Þjóðviljinn - 04.05.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 04.05.1952, Síða 7
Sunnudagur 4. maí 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða-1^ skápar (sundurdregnir) /( borðstofuborð og stólar. - 4 S B R Ö , Grettisgötu 54.^ Daglega ný egg, 1 soðin og hrá. Kaff isalan ( 1 Hafnarstræti 16. Stoíuskápar ilæðaskápar, kommóður^ (ívallt fyrirliggjandi. — Hús-t »agnaverzlunin Þórsgötu l.< Ragnar ölafsson ^ hæstaréttarlögmaður og lög- ; giltur endurskoðandi: Lög- f ' fræðistörf, endurskoðun ogí ) fasteignasala. Vonarstræti^ 12. — Sími 5999. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar) og borðstofuborð) úr eik og birki.) Sófaborð, arm- ' atólar o. fl. Mjög lágt verð./ ) Allskonar húsgögn og inn-K ji réttingar eftir pöntun. Axel ( 4 Eyjólfsson, Skipholti 7, sími ( 80Í17. } © Nýja sendibílastöðin h.f. Aðalstræti 16. — Sími 1395.) Lögfræðingar: xAki Jakobsson og Kristján) jEiríksson, Laugaveg 27, 1. yhæð. Sími 1453. .HSÍURMJMfl VIBttRBiR f, Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent U ípóstkröfu um land allt. —/j Bergstaðastræti 41. Sendibílastöðin h.f., ' tngólfsstræti ll. Sími 5113.') Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. Innrömmum (l málverk, ljósmyndir o. fl.(j HSB.R0, Grettisgötu 54./ jÐréf um Ijóð Framhald af 3. siðu. dauðann. Ég segi út með fugi- inn, inn með manninn. Þegar okkur liggur lítið á er það að- eins eitt nafn sem að gagni kemur: mannsnafnið. En vel að merkja: ég er ekki að biðja um manninn sem heim- spekilegt hugtak, eða sem fis í geimnum, eða orm í norna- greipum. Ég bið um manninn við færið og á togaranum, manninn á sláttuvélinni, mann- inn við st^ðjann, manninn í vegavinnunni, manninn við leistinn, að ógleymdum mann- inum í baráttunni. Ég bið um þjóðina og líf hennar inn í skáldskapinn, án umskrifta, þann mann sem hvorki er fugl né blóm heldur skapari jarð- arinnar, smiður þjóðfélagsins umbyltari náttúrunnar, and- stæðingur kúgarans. Vilt þú halda því ■ fram að þanni^, sé ekki hægt að kveða? Gotn og vel, látum þá ljóðið róa sinn sjó — í bili. Við höfum ekk ert að gera með þýðingarlaus- an skáldskap. Og það má líka vel vera að það sé til dæmis leikritið sem afgangurinn af VINNA Viðgerðir á húsklukkum, i vekjurum, nipsúrum o. fl.) ) Úrsmíðastofa Skúla K. Ei- ! ríkssonar, Blönduhlíð 10. — , Sími 81976. tyruhw > Gerir gamlar myndir sem^ ) nýjar. ) Einnig myndatökur í beimaO )húsum og samkvæmum. —, Útvarpsviðgerðir i R, A D I Ó, Veltusundi 1,] i sími 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 ölafur Björnsson Hljóðfæravinnustofa. Ás- ( j vallagötu 2. — Sími 80526,/ Píanóstillingar Píanóviðgerðir.' iSamvinnumenn Vefnaðarvara fyrirliggjandi í miklu úrvali. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Komið — Skrifið — Símið . Vefnaðarvörudeild Skólavörðustíg 12, sími 2723 ÍS o*o*o«o«o«o*o*o«o*o«oé ►3*0*0 •0*0»0*0*0*0«0«'> Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur FUND mándaginn 5. maí kl. 8.30 í Tjarirarcafé Til skemmtunar: Upplestur — Dans. FJÖLMENNIÐ! STJÓRNIN SÖFNIN: Liandsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl.10—12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið er opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laug- ardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið