Þjóðviljinn

Dato
  • forrige månedmaj 1952næste måned
    mationtofr
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Þjóðviljinn - 04.05.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 04.05.1952, Side 8
Fplmeimasta kröfagsöoga ög' átifimdur. sem verið hefur í Háfnarfirði Hafnarfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verkalýðsfélögin í Hafnarfirði höfðu kröfugöngu og xitifund 1. maí og var bæði kröfugangan og útiíundurmn fjölinennari en noldtru sinni áður í Hafnarfirði. SiiðBViLámM Sunnudagur 4. mai 1952 — 17. árgangur — 98. tölublað Krafan um þriggja vikna orlof var nú borin fram í fyrsta skipti hér l. maí og er myndin frá 1. maí kröfugöngu verkalýðssam- takanna í Reykjavík. Hjörleifur Sigurðsson opnaði uál- verkasýningu í gær í gær kl. 1 opnaði xmgur íslenzkur málari, Hjörleifur Sigurðs- son, fyrstu sjálfstæðu sýningu sína. Er hún í Listvinasalnum við Freyjúgötn. Verður hún opin í 12 daga frá ld. 1—10 e.h. Kröfugangan hófst kl. 2 frá Vesturgötu 6. Var farin Vest- urgata, Vesturhraut, Skúla- skeið, Reykjavikurvegur, Hverf isgata, Öldugata, Hringbraut, Selvogsgata, Strandgata og úti- fundurinn settur við Vesturg. 6. Jens Runólfsson formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna í H'afnarXirði setti útifund inn með ávarpi, ræður fluttu Sigurður Þórðarson frá Hlíf, Kristján Eyfjörð frá Sjómanna félagi Hafnarf jarðar, Sigur- sveinn Jóhannesson frá Iðn- nemafélagi Hafnarfj., Kristján Dýrfjörð frá Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar og vakti ræða 23 millj. - kafli o. fl. fyrir saltfisk Hinn 30. apríl s.l. var undir- ritaður í Rio de Janeiro við- skiptasamningur milli íslands og Brazilíu, er gildir í eitt ár. Samkvæmt samningi þessum munu Brazilíumenn leyfa inn- flutning á saltfiski frá íslandi fyrir tæpar 23 millj. króna, og er gert ráð fyrir, að Islendingar kaupi kaffi og aðrar vörur fyr- ir. sömu upphæð frá Brazilíu. Samningurinn var undirritað- ur fyrir Islands hönd af Thor Thors sendiherra. (Frá utanríkisráðuneytinu). Blikksmflir mét- mæla að geitgið sé í berhögg við íðitloggjofina l Félag hlikksmiða í Reykja- vík samþykkti á fundi sínum, sem haldinn var þann 24. f.m. „Fundui' haldinn í Félagi blikk- smiða í Reykjavík mótmælir Iiarðlega að gengið sé í ber- högg við löggjöf landsins, með því að gefin séu út leyfi til iðjureksturs í þeim atvinnu- g'reimun, sem lögverndaðar eru sem iðnaður, enda öll iðn- fræðsla þá orðin óþörf. hans sérstaka athygli, en hann er piltur innan við tvítugt, og Helgi Hannesáon hæjarstjóri sem forseti Alþýðusambands- ins. ‘Nýtt blað: Þingcviiigur: 1. maí kom út nýtt blað er nefnist Þingeyingur og gefið er út af Sósíalistafélagi Rauf- arhafnar. Blaðið hefst á greininni: 1. maí, baráttudagur verkalýðs og bænda. Þá er ýtarleg grein er nefnistl: Atvinnulíf Raufarhafn- ar. Hvað finnst þér um hrtepps- félagið? Ávarpsgreinin til les- endanna nefnist Við útkomu. Loks e.r svo greinin Framsókn, eftir Ásgeir Blöndal Magnús- son, hin athyglisverðasta grein imi sjálfstæðisbaráttu þjóðar- innar. Þetta fyrsta hlað Þing- eyings er útgefendum sínum til sóma. — Þingeyingur fæst á afgreiðslu Þjóðviijans og Bókabúð Máls og menningar. 1 maí Þingeyri Þingeyri. