Þjóðviljinn - 04.05.1952, Side 8
Fplmeimasta kröfagsöoga ög' átifimdur.
sem verið hefur í Háfnarfirði
Hafnarfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Verkalýðsfélögin í Hafnarfirði höfðu kröfugöngu og xitifund
1. maí og var bæði kröfugangan og útiíundurmn fjölinennari
en noldtru sinni áður í Hafnarfirði.
SiiðBViLámM
Sunnudagur 4. mai 1952 — 17. árgangur — 98. tölublað
Krafan um þriggja vikna orlof var nú borin fram í fyrsta skipti
hér l. maí og er myndin frá 1. maí kröfugöngu verkalýðssam-
takanna í Reykjavík.
Hjörleifur Sigurðsson opnaði uál-
verkasýningu í gær
í gær kl. 1 opnaði xmgur íslenzkur málari, Hjörleifur Sigurðs-
son, fyrstu sjálfstæðu sýningu sína. Er hún í Listvinasalnum
við Freyjúgötn. Verður hún opin í 12 daga frá ld. 1—10 e.h.
Kröfugangan hófst kl. 2 frá
Vesturgötu 6. Var farin Vest-
urgata, Vesturhraut, Skúla-
skeið, Reykjavikurvegur, Hverf
isgata, Öldugata, Hringbraut,
Selvogsgata, Strandgata og úti-
fundurinn settur við Vesturg.
6. Jens Runólfsson formaður
Fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
anna í H'afnarXirði setti útifund
inn með ávarpi, ræður fluttu
Sigurður Þórðarson frá Hlíf,
Kristján Eyfjörð frá Sjómanna
félagi Hafnarf jarðar, Sigur-
sveinn Jóhannesson frá Iðn-
nemafélagi Hafnarfj., Kristján
Dýrfjörð frá Starfsmannafélagi
Hafnarfjarðar og vakti ræða
23 millj. - kafli
o. fl. fyrir saltfisk
Hinn 30. apríl s.l. var undir-
ritaður í Rio de Janeiro við-
skiptasamningur milli íslands
og Brazilíu, er gildir í eitt ár.
Samkvæmt samningi þessum
munu Brazilíumenn leyfa inn-
flutning á saltfiski frá íslandi
fyrir tæpar 23 millj. króna, og
er gert ráð fyrir, að Islendingar
kaupi kaffi og aðrar vörur fyr-
ir. sömu upphæð frá Brazilíu.
Samningurinn var undirritað-
ur fyrir Islands hönd af Thor
Thors sendiherra.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Blikksmflir mét-
mæla
að geitgið sé í berhögg
við íðitloggjofina l
Félag hlikksmiða í Reykja-
vík samþykkti á fundi sínum,
sem haldinn var þann 24. f.m.
„Fundui' haldinn í Félagi blikk-
smiða í Reykjavík mótmælir
Iiarðlega að gengið sé í ber-
högg við löggjöf landsins, með
því að gefin séu út leyfi til
iðjureksturs í þeim atvinnu-
g'reimun, sem lögverndaðar eru
sem iðnaður, enda öll iðn-
fræðsla þá orðin óþörf.
hans sérstaka athygli, en hann
er piltur innan við tvítugt, og
Helgi Hannesáon hæjarstjóri
sem forseti Alþýðusambands-
ins.
‘Nýtt blað:
Þingcviiigur:
1. maí kom út nýtt blað er
nefnist Þingeyingur og gefið
er út af Sósíalistafélagi Rauf-
arhafnar.
Blaðið hefst á greininni: 1.
maí, baráttudagur verkalýðs og
bænda. Þá er ýtarleg grein er
nefnistl: Atvinnulíf Raufarhafn-
ar. Hvað finnst þér um hrtepps-
félagið? Ávarpsgreinin til les-
endanna nefnist Við útkomu.
Loks e.r svo greinin Framsókn,
eftir Ásgeir Blöndal Magnús-
son, hin athyglisverðasta grein
imi sjálfstæðisbaráttu þjóðar-
innar. Þetta fyrsta hlað Þing-
eyings er útgefendum sínum
til sóma. — Þingeyingur fæst
á afgreiðslu Þjóðviijans og
Bókabúð Máls og menningar.
1 maí Þingeyri
Þingeyri. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Verkalýðsfélagið Brynja
minntist fyrsta maí með
skemmtun í samkomuhúsi
Þingeyringa.
