Þjóðviljinn - 04.05.1952, Qupperneq 1
Kveníclag scsíalista
heltlur félagsfund á þriðju-
daj;inn (6. maí) kl. 8.30 að
Þón'sgötu 1. Nánar auglýst
síðar. — Stjórnin.
BREZKA STIQRNIN HEFIR í HÓTUNUM
Véfengir rétf Islendinga
til fisfdmiðanna
Boðar „frckari aðgerðir66 ef Islend-
ingar beygja sig ekki fyrir kröfu
hennar um endurskoðun nýju land-
helgisreglugerðarinnar
Brezka stjórnin heíur sent ríkisstjórn íslands
orðsendingu, þar sem mótmælt er setningu reglu-
gerðarinnar um verndun íiskimiðanna sem koma á
til framkvæmda 15. þ.m. Segir brezka íhaldsstjórn-
in íslendinga engan rétt hafa til að ákveða fisk-
veiðatakmörk umhverfis landið og krefst að reglu-
gerðinni verði breytt.
Um leið og orðsendingin var birt í Bretlandi
gaf utanríkisráðuneytið þar út yfirlýsingu, þar sem
lýst er yfir að ,,frekari aðgerðir” Breta í málin fari
eftir því hverjar undirtektir verði undir kröfu
þeirra um breytingar á reglugerðinni.
t orðsendingu sinni segist
brezka stjórnin harma það að
reglugerðin um nýju fiskveiða-
mörkin skuli hafa verið birt
án þess að hún væri fyrst rædd
við brezku stjórnina. Vitnar
hún til þess að brezk
skip hafi fiskað í yfir hálfa
öld á þeim miðum, sem nýja
reglugerðin bannar þeim, sam-
kvæmt samningnum, sem Danir
gerðu við Breta.
„Með tilliti til ... hagsmuna
tsiands sjálfs varðandi fisk-
markaðinn í líretlandi“ telur
brezka stjórnin það hefði ver-
ið í beztu samræmi við góða
sambúð landanna að samið
hefði verið við hana um fisk-
veiðamörkin.
Fjögurra mílna land-
helgin.
iBrezka stjórnin mótmælir
því að landhelgin skuli hafa
verið ákveðin fjórar mílur frá
grunnlínum og kveðst vera
Dr. Walter Paul Emil
Schreiber var hershöfðingi að
tign og yfir vísindadeild her-
læhningaakademíu' nazistahers-
ins á stríðsárunum. Nú er
hann ,,ráðunautur“ við lækna-
vísindadeild bandaríska flug-
hersins i San Antonio i Texas.
Stríðsglæpadeild Bandaríkja-
hers leitaði Schreibers eftir
stríðið. Var hann á lista henn-
ar ýfir 200 þýzka lækna sem
framkvæmdu eða. fyrirskipuðu
læknisfræðilegar tilraunir á lif-
andi fólki. Notuðu þeir fanga
úr fangabúðunum fyrir til-
„undrandi“ yfir því að úr-
skurður Alþjóðadómstólsins í
landhelgisdeilu Norðmanna og
Breta skuli verá talinn stað-
festa rétt íslands til fjögurra
mílna landhelgi. Heldur hún
því fram að fjögurra mílna
landhelgin við Noreg hafi verið
viðurkennd af sérsökum sögu-
legum ástæðum, sem alls ekki
séu fyrir hendi þegar ísland
á í hlut. Minnir brezka stjórn-
in í því sambandi á mótmæli
stjórna Danmenkur og Svíþjóð-
ar gegn tólf mílna landhelgi
Sovétríkjanna í Eystrasalti.
Grunnlinan fyrir Faxa-
flóa.
Um grunnilínurnar segir
brezka s'tjórnin, að hún álíti
grunnlínuna sem dregin er fyrir
Faxaflóa frá Eldeyjardrang
til Gáluvíkurtanga ekki vera í
samræmi við reglur þær um
grunnlínur, sem Alþjóðadóm-
stóllinn setti í dómi sínum í
raunadýr og myrtu fjölda
manns- með því að sprauta. í
þá sýklum, frysta þá, 'kæfa í
lofttómu rúmi og með margvís-
legu öðru móti.
