars eðlis en Iíeylija-
nesskaginn, Þykkvibærinn og
Hvalfjörður svo að nokkrir stað-
ir séu ntífndir sem eru nú undir
yfirráðuin erlends herveldis.
Hvað kemur tii að stjórnariið-
arnir þykjast hneyksiaðir niður
í tær þegar skýrt er frá þvi að
þeir hafi hug á þvi að i'ara eins
með Grímsey og þá staði sem
nefndir hafa verið? Er það ckki
þjóðinni ávinningur og venul að
hafa erlendan her á Keflavíiiur-
fiugvelli, að láta erlcnda menn
traðka sanda og tún á Rangár-
völlum og í Þykkvabæ og breyta
Hvalt'irði á ný í flotastöð? Og
væri það þá ekki miliið fagnað-
arerindi að leika Grímsey á
sama hátt?
Þjóðin veit hvemig á því „ó-
trúlega hugsunarleysi“ stendur
sem AB-blaðið talaði um: ríkis-
stjórnin hefur bókstaflega
lieykzt gagnvart almennings-
álitinu. Hitt er ánægjuleg ný-
ung að fá í þokkabót játnhigu
Tímans, blaðs forsætisráoherr-
ans. Sú játning sýnir að lepp-
arnir gera sér sjálfir ljós ill-
virki sín. En er það ekki lijá-
kátlegt að sjá nú þessa þjóð-
svikara berja sér á brjóst og
segja: að vísu höfum við látið
Keflavíkurflugvöl!, Rangárvelli,
Þykkvabæ, Hvalf jörð og það er
aðeins byrjunin — en við mun-
um aldrei láta Grímseyl!
Hið „heilbrigða líf44
Kókakólaráðherrans
Björn Ólafsson kókakóla- „En það er ekki nægilegt
ráðherra hélt útvarpsræðu að komið sé á frjálsræði í
laugardág fyrir páska og verzlun, heldur verður elnn-
skýrði þar loks frá hinni ig að berjast fyrir þvi að
misheppnuðu betliför sinni það geti haldizt“.
til Bandaríkjanna. Upp úr Svo mörg eru þau orð.
krafsinu liafði hann 39,1 En almenningur lítur öðrum
millj., en það er aðeins brot augum á hið ,heilbrigða líf“
af þeirri upphæð sem hann heildsalaráðherrans. 1 aug-
og Benjamín fóru fram á og um almennings er það ekki
hrekkur skammt til að bæta „heilbrigt líf“ að þúsundir
úr því neyðarástandi í gjald- manna búi við kjör atvinnu-
eyrismálunum sem nú blas- leysis mánuð eftir mánuð og
ir við. vörumar í búðargluggunum
Auk þess að kvitta fyrir séu stanzlaus storkun við
framlög þcssi 'lýsti Björn snautt fólk. 1 augum al-
Ólafsson ástandinu í efna- mennings er það ekki „heil-
hagsmálum þjóðarinnar, og brigt líf“ að hrúgað sé inn
mikið var þessi heildsali á- fyrir milljónatugi erlendum
nægíur. Hann komst m.a. iffnvamingi sem hægt er að
þannig að orði: framleiða í landinu sjálfu,
„Reynslan sýnir að staö- en íslenzkum iðnaðarmönn-
hæfingar þeirra sem trú um kastað út á götuna. 1
hafðu á þessum ráðstöfun- augum almennings er það
um voru réttar og þeir kost- ekki „frjáls verzlun“ að
ir sem frjálsri verzlun fylgja liafa engan markað fyrir
eru stöðugt að koma betur vinnuafl sitt og ekkert fé til
í ljós(!) Nægar vörur eru að kaupa fyrir nauðsynjar
nú á boðstólum og íjöl- sínar. I augum almennings
breyttari en áður. Horfnar er ástandið nú óheilbrigðara
eru biðraðir og' svai'tur en það hefur nokkru simii
markaður, en í staðinn er verið síðan á kreppuárunum
komin samkeppni um að fyrir stríð.
selja sem beztar og' ódýr- Almenningur mun vissu-
astar vörur(!) Heilbrigt líf lega ekki berjast fyrir því
hefur færzt í öll við- að núverandi neyðarástand
skipti“(!) lialdist, þótt kókakólarað-
Og ráðherrann heldur á- herrann sé ánægður með
fram og segir að vandamál- það. Þvert á móti mun að
ið sé ekki að breyta núver- því stefnt að brjóta hið
andi ástandi heldur berjast bandaríska hrunkorfi Benja-
fyrir þvi að það geti haldizt: míns til grufihá.