Þjóðviljinn - 20.04.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.04.1952, Blaðsíða 6
) 6) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. apríl 1952 Bæjsrfrétíir Framhald af 4. síðu. son). 19.30 Tónleikar (pl.): Kon- sertsert í h-moll fyrir víólu og hljómsveit eftir Hándel (Wilhelm Primrose og hljómsveit leika; Walter Goehr stjórnar). 20.20 Ein- söngur: Erling Krogh -syngur (pl.) 20.35 Erindi: Þegar Holberg varð íslenzkur (Martin Larsen). 21.00 Óskastundin (Benedikt Gröndal ritstj.) 22.05 Panslög: a) Frá danslaga.keppni SKT í Góðtempl- arahúsinu og Röðli. b) Ýmis dans- lög af plötum til kl. 23.30. tjtvarpið á morgun Fastir .liðir eins og venjulega: 18.10 Framburðarkennsla í ensku. 18.30 Islenzkukennsla; I. fl. 19.00 Þýzkukennsla; II. fl. 19.30 Tón- leikar: Lög úr kvikmyndum (pl.) 20.20 Ötvarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar: a) Lagaflokkur eftir Schubert. b) „Apríl", lag eftir Franz Heinz. 20.45 Um daginn og veginn (Árni G. Eylands stjórnarráðsfulltrúi). 21.05 Einsöngur: Einar Sturluson syngur; Fritz Weisshappel leik- ur undir. 21.25 Erindi: Heimildar- kvikmyndir; fyrra erindi Gunnar R. Hansen leikstjóri). 21.50 Tón- leikar: Lög leikin á sembaló (pl.) 22.10 „Rakel“, saga eftir Daphne du Maurier (Hersteinn Páisson ritstjóri). 22.30 Tónleikar: Sigurd Agren og hljómsveit hans leika (pl.) til 23.00. Fermlng x Frikirkjunni í dag kl. 2 e.h. Sr. Þorsteinn Björnsson. 149. DAGUR Hún gat ekki látið framkomu hans í seinni tíð aftra sér. Ilvað sem öðru liði, þá yrði hann að hjálpa henni. Hún vissi ekki hvað hún átti að gera undir þessum kringumstæðum — hvert hún átti að snúa sér. En Clyde vissi það eflaust. Að minnsta kosti hafði hann einu sinni sagt, að hún mætti treysta sér, ef eitthvert óhapp >kæmi fyrir. Og þótt hún teldi ekki ólík- legt, jafnvel á þriðja degi þegar hún kom í verltsmiðjuna, að hún gerði of mikið úr hættunni og þetta væri aðeins einliver líkamlegur krankleiki sem hyrfi af sjálfu sér, þá fór ólýsan- leg skelfing að gagntaka hana þegar leið fram á daginn og liún varð einskis vör. Hið litla hugrekki sem hiin hafði haft fram að þessu, hvarf eins og dögg fyrir sólu. Hún var alein og yfir- gefin, ef hann kæmi ekki til hennar. Og hún þurfti á hjálp og ráðum að halda — ráðum sem veitt voru af skilningi og kær- leika. 0, Clyde. Clyde! Ö, að hann sýndi henni ekki svona xnikið skeytingarleysi. Hann mátti það ekki. Eitthvað varð að gera og það tafarlaust — strax — að öðrum kosti — Ham- ingjan góða, þetta gæti orðið hræðileg ógæfa. Allt í einu hætti hxin við vinnu sína milli 'klukkan fjögur og fimm um daginn og flýtti sér fram í snyrtiherbergið. Og þar skrifaði hún bréf —- í flýti, ofboði — næstum ólæsilegt bréf. „Clyde — ég verð að hitta þig í kvöld, ég verð, ég má til. Þú mátt ekki bregðast mér. Ég þarf að segja þér dálítið. Komdu eins