Friðgeir G. Magnússon setti
samkomuna með ræðu, Helgi
Páisson kennari las upp sögu
og kvæði, þá söng Ingi S. Jóns-
son gamanvísur, en síðan var
skrautsýning á Dagur og nótt
eftir ■ Kristínu Sigfúsdóttur,
loks vai\ stiginn dans. Fjöl-
menni var. Allur ágóði rennur
í sjúkrasjóð Verkalýðsfélags-
ins Brynja.
Ms. Sæhrímnir cr hættur
veiðum, afli ca, 300 tonn þár
af 100 tonn Gteinbítur. Einn
landróðrarhátur er .gerðnr út
héðán, '■— r'-'.n brá.+< -licetta
vciðum. E\ mud'h' Júní
fiskar i spVc fyrir danskan
markað. Vsðrátta einmuna
góð; nær snjólaust orðið í
byggðurn.
Nti er tækifæri!
Sovétlist í. MÍR-salnum
MÍR — Menningartengsl ís-
lands og Ráðstjómarríkjanna
sýnir þessa dagana að Þing-
holtsstræti 27 ljósmyndir af
sovétlist.
Þótt list í Sovétríkjunum sé
mjög lítt þeklct hér þá er hún
samt sem áður allmjög um-
deild, eins og oft vill verða,
því þeir deila mest um Ólaf
kóng sem aldrei hafa séð hann.
Sumir segja a'ð engin list sé
til í Sovétríkjunum -— aðrir
eru mjög hrifnir af henni. Þótt
ljósmyndir gefi sjaldnast nema
ófullkomna hugmynd um lista-
verk ættu menn að sjá þessa
sýningu og reyna þamiig að fá
svarað spurningunni um hvern-
ig svoétlist sé.
Bæjarúfgerðin
Síðasta vika
Vikuna 28. apríl til 4. maí
lönduðu togarar Bæjarútgerðar
Reykjavíkur afla sínum sem
hér segir:
29. apríl. B.v, Jón Baldvins-
son 143 tonnum af saltfiski, 17
tonnum af nýjum fiski, 10 tonn
Framhald á 7. síðu.
Líkneski af Héðni
Valdimarssyni
verður reist við verka-
mannabústaði Bygginga-
íélags alþýðu
Byggingafélag alþýðu hefur
ákveðið að láta gera líkneski
af Héðni heitnum Valdimars-
syni, en hann var stofnandi
þess og formaður um langt
skeið. Hefur stjórn félagsins
ráðið Sigurjón Ólafsson mynd-
höggvara til að gera styttuna,
sem áformað er áð verði í fullri
líkamsstærð.
Stjórn félagsins skýrði frá
þessari ákvörðun á nýafstöðn-
um aðalfundi félagsins. Er í
ráði að styttan verði reist á
hamaleilcveilinum hjá verka-
mannabústöðum félagsins við
Hringbraut. Er Sigurjón Ólafs-
son farinn til Kaupmannahafn-
ar til þess að vinna að stytt-
unni sem líklegt er að verði
fullgerð að tveimur árum liðn-
um.
Kjartae Jéhaiuiss.
trambjóðandi íhaldsins á
ísaíirði
Kjartan Jóhannsson læknir
verður frambjóðandi Ihaldsins
við aukakosningarnar á Isafirði
sem fram eiga að fara 15. júní
n.k. Hann hefur nokkrum sinn-
um áður verið í kjöri við þing-
kosningar á Isafirði og við síð-
ustu kosningar munaði aðeins
12 atkvæðum á honum og
Finni heitnum Jónssyni.
1 maí Siglufirði
Síglufirðd. Frá fréttaritara
Þjóðvi'.jans.
Verkalýðsfélögin á Siglufirði
liéldu fund í Alþýðuhúsinu að
kvöldi 30. apríl og fund í bíó-
húsinu 1. maií
Á kvöldfundinum 30. april
fluttu ræður og ávörp: Ólína
Framhald á 7. sjðu.
Hjörleifur Sigur'ðsson er
fæddur 1925. Lauk stúdents-
Prófi frá Reykjavík 1945. Naut
fyrst í stað leiðbeiningar Finns
Jónssonar, fór síðan til náms
í Stokkhólmi 1946-’48 og stund-
aði þar listsögu- og myndlistar-
nám, fór til Parisar haustið
1948 og var þar við myndlist-
ai-nám þar til sumarið 1950.