Yíirstjórn bandariska flug-
hersins vildi ekikert segja á-
kveðið um starfa Schreibers.
þegar blöð og læknafélög í
Bandaríkjunum tóku að mót-
mæla því að slíkur maður
skyldi starfa í Bnndaríkjunum.
Ymist. var þvi svarað að hann
ynni aðeinp, við opinberar rann-
sóknir eða, að starfi hans væri
svo leynilegúr/að ekkert mætti
frá honum segja.
deilu Norðmanna og Breta. Er
þvi haldið fram í orðsending-
unni að draga hafi átt grunn-
línu frá Eldeyjardrang að
Garðskaga og síðan frá Garð-
skaga að Malarifi og svo það-
an að Gáluvíkurtanga.
Að lokum segir brezka
stjórnin:
„Kíkisstjórn hennar hátignar
myndi fagna því eí ríkisstjórn
Islands vildi taka til yfirwgun-
ar að gera ráðstafanir til að
breyta hinni nýju reglugerð
bæði hvað snertir fjögurra
mílna takmörkin og grunnlín-
una fyrir Faxallóa. Ef svo
yrði, eins og ríkisstjórn hennar
hátignar vonar, að ríkisstjórn
Islands, gæti falli/.t á þessa á-
bendingu, myndi það orka
nokkuð í þá átt að draga úr
þeirri sterku óánægjukennd,
sem í Bretlandi hlau/t af út-
gáfu reglugerðarinnar í hennar
núverandi mynd... Ef lausn
finnst í líkingú við það, sem
hér er lagt til, álftur ríkis-
stjórn hennar hátignar að það
myndi stuðla verulega að
snuðrulausri sambúð milli
þjóða Bretlands og Islands“.
E'ms og af þess'u sést gef-
ur brézka stjórnin í skyn að
það kunni að leiða til fjand-
skapar með Bretum og Is-
lendingum ef ekki er gengið
að kröfum hennar mn að
Bretum teyfist áfram að
halda uppi ránfiski sínu á
íslenzkum fiskimiðum.
Seint í gærkvöld barst Þjóð-
viljanum eftirfarandi tilkynn-
ing frá utanríkisráðuneytinu:
„Sendiherra Breta afhenti
utanríkisráðherra 2. þ. m.
orðsendingu 'brczku ríkis-
stjórnarinnar út af hinni
nýju reglugerð um íslenzka
fiskiveiðalandhelgi. Ráð-
herrann gerði sendiherra
grein fyrir sjónarmiðum ís-
lenzku rikisstjómarinnar.
Orðsendingin er nú í at-
hugun, og mun rikisstjórnin
svara henni áð athugun lok-
inni.
Með því að orðsendingin
hefur verið birt í Bretlandi
hefur þótt rétt að láta hana
einnig koma fyrir sjónir al-
mennings hér á landi, og
hafa blöðum og fréttastof-
um verið send afrit af
henni“.
Ríkissíjóniln hugðist
fara á bak við þjóðina.
Af tilkynningu utanríkis-
ráðuneyt'sins sést, að ríkis-
stjórnin liugðist leyna hinum ó-
svífnu kröfum Breta fyrir ís-
lending'um og liefði gert það
ef brezka st.jórnin hefði ekki
bir'; orðsendinguna sjálf. Orð-
sendingin var afhent í fyrra-
dag en jiegaivlrá lienni hafði
verið skýrt í brezka útvarpinu
um miðaftan í gær og Þjóð-
viljinn leitaði frekari upplýs-
inga hjá skrifsfofustjóra utan-
síkisráðuneytisins þáttist hann
ekki hafa vitað að orðsending-
in væri til og þvertók t'yrir að
teksti Iiennar vrði sendur blöð-
unum fyrir helgi!
Þýzkur stríðgglæpamaður
í þjómislii Bandaríkjahers
Maour sá, sem stjórnaSi læknisfræðilegum tilraunum
nazista á lifandi fólki, er nú í þjónustu bandariska flug-
hersins.