er lok- að um óákveðinn tíma. — I.ista- safn Einars Jónssonar er opið kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæj- arbókasafnið er opið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Náttúrugrlpasafnið er opið kl. 10—10 á sunnudögum kl. arasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3,15—4 og fimmtudaga kl. 1.30 til 2.30. an 8.30. Lækningastofa mín ER FLUTT AÐ FRAKKASTÍG 6 A. Símaviðtalstími daglega kl. 1—2. — Sími 3894. Stofuviðtalstími kl. 2—3, laugardaga kl. 9.30— 10.30. ALFREÐ GÍSLASON, læknir. Drengurinn okkar, INGVAR BERGUR andaðist 2. maí á heimili okkar, Hofteig 40. Ingibjötg Björnsdóttir Jónas Guðjónsson. tuttugustu öldinni felur sína dýpstu reynslu. Ég er heldur ekki að mælast til þess að þið hættið með öllu að yrkja um blóm og fugl, og það yrði ennþá meiri sorg en nokkru sinni ef stúlkan sem við misst- um forðum týndist líka í ljóði Qkkar. Orð mín eru ekki fyrir- mæli um hvert einstakt ljóð, heldur ósk um stefnubreytingu í stórum dráttum; enda man ég ekki betur en ég væri að lofa nokkur ljóð í bók þinni ekki alls fyrir löngu. horsteinn Erlingsson orti þýðingarmikil kvæði um fugla. Ætlar þú að bregða mér um að ég sé að heimta listina út úr skáldskapnum ? Nei, það gerir þú ekki. Ég hef mjög einfalt sjónarmið í því efni: ef rithöfundur getur ekki kom- ið fyrir list í verki sinu, þá er snjallast fyrir hann að semja bara grein — og er þó ekki víst honum takist það. Og ef ,þú spyrð hvernig eigi að koma fyrir list í svona sam- setningi, þá svara ég því til að ég veit það ekki. Það verð- ið þið að eiga við ykkur sjálf- ir. Verkið er ekki listaverk fyrr en búið er að vinna það, hve snjöll sem hugmyndin að baki því kann að hafa verið. Annars geturðiy flett upp í Andvökum og sú’.mfærzt um að kvæði Stephans G. eru ekki minni listaverk þó þau séu meiri heimildarrit um mann en fugl, leggi meiri áherzlu á þjóð en blóm — jafnindæl og holtasóley þó er á barði sínu. Til að fullnægja öllu rétt- læti verð ég að geta þess að hér eru auðvitað til menn sem yrkja um próblemin: atvinnu- leysi, réttlæti, Kóreu; og yrkja meira að segja í hefðbundnum stíl. Norður í Kálfshamársvík er maður nokkur búinn að kveða þrítuga skammadrápu um Robert Taft, í þeirri trú að hann svipti okkur öllum styrk ef hann verður forseti. Þetta kvæði birtist bráðum í Lesbók Morgunblaðsins, en það er samt sem áður ekki list fremur en til dæmis hinar voldugu hrynhendur Sigfúsar Elíassonar rakara. Ýms þess- ara alvarlegu skálda eru að gefa út bækur sinar öðru hvoru, en þær heyra hvorki undir íslenzka ljóðlist né neina aðra list. Því meiri vandi livílir á herðum ykkar sem hafið gáfuna. Ég lield, Bragi, að bráðum rísi aftur öld söguljóða á ís- landi, epík víðrar sýnar, ljóð- list íslenzkrar endurlausnar. (Hefurðu lesið Skógarhöggs- mann Nerúdas — það er stór- kostlegt). Það hefur aldrei ver- ið stærri öld í heiminum en nú, og við getum ekki unað því til lengdar að ljóðlist okk- ar standi á svona lágu stigi sé þýðingarlausari fyrir þjóð- lífið en nokkru sinni fyrr. Síð- astliðið sumar var Þjóðviljan- um sent kvæði utan úr heimi í tilefni af aldarafmæli þjóð- fundarins og Trampe greifa endurbornum, en það var svo átakanlega miklu lakara en t. d. þjóðfundarkvæði Bólu Hjálmars á hinni öldinni að ekki var hægt að birta iþað. En það er þetta sem íslenzk Ijóð yfirleitt vantar í dag: að þau séu verðug öldinni og tíð indum hennar, að þau túlki sannleik tímans af listrænni fyllingu. Af því öldin er mátt- ug bið ég um hið stóra orð. Af því atburðir samtímans eru stórkostlegir bið ég um hið þunga atkvæði. Sú beiðni er sprottin af ást á þeim báðum: manninum og listinni. Heilsan til fjölskyldu þinnar. B. B. Ferming Ferming í Latigarneskirkju 1>. 