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Verkalýðsfélagið Brynja minntist fyrsta maí með skemmtun í samkomuhúsi Þingeyringa. Friðgeir G. Magnússon setti samkomuna með ræðu, Helgi Páisson kennari las upp sögu og kvæði, þá söng Ingi S. Jóns- son gamanvísur, en síðan var skrautsýning á Dagur og nótt eftir ■ Kristínu Sigfúsdóttur, loks vai\ stiginn dans. Fjöl- menni var. Allur ágóði rennur í sjúkrasjóð Verkalýðsfélags- ins Brynja. Ms. Sæhrímnir cr hættur veiðum, afli ca, 300 tonn þár af 100 tonn Gteinbítur. Einn landróðrarhátur er .gerðnr út héðán, '■— r'-'.n brá.+< -licetta vciðum. E\ mud'h' Júní fiskar i spVc fyrir danskan markað. Vsðrátta einmuna góð; nær snjólaust orðið í byggðurn. Nti er tækifæri! Sovétlist í. MÍR-salnum MÍR — Menningartengsl ís- lands og Ráðstjómarríkjanna sýnir þessa dagana að Þing- holtsstræti 27 ljósmyndir af sovétlist. Þótt list í Sovétríkjunum sé mjög lítt þeklct hér þá er hún samt sem áður allmjög um- deild, eins og oft vill verða, því þeir deila mest um Ólaf kóng sem aldrei hafa séð hann. Sumir segja a'ð engin list sé til í Sovétríkjunum -— aðrir eru mjög hrifnir af henni. Þótt ljósmyndir gefi sjaldnast nema ófullkomna hugmynd um lista- verk ættu menn að sjá þessa sýningu og reyna þamiig að fá svarað spurningunni um hvern- ig svoétlist sé. Bæjarúfgerðin Síðasta vika Vikuna 28. apríl til 4. maí lönduðu togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur afla sínum sem hér segir: 29. apríl. B.v, Jón Baldvins- son 143 tonnum af saltfiski, 17 tonnum af nýjum fiski, 10 tonn Framhald á 7. síðu. Líkneski af Héðni Valdimarssyni verður reist við verka- mannabústaði Bygginga- íélags alþýðu Byggingafélag alþýðu hefur ákveðið að láta gera líkneski af Héðni heitnum Valdimars- syni, en hann var stofnandi þess og formaður um langt skeið. Hefur stjórn félagsins ráðið Sigurjón Ólafsson mynd- höggvara til að gera styttuna, sem áformað er áð verði í fullri líkamsstærð. Stjórn félagsins skýrði frá þessari ákvörðun á nýafstöðn- um aðalfundi félagsins. Er í ráði að styttan verði reist á hamaleilcveilinum hjá verka- mannabústöðum félagsins við Hringbraut. Er Sigurjón Ólafs- son farinn til Kaupmannahafn- ar til þess að vinna að stytt- unni sem líklegt er að verði fullgerð að tveimur árum liðn- um. Kjartae Jéhaiuiss. trambjóðandi íhaldsins á ísaíirði Kjartan Jóhannsson læknir verður frambjóðandi Ihaldsins við aukakosningarnar á Isafirði sem fram eiga að fara 15. júní n.k. Hann hefur nokkrum sinn- um áður verið í kjöri við þing- kosningar á Isafirði og við síð- ustu kosningar munaði aðeins 12 atkvæðum á honum og Finni heitnum Jónssyni. 1 maí Siglufirði Síglufirðd. Frá fréttaritara Þjóðvi'.jans. Verkalýðsfélögin á Siglufirði liéldu fund í Alþýðuhúsinu að kvöldi 30. apríl og fund í bíó- húsinu 1. maií Á kvöldfundinum 30. april fluttu ræður og ávörp: Ólína Framhald á 7. sjðu. Hjörleifur Sigur'ðsson er fæddur 1925. Lauk stúdents- Prófi frá Reykjavík 1945. Naut fyrst í stað leiðbeiningar Finns Jónssonar, fór síðan til náms í Stokkhólmi 1946-’48 og stund- aði þar listsögu- og myndlistar- nám, fór til Parisar haustið 1948 og var þar við myndlist- ai-nám þar til sumarið 1950. Kom þá heim, en fór nokkru síðar til Noregs. Haustið 1951 veittur styrkur frá norska