fljótt og þú getur eftir vinnu eða hittu mig einhvers staðar. Ég er hvorki gröm né reið eða neitt slíkt. En ég verð að hitta þig í kvöld, ég og uggvænleg vandræði, cf þetta reyndist rétt. Og hann fann einnig að hann átti sökina, þetta var erfið klípa, sem harui varð að komast úr og það sem fyrst, ef þetta átti að verða alvarleg ógæfa. En vegna skeytingarleysis hans gagnvart henni upp á síðkastið, kom honum li! hugar að þetta væri ef til vill kænsku- bragð eða örþrifaráð ástfanginnar stúlku til að halda honum föstum gegn vilja sínum — en þó var honum óljúft að trúa því. Hún var svo niðurbeygð og örvilnuð. Og við þetta fyrsta hug- boð um, hversu óheillavænlegt þetta gæti orðið honum, fór gremja hans að víkja fyrir ótta. Og hann hrópaði: ,,Já, en hvernig geturðu vitað hvort þetta er rétt? Þú getur ekki verið viss um það svona snemma? Hvernig geturðu það? Þetta verður kaunski allt um garð gengið á morgun ?“ Hikið og óvissan leyndi sér ekki í rödd hans. „ Nei, nei, það held ég ekki, Clyde. Ég vildi óska þess. Það eru tveir heilir dagar liðnir, og það hefur aldrej komið fyrir áður.“ Hún var svo kvíðafuil og aumkunarverð í framkomu, að hon- um varð ljóst að þarr.a var ekki um neitt kænskubragð að ræða. En honum var óljúft að horfast í augu við þessa ömuHegu staðreynd svona fljótt, svo að hann bætti við: „Já, en samt er alls ekki víst að þetta sé neitt alvarlegt. Það getur skakkað meiru en tveim dögum hjá stúlkum, er það ekki. I rödd hans var hik og kvíði, sem Róberta átti ekki að venjast og hún fylltist skelfingu og hrópaði: „Nei, nei, það held ég ekki. Og það væri hræðilegt ef þetta væri rétt. Hvað 1 oOo —oOo— ■ oOo—— —oOo— —oOo—— oOo ■ ■ oOo ■ ^ Di-englr: verð. Segðu mér strax hvar við eigum að hittast. — Ágúst Þór Oddgeirss., Lindarg 63. Ásgeir Vilhjálmsson, Hátún 19. Gunnar Sigurðsson, Laugav. 43A. Gylfi Reykdal, Guðrúnargötu 10. Halldór K.B. Runólfsson, Bald. 28. Jóh. Sig. Einvarðsson, Hátún 7. Jón Aðils, Laufásveg 45. Jón Baldursson, Klapparstíg 37. Kristleifur Guðbjörnss., Bei-gþg. 41. Reynir Isfeld Kjartanss., Máv. 27. Stefán Már Stefánsson, Hátv. 30. Sverrir G.W. Schopka, Shellveg 6. Þorbjörn Sigurðsson, Framnesv. 18. Róberta.“ Clyde gat lesið óvæntan ótta og skelfingu úr þessu bréfi, svo «ð hann leit um öxl til hennar, sá að andlit hennar var fölt og torkennilegt og gaf henni merki um að hann ætlaði að hitta bana. Eftir andliti hennar að dæma var það eitthvað mjög mikil- vægt sem hún þurfti að segja honum, annars væri hún ekki rvona æst og taugaóstyrk. Og þótt hann væri búinn að lofa sér annað, eins og hann mundi nú eftir í gremju sinni, í miðdegis- verð til Starkfjölskyldunnar, þá komst hann ekki hjá því að hitta hana fyrst. En hvað gat verið á seyði? Hafði nokkur dáið BARNASHGHM N. N0SS0W: Kátir pittar GRAUTUIINN RANS MIKKA Stúlkur: eða meiðzt — móðir hennar, faðir hennar eða systkini? 