Rætt m neyððrfund rá
herra Vesturveldanna
Orðrómur er uppi um aö utanríkisráöherrar Vestur-
veldanna muni halda neyöarfund vegna öngþveiitis, sem
samningar Vesturveldanna og Vestur-Þýzkalands eru
komnir í.
Fréttarritari Reuters í Paris
telur að Acheson, Eden og
Schuman muni biðja Adenauer,
forsætisráðherra Vestur-Þýzka-
lands, að koma til fundar við
sig innan hálfs mánaðar til að
ræða úrræði til að hindra að
samningaumleitanimar um hem
áðarbandalag Vesturveldanna
og Þýzkalands og um stofnun
Vestur-Evrópuhers með þátt-
töku Þjóðverja fari út um þúf-
ur.
Heita má að gengið hafi ver-
ið frá uppkasti að bandalags-
samningnum en þá kom það
babb í bátinn að samstarfs-
flokka Adenauers og þing-
menn úr hans eigin flokki hafa
lýst yfir að' þeir geti ekki
greitt atkvæði með slíkum
samningi.
Einn af þingmönnum Kristi-
legra demókrata, flokks Aden-
auens, lýsti yfir í gær, áð upp-
kastið, sem gert hefur verið,
væri með öllu óhæft og hefja
yrði samninga á ný ef vestur-
þýzka þingið ætti að samþykkja
bandalagið við Vesturveldin.
Ollenhauer, foringi þýzkra
Ongþveiti vegna
olíuverkfalls
Olíu- og benzínskortur er
tekinn að sverfa að víða í
Bandaríkjunum vegna verkfalls
90.000 starfsmanna i olíuiðnað-
inum. Helmingur olíuhreinsunar
stöðva hafa stöðvazt og útflutn
ingur á benzíni hefur verið
bannaður til annarra landa. en
Kanada. Bandaríkjastjóm hef-
ur fyrirskipað að flugherinn
skuli sitja fyrir öllum birgíum
af flugvélabenzíni.
sósíaldemókrata, endurnýjaði í
gær kröfu flokks síns um að
Vesturþjóðverjar neiti að gera
hernaðarbandalag við Vestur-
veldin fyrr en fullreynt sé að
ekki geti orðið af sameiningu
Þýzkalands.
Fréttaritarar telja, að stjórn-
ir Vesturveldanna séu nú að
gefast upp við að spyrna gegn
tillögu sovétstjórnarinnar uni
i'jórveldaviðræður um frjálsar
kosningar um allt Þýzkaland.
Muni Vesturveldiu leggja til í
svari síiiu við síðustu orðsend-
ingu sovétstjórnarinnar að her
náinsstjórar fjórveldanna í
Þýzkalandi komi samar. í
Berlíu til að ræða möguleikana
á kosningum. Þessar fregnir
fengust ekki staðfestar í utan-
ríkisráðuneýtum Vesturveld-
anna.
Stálverkfallið
stendur enn
Þrátt fyrir það þótt foringj-
ar bandarískra stáiiðnaðar-
manna hafi hvatt þá til að
hefja vinnu á ný, ér enn vinnuT
stöðvun í öllum stálsmiðjum
Bandaríkjanna. Eigendur
margra stærstu stálsmiðjanna
hafa tilkynnt, að þeir muni
ekki hefja vinnslu fyrr en
tryggt er að ekki komi til nýrr-
ar vinnustöðvunar, vegna þess
að sífelldur hringlandi geti
eyðilagt stálsmiðjurnar. Taka
mun tvo sólarhringa að koma
öðrum stálverksmiðjum í gang.
Truman forseti tilkynnti stál-
smiðjueig. í gær, að ef. þeir
hefðu ekki samið við verka-
menn fyrir morgundaginn
myndi hann fyrirskipa ka.up-
hækkun þá til verkamanna,
sem kauplagsnefnd ríkisstjórn-
arinnar hafi mælt með.
I
sr. '!
oskerf 1<
Krafan um 40 stuuda vinnuviku með
óskertu kaupi kðm nú i'ram í fyrsta
sinn í 1. maí kröfugöngunni. Báru
prentarárnir hana — Til vinstri er
fáni Hins Isl,. prentarafélags, er.
rafan um 40 stunda vdrnuviku var borin næst á citir fána
prentaranna.