Þjóðviljinn - 20.04.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.04.1952, Blaðsíða 1
Sunnudagur 20. apríl 1952 — 17. árgangur — 87. tölublað Vcrkamenn í frönsku kola- og iðnaðarhéruðunum Nord og Pas de Calais eru nýbúnir að kjósa stjórnir almannatrygg- inganna þar nm slóðir. Vann almeima verkalýðssambandið CGT frægan sigur, fékk 72 fulltrúa kosna, klofningssam- band sósíaldemókrata 22 og kristilega verkalýðssambandið 10. * F|ölmennið á útbreiðslufund Sósícdistaflokksins kl. 2 í dag I dag kl. 2 hefst hinn almenni útbreiðslufúndur Sósíalista- flokksins í Austurbæjarbíói. Þar verða fluttar finun ræður um stefnu og hlutverk Sósíalistaflokksins í verkalýðsbaráttunni og stjómmálunum almennt. Er fundurinn við Jiað nuðaður að kynna almenningi utan íiokksins starf hans og stefnu og ættu því flolcksmcnn að taka með sér sem allra flesta gesti á lund- Sv. Kristjánsson ínn. Þuríður FriðriJrsd Þeir sem tala á fundinum eru þessir: Sverrir Kristjáns; son sagnfræðingur, Gunnar M. Magnúss rithöfundur, Þuríður Friðriksdóttir form. Þvotta- kvennaí'íilags- ins Freyju, Guðlaugur Jónsson verka maður og Brynjólfur Bjarnason al- þingt'smað'ur.J Þá lesa skáldin Jó- hannes úr Kötlum og Kristján frá Djúpalæk upp úr veritum sín- um. Að lokum verður sýnd stutt kvikmynd: 20 mínútna ferð um dýragarðinn í Moskva, fögur mynd í agfalitum. Kynn- ir á fundinum verður Jón Múli Árnason. Reykvískri alþýðu er nú mikil nauðsyn á að efla og styrkja flokk sinn, Sósíal- istaflokl^inn., Að því veru- efni er nú skipulega unn ið af hálfu Sósíalistafól lags Reykja- víkur og er fundurinn dag einn þátturinn í þeirri starfsemi. Þar gefst öllum al menningi kostur á að afla sér fróðleiks og þekkingar á bar- Guðl. Jónssou G. M. Magnúss áttu og markmiðum Sósíalista- flokksins, eina stjórnmála- flokksins í landinu sem vinn- - w ur að fram- förum og held ur uppi merki íslenzfks sjálf- stæðis á ein- um alvarleg- ustu hættu- tímum sem yfir þjóðina hafa gengið. Á fundinum örynj. Bjarnason verður tekið við nýjum fé- lögum í flokkinn. Reykvískt alþýðufólk! Fjölmennið í Aust- urbæjarbíói í dag kl. 2. Kynn- ið ykkur viðhorf Sósíálista- flokksins til vandamálanna og gerist virkir þátttakendur í starfi og baráttu y'.tkar eigin flokks, Sameiningarflokks al- þýðu — Sósíalistaflokksins. Uppseh á menntakynn- inguna I gær hófst sala aðgöngu- miða að bókmeimtali.vnningu Máls og menningar í Austur- bæjarbíói sunnudaginn 27., sem lielguð er fimmtugsaf- mæli Ilalldórs Kiljans Lax- ness, og voru miðarnir seld- ir aðeins á einum stað, Bóka- búð Máls og menningar. Eft- irspurn eftir miðunum var gífurleg og voru Jieir allir uppseldir í gær. Norðmaður kemur að stjórna leétinni að selveiðurunum Ákveðið hefur veriö að senda norskan embættismann hingað til aö stjórna leitinni aö selveiðurunum fimm. Maður frá fiskimálastjórn- inni í Bergen kemur til Islands með fyrstu ferð þessara erinda. I gær hafði verið ákveðið að fjórar íslenzkar flugvélar legðu upp í leit en