Kom þá heim, en fór nokkru
síðar til Noregs. Haustið 1951
veittur styrkur frá norska rík-
inu, sem Menntamá’aráð ráð-
stafaði til ungs málara. Hef-
ur tekið þátt í eftii-farandi
sýningum: Sýningu fimm ís-
Foreldrafundur
um skolamál
Stéttarfélag barnakennara í
Reykjavík boðar í dag til al-
menns foreldrafundar um skóla
mál. Fundurinn verður ha’dinn
í Gagnfræðaskóla Austurhæjar
og hefst. kl. 2 e.h. Framsögu-
erindi flytja þessir menn: Jón-
as B. Jónsson fræðslufulitrúi,
Jón Sigurðsson borgarlæknir
og Jónas Jósteinsson yfirkenn-
ari Austurbæjarskólans. Síðan
verða frjálsar umræður.
Það er ætlun forráðamanna
kennarasamtákanna með þess-
um fundi að gefa foreldrum og
lögráðamönnum baraa tækifæri
til að koma óskum sínum og
áliti varðandi skólastarfið á
framfæri og þess því að vænta
að fundurimi verði fjölsóttur.
OpM bréf
Herra ritstjóri.
Má óg biðja yður um að birta
eftirfarandi línur í blaði yðar:
Eins og allur almenningur hef
ég frétt í blöðum og í útvarpi,
að erlendur tónlistarmaður hafi
verið fastráðinn aðalstjórnandi og
leiðbeinandi hljómsveitar þeirrar,
sem ég hef starfað við nú þegar
í 14 ár.
Þar sem stjórn Sinfóniuhljóm-
sveitarinnar hefur eklxi talið það
ómaksins vert, að láta mig vita
um þessar fyrirætlanir s:nar, vel
ég þessa léið, til að flytja. alúðar
þakkir ölium þeim samstarfs-
mönnum mínum, sem hafa unnið
tneö mér við það í hálfa.n annan
áratug, hð gera hljómsvcitina aS
því, sem hún nú er.
Ur. Vietor Urbaucle.
lenzkra listamanna í París
1950, sýningu í Salon de Mai
sama ár og aftur 1951, síðan
tók liann þátt í íslenzku sýn-
ingunni, sem send var til Nor-
egs. Hjörieifur er kominn
heim nú fyrir skömmu, og er
þetta fyrsta sjálfsæða sýningin,
sem hann heldur.
Hallveigarstaða
merki seld á
þriðjudaginn
Hinn árlegi merkjasöludagur
Hallveigarstaða er næstkom-
andi þriðjudag. En eins og
kunnugt er eiga Hallveigarstað-
ir hina fögru lóð við Tjömina
og er nú keppt að því af hin-
um áhugasömu forgöngukon-
um félagsins að geta hafizt
handa um að reisa Hailveigar-
stáði, óskabarn ísl. kvenna, hið
allra fyrsta. Allur ágóði af
merkjasölunni á þriðjudaginn
gengur eins og að venju í
byggingarsjóðinn og er þess að
vænta að bæjarbúar taki Hall-
veigarstaðakonunum veí, þegar
þær bjóða merki sín á þriðju-
daginn, og styðji þannig að
því áð Hallveigarstaðir rísi sem
fyrst af grunni.
Tyrhja-Guddm
Uejíina Þórðarcpittir og Gestur.
Páisson í • „3‘yrIija-Giiddu“ sesn
ÞjóSleikhúsið sýnir í kvöld.
Síðustn sýningar Pl-Pl-Ii
Sýningar á sjónleikitum Pi-pa-ki hafa leglð niðri að 'undan-
fömu hjá Leikfélagi Reykjavíkur vegna undirbúnings og sýn-
inga á Islandsklukliunni í Þjóðíeikhúsinu, þar sem nokkrir aðal-
leilxendur Leikfélagsins fara með milclvæg hlutverk. Sjálft hei'-
ur Leikféíagið teldð nýjan sjónleik, Djúpí liggja rætur, til
meðferðar, og hafa því síðustu sýningar á liiinun afarvinsæla
kínverska sjónlíeik verið ákveðnar, Verður sjóiileikurinn sýndur
á þriðjudagskvöldið kemur í næst síðasta sinn, en í síðasta sinn
á föstudag, svo að nú er hver sfðasíúr að s já þennan píhyglis-
verða Ieik. — Myndín hér að ofan sýnir eltt atriði úr leilimmi.