2. DAGUR Arndís Ellertsdóttir, Hólingarði 4. Guðbjörg Eila Gunnarsdóttir, Grettisgötu 76. Guðrún Þ.B. Runólfsd., Bald. 28. Helga Emilía Biering, Skúlag. 72. Helga Guðrún Pálsd., Laugat. 10. Helga Wium Karlsdóttii-, Seljav. 9. Sigrún Stelngrímsd., Grett. 20C. Stella Árnadóttir, Kamp Knox H5. Valdís Kjartansdóttir, Bald. 22. Ferming í Dómkirkjunni i dag kl. 11 f.h. (Sr. Óskar J. Þorláksson). Drengir: Einar Þorbjörnss., Flólcagötu 59. Karl L. Magnússon, AðaJstr. 16 Helgi S. V. Guðmundss., Bráv. 18. Ólafur Magnússon Grundarst. 15B. Klukkan hálfsex lagði hann af stað þangað sem þau höfðu ákveðið að hittast og var að velta fyrir sér, hvað henni lægi á hjarta, sem gerði haia svo föla og áhyggjufulla. En um leið sagði hann við sjálfan sig, að ef draumur hans um Sondru ætti ."ð rætast, mætti hann ekki láta neina vorkunnsemi eða samúo hlaupa með sig í gönur — hann yrði að halda jafnaðargeði sínu og kæruleysi, svo að Róberta sæi að honum þætti ekki eins í ænt um hana og áður. Þegar hann kom á mótsstaðinn klukkan sex, sá hann að hún hallaði sér vonleysislega upp að tré þar sem skugga bar á. Hún var föl og örvilnuð. „Hvað er að, Berta? Af hverju ertu svona hrædd? Hvað hefur komið fyrir?“ Hin dvínandi ást hans vaknaði á ný, þegar hann sá hvað hún var hrædd og hjálparvara. „Ó, Clyde,“ sagði hún loks. „Ég veit varla hvemig ég á að Heyrðu, sagði ég. Hver á að elda íyrir okkur miðdegismatinn ef við förum báðir niður að á? Hversvegna elda? svaraði Mikki. Hvílíkt bull. Við höfum með okkur brauð og smjör, og sjóðum- svo grautinn þegar við komum heim í kvöld. Ég held maður þurfi ekki graut með brauðinu í dag. Við skárum okkur fáeinar brauðsneiðar, smurðum þær marmelaði, og héldum síðan niður að ánni. Við byrjuðum á að baða okkur, svo veltum við okkur dálítið í sandinum, létum sólina verma okkur og nörtuðum í brauðið. Þvínæst snerum við okkur að veiðiskapnum. En fiskarnir vildu ckkert með okkur hafa. Við veiddum aðeins ör- Þorv. J. Lárusson, Njálsgötu 15A. Hreinn Sveinsson, Drápuhlíð 34. Magnús Skúlason, Bakkastig 1. Hannes Þ. Hafstein, Smáragötu 5. Jóhannes G. Haraldsson, Litlu Völlum við Nýlendugötu, Bragi H. Sigurðsson, Hverfisg. 94. Steinþór Árnason, Bakkastíg 5. Halldór Blöndal, Háteigi. Sig. G. Böðvarsson, Háteigsv. 13. Hörður S. Hákonars., Grettisg. 31. Þór. Þ. Jónsson, Brunnstíg 7. Guðmundur M. Sigurgeirsson, Karap Knox C. 23. Guðm. Þ. Agnarsson, Bjarnars. 12. Stúlkur: Sólveig Jónsdóttir, Smáragötu 9. Hildegard M. Diirr, Suðurgötu 22. Þóra B. Gíslason, Laufásvegi 64A. Unnur Gunnarsdóttir, Smárag. 7. Kristín Helgadóttir, Bárugötu 19. Þorg. G. Sigurðardóttir, Miðstr. 7. Brynhildur Kristinsd., lIávalla.K.5.’. Vildís K. Guðmundss., Laugav. 19. Þorbj. G. Aradóttir, Bólstaðahl. 6. Hörn Harðardóttir, Stórholti 21. Sigr. M. Óskarsdóttir, Skaftahl. 