rík- inu, sem Menntamá’aráð ráð- stafaði til ungs málara. Hef- ur tekið þátt í eftii-farandi sýningum: Sýningu fimm ís- Foreldrafundur um skolamál Stéttarfélag barnakennara í Reykjavík boðar í dag til al- menns foreldrafundar um skóla mál. Fundurinn verður ha’dinn í Gagnfræðaskóla Austurhæjar og hefst. kl. 2 e.h. Framsögu- erindi flytja þessir menn: Jón- as B. Jónsson fræðslufulitrúi, Jón Sigurðsson borgarlæknir og Jónas Jósteinsson yfirkenn- ari Austurbæjarskólans. Síðan verða frjálsar umræður. Það er ætlun forráðamanna kennarasamtákanna með þess- um fundi að gefa foreldrum og lögráðamönnum baraa tækifæri til að koma óskum sínum og áliti varðandi skólastarfið á framfæri og þess því að vænta að fundurimi verði fjölsóttur. OpM bréf Herra ritstjóri. Má óg biðja yður um að birta eftirfarandi línur í blaði yðar: Eins og allur almenningur hef ég frétt í blöðum og í útvarpi, að erlendur tónlistarmaður hafi verið fastráðinn aðalstjórnandi og leiðbeinandi hljómsveitar þeirrar, sem ég hef starfað við nú þegar í 14 ár. Þar sem stjórn Sinfóniuhljóm- sveitarinnar hefur eklxi talið það ómaksins vert, að láta mig vita um þessar fyrirætlanir s:nar, vel ég þessa léið, til að flytja. alúðar þakkir ölium þeim samstarfs- mönnum mínum, sem hafa unnið tneö mér við það í hálfa.n annan áratug, hð gera hljómsvcitina aS því, sem hún nú er. Ur. Vietor Urbaucle. lenzkra listamanna í París 1950, sýningu í Salon de Mai sama ár og aftur 1951, síðan tók liann þátt í íslenzku sýn- ingunni, sem send var til Nor- egs. Hjörieifur er kominn heim nú fyrir skömmu, og er þetta fyrsta sjálfsæða sýningin, sem hann heldur. Hallveigarstaða merki seld á þriðjudaginn Hinn árlegi merkjasöludagur Hallveigarstaða er næstkom- andi þriðjudag. En eins og kunnugt er eiga Hallveigarstað- ir hina fögru lóð við Tjömina og er nú keppt að því af hin- um áhugasömu forgöngukon- um félagsins að geta hafizt handa um að reisa Hailveigar- stáði, óskabarn ísl. kvenna, hið allra fyrsta. Allur ágóði af merkjasölunni á þriðjudaginn gengur eins og að venju í byggingarsjóðinn og er þess að vænta að bæjarbúar taki Hall- veigarstaðakonunum veí, þegar þær bjóða merki sín á þriðju- daginn, og styðji þannig að því áð Hallveigarstaðir rísi sem fyrst af grunni. Tyrhja-Guddm Uejíina Þórðarcpittir og Gestur. Páisson í • „3‘yrIija-Giiddu“ sesn ÞjóSleikhúsið sýnir í kvöld. Síðustn sýningar Pl-Pl-Ii Sýningar á sjónleikitum Pi-pa-ki hafa leglð niðri að 'undan- fömu hjá Leikfélagi Reykjavíkur vegna undirbúnings og sýn- inga á Islandsklukliunni í Þjóðíeikhúsinu, þar sem nokkrir aðal- leilxendur Leikfélagsins fara með milclvæg hlutverk. Sjálft hei'- ur Leikféíagið teldð nýjan sjónleik, Djúpí liggja rætur, til meðferðar, og hafa því síðustu sýningar á liiinun afarvinsæla kínverska sjónlíeik verið ákveðnar, Verður sjóiileikurinn sýndur á þriðjudagskvöldið kemur í næst síðasta sinn, en í síðasta sinn á föstudag, svo að nú er hver sfðasíúr að s já þennan píhyglis- verða Ieik. — Myndín hér að ofan sýnir eltt atriði úr leilimmi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar: 98. tölublað (04.05.1952)
https://timarit.is/issue/214345

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

98. tölublað (04.05.1952)

Handlinger: