Þjóðviljinn - 20.04.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.04.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 20. apríl 1952 FAUST (Faust and the devil) Heimsfræg ítölsk-amerísk stórmynd, byggð á Faust eftir Gœthe og samnefndri óperu Gounod’s. Aðalhlutverk leikur og syngur hinn heimsfrægi ítalski söngvari Italo Tajo Myndin er gerð af óviðjafn- anlegri snilld., Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hrói Höttur Ævintýramyndin vinsæla í eðlilegum litum. Sýnd kl. 3 Miðnæturkossinn (That Midnight Kiss) M-G-M músik- og söngva- mynd í litum. Aðalhlutverk: Mario Lanza Kathryn Grayson Jose Itnrbi Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. ] Útbreiðið ] pjoovsljann --------------——\ Sveinspróf fara fram í maí n.k. hvarvetna um land, þar sem iðnnemar eru, sem lokið hafa verklegum náms- tíma og' iðnskólaprófi. Meistarar sendi umsóknir um próftöku fyrir nemendur sína formanni prófnefndar í hlutað- eigandi iðngrein á staðnum. Umsóknum fylgi námssamningur, prófskírteini frá iðnskóla og prófgjald. Reykjavík 12. apríl 1952 IÐNFRÆÐSLURÁÐ V • « • ■ • • ,«1 • • * *• •3 NORRÆNA FÉLAGIÐ 5* | 88 .* s; 1 ss verður í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudaginn 22. apríl n.k. kl. 8,30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Utboð Áburðarverksmiðjan h.f. óskar tilboða í bygg- ingu verkstæöis og geymsluhúss í Gufunesi. Upp- drátta og útboöslýsingar skal vitja á teiknistofu Almenna Byggingafélagsins h.f., Borgartúni 7, þriðjudaginn 22. apríl n.k. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Áburðarverk- smiðjunnar h.f. í Lækjargötu 2, kl. 11 f.h. mánu- daginn 28. apríl n.k. Aburðarverksmiðjan hi. >#0f0f0fr^»0#0#3 I0*0#0*0*0«0*0*0*0#0#0é0*0*0*0*c*0*0*’0*0*0«0#0*04»0*0#0*0*0*0*0*0*0*0#0*0*0«0*0*0*0#0«6*0#0#0é0*0é o* 58 JJ- • O 90 ss FÉLAGAR í 1 Átthagaféiagi Kjésvsrja, 1 ó§ sem ætla á samfagnaðinn í Félagsgarði, rnunið S að sækja aðgöngumiða á Laugaveg 68, eða til- sf kynna þátttöku í síma 3008. — Farið verður frá | Ferðaskrifstofunni kl. 8 e.h. PABBI (Life with Father) Bráðskemmtileg og vel leikin ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum gerð eftir skáldsögu Clarence Day, sem komið hefur út í ísl. þýðingu undir nafninu „1 föðurgarði" Leikritið, sem gert var eftir sögunni, var leikið í Þjóð- lei'khúsinu, og hlaut mikiar vinsældir. Aðalhlutverk: Wiliiam Powell, Irene Dunne, Elizabeth Taylor. Sýnd kl. 7 og 9.15 Töfraskógurinn Spennandi og ljómandi falleg ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Billy Severn. Sýnd kl. 3 og 5 Hættustund Óvenjuleg og bráðspenn- andi ný amerísk mynd um augnabliks hugsunarleysi og takmarkalausa fórnfýsi og hetjulund. James Mason Joan Bennett Sýnd kl. 5, 7 og 9 CIRKUS Mjög fjölbreytt, skemmti- atriði, sem allir hafa gaman að sjá. Myndin er í hinum fögru agfa litum. Sýnd kl. 3. ÞJÓDLEIKHÚSID „Tyrkja Gudda“ eftir séra Jakob Jónsson Musik eftir Dr. Urbancic höfundurinn stjórnar. Leikstjóri: Lárus Pálsson FRUMSÝNING í sunnudaginn 20. apríl kl. 20 A.ðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00 Sunnudaga kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. *__ Cyrano de Bergerac Stórkostleg ný amerísk kvikmynd, eftir leikriti Ed- monds Rostande um skáldið )g skylmingameistarann 3yrano de Bergerac. Mynd- in er í senn mjög listræn, skemmtileg og spennandi. Aðalhlutverk: Jose Ferrer (hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins 1951 fyrir leik sinn í þessari mynd). Sýnd kl. 5, 7. og V Nils Poppe-syipa Skopmyndin vinsæla Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 f.h. ----- I npolibio -------- Ég eða Albert Rand Afar spennandi, ný, ame- rísk kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Samu- els W. Taylors, sem birtist í Morgunblaðinu. Barry Nelson Lynn Ainley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Páska-„Sh©w“ Teiknimyndir, grínmyndir, gamanmyndir, kúrekamynd- ir o. fl. Sýnd kl. 3 KeÖjudans ástarinnar („La Ronde“) Heimsfræg frönsk verð- launamynd, töfrandi í ber- sögli sinni um hið eilífa stríð milli kynjanna tveggja kvenlegs yndisþokka og veik leika konunnar annarsveg- ar. Hinsvegar eigingirni og hverflyndi karlmannsins. Aðalhlutverk: Simone Simon, Fernand Gravey, Danlelle Darrieux og kynnir Anton Walbrook. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð öllum yngri en 16 ára Viljir þú míg, þá vil ég þig Litmyndin fallega með: June Haver Mark Stevens Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. PI—PÁ—KI (Söngur látnnnar) 35. sýning í kvöld kl. 8. — Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 2. Simi 3191. AlhliÍa þvottaefni. tll UPPÞVOTTA: 1 matsksii i 10 iitra af vel heítu vatni. AIB0L leysir upp alla fitu samstundis, leirinn vcriur fallegu; og gljáandi ALB01ER BETRA EN N0KKUR SÁPA. HeildsSlutirgöir: E68ERT KRISTJÁNSSON 8 CO. H.F. ÞV0TTAL06UR «gtg)*3gBSta»2«agSiKatg!t2ggSg«S«S2«SgSSS8S8£8882SggiaS8SS8S88SiSSgSS2SaSSaS? R8Sa8SSSSS8SS38SSS8S3SgSg28S8£gg8S^S5a2SSgSS2Sg8S88jgS2Sgt2S2S2^2Sa2^SS .»• v* . Is ss s- I i? ss 1 Nohkur einiök af Samsærlnu mikla gegn Sovétríkjunum fast í afgreiðslu Þjóéviljans í? o» K O* B I io •o s o« •o S5 S*2SSt^S2SS?52SSSS8S3SS»;SSSSSS282SSSSSSSSSSSSS2S2SSí;SSSSSS2?5SS2S2?52S2S3SI28SS3SSSSSSSS33SSSSSS5SS28SSSS3SSSæSS3SSSSSSSSSSS2SSS2S2??S8SSSSSS2SSS2a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.