4. maí ltl. 10.30. — Séra Garðar Svavarsson. Drengir: Bjarni M. Jónsson, Langholts- veg 138. Björn Óskarsson, Mel- stað, Kleppsveg. Björn Sigurbjörns son, Bústaðabl. 23. Guðm. Pálsson, Korpúlfsstöðum. Guðlaugur Sveins son, Suðurlandsbr, 43. Haraldur Tryggvi Svavarsson, Sogamýrar- bletti 54. Hermann Samúelsson, Ferjuvog 21. Ingi Hilmar Ingi- mundsson, Brúnstöðum við Undra- land. Karl Jóhann Már Hirst, Undraland. Kristinn Antónsson, Langholtsveg 79. Þórarinn Guðm. Jakobsson, Nökkvavog 11. Sigurð- ur Bjarnason, Fossvogsbl. 5. Stúikur: Alda Sigurrós Johansen, Soga- mýrarbl. 23. Erla Gunnarsdóttir, Sogavöllum, Grensásveg. Esther Alexandersdóttir, Hverfisgötu 125. Helga Kristin Gísladóttir, Njáls- götu 43. Kristín Ólafsdóttir, Höfða borg 13. Ragnheiður Edda Halls- dóttir, Langholtsveg 137. Sigurlaug Brynja Júliusdóttir, Laugarnes- camp 30A. Theódóra Aldis Sigurð- ardóttir, Breiðholtsveg 10. Unnur Guðmundsdóttir, Herskólacamp 25. Þýzkur náms- styrkur Félagið Germania hefur ný- lega borizt tilkynning frá há- skólanum í Köln þess efnis, að ákveðið hafi verið að veita ís- lenzkum stúdent námsstyrk við háskólann á næsta vetri. Er styrkurinn að upphæð DM. 200,— á mánuði fyrir 5 mán- uði alls. Auk þess fær sá, er styrksins nýtur undanþágu frá greiðslu skólagjalds og helmings afslátt á fargjöldum frá landamærum Þýzkalands til Köln og þaðan aftur. Helzt er þess óskað, að viðkomandi stúdent stundi nám við heim- spekideild háskólans (tungu- mál). | Samkvæmt ósk félagsins hafa þeir-próf. Alexander Jó- hannesson háskólarektor , og Ingvar Bryn jólfsson mennta- skólakennari tekið að sér á- samt formanni félagsins dr. Jóni Vestdal að ákveða hver umsækjandi skuli hljóta styrk- inn. Umsóknir um námsstyrk þennan eiga að sendast til skrifstofu Háskóla Islands fyr- ir lok maímánaðar. (Frá félaginu „Germania") Togaraaflmn Framhald af 8- síðu. um af mjöli og I6V2 tonni af lýsi. Fór á veiðar 30. apríl. — 30. apríl. B.v. Jón Þorláksson 297 tonnum af ísfiski í íshús og herziu og 12 tonnum af lýsi. Fór á veiðar 1. maí. 3. maí B. v. skúli Magnússon ea. 80 tonn um af saltfiski. Við fiskherzlu og saltfiskverkun unnu í vik- unni 130 manns. 1. maí Framhald af 8. síðu. Hjálmarsdóttir, Gunnlaugu? Hjálmarsson, Guðrún Alberts- dóttir, og Gunnar Jóhannsson. Á fundinum í bíó kl. 4 1. maí fluttu ræður Gísli Sigurðsson, Ásta Ólafsdóttir, Einar M. Al- bertsson, Jóhann G. Möller og Þóroddur Guðmundsson. Júlíus Júlíusson las kvæðd, Karlakór- inn Vísir söng undir stjórn Hauks Guðiaugssonar og að lokum var leikfimisýning und- ir stjórn Helga Sveinssonar. Um kvöldið var dansleikur í Alþýðuhúsinu. 1. maí merki var selt á götunum allan daginn. Allur ’ ágóði rann í hljóðfæra- sjóð 1. maí nefndar verkalýðs- félaganna. — Allur bærínn er enn undir snjó og því enginn útifundur haidinn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.