af þivi varð ekki vegna veðurs á Grænlandshafi. Sex norskir selveiðarar leita Franskur lœknir œtlar aS sigla yfir Atlanzhaf á fleka Franskur læknir, Alain Louis Bombard, ætlar að reyna aö sigla yí’ir Atlanzhaf á íleka. Læknir þessi, sem er einn þeirra, sem synt hafa yfir Ermarsund, hyggst prófa ýms- ar kenningar sínai* um það, hvernig menn fái haldið lífi í bátum eða á flekum liti á regin- hafi. Hann ætlar að láta- straum- ana bera flekann, þar sem hann verður við fimmta mann, og býst við að þá reki vestur yfir hafið og taki iand á einhverri- eyjanna í Karíbahafi. Á flekanum hefur verið reist heil rannsóknarstofa, svo að Bombard geti rannsaltað líkamlegt ástand sitt og félaga sinna. Hann ætlar að vinna vatn úr fiskum með tælci, sem hann hefur smíðað. Sömuleiðis ætlar lækninnn að prófa kenn- ingu um nð svifið í sjónum komi i veg fyrir skyrbjúg. A flékanum verða loftskeyt.a . tæki og hjálparvél, sem þó á aðeins að nota, ef í nauðir rek- vestur í hafi en þeir verða brátt að leggja af stað heim á leið. Verða tvö skip send frá Noregi til að leita í viðbót við hersnekkjurnar, sem komnar eru á vettvang. Norska stjómin hefur snúið sér til stjórna Bandarikjanna og Sovétríkjanna mcð málaleit- un um hvort þær geti lánað ísbrjót til að taka þátt í leit- inni. ur. Tatft öldungadeildarmaður sagði í ræðu í Massachusetts í gær, að tími væri til kominn að Eisenhower hershöfðingi skýrði frá skoðunum sínum á þeim deilumálum, sem efst eru á baugi í Bandaríkjunum. Innflutningshönilur í USA koina illa við V.-Evrópu Bretar 09 Italir saka Bandaríkjameim nm að virða að vettugi þær reglur, sem þeir setja öðrum Stjórnir Bretlands og Ítalíu hafa mótmælt við Banda- ríkjastjórn vaxandi innflutningshömlum í Bandaríkjun- um. Brezka stjórnin birti í gær orðsendingu sína til Bandaríkja stjórnar. Segir þar, að jafnóð- um og brezlcum útflytjendum hafi tekizt að vinna markað í Bandaríkjunum fyrir einliverja vöru, hafi bandarískir framleið- endur komið því til leiðar, að Bandaríkjaþing hafi hækkað á þeim tolla og sett innflutnings- kvóta. Eru nefnd sem dæmi mótorhjól, reiðhjól, postulín og reykjarpípuv. Bretar benda Bandaríkja- mönnum á, að með þessu þver- brjóti þeir þær reglur, sem þeir krefjast að önnur lönd fylgi þegar um innflutning banda- rísks varnings er að ræða. Brezka stjórnin segir, að ef þessu haldi áfram geti ekki hjá því farið, að útflutningsverzlun Breta bíði alvarlegan hnekki en Bannað að skýra frá sýklahemaði Bandaríski hernámsstjórinn í Vín, George Dowling hers- höfðingi, bannaði í gær fund, þar sem austurríski laga- prófessorinn Brandweiner, sem var formaður alþjóðlegar lög- fræðinganefndar, sem var stödd í Kóreu þegar sýklahern- aðurinn hófst, átti að halda ræðu. Fundurinn var eklci bannað- ur fyrr en fólk var farið að safnast saman á fundarstaðn- um. Var þvi dreift með of- beldi. af því hljóti að leiða að þeir verði að draga úr framlagi sínu ti] hervæðingarinnar. Brezka stjórnin tekur það einnig fram, að hún sé í öllu sammála mótmælaorðsendingu Italíustjórnar, sem var mun harðorðari en sú brezka. FUNDUB verður með stjórnum aUra deilda SósíaliKtate.laffs Bvík- nr annað kvöld kl. 8.30 að Þórs- götu 1. Áríðandi að allir inæti stnndvíslega. 