13. Gerða S. Jónsdóttir, Kvisthaga 29. Sigrún Guðmundsd., Þórsgötu 10. Anna Kr. Brynjólfsd., Grandav. 39. Sigrún E. Gunnarsd., Óðinsg. 14. Sigr. Bjarnadóttir, Þingholtss. 21. Málhildur Þ. Angantýsd., Miðstr. 4 Arndís Guðmundsd., Kapláskj.v. 54 Sölveig Ágústsdóttir, Auðarstr. 3. Sonja Lúðvíksdóttir, Hverfisg. 32. segja þér frá því. Það er svo hræðilegt fyrir mig, ef ótti minn er á rökum reistur.“ Rödd hennar, sem var hálfkæfð en þrung- in æsingu bar angist hennar og óvissu glöggt vitni. ,.Hvað er að, Berta? Af hverju segirðu mér ekki frá því?“ endurtók hann uppörvandi og þó varlega og reyndi að setja upp öryggissvip, sem honum tókst ekki nema í meðallagi. „Hvað liefur komið fyrir? Hvers vegna ertu svona æst. Þú ert titr- andi á beinunum." Hann hafði aldrei fyrr á ævinni staðið andspænis vandamáli sem þessu. og það flögraði ekki einu sinni að honum, hvað gæti verið á seyði. En hann var framandi og vandræðalegur gagn- vart henni, vegna framkomu sinnar við hana upp á síðkastið, og hann vissi ek&i hvernig hann átti að bregðast við, fyrst eitthvað illt virtist vera á seyði. Ennþá hafði hann tilfinningu fyrir sið- gæði, og hann gat ekki aðhafzt neitt illt, þótt um helgustu metnaðarmál hans væri að ræða, án þess að finna til iðrunar eða sektartilfinningar. Og honum var svo mikið kappsmál að komast á réttum tíma í miðdegisverðarboðið og láta ekki flækja sér of mikið, að hann fór að verða óþolinmóður. Það fór ek'ki framhjá Róbertu. „Heyrðu, Clyde,“ sagði hún biðjandi með ákefð og einlægni í rómnum — og erfiðleikar hennar gáfu hemii hugrekki til að vera frökk og einbeitt. „Þú sagðist ætla að hjálpa mér, ef oitthvert óhapp kæmi iyrir.“ Og nú, vegna hinna fáu heimskulegu heimsókna á herbergi hennar upp á síðkastið. þar sem hann hafði vegna fyrri ástar sinnar og ástríðu látið freistzst til óviturlegra atlota, skildi hann strax í hverju vandræðin voru fólgin. Og þetta voru hræðileg íáar smábröndur, og í það íór allur dagurinn. Við vorum svangir er við komum heim um kvöldið. Jæja, Mikki, sagði ég, þú ert séríræðingurinn. Hvað eigum við að elda? Það er bezt að haía það eitthvað sem ekki tekur alltoí langan tíma. £g er hræðilega svangur. Við sjóðum graut, sagði Mikki. Það er ein- faldast. Mér er sama, sjóðum bara graut. Við gerðum eld. Svo hellti Mikki grjónum í pott.. Láttu nú duglega út á, sagði ég. Ég er ban- hungraður. Hann íyllti pottinn af grjónum, hér um bil upp á barma; og hellti svo vatni út á. Er þetta ekki of mikið vatn? spurði ég. Graut- urinn má ekki verða of þunnur. Allt í lagi, ég fer að alveg eins og mamma. Hugsa þú aðeins um eldinn, og ég skal sjá um grautinn, og þá kemur þetta allt saman með kalda vatninu. Ég skaraði í eldinn, bætti spýtum í, og Mikki hrærði í grautnum. Allt gekk eins og í sögu, og það fóru að koma bólur upp á yfirborðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.