11 deildir haía náð seftu marki í imihelmtu ílekksgjalda EFTIB 10 daga á ílokkurinn að hafa náð því takniarki sem hann setti sér í söfnun kaupenda að Fjóðviljanum og Bótti, öflun nýrra fiokksnianna og innlieimtu flokks- gjaida. Allar deildir verða því að einbeita kröftum súuun að verk- efnunum þessa fáu daga sem eftir eru, engin má þar skerast úr leik. 11 DEIEDIB hafa þegar náð settu marlii í innheimtu fioklcs- gjaldanna og er það ágætur á- rangur. Væntanlega láta þa r sem eítir eru elcki spyrjast að þær nái ekki einnig sínu markl fyrir 1. maí. Sex deildir hafa náð mail,- inu i1 söfnun nýrra kaupenda að Eétti. Tvær liafa t náð áætlaðri tölu nýrra flokksmanna. — Komið í skrifstofuna og fylgist með því hvernig starl'ið gengur í ykkar deild. Flokksskólinn Flokksskólaanum lýkur með kaffikvöldi n.k. ÞRIÐJUDAGS- KVÖLD kl. 8.30 að Þórsgötu 1. Flóðið í Missouri brýtur stífiugarða rið Omaha Óvænlega horfði í gærkvöldi á flóöasvæöinu í sléttu- ríkjum Bandaríkjanna. í gærmorgun rofnuðu tvö skörð í stífiugarðana við borg- ina Omaha. Vatn flæddi strax yfir þau hverfi borgarinnar, Koata stríðsdiekans og kveðjan til vömbílstjóranna Þróttur hefur ekki verið beðinn uni bíla í vinnu til varnarliðsins 44 Undanfarna daga liefur enn einn stríðsdreki lier- rámsliðsiiis beðið við bæjar- dyr Keýkvíkflíga'. Hann var tekinn inn í nöfhina í gær. Einmitt dagana sem stríðs drekinn beið á ytri höfninni settist maður að nafni Frið- le'fur Friðriksson, venjuíega nefndur ,,hinn ún?kur«ðaði“, við skril'borð sitt og sauidi „ritgerð“ er hann sendi biöð unum til birtingar. „Rit- gerð“ hins xirskurðaða er svohljóðanili: „Aðvörun. Að gefnu til- efni viljum við upplýsa, að Vörubílastöðin Þróttur hef- ur ekki verið beðin um bila í vinnu til varnarliðsins og alveg óvíst uiii hvort það verður gert. Menn eru því varaðir við að kaupa vöru- bíla í þeim tilgangi að ganga í Þrótt, þar sem atvinnu- leysi er mjög mikið hjá meðlimum félagsins". Undir þessa „ritgerð" sína skrifaði svo hinn úr- skurðaði: Vöruhilstjórale- lagið Þróttur. Það er sagt að Friðleifi hafi Framliald á 7. siðu. sem lægst liggja, en svo tókst að stífla slcörðin með prömm- um, sem hafðir voru til taks hlaðnir grjóti. 'Síðdegis í gær versnaði útlit- ið snögglega, við það að lokur sprungu úr skolpræsum af vatnsþrýstingnum og vatnið tók að vella upp að baki varn- arsveitunum við stíflugarðana. Um sama leyti rofnaði nýtt skarð í garðana. Var tvísýnt hvernig fara myndi, er síðast fréttist. B i Gengin eru í gildi í Grik’.c- landi lög, sem breyta dauða- dómum yfir 2067 mönnum í ævilangt fangelsi og heita út- lögum, sem dæmdir hafa verið til dauða, sakaruppgjöf ef þeir sním iieim mnan mánaðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.